Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 •■íi,. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (340) Bandarískur myndaflokk- ur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Brimaborgarsöngvararnlr (8:26) Spænskur teiknimyndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt I tónlistarkeppni i Brimaborg og lenda f ótal ævintýrum. 18.30 Fjör á fjölbraut (18:39) (Heartbreak High). Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga I framhaldsskóla. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Dagsljós. 21.10 Happ íhendi. Spurninga- og skafmiðaleik- ur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Keppendur geta unnið til glæsilegra verð- launa. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steinsson. 22.00 Waterloo-brúin (Waterloo Bridge). Banda- rísk ástarsaga frá 1940 um höfuðsmann í hernum og unga dansmey sem hittast á tímum fyrri heimsstyrjaldar og fella hugi saman. Leikstjóri: Mervin LeRoy. Aðalhlut- verk: Vivien Leigh og Robert Taylor. 23.50 Taggart - Orkidean svarta (Taggart: Black Orchid). Skosk sakamálamynd frá 1995 þar sem Jim Taggart og samstarfsfólk hans hjá lögreglunni i Glasgow rannsakar dular- fullt sakamál. Þetta er síðasta myndin sem Mark McManus lék I. Aöalhlutverk: James MacPherson og Blythe Duff. 1.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. eTöÐ I 17.00 Læknamiðstöðln. 18.00 Brlmrót (High Tide). 18.45 Úr heimi stjarnanna. 19.30 Slmpsonfjölskyldan. 19.55 Fréttavaktin (Frontline). 20.25 Svalur prlns (The Fresh Prince of Bel Air). 20.50 Frankenstein. Sagan sem læknirinn og vlsindamaðurinn Victor Frankenstein segir ' > björgunarmönnum sínum er lyginni líkust. Framúrstefnulegar rannsóknir Victors á mannsheilanum höfðu vakið athygli lækna- stéttarinnar hvarvetna. Það vissu hins veg- ar færri að honum hafði tekist að setja saman manneskju og gæða hana lífi. En tilraunamanneskjan er römm að afli og tekst að sleppa úr vinnustofum vísinda- mannsins. Myndin er byggð á sögu Mary Shelley. Aðalhlutverk: Randy Quaid, Pat- rick Bergen, Sir John Mills og Fiona Gillies. 22.25 Hálendingurlnn. Franskan leynilögreglu- mann grunar að Duncan MacLeod tengist á einhvem hátt leigumorðingjanum Kuyler. Hann grunar hins vegar ekki að Kuyler hafi drepið barón á 17. öld sem naut vemdar Duncans. Þegar þessi franski lögreglu- þjónn særist alvarlega við að vernda Tessu ákveöur Duncan að nú sé nóg komið. 23.15 Tál og svik. (Seduced and Betrayed). Hún gerði allt til að vinna ást hans. Tækist það ekki myndi hún gera allt sem hún gæti til að koma i veg fyrir að nokkur önnur nyti hans. Victoria ræður Dan til að gera umfangs- miklar breytingar á glæsihúsi sínu en margt .V fleira býr að baki. Dan finnst þetta vera skref fram á við en samviskubitiö nagar hann þegar hann heldur fram hjá konunni sinni með Victoriu. Hann ætlar að gleyma þessu atviki en atvinnuveitandi hans er ekki á þeim buxunum. 0.40 Njósnarinn (North by Nortwest). 2.50 Dagskrárlok Stöðvar 3. Njósnarinn er spennumynd eftir Alfred Hitchcock. Stöð 3 kl. 0.40: • / Njosnarinn Erlendi njósnarinn Phillip Vandamm tekur auglýsingastjór- ann Roger Thornhill í misgripum fyrir leyniþjónustumann og hefst þá mikill eltingarleikur yfir þver og endilöng Bandaríkin. Glæsikvendið Eve skerst í leikinn þegar það skýtur skjólshúsi yfir Roger og felur hann fyrir Phillip í lestarklefa á leið til Chicago. Leik- urinn berst loks alla leið til fjalls- ins Rushmore þar sem aumingja Roger fer loks að skilja hvers vegna hann er eltur en fer einnig að efast um hollustu Eve. Áður en leyniþjónustan bjargar Eve og Roger úr klóm Phillips þurfa þau að klífa ásjónur forsetanna í hlíð- um fjallsins og eru mjög hætt komin. Cary Grant, Eva Marie Saint, James Mason og Martin Landau fara með aðalhlutverkin í þessu verki Alfreds Hitchcocks. Sýn kl. 21.00: Dauðasyndir Myndin gerist í klausturskóla fyrir ungar stúlkur en þar hafa mjög svo dular- fullir atburðir átt sér stað. Alvarlegir glæpir hafa verið framdir og stúlkurnar hafa horfið hver af annarri. Lög- reglumaðurinn Jack Gates tekur að sér rannsókn málsins og Alyssa Milano og Dav- id Keith. fær tii liðs við sig Christinu Herrera sem sest á skólabekk í klaustrinu og villir þannig á sér heimild- ir. Samvinna þeirra leiðir ýmislegt miður fallegt í ljós. í aðalhlutverkum eru David Keith og Alyssa Milano. Föstudagur 23. febrúar 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady fjölskyldan. 13.10 Ómar. 13.35 Lási lögga. 14.00 Fædd í Ameríku (Made in America). 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2 (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Köngulóarmaðurinn. 17.30 Eruð þið myrkfælin? 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19-20. 20.00 Suöur á bóginn (13:23) (Due South). 21.00 Wycliffe. Ný bresk sjónvarpskvikmynd um lögregluforingjann Wycliffe sem ásamt að- stoðarkonu sinni, Lucy Lane, rannsakar morð á Matthew Gynn, en lík hans finnst á víðavangi. Bönnuð börnum. 