Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996
35
Sviðsljós
Cybill skrifar
ævisöguna
Sjónvarps-
leikkonan
Cybill
Shepherd
getir ekki
verið þekkt
fyrir að vera
eftirbátur
starfsbræðra
sinna og
systra og þess vegna ætlar hún
nú að fara að skrifa ævisöguna.
Hún hefúr gert samning við
Avon útgáfufélagið og fær um
áttatíu milljónir króna fyrir-
fram. Cybill mun væntanlega
segja frá ástarævintýrum sínum
með Elvis í gamla daga.
Gabriel sak-
aður um lag-
stuld
Breski popp-
arinn Peter
Gabriel, sem
einu sinni
var aðal-
sprautan í
Genesis, hef-
ur verið sak-
aður um lag-
stuld. Sá sem
ber fram ásakanirnar er poppari
frá Makedóniu í fyrrum Júgó.
Makedóníumaðurinn segir að
nýjasti smellur Gabriels sé stæl-
ing á lagi sem hann samdi árið
1960. Á plötunni er sagt að lag
Gabriels sé byggt á búlgörsku
þjóðlagi. Svona er það.
Andlát
Tryggvi Eiríksson, Fannborg 1,
Kópavogi, lést í Vífilsstaðaspítala að
kvöldi 21. febrúar.
Katrín B. Eiriksdóttir, Steinsstöð-
um, Öxnadal (áður til heimils í
Espigerði 4, Reykjavík), lést aðfara-
nótt 21. febrúar.
Jóhanna Pétursdóttir, Dalbraut
21, lést í Vífilsstaðaspítala 14, febrú-
ar Útförin hefur farið fram í kyrr-
þey að ósk hinnar látnu.
Þorsteinn Guðmundsson, Æsku-
felli 2, Reykjavík, lést á heimili sínu
fimmtudáginn 22. febrúar.
Marta Soffía Óskarsdóttir, Bjark-
læbraut 21, Dalvík, lést á vökudeild
Landspítalans 29. janúar. Jarðarför-
in hefur fram.
Jarðarfarir
Gunnar Hafsteinn Valdimarsson,
frá Rúfeyjum Breiðafirði, Mávahlíð
16 Reykjavík, sem lést þann 14. febr-
úar, verður jarðsunginn frá Háteigs-
kirkju mánudaginn 26. febr. kl.
13.30.
Ólöf Bernharðsdóttir frá Grafar-
gili, Vogatungu 11, Kópavogi, lést í
Borgarspítalanum þann 20. febrúar
sl. Útförin fer fram frá Digranes-
kirkju miðvikudaginn 28. febrúar
kl. 15.00.
Þórhildur Margrét Valtýsdóttir,
frá Seli, Austur-Landeyjum, til
heimilis í Ljósheimum 11, verður
jarðsungin frá Voðmúlastaðaka-
pellu laugardaginn 24. febrúar kl.
14.00. Bílferð verður frá Umferðar-
miðstöðinni kl. 11.30 sama dag.
Torfi Sigurjónsson, Miðhúsum,
Garði, verður jarðsunginn frá Út-
skálakirkju i Garði laugardaginn 24.
febrúar kl. 14.00.
Sigurður Ásgeirsson frá Eiði í
Hestfirði, sem lést 17. febrúar, verð-
ur jarðsunginn frá Ísaíjaröarkirkju
laugardaginn 24. febrúar kl. 14.00.
Kristjana Jóhanna Einarsdóttir,
sem lést á dvalarheimilinu Horn-
brekku, Ólafsfirði, miðvikudaginn
14. febrúar sl., verður jarðsungin frá
Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 24.
febrúar kl. 14.00.
Lalli oct Lína
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi-
liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 23. til 29. febrúar, aö báðum
dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó-
tek, Háaleitisbraut 68, sími 581 2101, og
Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, sími
552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá
kl. 22 til morguns annast Háaleitisapó-
tek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjaröarapótek opið mán,-fostud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogm-
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 422 0500,
Vestmannaeyjar, simi 481 1955,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögrun og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals i Domus
Medoca á kvöldin virka daga tO kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
sjúkravakt er allan sólarhringinn sími
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauögunar er á
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 23. febrúar
Drottning með kál og
kartöflur
slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er i síma 552 0500 (simi
Heilsugæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Sá sem aldrei byrjar
lýkur aldrei verki.
ítalskur málsháttur
Listasafn Einars Jónssonar. Safniö
opiö laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard,- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafniö: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, simi 613536.
Hafnarfjörður, simi 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Adamson
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suöurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, simi 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú verður fyrir þrýstingi en það er ekki svo slæmt þvi þér
veitir ekki af að aðeins sé hrist upp i þér. Þú finnur eitthvað
sem þér finnst áhugavert og deginum er vel varið.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Það er mikil ró yfir þér, kannski fullmikil. Þú skalt gæta sér-
staklega vel að því að týna ekki hlutunum út úr höndunum á
þér.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ef þú ert ekki á verði gætu smávægileg mistök annarra æst
þig upp. Samþykktu ekkert nema þú hafir lesið það vandlega
yiir, sérstaklega þaö sem varðar peninga.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Nú er upplagt að vera i félagsskap þeirra sem hafa svipuð
áhugamál og þú. Þú leitar til einhvers sem býr yfir mikilli
þekkingu. Ekki vera hræddur við að biðja um hjálp.
Tvíburarnir (21. maí-21. jUni):
Farðu varlega ef þú þarft að treysta á aðra, ekki ofmeta hæfl-
leika þeirra. Annars þarft þú að gera meira en þú vilt eða get-
ur. Happatölur eru 8, 19 og 35.
Krabbinn (22. jUní-22. jUli):
Hugmyndir þínar hljóta góðan hljómgrunn. Gakktu með opn-
mn huga til þeirra verkefna sem þú þarft að leysa. Góður dag-
ur fyrir hagnýt málefni.
Ijónið (23. jUlí-22. ágUst):
Nú er rétti timinn til að versla á góðum kjörum og ekki sam-
þykkja það næstbesta. Þú stendur þig vel i samkeppni.
Meyjan (23. ágUst-22. sept.):
Til að fá það besta út úr deginum skaltu leggja áherslu á
heimilis- og Qölskyldulífið frekar en vinnuna. Happatölur eru
5, 13 og 27.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Láttu ekki hegðun annarra hafa áhrif á þig. Ekki taka afstöðu
í máli þar sem einhver er sekur eða saklaus. Það veldur að-
eins þvingun í samskiptum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Einhver er að brugga eitthvað sem er liklegra til að valda
sársauka en ánægju. Réttast væri að halda sig frá þvi máli.
Þú þarft að taka til hendinni i dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu viðbúinn minni háttar hindrun fyrri hluta dags, senni-
lega i samskiptum. Það gæti orðið til þess að þú verður seinn
fyrir. Kvöldið verður ánægjulegt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hugmyndir annarra eiga hug þinn allan i dag. Ekki er líklegt
að þú hafir sigur ef þú gengur gegn ríkjandi viðhorfum.