Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Síða 36
MIÐVKUDAGUR 3. APRÍL 1996 T*t ★ nlist •k * Topplag Það tók Robert Miles ekki nema tvær vikur að ná topplagi íslenska listans sem er einstak- ur árangur. Fyrir þremur vik- um var lagið Children hæsta nýja lagið, komst á toppinn fyr- ir hálfum mánuði og situr þar enn, þriðju vikuna í röð. Hástökkið Hástökk vikunnar kemur í hlut gömlu jaxlanna í hljóm- sveitinni Queen með lag sitt, You Don’t Fool Me. Það lag sat í 31. sæti listans í síðustu viku en er nú komið upp í það 16. Hæsta nýja lagið Það er ekki oft sem hæsta nýja lagið kemst í 3. sætið á sinni fyrstu viku. Það afrekar þó bandaríska rappsveitin Fugees með lagið Killing Me Softly. Út- gáfa Fugees er endurgerð sam- nefnds lags Robertu Flack, sem samið var á árinu 1973 um popp- arann Don McLean. Sex Pistols og prinsessan Sirkusinn kringum endur- komu The Sex Pistols er kom- inn á fullan skrið og Johnny Rotten og félagar eru við sama heygarðshornið þegar kemur að því að draga dár að bresku yfir- stéttinni. Þannig sendu þeir á dögunum bréf til Díönu prins- essu og buðust til að halda styrktartónleika fyrir hana ef fyrrverandi tengdamóðir henn- ár, Elísabet Englandsdrottning, skaffaði henni ekki nægjanlega mikinn framfærslueyri! Prinsessan ku kurteislega hafa afþakkað þetta góða boð þeirra Sex Pistols manna. Fastráðið í Elasticu Breska hijómsveitin Elastica er loksins búin að ráða nýjan bassaleikara en staðan hefur verið laus síðan í ágúst er Annie Holland lét af störfum. Sú sem hljóp í skarðið þá var Abby Tra- vis, bassaleikari Beck, en það átti einungis að vera tímabund- in ráðstöfun. Nú er það hins veg- ar komið á daginn að Travis hef- ur skemmt sér svo framúrskar- andi vel með Elasticu að hún hefur yfirgefið Beck og fastráð- ið sig hjá Justin Frischmann og félögum. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TOPP 4® 1 1 1 4 ... 3. VIKA NR. 1... CHILDREN ROBERT MILES O) 6 13 3 WEAK SKUNK ANANSIE a 1 ... NÝTTÁ USTA ... KILLING ME SOFTLY FUGEES NÝTT 4 2 4 4 YOU LEARN ALANIS MORISSETTE 5 3 2 7 PEACHES THE PRESIDENTS OF THE USA 6 4 3 6 AREOPLANE RED HOT CHILI PEPPERS Q> 9 10 3 CHARMLESS MAN BLUR 8 7 6 7 I WILL SURVIVE DIANA ROSS 9 5 7 6 SLIGHT RETURN BLUETONES 11 9 7 IRONIC ALANIS MORISSETTE 11 8 5 10 DON'T LOOK BACK IN ANGER OASIS 12 12 12 12 ONE OF US JOAN OSBORNE mi NÝTT 1 LEMON TREE FOOL'S GARDEN 14 14 16 4 BIG ME FOO FIGHTERS 15 10 8 5 CALIFORNIA LOVE 2 PAC & DR. DRE GD 31 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... YOU DON'T FOOL ME QUEEN 17 16 24 6 JUNE AFTERNOON ROXETTE 18 18 18 7 OPEN ARMS MARIAH CAREY 24 27 5 LET YOUR SOUL BE YOUR PILOT STING 20 19 19 12 TIME HOOTIE & THE BLOWFISH 21 21 22 4 STREET SPIRIT RADIOHEAD (5) 27 33 3 GREAT BLONDINO STAKKA BO dD 29 - 2 HOW LONG PAUL CARRACK 24 20 25 4 FALLING INTO YOU CELINE DION dD 25 26 3 THESE DAYS BON JOVI 26 15 14 7 HOW DEEP IS YOUR LOVE TAKE THAT 27 17 15 5 ÉG GEF ÞÉR ALLT MITT LÍF STJÓRNIN dD dD 30 38 3 1 HALLO SPACEBOY DAVID BOWIE & PET SHOP