22.30 Óblíðar móttökur (A Raisin in the Sun). Sí- gild fjögurra stjörnu mynd um erfiða lífsbar- áttu blökkumannafjölskyldu í Bandaríkjun- um. Þegar ekkja fær greitt tíu þúsund doll- ara tryggingarfé ákveður hún að reyna að brjótast úr fátæktinni og skapa börnum sín- um betra líf. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Claudia McNeill og Ruby Dee. 1961. 0.40 Fædd í Ameríku (Made in America). Loka- sýning. 2.30 Dagskrárlok. psvn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Spítalalíf (MASH). 20.00 Jörð II (Earth II). Vísindaskáldskapur um leiöangur til fjarlægrar plánetu, Jarðar II. 21.00 Dauðasyndir (Deadly Sins). Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Undlrheimar Mlami (Miami Vice). Frægir og vinsælir lögregluþættir með Don John- son og Philip Michael Thomas í aðalhlut- verkum. 23.45 Stríðsforinginn (Commander). Stríðsmynd um málaiiðann Colby sem lætur sér fátt fyr- ir brjósfi brenna. Hann er bæði óttalaus og miskunnarlaus, einfaldlega sá besti í fag- inu. Colby lendir í áður óþekktum vanda þegar hann fer að gruna að verkefni sem honum var fengiö sé gildra. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Glæpaforinginn (Babyface Nelson). Spennumynd frá bannárunum, byggð á sönnum viöburöum um glæpaforingjann Babyface Nelson, sem var miskunnarlaus morðhundur en fádæma klaufi í bankarán- um. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Frú Regína. (Endurflutt nk. laugatdag kl. 17.00.) 13.20 Spurt og spjallað. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þrettán rifur ofan í hvatt. 10. lestur. 14.30 Menning og mannlíf í New York. 1. þáttur af fjórum. 15.00 Fréttir. -15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti.) 17.00 FréttirT 17.03 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Frá Alþingi. Umsjón: Valgerður Jóhannsdóttir. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Endurflutt frá morgni.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna. (Endurflutt á Rás 2 á laugardagsmorgnum.) 20.10 Hljóðritasafnið. 20.40 Maðurinn hennar Akúlínu. Smásaga eftir Fjödor Dostojefsky. 21.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá sl. þriðju- dao.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur- heimi. (Áður á dagskrá fyrr í dag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RAS2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Svanhildur Jakobsdóttir hefur um- sjón með Léttskvettu á rás eitt. Hallgrímur Helgason kemur við á þjóðbraut Bylgjunnar í dag. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 2.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Utvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjónarmaður Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Danstónlistin frá ár- unum 1975-1985. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnr. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduö klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILTFM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 1,7.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fróttir klukkan - 12.00 - 13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 NæturVaktin. Sími 562-6060. • BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJOLVARP Discovery l/ 16.00 Sharks! Shark Science 17.00 Sunnudagur Drivers 18.00 Terra X : South Sea Empire 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Wortd 20.00 Jurassica 2 21.00 Wings: TSR 2 22.00 Classic Wheels 23.00 SAS Australia: Battle for the Golden Road 0.00 Close BBC 4.55 Tba 5.50 Hot Chefs 6.00 BBC Newsday 6.30 Telling Tales 6.45 The Chronicles of Narnia 7.15 The Boot Street Band 7.40 Catchword 8.10 Castles 8.40 Eastenders 9.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Tba 10.30 Good Morning with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Castles 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Telling Tales 15.10 The Chronicles of Namia 15.40 The Boot Street Band 16.05 Catchword 16.35 Tba 17.30 Top of the Pops 18.00 The World Today 18.30 Wildlife 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Bill 20.00 Dangerfield 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Fist of Fun 22.00 Later with Jools Holland 23.00 Love Hurts 0.00 Executive Stress 0.25 Rumpole of the Bailey 1.15 Christabel 2.15 Paradise Postponed 3.10 Bruce Forsyth’s Generation Game 4.10 Rumpole of the Bailey Eurosport / 7.30 Snowboarding : Snowboard FIS World Cup 8.00 Alpine Skiing: World Championships from Sierra Nevada, Spain 8.30 Live Alpine Skiing: Wortd Championships from Sierra Nevada, Spáin 10.00 Bobsleigh : World Championships from Calgary, Canada 11.30 Alpine Skiing : World Championships from Sierra Nevada, Spain 12.00 Uve Alpine Skiing : World Championships from Sierra Nevada, Spain 12.30 Eurofun : Snowboard : World Pro Tour 1995/1996 from Madonna Di 