Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 7 pv___________________________Fréttir Skattar í Norðurlandi vestra: Ingimundur sendiherra efstur Ingimundur Sigfússon, sendi- herra á Þingeyrum, er gjaldahæsti einstaklingurinn í Norðurlandi vestra og er nokkurn veginn hálf- drættingur á við SR-mjöl á Siglu- firði. Ingimundi er gert að greiða 11.220.949 krónur. Þar af er útsvar hans 2.137.082 krónur. Næstur Ingimundi er Ástvaldur Pétursson, útgerðarmaður á Hvammstanga, með 4.228.771 krónu og í þriðja sæti er Ragnar Aðal- steinsson á Siglufirði með 2.937.209 krónur. Þeir sem á eftir koma á lista yfir tíu hæstu gjaldendurna greiða frá 2.864.944 krónum niður í 2.528.498 krónur. Þeir eru Jón Dýr- fjörð vélvirkjameistari, Siglufirði, Valdimar Jón Björnsson vélstjóri, Siglufiröi, Þórður Björnsson stýri- maður, Sigluflrði, Gísli Þ. Júlíusson læknir, Hvammstanga, Einar Jó- hannsson stýrimaður, Siglufirði, Guðjón Guðjónsson skipstjóri, Skagaströnd, og Egill Gunnlaugsson dýralæknir, Hvammstanga. Af fyrirtækjum greiðir Kaupfélag Skagfirðinga hæst gjöld, eða 26.719.989 krónur. Næst kemur SR mjöl með 22.865.049 krónur. í þriðja sæti er Þormóður rammi með 20.150.620 krónur. -SÁ Þrefaldur 1. vinningur! -vertu viðbúinav vinningi Þeir sem muna heyskaparstemninguna eins og hún var og hét eru ekki alls kostar sáttir við alla vélvæðinguna sem haldiö hefur innreið sína í búskap- inn. Bændur vilja þó sjálfsagt ekki fara tuttugu ár aftur í tímann. Heyskap er nú lokið á mörgum bæjum en víða um sveitir eru menn að hirða það síðasta. Fjöldi hjálpsamra handa gerði sitt til þess að koma tööunni í hús þegar Ijós- myndari DV var á ferð í blíöskaparveðri að Hjarðarnesi á Kjalarnesi. DV-mynd E.J. Skattar á Austurlandi: Alli ríki efstur Aðalsteinn Jónsson, Alli ríki, á Eskifirði er gjaldahæsti einstakling- urinn á Austurlandi og er honum gert að greiða 8.642.258 krónur. Næstur honum er Sturla Þórðarson í Neskaupstað með 4.653.884 krónur. Þriðji í röðinni er Hjálmar Jóelsson á Egilsstöðum með 3.905.141 krónur. Þeir sjö sem eftir eru af tíu gjald- hæstu einstaklingum á Austurlandi eru Kristinn Aðalsteinsson, Eski- firði, Finnbogi Jónsson, Neskaup- stað, Þorsteinn Kristjánsson, Eski- firði, Grétar Rögnvaldsson, Eski- firði, Steinþór Hálfdánarson, Nes- kaupstað, Gisli Marteinsson, Nes- kaupstað, og Helgi Geir Valdemars- son, Neskaupstað, og greiða þeir frá 2.975.308 til 3.660.379 kr. í opinber gjöld. Fimm gjaldahæstu fyrirtækin á Austurlandi eru Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað með 31.425.753 krónur, Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga með 17.782.644 krónur, Hraðfrystihús Eskifjarðar með 16.959.515 krónur, Kaupfélag Héraðsbúa með 13.829.301 krónur og Kaupfélag A-Skaftfellinga með 12.632.066 krónur. -SÁ KENWOOD kraftur, gœði, encling Fáðu þér miða fyrir kl. 20.20 í kvöld Iqkci heimílistæki Tilboð nr. 1 3 stk. í pakka (Group Teka, AG) kr. 37.®m (verð miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt). Innifalið ítilboði: Innbyggingarofn, gerð HT490 eða HT490ME, undir- eða - yfirofn, undir-yfirhiti. Grill, mótordrifinn grillteinn. 5 eldunaraðgerðir. Helluborð E60/4P eða SM4P, með eða án stjórnborðs, litir: hvitt, brúnteða ryðfrítt stál. Vifta CE 60, SOG 310 m2/klst., litur: hvítt, brúnt. 3 stk. í pakka Irr. 69.300 ® 'iád*>£>><>.-> stgr. (verð miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt). Innifalið í tilboði: Innbyggingarofn, gerð HT610 eða - HT610ME, undir- eða yfirofn, blástur (þrívíddarblástur), sjálfhreinsibúinn. Grill, grillteinn, mótordrifinn, forritanleg klukka, fjölvirkur, 7 eldunaraðgerðir, litur: hvítt, brúnt. Vifta CE 60, SOG 310 m /klst., litur: hvítt, brúnt. - Keramikhelluborð, VTN eða VTCM, með eða án stjórnborðs, . gaumljós, litir á ramma, hvítt, brúnt eða ryðfrítt stál. Uppþvottavél lp 770 - LP 770 LP 470 Tekur borðbúnað fyrir 12, báðar grindur stillanlegar, örsíur á vatni, tvöfalt flæðiöryggi, sparnaðarkerfi. Fæst einnig til innbyggingar. Litir: hvítt eða brúnt. ÍIXJ ^ >' "'s' '« Uppþvottavél LP 470 Tekur borðbúnað fyrir 8, örsíur á vatni, flæðiöryggi, vatnsöryggi á krana, sparnaðarkerfi, efri grind stillanleg, litur hvítur. Ver*'»” fyrir 2 ára ábyrgð á TEKA heimilistækjum. Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) S. 588 7332 • OPIÐ: MANUD. - FOSTUD. 9-18. LAUGARD. 10-14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.