Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Side 50
74 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason Frumsýn. föd. 12/4, fáeln sæti laus. HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur 8. sýn. laud. 20/4, brún kort gilda, 9. sýn. föd. 26/4, bleik kort gilda. ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 19/4, Id. 27/4, Sýningum fer fækkandi. Stóra sviðið kl. 14.00 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud.14/4, sud. 21/4, Einungis 4 sýn. eftir. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Laud. 13/4, fid. 18/4. Þú kaupir elnn miöa, færð tvol Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavikur: Leikhópurinn Bandamenn sýna á Litla sviði Alheimslelkhúslð sýnir á Litla sviðl kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fld. 11/4, fös. 12/4, kl. 20.30 uppselt, Id. 13/4, örfá sæti laus, mid. 17/4, fid. 18/4. Barflugurnar sýna á Leynibarnum. BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 12/4, uppselt, Id. 13/4, fáein sæti laus, fid. 18/4, föd. 19/4, kl. 23.00. Tónleikaröð LR á stóra sviðinu kl. 20.30 Þrid. 2/4. Caput - hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. miðaverð kr. 800. Fyrir börnin: Línu-bolir og Lmupúsluspll. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Brúðkaup Höfum sali fyrri minni og stærri brúðkaup Látið okkur sjá um brúðkaupsveisluna. HÓm tlLAND 5687111 ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 9. sýn. föd. 12/4,10. sýn. sud. 14/4, Id. 20/4. ÞREK OG TÁR eftir Ölaf Hauk Símonarson Fid. 11/4, Id. 13/4, uppselt, fid. 18/4, föd. 19/4, uppselt, fid. 25/4, Id. 27/4. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 13/4 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 14/4 kl. 14.00., örfá sætl laus, Id. 20/4, kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 21/4, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 21/4, kl. 17.00, nokkur sæti laus. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Föd. 12/4, uppselt, sud. 14/4, Id. 20/4, sud. 21/4, mvd. 24/4, föd. 26/4, sud. 28/4. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mád. 1/4 kl. 20.30. Dagskrá um heilaga Blrgittu himnaríkl ofl. Umsjón Þorgeir Ólafsson. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax:561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! f IlriiLKIKT'IÍ sýnir í Tjarnarbíói sakamálaleikinn PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson. 3. sýning miðd. 3. apríl 4. sýn. föd. 12. apríl 5. sýn. fid. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 5512525, símsvari allan sólarhringinn. Smá- auglýsingar DV Verkakvennafélagið Framsókn Orlofshús sumarið 1996 Byrjað verður þriðjudaginn 9. apríl að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsunum hafa forgang til umsókna 9.,10.,11. og 12. apríl 1996 og þurfa að skila umsóknum í síðasta lagi 12. apríl 1996. Aðrar umsóknir þurfa að berast skrifstofunni fyrir 25. apríl 1996. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Skipholti 50A alla daga. Ath. Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Félagið á 3 hús í Ölfusborgum, 1 í Flókalundi, 2 á Húsafelli, 1 í Svignaskarði, 1 á Kirkjubæjarklaustri og íbúð á Akureyri. Einnig er boðið upp á dvöl á Einarsstöðum og lllugastöðum _ .. . MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996 Afmæli Ásdís Sigurðardóttir Ásdís Sigurðardóttir húsmóðir, Breiðvangi 24, Hafnarfirði, verður fertug á föstudaginn langa. Starfsferill Ásdís fæddist á Húsavík og ólst þar upp. Hún lauk verslunarprófi frá VÍ árið 1974 og starfaði sem bókari hjá sýsluskrifstofu Húsavík- ur frá 1974-1976. Ásdís var bókari á Ferðaskrifstofunni Sunnu frá 1976- 1978, ritari á bæjarskrifstofu Húsa- víkur frá 1980-1983 og aðalgjald- keri hjá Samvinnuferðum-Land- sýn á árunum 1983-1987. Ásdís hefur starfað sem fulltrúi Engidalsskóla í foreldraráði Hafn- arfjarðar og í ýmsu öðru á vegum skólans. Enn fremur sat hún í fyrstu stjóm samtakanna Heimili og skóli. Fjölskylda Ásdís giftist árið 1977 Óskari Bjömssyni, f. 18.10.1955 d. 2.4.1982. Böm þeirra eru: Sólveig Ósk, f. 18.5. 1978; og Óskar Björn, f. 11.9. 1982. Hún eignaðist Helga Fannar þann 16.1. 1988. Ásdís giftist 17.6. 1995 Bjarna Ómari Reynissyni, f. 15.10. 