Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Síða 43
FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 SJÓNVARPIÐ 12.30 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Upptaka frá úrslitaleikjum í blaki karla og kven- na. 14.30 Lokahátíð Ólympíuleikanna í Atl- anta. Endursýnd frá kvöldinu áður. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (446) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an. 19.00 Ólympíuleikarnir ( Atlanta. Saman- tekt leikanna. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Kóngur í ríki sínu (6:8) (The Brittas Empire). Ný syrpa úr breskri gaman- þáttaröð um líkamsræktarfrömuðinn Brittas og samstarfsmenn hans. 21.10 Fljótið (6:13) (Snowy). Ástralskur myndaflokkur sem gerist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynnist flóttamönnum frá stríðshrjáöri Evrópu sem flykktust til Ástralíu til að vinna við virkjun Snowy River. 22.00 Siglingar. Þáttur um skútusiglingar og vatnaíþróttir gerður í samvinnu við Siglingasamband íslands. 22.30 Tíðarspegill (1:9). Borgarlist. Ný þáttaröð um myndlist, íslenska og er- lenda. Umsjón: Björn Th. Björnsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 18.15 Barnastund Stöðvar 3. 19.00 Ofurhugaíþróttir. (High 5 Series I) (E). 19.30 Alf. 19.55 Boöið til árbíts. (Dressing for Break- fast). Louise er á lausu og leitar þess eina rétta af miklum móð, ekki síst vegna þess að besta vinkona hennar, Carla, er komin I hnapphelduna. 20.20 Verndarengill. (Touched by an Ang- el). 21.05 Vísitölufjölskyldan. (Married ... with Children). Bud Bundy hefúr ákveðið að hefna sín á Heather McCoy og býður henni á ball. Bud hefur aldrei jafnað sig á þvl að hún flaggaði nær- fötunum hans á yngri árum. Hann ætlar að leika sams konar grikk, sýna öllum nærfötin hennar en á nýstádeg- an hátt. Al er fenginn til að halda fyr- irleslur í tilefni af skólahátíð og hann er með ræðuefnið á hreinu: Ekki gifta ykkur, það getur verið lífshaettulegt. Þessir vinsælu gamanþætlir verða framvegis á dagskrá á þessum tíma en voru áður á laugardags- og sunnudagskvöldum. 21.30 JAG. Bandarískur spennumynda- • flokkur. 22.20 Ned og Stacey. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 22.45 Löggur (Cops). 23.15 David Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöðvar 3. ---------- Gamanmyndin Flug- __________ ásar eða Hot Shots!, eins og hún heitir á frummálinu, er á dagskrá Sýnar. Myndin segir frá ævintýrum ungs orrustuflug- manns sem lifir í skugga skraut- legrar frammistöðu föður síns. Söguþráður myndarinnar er þó í sjálfu sér aukaatriði af því að hún er umfram allt skopstæling á frægum kvikmyndum og samtíma- viðburðum. Meðal þeirra mynda sem gert er grín að eru Top Gun, Dances with Wolves, Rambo og margar íleiri. Aðalhlutverk eru í höndum Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Valeria Golino og Ric- hard Crenna. Leikstjóri er Jim Abrahams. Maltin gefur mynd þessari þrjár stjörnur og segir að í henni sé óvenjumikið af vel heppnuðum bröndurum. Qsm 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurinn Bósi. 13.35 Umhverfls jörðina í 80 draumum. 14.00 Auður og undirterli. (Trade Winds)(3:3). 15.35 Handlaginn heimllisfaðir (e). (Home Improvement) (27:27). 16.00 Núll 3. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ferðir Gúllivers. 17.25 Furðudýrið snýr aftur (1:6). Sögu- hetja þessa vandaða og skemmtilega breska myndaflokks er mörgum kunn úr myndaflokknum Fimm og furðudýr- ið sem Stöð 2 sýndi I vetur. 17.50 Nágrannar - sérstakur 10 ára af- mælisþáttur. (Neighbours 10th Anni- versary Special) 19.30 Fréttir. 20.00 McKenna (3:13). 20.50 Lögreglustjórinn (7:10). (The Chief) 21.45 Vestrar í 100 ár. (100 Years of Hollywood Western). 23.20 Heltekinn. (Boxing Helena) ----i-------iÞetta er myndin sem leiddi málsókn yfir Kim Basinger vegna þess að hún rifti sam- ingum um að leika í henni vegna nektaratriða. Hér er enda á ferðinni djörf og óvenjuleg hrollvekja um skurðlækni sem er hellekinn af feg- urðardís. Hún vill ekkert með hann hala en fundum þeirra ber óvænt saman er stúlkan lendir í umferðar- slysi. 1993. Stranglega bönnuð börn- um. 01.05 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumiaus tónlist. 20.00 Kafbáturinn (Seaquest). Ævintýra- myndaflokkur meö Roy Scheider í aðalhlutverki. 21.00 Flugásar (Hot Shots!). 22.30 Bardagakempurnar (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 23.15 Sögur aö handan (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokk- ur. 23.40 Réttlæti í myrkri (Dark Justice). Spennumyndaflokkur um dómarann Nick Marshall. 00.30 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 21.45: Vestrar í 100 ár Þátturinn Vestrar í 100 ár er sýndur á Stöð 2 í tengslum við þema mánaðarins sem er kúrekamyndir. Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan fyrstu kúrekamynd- irnar voru gerðar í Hollywood og komið hafa fram bæði blóma- og hnignunarskeið í þessum geira. í þættin- um sjáum við brot úr ýmsum sígildum myndum og heyrum skoðanir þeirra sem stóðu að gerð þeirra. Myndir sem nefna má eru Wyatt Earp með Kevin Costner og Maverick með Mel Gibson og Jodie Foster. Ur myndinni Earp. Wyatt Mánudagur 5. áqúst Charlie Sheen leikur unga orrustuflugmanninn. Sýn kl. 21.00: Flugásar RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn: Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson flytur. 8.10 Músík að morgni dags. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Gúró, eftir Ann Cath-Vest- ly. (5) (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björhsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar í spænskum stfl. 12.00 Dagskrá mánudags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins.Blind- hæð á þjóðvegi eitt eftir Guðlaug Arason. (Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00). 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Álafossúlpur, íþróttir og lopapeysur. Mannlíf og framleiðsla á Álafossi í tilefni. 100 ára afmælis ullariðnaðar í Mosfellsbæ. 15.00 Aidarlok - Sýnt í tvo heimana. Þáttaröð um bókmenntir höfunda sem hafa tveggja heima sýn. Fyrsti þáttur af fjórum. 16.00 Fréttir. 16.05 Mari Boine. Þáttur um samísku söngkon- una Marie Boine og tónlist frá Norður-Noregi. 17.00 „Maður þarf að gera rétta hluti á réttum tíma“. Þórarinn Björnsson ræðir við Ragnar Þóröarson lögfræðing. 18.00 Hver ekur eins og Ijón? Haukur Morthens syngur gömlu góðu lögin. 18.35 Um daginn og veginn. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 I góðu tómi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Vilborg Schram flytur. 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti. eftir Jack Ker- öuac. (22) 23.00 „Einu sinni á ágústkvöldi“. íslensk og er- lend danslög. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frídagur verslunar- manna. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 íslandsflug rásar 2. Dagskrárgerðarmenn rásar 2 á ferð og flugi. 10.00 Fréttir. 10.03 íslandsflug rásar 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 íslandsflug rásar 2. 16.00 Fréttir. 16.05 íslandsflug rásar 2. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íslandsflug rásar 2. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. (Endurtekið frá sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00. 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveð- urspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 16.00, 17.00 og 19.00. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhring- inn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og'18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunkaffi. Jóhann Jóhannsson með þægilega sunnudagstónlist. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. Músik- maraþon á Bylgjunni þar sem íslensk tónlist erjeikin ókynnt. 13.00 Á ferð og flugi. Margrét Blöndal, Pálmi Guðmundsson og fleira dagskrárgerðarfólk Bylgjunnar taka púlsinn á ferðahelginni. 16.00 Tveir fyrir einn.Gulli Helga og Hjálmar Hjálmarsson í góðu skapi og taka á móti fólk- inu á leiðinni heim og ekki gleyma þeir þeim sem sátu heima um helgina. 19.30 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 íslenski listinn endurfluttur. Jóhann Jó- hannsson spilar Ijúfa tónlist. 24.00 Næturhrafninn flýgur. Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC World Service. 7.05 Létt tón- list. 8.00 Fréttir frá BBC World Service. 8.05 Tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World Service. 9.05 World Business Report (BBC). 9.15 Morgun- stundin. 10.15 Randver Þorláksson. 13.00 Frétt- ir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morgunsáriö. 9.00 í sviðs- Ijósinu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánaðarins. 24.00 Næturtónleikar. FM957 7.00 Axel Axelsson. 9.00 Hrotubrjóturinn. Bjarni Haukur & Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálms. 18.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns og Berti Blandan. 22.00 Bjarni Ólafur og Rólegt og róm- antík. 01.00 Ts Tryggvason. Fréttir kl. 9, 10, 12, 13, 14, 15, 17. íþróttafréttir kl. 11 & 16. Síminn er 587-0957. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Róleg og þægileg tónlist í byrjun dags. Út- varp umferðarráós. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 8.45 Mótorsmiðjan. Umsjón Sigurjón Kjartansson og Jón Garr. 9.00 Tvíhöfði. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. Lauflétt, gömul og góð lög sem allir þekkja, viðtöl og létt spjall. 16.00 Albert, og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson, Fortíðarflug- ur. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Arason, (e). Bjarni Arason X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Birgir Tryggvason. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Þossi. 18.00 Addi Bjarna. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Safnhaugur- inn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery / 15.00 Around Whicker's World • The Ultimate Package 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 2 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Things: Hello Possums 18.30 Mysterious Forces Beyond 19.00 The Battle for Canada: History's Tuming Points 19.30 Lords of the Animals 20.00 Chasing the Midniaht Sun 21.00 Drivina Passions Special ■ Mille Miglia 22.00 Wired for Sex 23.00 Close BBC Prime 23.00 Engineering Mechanics.vibrations 23.30 Social Cognition:another Point of View 0.00 Databases:inside Sql 0.30 The Art of Commerce:between Gods and Men 1.00 Great Outdoors 3.00 Greek Languaae & People 1& 2 4.00 Spain Means Business 5.30 Butfon Moon 5.40 Avenger Penguins 6.05 Merlin of the Crystal Cave 6.30 Turnabout 6.55 Summer Praise 7.30 The Bilí 8.00 Prime Weather 8.05 Esther 8.30 Great Outdoors 9.30 Ölympics 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Summer Praise 12.35 The Bill 13.00 Great Outdoors 13.55 Prime Weather 14.00 Button Moon 14.10 Avenger Penguíns 14.35 Merlin of the Cryst3l Cave 15.00 Esther 15.30 Tne Dead Sea 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.30 Home Front 18.00 Are You Beíng Served? 18.30 Eastenders 19.00 Tears Before Bedtime 1935 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The Life and Times ot Lord Mountbatten 21.30 Fawlty Towers Eurosport ✓ 4.00 Good Moming Atlanta: Summaries, last results and news 4.30 Athletics : OTympic Games from the Olympic Stadium 5.00 Good Morning Atlanta: Summaries, last results and news 5.30 Good Moming Atlanta: Summaries, last results and news 6.00 Good Morning Atlanta: Summaries, last results and news 6.30 Marathon : Olympic Games from the Oiympic Stadium 7.30 Handball: Olympic Games • Men's final from the Georgia Dome 9.00 Olympic Games : Closing Ceremoníes 11.00 Eurogolf Magazine : Sun Dutch Open from Hilversum 12.00 Tenms : Atp Tournament from Los Angeles, Usa 14.00 Motorcycling : Austrian Grand Prix on the -rsterreichring circuit 16.00 Speedworld : a weeklv magazine for the fanatics of motorsports 17.00 Tennis : Atp Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Cincinnati.usa 21.00 Motorcyding : Austrian Grand Prix on the -fsterreichring circuit 22.30 Eurogolf Magazine : Volvo Scandinavian Masters from G'teborg 2Í30 Close MTV ✓ 4.00 Awake On The Wildside 6.30 MTV's First Look 7.00 Morning Mix 10.00 MTV’s US Top 20 Countdown 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanginq Extra 17.30 Buzzkill 18.00 Hit list UK 20.00 Oasís Rockumentary 20.30 MTV Amour 21.30 Chere MTV 22.00 Yo! Sky News 5.00 Sunrise 8.30 The Book Show 9.00 Sky News Sunrise UK 9.10 Cbs 60 Minutes 10.00 World News and Business 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Morning Part i 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Obs News This Moming Part li 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 The Book Show 15.00 World News and Business 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Simon Mœoy 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.10 Cbs 60 Minutes 20.00 Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Abc World News Tonight 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 Tonight with Simon Mccoy Replay 1.00 Sky News Sunrise UK 1.10 Cbs 60 Minutes 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 The Book Show 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 CBS Eveninq News 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 Abc World News Tonight TNT ✓ 18.00 The Divine Garbo 19.00 Anna Christie 21.00 The Pirate 22.45 Battle of the V1 0.35 The Divine Garbo 1.45 Anna Christie CNN ✓ 4.00 CNNI World News 4.30 Diplomatic Licence 5.00 CNNI World News 5.30 Global View 6.00 CNNI World News 6.30 World Sport 7.30 CNNI World News 8.00 CNNI World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 CNNI World News 9.30 CNNI World News 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Computer Connection 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI Wortd News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News Europe 21.30 World Sport 22.00 CNNI World View from London and Washington 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 0.00 CNNI World News 0.30 Crossfire 1.00 Larry King Live 2.00 CNNI World News 3.00 CNNI World News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 Europe 2000 4.30 ITN World News 7.00 Super shop 8.00 European Money Wheel 12.30 The CNB0 Squawk Box 14.00 The U.S. Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN World News 16.30 Talking with David Frost 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Dateline NBC 19.30 ITN World News 20.00 WPGET golf 21.00 Best of the Tonight Show with Jay Leno 22.00 Best of Late Night with Conan O'brien 23.00 Best of LaterwithGregKinnear23.30NBC Nightly NewswithTom Brokaw 0.00 TheTonight Show with Jay Leno 1.00 The Selina Scott Show 2.00 Talkin' Blues 2.30 Best of Europe 2000 3.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 Ömer and the Starchild 6.30 Back to Bedrock 6.45 ThomaS the Tank Engine 7.00 The Flintstones 7.30 Swat Kats 8.00 2 otupid Dogs 8.30 Tom and Jerry 9.00 Scooby and Scrappy Doo 9.30 Little Dracula 10.00 Goldie Gold and Áction Jack 10.30 Help. It's the Hair Bear Bunch 11.00 World Premiere Toons 11.30 The Jetsons 12.00 The Bugs and Dalfy Show 12.30 A Pup Named Scooby Doo 13.00 Flintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Down Wit Droopy D 14.00 The Centurions 14.30 Swat Kats 15.00 The Addams Family 15.30 2 Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo ■ Where are You? 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery ✓ einnlg á STÖC 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.30 Mr Bumpýs Karaoke Café. 6.35 Inspector Gadget. 7.00 VR Troopers. 7.25 Adventures of Dodo. 7.30 Conan íhe Adventurer. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopar- dy! 10.10 Sallv Jessy Raphael. 11.00 Code 3.11.30 Designing Women. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Conan the Adventurer. 15.40 VR Troopers. 16.00 Quantum Leap. 17.00 Beverly Hills 90210.18.00 Spellbound. 18.30 M'A’S'H. 19.00 Strange Luck. 20.00 Fire. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Hig- hlander. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45Napole- on and Josephine:A Love Story. 0.30 Smouldering Lust. 1.00Hit Mix LorígPlay. Sky Movies 5.00 Dream Chasers. 7.00 Across the Great Divide. 9.00 Give Me a Break. 11.00 Roswell. 13.00 Voyage to the Bottom of the Sea. 14.50 Monte Carto or Bust. 17.00 Give Me a Break. 18.30 E! Features. 19.00 Roswell. 21.00 Above the Rim. 22.40 It's Pat. 0.00 Beyond Obsession. 1.30 El Mariachi. 2.50 Natural Causes. OMEGA 7.00 Praise the Lord. 12.00, Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 12.30 Rödd trúarinnar, uppbyggileqt og trúarstyrkjandi kennsluefni frá Kenneth Copeíand. T3.8o Pofgjörðartónlist. 19.30 Rödd truarinnar (ej. 20.00 Dr. Lester Sumrall. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blonduðu efni 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolholti. 22.30-24.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.