Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 1996 33 sýnir í Tjarnarbíói sakamálaleikinn PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson. Frumsýning föd. 29. mars 2. sýn. sund. 1. apríl 3. sýning miðd. 3. april 4. sýn. föd. 12. apríl 5. sýn. fid. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 5512525, símsvari allan sólarhringinn. Fréttir Leikhús Tapað fundið Nýlegt stelpuhjól fannst í október nóvember sl. í Frostafold. Uppl. gefur Elísabet í síma 552-5536 eftir kl. 17. Kötturinn Kobbi hvarf af heimili sínu viö Hléskóga 2 þann 21. mars. Hann er bröndóttur, ekki með hálsól. Uppl. í síma 587 4622 eða 897 4622. Loðnubátar Alla ríka á Eskifirði hafa aflað mjög vel á yfirstandandi vertíð. Nú er aflinn tekinn að tregast og margir farnir að huga að síldveiðum. Myndin er tekin á miðunum út af Snæfellsnesi. DV-mynd Þorsteinn Gunnar Mokveiði loðnubáta Alla ríka DV; Eskifirði: Loðnubátar Hraðfrystihúss Eski- fjarðar hf. hafa gert það gott á yfir- standandi loðnuvertíð. Þeir hafa komið með mikinn og góðan afla að landi á Eskifirði og skapað mikla vinnu hjá fólki Aðalsteins Jónsson- ar. í janúar og febrúar var afli bát- anna þessi: Guðrún Þorkelsdóttir 9600 tonn. Verðmæti 60 milljónir króna og há- setahlutur 1,1 milljón króna. Jón Kjartansson 15400 tonn. Verðmæti 93 milljónir og hásetahlutur 1,5 milljónir. Hólmaborg 22500 tonn. Verðmæti 140 milljónir og háseta- hlutur 2,2 milljónir. Alls hafa þessir bátar loðnukvóta upp á 90 þúsund tonn og eiga því enn eftir óveidd 11000 tonn. Jón Kjartansson hefur þegar veitt sinn kvóta og tveimur þúsund tonnum betur. Regína Bolir gegn fíkniefnum hjá Skeljungur hefur hafið sölu á bol- um með áprentuðum skilaboðum Jafningjafræðslu framhaldsskól- anna gegn fíkniefnum. Bolirnir verða til sölu á öllum Shell-stöðvun- um og rennur ágóðinn óskiptur til stuðnings Jafningjafræðslunni. Þeir eru skreyttir með myndum sem nemendur í Myndlista- og handíða- skólans gerður sérstaklega fyrir átakið. Fulltrúar Jafningjafræðslunnar, þeir Atli Þór Albertsson, Magnús Árnason og Gunnar Ómarsson, voru viðstaddir þegar sala hófst á bolunum i Shell- stöðinni í Suðurfelli í Breiðholti. Tilkynningar Strandarkirkja DV hefur borist kvittun fyrir 12.000 kr. áheit til Strandarkirkju, merkt JMSL. Heimur Guðríðar til Hafnarfjarðar í kvöld, 26. mars, gefst Hafnfirðing- um tækifæri til að sjá leikrit Stein- unnar Jóhannesdóttur, Heim Guð- ríðar - síðustu heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms, í Hafnarfjarðarkirkju. Sýningin hefst kl. 20.30. Fundir Styrktarfélag Perthes-sjúkra heldur aðalfund að Sléttuvegi 7, Reykjavík, fimmtudaginn 28. mars kl. 20.30, í samkomusal á fyrstu hæð. Erindi flytur Gunnar Þór Jónsson. Kaffiveitingar. Samtök Laugavegar og ná- grennis stofnuð formlega Nú hefur verið ákveðið að stofna formleg samtök sem eiga að vinna að enn frekari uppbyggingu og hagsmunamálum. Stofnfundur Sam- taka Laugavegar og nágrennis, Á myndinni er starfsfólk ,talið frá vinstri: Ellert J. Þorgeirsson, Gísli H. Sig- urðsson, Guðbjörg Kristjánsdóttir, Jóhanna Hilmarsdóttir, Sigurður B. Gíslason, Gunnar Gunnarsson, Guðbrandur Guðjohnsen og Anna Viðars- Stærri verslun, meira vöruúrval Gróðurvörur, verslun Sölufélags garðyrkjumanna við Smiðjuveg í Kópavogi, hafa stækkað til muna. Verslunin hefur í fjölda ára sinnt þörfum garðáhugafólks. SLON, verður haldinn í Kornhlöð- unni við Bankastræti þriðjud. 26. mars kl. 18.30. Allir hvattir til að mæta. Kirkjan og ríkið - leiðrétting Þau leiðu mistök urðu þegar send var út fréttatilkynning um opinn • fund Samtaka um aðskilnað ríkís og kirkju í Ráðhúsi Reykjavíkur að nafnaruglingur varð og var nefndur til fundargestur sem ekki kemur á neinn hátt nálægt fundi þessum. Sá sem nefndur var var séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hið rétta er að séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dóm- kirkjuprestur mun sitja fundinn. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjón- usta í dag kl. 18.30. Bænaefni má koma til sóknarprests á viðtalstím- um hans. Dómkirkjan: Mæðrafundur í safn- aðarheimilinu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 ára barna kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Elliheimilið Grund: Föstuguðs- þjónusta kl. 18.30. Lára Oddsdóttir guðfræðinemi. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Opið hús fyrir 8-10 ára börn í dag kl. 17-18.30. Fella- og Hólakirkja: Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikud. kl. 10. Grafarvogskirkja: „Opið hús“ fyr- ir eldri borgara I dag kl. 13.30. Helgi- stund, föndur o.fl. Fundur KFUM í dag kl. 17.30. Foreldramorgunn fimmtud. kl. 10-12. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Kyrrðarstund með lestri Pass- íusálma kl. 12.15. Hjallakirkja: Mömmumorgunn LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus 7. sýn. Id. 30/3, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. laud. 20/4, brún kort gilda. ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 29/3, föd. 19/4. Sýningum fer fækkandi. Stóra sviðíð kl. 14.00 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 31/3, Sud.14/4. Einungis 4 sýn. eftir. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Sun 31/3., laud. 13/4. Þú kaupir einn miða, færö tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýna á Litla sviði AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Þri. 26/3 kl. 20.30, fáein sæti laus, fid. 28/3 kl. 20.30, Id. 30/3 kl. 17.00, Id. 30/3, kl. 20.00, sud. 31/3, kl. 17.00. Einungis þessar sýningar eftir! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Mið. 27/3, uppselt, fös. 29/3, uppselt, lau. 30/3, ki. 23.00, uppselt, sud. 31/3, fid. 11/4, fös. 12/4, fáein sæti laus, Id. 13/4, uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum. BAR PAR eftir Jim Cartwright Föst. 29/3, kl. 23.00, örfá sæti laus, sud. 31/3, kl. 20.30, fáein sæti laus, fös. 12/4, fáein sæti laus, Id. 13/4, fáein sæti laus. Tónleikaröð LR á stóra sviðinu kl. 20.30 Þrid. 26/3, Graudualekór Langholtskirkju, Kór Öldutúnsskóla og Skólakór Kársness, Miðaverð 1.000. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línupúsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun um i síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. miðvikud. kl. 10-12. Kópavogskirkja: Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Lestur Passíusálma fram að páskum. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 18. Lúðrasveit leikur. Auk kirkjukórs syngur unlingakór kirkjunnar. Inga Backman syngur stólvers. Sjón- varpsupptaka. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Óháði söfnuðurinn: Föstumessa kl. 20.30. Lára Oddsdóttir guðfræði- nemi prédikar. Biblíulestur út frá 39. Passíusálmi. Seljakirkja: Mömmumorgunn, opið hús í dag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 7. sýn. fid. 28/3, uppselt, 8. sýn. sud. 31/3 kl. 20.00. nokkur sæti laus, 9. sýn. föd. 12/4,10. sýn. sud. 14/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 29/3, uppselt, 50. sýn. lau 30/3 uppselt, fid. 11/4, Id. 13/4, uppselt, fid. 18/4, föd. 19/4, uppselt. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 30/3 kl. 14.00, uppselt, sud. 31/3 kl. 14.00, uppselt, 50. sýn. Id. 13/4 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 14/4 kl. 14.00., sud. 21/4, kl. 14.00, sud. 21/4. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Fid. 28/3, uppselt, sud. 31/3, uppselt, föd. 12/4, uppselt, sud. 14/4. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00: LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fid. 28/3, næst síðasta sýn., sud. 31/3, síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓDLEIKHÚSIÐ!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.