1956, tækjamanni. Hann er sonur Reyn- is Geirssonar, sem nú er látinn, og Guðlaugar B. Elíasdóttur gæslu- konu. Böm Bjama Ómars eru: íris, f. 11.8. 1978, býr á Hellissandi; Freydís, f. 21.1. 1982, býr á Hell- issandi; Guðlaug Eydís, f. 27.2. 1988, býr í Reykjavík; og Aldís Sif, f. 10.11.1992, býr í Reykjavík. Systir Ásdísar er Þómnn Hulda, f. 22.8. 1952, gjaldkeri í íslands- banka á Húsavík. Hálfsystir Ásdís- ar, sammæðra, er Bryndís Torfa- dóttir, f. 22.8. 1947, forstjóri hjá SAS á íslandi. Foreldrar Ásdisar eru: Sigurður Haraldsson, f. 30.1. 1926, skrifstofu- maður, og Sólveig Jónasdóttir, f. Ásdís Sigurðardóttir. 20.4. 1925, starfsmaður Pósts og síma. Þau era búsett á Húsavík. Til hamingju með afmælið 5. apríl 85 áxa Áskell Jónsson, Þingvallastræti 34, Akureyri. Jón Sveinsson, Klukkufelli, Reykhólahreppi. Laufey Tryggvadóttir, Austurbyggö 17, Akureyri. 75ára Torfi Sigm-ðsson, Grensásvegi 52, Reykjavík. 70 ára Pétur Pálsson, Ásholti 12, Reykjavík. 60 ára Guðrún Bjamadóttir, Hofsnesi, Hofshreppi. Trausti V. Bjarnason, Á, Haukadalshreppi. Jón Freyr Þórarinsson skólastjóri, Hjallavegi 66, Reykjavík. Eiginkona hans er Matthildur Guömundsdóttir kennslufulltmi. Hann tekur á móti gestum i sal Ferðafélags ís- lands, Mörkinni 6, eftir kl. afmælisdaginn. 50 ára Þráinn Oddsson, Barmahlíö 19, Reykjavík. Sigrún Ólafsdóttir, Álakvisl 45, Reykjavík. 20.00 á Pálína Hjartardóttir, Ásgarðsvegi 13, Húsavik. Gunnlaugur H. Jónsson, Melbæ 26, Reykjavík. 40 ára Anna Snæbjörnsdóttir, Grundargarði 6, Húsavík. Guðbjörg Eva Kristjánsdóttir, Breiðvangi 9, Hafnarílrði. Þorsteinn A. Þorvaldsson, Túngötu 17, Ólafsfirði. Ragnheiður J. Ragnarsdóttir, Sólvallagötu 9, Reykjavík. Sigmundur H. Friðþjófsson, Lyngþergi 23, Hafnarfirði. Öxarárfoss í Almannagjá á Þingvöllum. DV-mynd GVA Páskaferðir Útivistar Ferðir Strætisvagna Reykjavíkur um bænadaga og paska 1996. Skírdagur: Akstur eins og á sunnu- dögum. Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnu- dagstímatöflu. Næturakstur fellur niöur. Laugardagur: Akstur hefst á venju- legum tíma. Ekið eftir laugardags- tímatöflu. Næturakstur fellur niður. Páskadagur: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudagstíma- töflu. Annar páskadagur. Akstiu: eins og á sunnudögum. Akstur Almenningsvagna bs. um páska 1996 Skírdagur og annar í páskum: Ekiö eins og á sunnudögum. Laugardagur: Akstur hefst á venju- legum tíma. Ekið eftir laugardags- tímatöflu. Föstudagurinn langi og páska- dagur: Ekið á öllum leiðum sam- kvæmt tímaáætlun sunnudaga. Akstur hefst þó ekki fyrr en um kl. 14. Fyrsta ferð leiðar 170 er kl. 13.50 frá Skiptistöð við Þverholt og leiðar 140 kl. 14.16 frá Hafnarfirði. Næturvagn verður ekki í ferðum um páskahelgina. Neyðarvakt tannlækna er milli kl. 11 og 13 eftirfarandi daga: 4. apríl (skírdagur): Oddgeir Gylfason, Brautarholti 2, Rvk, sími 551 1088. 5. apríl (fostud. langi): Sveinbjörn Jakobsson, Stórhöfða 17, Rvk, sími 588 1026. 6. apríl (laugardagur): Guðrún Jónsdóttir, Garðatorgi 7. Gh, sími 565 9070. 7. apríl (páskadagur): Úlfar Guð- mundsson, Reykjavíkurvegi 66, Hf., sími 565 5502. 8. apríl (annar í páskum); Ágúst Gunnarsson, Reykjavíkurvegi 66, Hf„ sími 565 4722. Ferðafélagið Útivist fer sína ár- legu söguferð á föstudaginn langa. í þetta sinn verður gengið um Þing- velli og rifjaðir upp atburðir í sögu staðarins í fylgd Sigurðar Líndals prófessors. Eins og undanfarin ár verður sér- stök dagskrá á Kirkjubæjarklaustri um páskana. Að þessu sinni er dag- skráin unnin í samvinnu við ferða- félagið Útivist. Gönguferðir, kvöldvökur, leiksýn- ing, fjömferðir og heimsókn í íjár- hús er á meðal þess sem í boði verð- ur. Guösþjónustur verða í kirkjun- um og Passíusálmamir lesnir í Annan í páskum er hægt að bregða sér með Útivist í létta göngu kringum Meðalfellsvatn í Kjós. Mæting í báðar þessar ferðir er klukkan 10.30 við Umferðarmiðstöð- ina ,-ÞK Minningarkapellunni á Kirkjubæj- arklaustri. Dagskráin er ætluð öll- um, bæði gestum og gangandi. Útivist býður upp á hópferð aust- ur frá Reykjavík og gisting er fyrir ferðamenn á eigin vegum, bæði á Hótel Eddu, en þar er opið allt árið, og á bæjum Ferðaþjónustu bænda í nágrenninu. . -ÞK Páskar á Kirkjubæjarklaustri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.