Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 42
FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. 10.55 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Bein út- sending frá maraþonhlaupi karla. 11.15 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Upptaka frá úrslitum í handknattleik kvenna. 12.30 Ólympluleikarnir í Atlanta. Bein út- sending frá maraþonhlaupi karla, framhald. 13.20 Ólympíuleikarnir í Atlanta Upptaka frá úrslitaleik karla í knattspyrnu. 15.20 Ólympíuleikarnlr í Atlanta. Upptaka frá keppni (blaki kvenna. 16.50 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Upptaka frá úrslitum í handknattleik karla. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Morgunverður í frumskóginum (Jungle Breakfast). Leikin mynd fyrir börn. 18.45 Prjú ess (Tre áss). Hjálp, björn! 19.00 Ólympíuleikarnir I Atlanta Saman- tekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Friðlýst svæði og náttúruminjar (3:6). Breiðafjörður. 20.55 Ár drauma (5:6) (Ár af drömmer). Sænskur myndaflokkur um lífsbaráttu fjölskyldu í Gautaborg á fyrri hluta þessarar aldar. 21.45 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Bein út- sending frá úrslitaleik kvenna í körfuknattleik. 00.30 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Saman- tekt af viðburðum kvöldsins. 01.00 Lokahátíð Ólympíuleikanna í Atl- anta. Bein útsending. 04.00 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. STÖÐ 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 10.15 Körfukrakkar (Hang Time) (8:12) (E). 10.40 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Island). 11.05 Hlé. 16.55 Golf (PGA Tour). Sýndar verða svip- myndir frá Buick Classic mótinu. 17.50 íþróttapakkinn (Trans World Sport). 18.45 Framtíðarsýn (Beyond 2000). 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...Wilh Children). 19.55 Matt Waters. Lokaþátlur um kennar- ann og þjálfarann Matt Waters (7:7). 20.45 Fréttastjórinn (Live Shot) (1:13). 21.30 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier). Þýskur sakammálamyndaflokkur. 22.20 Sápukúlur (She-TV). Léttgeggjaðir gamanþættir þar sem allt er lálið flak- ka og engum hlíft. Stólpagrín er gert að Hollywood- stjörnum og fjölmörgu öðru sem við þekkjum úr sjónvarps- og kvikmyndaheiminum (3:6) (E). 23.15 David Letterman. 00.00 Golf (PGA Tour). Sýnt frá United Air- lines Hawaian Open mótinu (E). 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt: Sóra Ragnar Fjalar Lárus- son prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 08.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með útúrdúrum til átjándu aldar. Pétur Gunnarsson rithöfundur tekur að sér leið- sögn til íslands átjándu aldar. Annar þáttur af fjórum. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Skálholtsdómkirkju á Skálholts- hátíð 21. júlí síðastliðinn. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson prófastur prédikar. Biskup íslands og vígslubiskupinn í Skálholti þjóna fyrir altari ásamt sr. Rúnari Þór Egilssyni. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Blind- hæð á þjóðvegi eitt eftir Guðlaug Arason. (Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00.) 13.25 Hádegistónar. 14.00 Tveggja manna tal. Matthías Johannessen ritstjóri ræðir við Brynjólf Jóhannesson leik- ara. Þátturinn er fluttur í tilefni aldarminning- ar Brynjólfs. (Áður á dagskrá 17. maí 1965.) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Vinir og kunn- ingjar. Þráinn Bertelsson segir frá vinum sínum og kunningjum og daglegu lífi þjóðarinnar. (Endurflutt nk. fimmtudag.) 17.00 Af tónlistar- samstarfi ríkis- útvarpsstöðva á Norðurlöndum og við Eystra- salt. 2. þáttur: Eistneska útvarpið b) Tónleikar - síðari hluti. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. Forboðnar ástir setja strik í reikning Bean-fjölskyldunnar. Stöð 2 kl. 20.50: I skógar- jaðrinum Sunnudagsmyndin á ---------- Stöð 2 er bandarísk frá árinu 1994 og nefnist í Skógar- jaðrinum eða The Beans of Egypt, Maine. Þessi vandaða mynd er gerð eftir metsölubók Carolyn Chute um Bean-fjölskylduna sem lætur engan troða sér um tær. Þegar sagan hefst er Robert Bean að fara í fangelsi, dæmdur fyrir hrottafengna árás á lögreglumann. Beal Bean tekur þá við forsjá heimilisins en hann er mörgum árum yngri en Robert og á bágt með að hemja skapsmuni sína. Enda fer það svo að þegar Robert losnar loks úr prísundinni hafa hagir Bean-fjölskyldunnar breyst allverulega og forboðnar ástir setja stórt strik í reikninginn. í að- alhlutverkum eru Martha Plimpton, Rutger Hauer, Kelly Lynch og Patrick McGaw. Qstúm 09.00 Dynkur. