Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 13
/ MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996
13
WMHMm
ot i sjonvarpi
spennuþættin
W ' '• '«Sl
öll sunnudagskvöld frá 28. apríl.
Fleiri úrvals bíómyndir í a
,Ar eru fjórar glæsimeyjar frá Bandaríkjunum og
hrista rækilega upp í hinu snobbaða yfirstéttarlífi
Lundúna á 19. öld. Vandaður breskur myndaflokkur
í sex þáttum með úrvalsleikurum eftir skáldsögu
Edithar Wharton, sem skrifaði m.a. Öld sakleysisins.
egið íafn tvt-Líl. .j arPsmynda/]0Li-„,
siegio jafn rækilepp ^myndaflo
Murder One op bar h??” ' Bandar&jur
^XgööurtAZtT,aI,,að-^°
magnþrungin soennn’ r/ tar e& efnistök op
B°,h"S,a”,egU “oröniffi m í ?a"a ,"n ra,,"s"‘
togfraðingurin,, Tec, S„f°81.
aVQUrði~c^-
»« Dvrastibandanski^
þátturinn í sögu BBC
ÍUsmenn BBC hafa staðfest að Murde,
;:íaÆ»pp4sö8ðueinfa,dleea
„Við urðum að fá hann . - ■*-
IÞÖGULT
VITNI
★ Hús andanna (House of the Spirits)
- Stórmynd með Jeremy Irons, Meryl Streep og Glenn
Close.
★ Sveitastúlkuraunir (Even Cowgirls Get the Blues)
- Öðruvísi gamanmynd með Uma Thurman,
John Hurt, Keanu Reeves
★ Hafnaboltahetjurnar II (Major League II)
- Þeir komu á óvart í fyrri myndinni og nú verður allt vitlaust!
★ Hetjan hann pabbi (My Father, the Hero)
- Frábær gamanmynd með Gérard Depardieu.
'k Óttalaus (Fearless) - Úrvals mynd með Jeff Bridges, Isabella
Rossellini og Rosie Perez sem var útnefnd til Óskarsverðlauna.
★ Hr. Jones - Átakamikil ástarsaga með Richard Gere.
★ Fullkominn heimur (A Perfect World)
- Stórleikararnir Kevin Costner og Clint Eastwood í úrvalsmynd.
'k Kirkjugarðsvaktin (Graveyard Shift) - Mögnuð spenna úr
smiðju hrollvekjumeistarans Stephens Kings.
'k Orlando - Tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna.