Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Síða 30
54 MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996 DV íslandsmót, skíði: Unglingameist- aramótiö á Akureyri Unglingameistaramot íslands á skíðum fór fram á Akureyri 28.-30. mars. Styrktaraðili móts- ins er Landsbanki íslands. Úrslit urðu þessi. Stórsvig stúlkna, 15-16 ára: 1. Dagný Kristjánsd......Akureyri 2. Stefanía Steinarsd....Akureyri 3. Dögg Guðmundsd.......Reykjavik Stórsvig drengja, 15-16 ára: 1. Jóhann Hafstein.....Reykjavík 2. Jóhann Haraldss......Reykjavík 3. Jóhann Þórhallss............Akureyri Svig stúlkur, 13-14 ára: 1. Helga Jósteinsd.......Seyðisf. 2. Ragnheiður Tómasd. . . . Akureyri 3. Auður Antonsd.........Eskifirði Svig drengir, 13-14 ára: 1. Kristinn Magnúss.......Akureyri 2. Arnar G. Reyniss.....Reykjavik 3. Orri Pétursson.......Reykjavík Skíðaganga: Drengir, 15-16 ára, HB, 5 km: 1. Jón Steingrímss.....Siglufirði 2. Ingólfur Magnúss....Siglufirði 3. Helgi H. Jóhanness..........Akureyri Drengir, 13-14 ára, HB, 3,5 km: 1. Ólafur Th. Árnason.....ísafirði 2. Rögnvaldur Björnss.... Akureyri Geir Egilsson..................Akureyri Stúlkur, 13-15 ára, HB, 2,5 km: 1. Lísbet Hauksdóttir .... Ólafsfirði 2. Hanna Magnúsd.............Ólafsfirði 3. Sigrún Haraldsd.....Önundarf. Stórsvig drengja, 13-14 ára: 1. Kristinn Magnúss..........Akureyri 2. Siguröur Guömundss..........Ak. 3. Arnar G. Reyniss.....Reykjavík Stórsvig, stúlkur 13-14 ára: 1. Helga Jónasdóttir.....Seyðisf. 2. Lilja Kristjánsd.....Reykjavík 3. Harpa Heimisdóttir......Dalvík Svig, stúlkur 15-16 ára: 1. Dögg Guðmundsd......Reykjavík 2. Rannveig Jóhannsd......Akureyri 3. Ágústa Kristinsd............Akureyri Svig, drengir 15-16 ára: 1. Jóhann Þórhallsson.... Akureyri 2. Sveinbj. Sveinbjörnss........Rvik. 3. Friðþjófur Stefánss. . . . Reykjavík Skíöaganga: Drengir, 13-14 ára, FRJ, 5 km: 1. Rögnvaldur Bjömss. .. . Akureyri 2. Ólafur Th. Ámason ..... ísaflrði 3. Steinþór Þorsteinss .... Ólafsfirði Drengir, 15-16 ára, FRJ, 7,5 km: 1. Jón G. Steingrímss......Siglufirði 2. Ingólfur Magnúss....Siglufirði 3. Árni Gunnarsson.....Óiafsfirði Stúlkur, 13-15 ára, FRJ, 3,5 km: 1. Lísbet Hauksd...........Ólafsfirði 2. Hanna Maronsd.............Ólafsfirði 3. Sigrún Halldórsd....Önundarf. Risasvig, stúlkurl3-14 ára: 1. Ása Gunnlaugsd.........Akureyri 2. Lilja Kristjánsd................Rvík 3. Harpa Heimisd...........Dalvík Risasvig, drengir 13-14 ára: 1. Kristján Magnúss..........Akureyri 2. Helgi Andrésson.....Siglufirði 3. Sig. Guðmundss........Akureyri Risasvig, stúlkur 15-16 ára: 1. Dagný Kristjánsd..........Akureyri 2. Rannveig Jóhannsd.....Akurevri 3. Dögg Guðmundsd.......Reykjavík Risasvig, drengir 15-16 ára: 1. Jóhann Hafstein..........Reykjavík 2. Björgvin Björgvinss...........Dalvík 3. Jóhann Þórhallss............Akureyri Skiðaganga, boðganga 3 km: 1. Sveit Siglufjarðar 2. Sveit Akureyrar 3. Sveit Vestfjarða Alpatvlkeppni pilta, 15-16 ára: 1. Jóhann Þórhallss.......Akureyri 2. Jóhann G. Möller....Siglufirði 3. Friðþjófur Stefánss. .. . Reykjavik Alpatvik. stúlkna, 15-16 ára: 1. Dögg Guðmundsd.............Reykjavík 2. Ágústa Kristinsd............Akureyri 3. Hansína Gunnarsdóttir Alpatvík. pilta, 13-14 ára: 1. Kristinn Magnúss.......Akureyri 2. Arnar G. Reynisson..............Rvík 3. Sig. Guðmundss..............Akureyri Alpatvik. stúlkna, 13-14 ára: 1. Helga Jónasd...........Seyðisfirði 2. Ragnh. Tómasd.........Akureyri 3. Auður Antonsd..............Eskifirði Tvik., ganga pilta, 13-14 ára: 1. Rögnvaldur Björns......Akureyri 2. Ólafur Árnason........ísafirði 3. Geir Egilss...........Akureyri Tvik., ganga stúlkna 13-14 ára: 1. Lísbet Hauksd........Ólafsfiröi 2. Hanna Maronsdóttir......Ólafsf. 3. Sigrún Halldórsd......önundarf. Tvik., ganga pilta, 15-16 ára: 1. Jón Steingrímss......Siglufirði 2. Ingólfur Magnússon. . . . Siglufiröi 3. Ámi Gunnarsson......Ólafsfirði íþróttir unglinga Reykjavíkurmót í stórsvigi stúlkna og pilta, 13-14 ára: KR og ÍR skiptu meö sér verðlaununum Reykjavíkurmótið í stórsvigi í flokki 13-14 ára fór fram sunnudag- inn 24. mars í Eldborgargili á svæði Fram í Bláfjöllum við ágæt skilyrði. Þátttaka var góð og voru 78 krakkar skráðir til keppni sem átti að fara fram á laugardeginum en varð að fresta til sunnudags vegna veðurs. Pizzahúsið var styrktaraðili móts- ins. Sigurvegarar voru Lilja Krist- jánsdóttir, KR, og Arnar Gauti Reynisson, ÍR, en hann átti afmæli þennan dag svo Reykjavíkurmeist- aratitillinn kom á réttum tíma. Úrslit, stúlkur 13-14 ára: Lilja Kristjánsd., KR 1:18,98 Heiðrún Sjöfn, Víkingi 1:19,90 Sæunn Á. Birgisd., Á 1:20,15 Helga B. Árnadóttir, Á 1:20,97 Dagmar Ýr Sigurjónsd., Vík. 1:22,03 Umsjón Halldór Halldórsson Edda E. Magnúsd., Vík. 1:23,81 Svanhildur Bragad., Fram 1:23,93 Kristín Sigurjónsd., Á 1:26,60 Eva B. Sigurjónsd., Á 1:27,18 Úrslit, piltar 13-14 ára: Arnar Gauti Reyniss., ÍR 1: 15,91 Orri Pétursson, Á 1:16,28 Pétur Sigurjónss., Fram 1:18,98 Andri Gunnarsson, Vík. 1:19,92 Björn Birgisson, Á 1:20,72 Magnús Blöndahl, Vík. 1:22,12 Ólafur Örn Axelsson, Vík. 1:22,17 Þorsteinn Viktorsson, Vík. 1:22,46 Kristján A. Kristjánss., Á 1:23,39 Borðtennis unglinga: Landsleikur viö Dani Unglingalandsleikur í borð- tennis milli Dana og íslendinga fer fram í TBR-húsinu fimmtu- daginn 4. apríl og hefst kl. 13.00. íslenska liðið er skipað þeim Guðmundi E. Stephensen, Ingólfi Ingólfssyni og Markúsi Árna- syni. Danir verða með sitt sterkasta lið. Laugardag veröur opið mót í TBR- húsinu og hefst það kl. 13.00. íslandsmót í karate: Kumitehlutinn spennandi Kumitehluti íslandsmótsins fór fram í íþróttahúsi Viöistaða- skóla 16. mars. Keppendur voru 60 frá 10 félögum. Keppnin var þrungin spennu og urðu úrslit þessi. Stúlkur, f. 1977-’79: 1. Björk Ásmundsd.Þórshamri 2. Inga Emilsdóttir . KFR Telpur, f. 1980-’83: 1. Sólveig K. Einarsd.Þórshamri 2. Sif Grétarsdóttir Fylki 3: Jóhanna Hólm . Fjölni 4. Elísabet Valdimarsd.KFR Strákar, f. 1983: 1. Henning SveinssonFjölni 2. Kristjón Sigurbergss.Fjölni 3. Ævar M. ÓskarssonHaukum 4. Öm I. ÁgústssonHaukum Drengir, f. 1981-82: 1. Birgir Tómasson Fylki 2. Eiríkur Kristjánss.Haukum 3. Ekachi Saithong. KFR 4. Ari TómassonÞórshamri Piltar, f. 1979-’80: 1. Stefán Þ. ÓlafssonFjölni 2. Sveinn MagnússonStjörnunni 3. Sveinbjörn HaraldssonKFR 4. Gauti M. GunnarssAkranesi Eldri piltar, f. 1977-’78: 1. Ólafur NielsenÞórshamri 2. Vilhjálmur VilhjálmssKFR 3. Michael MadsenAkranesi 4. Hrafn ÁsgeirssonAkranesi Junior, f. 1975-'76: 1. Lárus Snorrason. KFR 2. Héðinn ValþórssonHaukum 3. Árni ívarsson . . . KFR 4. Bjarki Þ. BirkissonKFR KFR hlaut 29 stig, Þórshamar 25, Haukar 23, Fylkir 11, Fjölnir 8, Akra- nes 5, Stjaman 3 og HK 3 stig. Unglingalandsliðið í sundi sem heldur til Lúxemborgar 11. apríl. Frá vinstri: Tómas Sturlaugsson,’81, Ægir, Gígja Hrönn Árnadóttir,’82, UMFA, Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ’83, ÍA, Hanna Björg Konráðsdóttir, ’83, Keflavík, Halldóra Þorgeirsdóttir, ’81, Ægi, Ómar Snævar Friðriksson, ’80, SH, Lára Hrund Bjargardóttir, ’81, Ægi, Örn Arnarson, ’81, SH. Á bakkanum eru þjálfarar hópsins, Sigurlaug Þóra Þorbergsdóttir og Eðvarð Þór Eðvarðsson. DV-mynd Hson Unglingalandsliðið í sundi á alþjóðlegt mót: Framtíðarhópur - segja þjálfararnir Sigurlín og Eðvarð Þór Unglingalandslið íslands í sundi heldur til Lúxemborgar 11. apríl til þátttöku í sterku, alþjóðlegu móti sem stendur yfir 12.-14. apríl. „Þessi hópur er mjög sterkur og eru gerðar miklar væntingar til hans því hér er á ferð unglinga- landsliðið og því framtíðarhópur,” sögðu þjálfarararnir, Sigurlín Þóra Þorbergsdóttir og Eðvarð Þór Eð- varðsson. Eitt er mjög athyglisvert við Lúx- emborgarferð ungmennanna, að ekki er hægt að setja íslenskt met í ferðinni vegna þess að það er ekki til 50 metra innisundlaug á íslandi og því ekki til viðurkennd met fyrir unglingaflokka í svo stórri laug - og auðvitað verður synt í 50 metra laug í Lúxemborg. Þetta lýsir bara hinu frumstæða ástandi sem íslenskt sundfólk býr við. Sex bestu í stórsvigi stúlkna. Frá vinstri, Lilja Kristjánsdóttir, KR (1. sæti), Heiður Sjöfn, Víkingi (2. sæti), Sæunn Ágústa Birgisdóttir, Á (3. sæti), Helga Björk Árnadóttir, Á (4. sæti), Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir, Vfkingi (5. sæti) og Edda Elísabet Magnúsdóttir, Víkingi (6. sæti). Þessir strákar skipuðu sex efstu sætin í flokki pilta. Frá vinstri: Arnar Gauti Reynisson, ÍR (1. sæti), Orri Pétursson, Á (2. sæti), Pétur Sigurjónsson, Fram (3. sæti), Andri Gunnarsson, Víkingi (4. sæti), Björn Birgisson, Á (5. sæti) og Magnús Blöndahl, Víkingi (6. sæti).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.