13.00 Intemational Motorsports Report: Motor Sports Programme 14.00 Live Tennis : ATP Tournament - European Community Championship 17.00 Live Nordic Combined Skiing: World Cup from Trondheim, Norway 18.30 Ski Jumping : World Cup from Trondheim, Norway -19.00 Tennis : ATP Toumament - European Community Championship from 19.15 Live Tennis : ATP Tournament - European Community Championship 21.30 Alpine Skiing : World Championships from Sierra Nevada, Spain 22.00 Tennis: WTA Tournament from Essen, Germany 0.30 Close MTV 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 From 1 7.15 Awake On The Wildside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV's Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 1 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 MTV’s Real World London 17.30 Boom! In The Afternoon 18.00 Hanging Out 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 Tm OK. Eur- OK' Foo Fighters Uve In London 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 MTV Oddities featuring The Head 23.00 Partyzone 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Century 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News and Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs News This Moming Part i 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Cbs News This Moming Part I115.00 Sky News Sunrise UK 15.30 The Lords 16.00 World News and Business 17.00 Live at Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 The Entertainment Show 21.00 Sky World News and Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC World News Tonight 1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Sky Worldwide Report 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 The Lords 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Evening News 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 The Swordman Of Siena 21.00 Ironclads 23.00 Murder Most Foul 0.45 Village Of Daughters 2.15 The Swordman Of Siena CNN 5.00 CNN World News 6.30 Moneyflfíe 7.00 CNN World News 7.30 World Report 8.00 CNN World News 8.30 Showbiz Today 9.00 CNN World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNN World News 10.30 World Report 11.00 Business Day 12.00 CNN World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNN World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Uve 15.00 CNN World News 15.30 World Sport 16.00 CNN World News 16.30 Business Asia 17.00 CNN World News 19.00 World Business Today 19.30 CNN World News 20.00 Larry King Uve 21.00 CNN World News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 0.00 CNN World News 0.30 Moneyline 1.00 CNN World News 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Live 3.00 CNN World News 3.30 Showbiz Today 4.00 CNN World News 4.30 Inside Politics NBC Super Channel 5.00 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN World News 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Frost's Century 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Holiday Destinations 20.00 Executive Ufestyles 20.30 ITN World News 21.00 Gillette World Sports Special 21.30 Free Board 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O'Brien 0.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 Thec Tonight Show with Jay Leno 2.00 The Best of the Selina Scott Show 3.00 Talkin’Blues 3.30 Executive Ufestyles 4.00 The Best of The Selina Scott Show Cartoon Network 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitties 7.00 Flintstone Kids 7.15 A Pup Named Scooby Doo 7.45 Tom and Jerry 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Dink, the Uttle Dinosaur 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dmk, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Quick Draw McGraw 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 The House of Doo 17.30 Film: ‘The Jetsons Meet the Flintstones” 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close elnnig ð STÖÐ 3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Cow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 9.20 Court TV. 9.50 The Oprah Winfrey Show. 10.40 Jeopardy. 11.10 Sally Jessey Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: the Next Generation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M*A*S*H. 20.00 Just Kidding. 20.30 Copp- ers. 21.00 Walker, Texas Ranger. 22.00 Star Trek. 23.00 Melrose Place. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 In Living Color. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 A Woman Rebels. 7.45 I Remember Mama. 10.00 Sweet Talker. 12.00 Clarence, The Cross-Eyed Lion. 14.00 Vital Signs. 16.00 Fatso. 18.00 Sweet Talker. 20.00 The Ballad of Uttle Joy. 22.00 White Mile. 23.40 Fist of Justice. 1.15 Mandingo. 3.20 The New Age. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbb- urinn. 8.30 Uvets Ord. 9.00 Homiö. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.