BOYS FIRESTARTER PRODIGY NÝTT (30) 40 - 2 ONLY LOVE (BALLAD OF SLEEPING BEAUTY) SOPHIE B. HAWKINS 31 37 - 2 DON'T WANNA LOSE YOU LIONEL RICHIE 32 33 - 2 WHATEVER YOU WANT TINA TURNER 33 23 28 4 Ó UÚFA LÍF VINIR VORS OG BLÓMA NÝTT 1 LIFTED LIGHTHOUSE FAMILY 35 22 20 6 I JUST WANT TO MAKE LOVE TO YOU ETTA JAMES (3g) NÝTT NÝTT 1 MORNING WET WET WET dz) 1 GAS FANTASÍA OG STEFÁN HILMARSSON 38 26 34 5 GIVE ME A LITTLE MORE TIME GABRIELLE 39 35 36 3 HÆTTULEGT S.S.SÓL NÝTT 1 NEVER GONNA SAY l'M SORRY ACE OF BASE Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DZog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist a hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt í vali"World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. 989 rWBoaasiii GOTT ÚTVflRP! Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður Helqi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backrr og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson Fjöl- skyldu- vandamál? Blessunin hún Courtney Love hefur ekki átt sjö dagana sæla síö- an Kurt Cobain stytti sér aldur. Reyndar hefur Courtney lagt sig alla fram um að klúðra því sem hægt er að klúðra en nú hefúr fað- ir hennar af öllum mönnum lagst á sveif með andskotum hennar. Hank Harrison heitir hann og hefur verið upp á kant við dóttur sína um nokkurt skeið vegna þess að hann segist ekki fá að sjá dótturdóttur sína, Francis Bean. Og til að ná sér niðri á dótturinni tók hann sig til á dögunum og seldi æskumyndir af Courtney úr fjölskyldualbúminu Melissu nokkurri Roselat sem er að skrifa ævisögu Courtney í fullkomnum blóra við viðfangsefnið. Kunnug- ir segja að Hank karlinn hafi gert sér frægð dóttur sinnar aö féþúfu árum saman. Nýtt álympíulag Fyrir nokkru var ákveðið hver fengi þann heiður að semja titil- lag Ólympíuleikanna í Atlanta í sumar. Sá sem hreppti hnossið var breski gítarleikarinn John Williams sem margir kannast við frá hljómsveitinni Sky sem lék nokkurs konar klassískt rokk á árum áður. Og Williams var ekki lengi að hrista þetta fram úr erminni; Summon The Heroes heitir lagið og kemur út í sumar á sérstakri ólympiuleikaplötu. Plötu- fréttir Neil Young er þessa dagana að leggja drög að nýrri plötu með hljómsveit sinni Crazy Horse en ekkert hefur heyrst af hugsanleg- um útgáfudegi enn þá... The Cure er með nýja plötu í smíðum sem hlotið hefur nafnið Wild Mood Swings og er væntanleg á mark- að í næsta mánuði... Ný plata frá George Michael er loksins í aug- sýn, hann er búinn að taka upp allt efni plötunnar og hún hefur fengið nafnið Older og útgáfudag- urinn verður 13. maí... Rappar- inn Ice-T er líka langt kominn með nýja plötu og gerir ráð fyrir að hún verði komin í verslanir í júní ... Stúlknadúettinn Salt N’ Pepa er að byrja upptökur á næstu plötu sinni sem þegar hef- ur hlotið nafnið Flavor in Your Ear og kemur likast til út með haustinu. Meðal þeirra sem fram koma á plötunni er söngkonan góðkunna Sheryl Crow... -SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.