Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 27
DV MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996
sviðsljós
Hann á 14 böm
með 12 konum
síðan á ný.
Um svipað leyti og ævintýrið með
Donnu stóð gekk Jim í herinn og
seinna frétti hann að hann hefði
eignast barn með tveimur konum
sem voru með honum þar. Þau börn
hefur hann aldrei séð.
„Ég man ekki einu
sinni hvað þessar
tvær bams-
Zadelee og Jamie Lee.
Næsta konan í lífi Jims var ná-
grannakona hans, Barbara Mennell.
Með henni átti hann dótturina Sas-
ha. Síðan daðraði hann við aðra ná-
grannakonu sína, Tracey Brookes,
sem eignaðist dótturina Simone.
Þau giftust í fyrra og fluttu til Nor-
folk og Tracey eignaðist annað barn
þeirra, soninn Ashley, 'sem jafn-
framt var 14. harn Jims.
Eina barnið, fyrir utan
þau sem Jim á með
Tracey, sem hann elur
önn fyrir, er Jamie
Lee sem hann eign-
aðist með einni af
vinkonum systur
Jim Cook, sem er 39 ára gamall,
hefur það orð á sér að vera mesti
flagari á Bretlandseyjum. Á undan-
fomum árum hefur hann eignast 14
börn með 12 konum og borgar ekki
meðlag með einu einasta þeirra.
Þrátt fyrir þetta býr hann í finu sjö
svefnherbergja húsi við sjávarsíð-
una. Breskir skattborgarar hafa
þannig þurft að borga 40 milljónir
fyrir frjósemi Jims.
6 bama sinna hefur Jim aldrei
hitt og hann veit ekki einu sinni
hvað 4 þeirra heita. í ofanálag
hefur hann lýst því yfir að hann
vilji eignast fleiri börn
og lítur á sig sem
fyrirmyndar-
elskhuga.
„Ég hef
aldrei
notað
verj-
ur.
Jim ásamt núverandi eiginkonu sinni, Tracey Brookes. Með þeim á myndinni eru tvö börn sem þau eiga saman
og Jamie Lee sem fæddist eftir næturgaman með annarri konu.
Maður sem hefur jafn mikla
kynorku og ég getur ekki annað en
elskað margar konur,“ segir Jim.
Donna Stedman var aðeins 17 ára
þegar foreldrar hennar vísuðu
henni á dyr. Hún leitaði skjóls
heima hjá eiginkonu Jims, Rosie,
sem hún þekkti frá fyrri tíð, og það
varð til þess að Jim forfærði hana í
vörubíl. Hún eignaðist 9 mánuðum
síðar Charlene sem varð 5. barn
Jims.
Jim eignaðist sitt fyrsta barn með
Rosie. Þau skildu eftir ár þegar
hann eignaðist dreng með stúlku frá
Suður-Wales. Eftir þetta átti hann
ástarfund með systur fyrrverandi
eiginkonu sinnar og það leiddi til
þess að Kelly Ann fæddist. Síðan
tók hann aftur saman við Rosie og
saman eignuðust þau son en skildu
GULLSMIÐJAN
PYRIT - G15
\
H
X
\
w
ÚRVAL
SILFURKROSSA T
til m
FERMINGAGJAFA \
mæður mínar heita,“ segir Jim.
Þegar Jim hætti í hernum var
Donna farin frá honum. Þá heim-
sótti hann aðra systur Rosie, Ton-
ice. í kjölfarið urðu fjórar af vinkon-
um hennar ófrískar. Jim hefur ein-
ungis hitt tvö af þessum börnum,
Rosie.
„Jim er mjög stoltur af börnunum
sínum,“ segir Tracey sem er ánægð
með lífið og tilveruna. „Ég trúi því
að hann sé búinn að hlaupa af sér
hornin og láti sér nægja mig því ég
elska börnin eins og hann.“
Píta meö Eggjum Píta meö Buffi Hamborgari
Franskar og Sósa Franskar og Sósa Franskar og Sósa
Kr. 450,-kr Kr. 525,- Kr. 400,-
OPIÐ UM PÁSKANA:
Skírdagur opið Laugardagur opið
Föstudagur opið Páskadagur loítað
Aiuiur paskad. opið
27
r
BMW 740ÍA
árg. 1993
Sjálfskiptur, leður-
innrétting,
sóllúga, álfelgur,
ræsivörn, loftpúðar,
spólvörn, aksturstölva,
abs-bremsukerfi.
NOTAÐIR BILAR
SUÐURLANDSBRAUT 12.
SÍMI 568 1200,
BEINN SÍMI 581 4060
NAFN
KENNI TALA
HEIMi LISFANG
PÓSTNÚMER STAÐUR
Kostir þess að fá þér „ Gerðu það gott" möppu
fyrir uppskriftirnar þínar eru fleiri en einn:
• Þú hefur alla bæklinga Tilraunaeldbúss MS
á einum stað
• Mappan er falleg, handhæg og af hentugri stærð
fyrir alla bæklingana
• I möppunni eru grunnupplýsingar um mál,
vog og ýmis góð ráð
• Hún kostar aðeins 490 kr,
póstkröfukostnaður er 220 kr ^
Já takk!
□ Eg vil fá senda safnmöppu MS í póstkröfu sem
inniheldur bæklingana Gerðu það gott".
Utanáskriftin er: Tilraunaeldhús MS, Pósthálf10340, 130 Reykjavik.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 15
SÍMI 55 1 1 505