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Koll! káti. 09.40 Spékoppar. 10.05 Ævlntýri Vífila. 10.30 Snar og Snöggur. 10.50 Ungir eldhugar. 11.05 Addams-fjölskyldan. 11.30 Smælingjarnir. .12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e). 12.25 Neyðarlínan (e). (Rescue 911). (10:25). 13.10 Lois og Clark (e). (Lois & Clark: The New Adventures) (11:21). 13.55 New York löggur (e). (N.Y.P.D. Blue 2). (10:22). 14.40 Auður og undirferli. (Trade Winds) (2:3). Þriðji og síðasti hluti er á dag- skrá á morgun. 16.10 Handlaginn heimilisfaðir (e). (Home Improvement) (26:27). 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar. (Snowy River: The McGregor saga). 18.00 I sviösljósinu. (Entertainment this Week). 19.00 Fréttir og veður. 20.00 Morðsaga (15:23). (MurderOne). 20.50 í skógarjaörinum. (The Beans of Eg- BB T ypt, Maine). 22.30 Listamannaskálinn. (The South Bank Show). Fjallað er um tónlist- arkonuna k.d. lang. 23.25 Vígvellir. (The Killing Fields). Óskarsverðlaunamynd um ____________ fréttaritara sem dregst inn í borgarastyrjöldina I Kampútseu og ferðast um átaka- svæðin ásamt innfæddum aðstoðar- manni. Óhugnanleg og raunsæ mynd með úrvalsleikurum. 1984. Strang- lega bönnuð börnum. 01.45 Til varnar giftum manni. (In Defense of a Married Man). Bönnuð börnum. 03.20 Dagskrárlok. §svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Veiðar og útilíf. (Suzuki's Great Out- doors). Páttur um veiðar og útilíf. 20.00 Fluguveiði. (Fly Fishing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti. 20.30 Gillette-sportpakkinn. 21.00 Golfþáttur. 22.00 Rauöi sporðdrekinn 2. (Red ———I—iScorpion). Harðsoðin hasarmynd um rússneskan liðsforingja sem sendur til Afríku í þeim erindum að myrða uppreisnarleiðtoga. Strang- lega bönnuð börnum. 23.30 Eitt brúðkaup og margar jarðarfar- ir. (One Wedding and Lots of Funer- als). Spennandi hrollvekja gerð eftir írskri þjóðsögu. Sagan hermir að á þúsund ára fresti nemi dvergálfar unga, óspjallaða stúlku á brott og kvænast henni. Og nú er tíminn runninn upp.... Stranglega bönnuð bömum. 01.00 Dagskrárlok. Stöð 3 kl. 20.45: Fréttastjórinn Fréttastjórinn Alex er að taka viö nýja starfinu sínu þegar eitt stærsta hneykslis- mál til margra ára kemur fram í dagsljós- ið. Á stöðinni er mik- ið um að vera og starfsmennirnir marg- ir hverjir skrautlegir. Litríkt starfsfólk á þó ekki allan hug frétta- stjórans af því að kon- an hans ákvað að Starfsmenn stöðvarinn- ar eru litríkir. flytja ekki með hon- um frá Boston til Los Angeles. Alex er því ekki einungis að taka við nýju starfi heldur er hann líka orðinn einstæður faðir. 18.00 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996. Saga af manni sem hætti að vera ekki neitteftir Einar Ólafsson. Höfundur les. Apa- bróðir eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundur les. (Endurflutt nk., föstudagsmorgun.) 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr- una, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gær- morgun.) 20.30 Kvöldtónar. 21.10 Sumar á norðlenskum söfnum. Hugað að fortíð og nútíð með heimamönnum. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Áður á dagskrá sl. þriðju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Vilborg Schram flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshorn- um. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurflutt annað kvöld.) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Morguntonar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 íslandsflug rásar 2. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Bylting bítlanna. Umsjón: Ingólfur Mar- geirsson. 14.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- spn. 15.00 íslandsflug rásar 2. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íslandsflug Rásar 2. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íslandsflug rásar 2. 22.00 Fréttir. 22.10 íslandsflug rásar 2. 24.00 Fréttir. 00.10 íslandsflug rásar 2. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá íslandsflugs rásar 2. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns:. 02.00 Fréttir. 02.05 íslandsflug rásar 2. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.03 Morguntónar. BYLGJAN FM 98,9 Ásgeir Kolbeinsson. 09.00 Morgunkaffi. Ásgeir Kolbeinsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Á ferð og flugi. Margrót Blöndal, Pálmi Guðmundsson og fleira dagskrárgerðarfólk Bylgjunnar taka púlsinn á ferðahelginni. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland við sveita- tóna.Umsjón Ásgeir Kolbeinsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jó- hannsson. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá Súsanna Svavars- dóttir. Þátturinn er samtengdur Aðalstöðinni. 