Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Page 51
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996
75
Lalli og Lína
Dv Sviðsljós
Aldrei aftur
nakin
Pamela And-
erson hefur
ákveðið að
koma aldrei ■
aftur fram
nakin á
miðjusíðum
Playboy-
timaritsins
eða í öðrum
tímaritum. Hún segir að sá tími
sé liðinn að hún njóti þess að
sýna hverjum sem er nekt sýna.
Nú hefur eiginmaðurinn,
Tommy Lee, einkarétt á nekt Pa-
melu.
Vilja ekki í
tónleikaferð
Paul McCart-
ney, George
Harrison og
Ringo Starr
hafa afþakk-
að boð um að
fara í tón-
leikaferð
undir nafni
Bítlanna.
Þeir segjast ekki vilja koma fram
án Johns Lennons, jafnvel þó að
5 milljarðar hafi verið í boði
handa hverjum.
vm höii í
Frakklandi
Michael
Jackson hef-
ur í hyggju
að kaupa
höll í Frakk-
landi. Höllin,
sem nefnist
Chabenet og
er í Mið-
Frakklandi,
er 500 ára gömul og þykir minna
á hailirnar i ævintýrunum, með
sjö turnum og 82 herbergjum.
Andlát
Emilia Grönvold frá Litlu-Skógum
síðast til heimilis á Skúlagötu 40,
lést i Landspítalanum mánudaginn
1. apríl.
Toríi L. Torfason, dvalarheimilinu
Höfða, Akranesi, andaðist í Sjúkra-
húsi Akraness 31. mars. Jarðsett
verður frá Akraneskirkju 11. april
kl. 14.
Þórarinn Alexandersson, Stiga-
hlíð 20, Reykjavík er látinn.
Jarðarfarir
Kamilla Þorsteinsdóttir, Víði-
lundi 20, Akureyri, verður jarðsung-
in frá Akureyrarkirkju föstudaginn
12. apríl kl. 13.30.
Margrét Sigríður Eyjólfsdóttir,
Skólavöllum 14, Selfossi, áður hús-
freyja á Læk í Holtum, verður jarð-
sungin frá Hagakirkju í Holtum,
laugardaginn 6. apríl kl. 14.
Kjartan Friðriksson, Kleppsvegi
134, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Áskirkju í dag, miðvikudaginn
3. apríl, kl. 10.30.
Smá-
auglýsingar
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvOið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavfk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Dagana 3. og 4. aprfl, að báðum dögum
meðtöldum, verða Laugarnesapótek,
Kirkjuteigi 21, sími 553-8331, og Arbæj-
arapótek, Hraunbæ 102b, sími 567-4200,
opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til
morguns annast Laugarnesapótek
næturvörslu.
Vikuna 5. apríl til 11 apríl, að báðum
dögum meðtöldum, verða Borgarapó-
tek, Álftamýri 1-5, sími 568-1251, og
Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, sími
587-1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá
kl. 22 tfl morguns annast Borgarapótek
næturvörslu.
Uppl um læknaþjónustu eru gefhar í
síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Onið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin tfl
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lj'fjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, simi 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavikur
aUa virka daga frá kl. 17 tfl 08, á laugar-
dögum og helgidögum aUan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er tU viðtals i Domus
Medoca á kvöldin virka daga tU kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
sjúkravakt er aUan sólarhringinn sími
Vísir fyrir 50 árum
3. apríl 1946.
Öryggisráðinu hafa ekki
ennþá borist nein svör.
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki tfl hans (s. 525 1000)
Neyöarmóttaka: vegna nauögunar er á
slysadefld Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjamames: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafharíjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustööinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462
3222, slökkvfliðinu i síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludefld eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 0-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
viðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Spakmæli
Hrós er aðferð til
þess að fá menn til
að vinna þau verk
sem eiga lof skilið.
Franklín P. Jones.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið aUa daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safniö
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn
aUa daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard,- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud.. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsálir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafii íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fmuntud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími aUa daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 1318.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Adamson
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnames, simi 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnames,
simi 562 1180. Kópavogur, simi 85 -
28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik,
simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tUkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17
siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað aflan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bflanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tU-
feUum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofhana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú verður fyrir vonbrigðum í dag en kvöldið bætir það marg-
falt upp. Farðu samt varlega í mannlegum samskiptum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú hefur óþarflega miklar áhyggjur af sjálfum þér. Þú ættir
að leita leiða tfl að auka sjálfstraust þitt. Það er gott að defla
áhyggjum sinum með góðum vinum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það lítur út fyrir að þú verðir ekki valdamikiU í dag, þar eru
aðrir tUbúnir að taka forystuna. Þér hættir tfl að vera kæru-
laus varðandi eigur þínar.
Nautiö (20. apríl-20. maf):
Nú er alveg rétti tíminn tfl aö taka ákvarðanir varðandi fjöl-
skylduna og heimilið. Þú þarft aö sýna lipurð 1 samskiptum.
Þú færð fréttir af vini í fjarlægð.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Fólk í þínu merki er mjög metnaðargjarnt. Það er gott ef það
gengur ekki yflr rétt annarra. Gættu þín á aö faUa ekki í þá
gryfju.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Nú er öU áhersla lögð á að rækta vinskapinn en þú ættir aö
varast að blanda viðskiptum inn í þau mál. Samvinna hentar
vel nú. Happatölur eru 7, 23 og 35.
l.jóniO (23. júli-22. ágúst):
Fylgdu eigin sannfæringu ef þú ert ósammála einhveijum.
Ráð annarra munu ekki duga þér. Það hjálpar hve þú ert ró-
legur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur ekki mikinn tima fyrir sjálfan þig þar sem tjölskyld-
an þarfnast allra krafta þinna. Kvöldið lofar góðu og róman-
tíkin blómstrar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hvort sem þér líkar betur eða verr eru það mál annarra en
þín sem verða í brennidepli í dag. Þú stendur svo sannarlega
ekki einn.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hugmyndaflug þitt er með mesta móti, sérstaklega hvað varð-
ar endurbætur á heimUinu. Vertu óhræddur við að taka
ákvarðanir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft að gæta að öðrum. Þú hefur nóg um að hugsa í dag
en það er ekki sama hvemig þú gerir hlutina. Happatölur eru
12, 14 og 29.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert eitthvað orkuminni en venjulega og ættir ekki aö taka
þér erfið verkefni. Tilfinningamálm eru í einhverjum flækj-
um.