14.00 Ópera vikunnar, frumflutningur. 16.30 Leikrit vik- unnar frá BBC. Tónlist til morguns.. SÍGILTFM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnu- dagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnu- dagskonsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. Ein- söngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Valgarður Einarsson. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Pétur Rúnar Guðnpson. 19.00 Gish Gish. Steinn Kári. 22.00 Bjarni Ólafur og Rólegt og rómantískt 01.00 Ts Tryggvason. Síminn er 587-0957. ADALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Tvíhöfði. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Kristinn Pálsson. Söngur og hljóðfærasláttur. 1.00 Tónlistardeild. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einár Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið (kvikmyndaþáttur Ómars Friðleifssonar). 18.00 Sýrður rjómi (tón- list morgundagsins í dag). 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Jass og blues. 1.00 Endurvinnsl- an. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Sunnudagur 4. ágúst FJÖLVARP Discovery ✓ 15.30 Top Guns 16.00 Tqp Guns 16.30 Top Guns 17.00 Top Guns 17.30 Top Guns 18.00 Kitlyhawk 19.00 The Battle of Tsushima: History's Tumina Points 19.30 Disaster 20.00 The Great Commanders 21.00 Fields of Armour 21.30 Secret Weapons 22.00 Justice Files 23.00 Close BBC Prime 3.30 The Big Picture 4.00 Rover’s Retum 4.30 Industrial Democracy 5.00 BBC World News 5.20 Sean’s Shorts 5.30 The Best of Good Morning with Anne& Nick 7.00 Olympics Highlights 10.00 The Best of Good Morning with Anne& Nick 11.30 Grandstand 16.15 Hot Chefs:worrál-thompson 16.30 Bellamýs New World 17.00 Olympics 20.15 Olympics Eurosport l/ 4.00 Good Moming Atlanta: Summaries, last results and news 4.30 Athletics : OTympic Games from the Olympic Stadium 5.00 Good Morníng Atlanta: Summaries, last results and news 5.30 Good Morning Atlanta: Summaries, last results and news 6.00 Field Hockey : Olympic Games from Morris Brown College.atlanta, Usa 7.0Ú Díving : Olympic Games from the Georgia Tech Aquatic Center 8.00 Athletics: Olympic Games from the Olympic Stadium 10.00 Olympic Team Spirit : Complete Team Sports Report 11.00 Athletics : Olympic Games from the Olympic Stadium 12.00 Baseball: Olympic Games from the Atlanta-fulton Countystadium 12.30 Cycling : Olympic Games 13.00 Canoeing : Olympic Games from Lake Lanier, Gainesville-georqia 15.15 Athletics : Olympic Games from the Olympic Stadium 16.00 Rhythmic Gvmnastics : Olympic Games from the. Universityof Georgia 17.00 Cycling: Olympic Games 17.30 Boxing : Olympic Games from Alexander Memorial Coliseum afgeorgia Tech 19.00 Olympic Extra : Summaries, last results ancf news 19.30 Boxing : Olympic Games from Alexander Memorial Coliseum atgeorgia Tech 20.00 Football: Olympic Games - Men’s final from fne Sanfordstadium, Athens 22.00 Handball: Olympic Games - Women's final from the Georgiaworld Congress Center 22.30 Volleyball : Olympic Games - Womens final from the Ommcoliseum 23.00 Olympic Special: Summaries, last results and news 23.30 Tennis : Olympic Games - Men's final from Stone Mountain Park 2.00 Basketball : Olympic Games - Men's final from the Georgiadome MTV ✓ 6.00 Kickstart with Kimsy 8.00 Video Olymgcs Weekend 8.30 MTV Exclusive - Phoemx Festival 9.00 MTV's European Top 20 11.00 The Big Picture 11.30 MTV's First Look 12.00 Video »ics Weekend 15.00 Dance Floor 16.00 The Big Picture MTV News Weekend Edition 17.00 Video Olympics Weekend 21.00 MTV Unplugged 22.00 Yo! 0.00 Chill Out Zone Sky News 5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.00 Sky News Sunrise UK 9.30 Fashion TV 10.00 Sky World News 10.30 Sky Destinations 11.30 Week in Review - Uk 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 ABC Nighíline 13.00 Sky News Sunnse UK 13.30 Cbs 48 Hours 14.00 Slw News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 Sky World News 15.30 Week in Review - Uk 16.00 Live at Five 17.00 Skv News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UIC 19.30 Court Tv 20.00 Sky World News 20.30 Cbs 48 Hours 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 Sportsline Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30CourtTv 1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Week in Review • Uk 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Beyond 2000 3.00 Sky News Sunríse UK 3.30 Cbs 48 Hours 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 The Entertainment Show TNT ✓ 18.00 Hot Millíons 20.00 Scaramouche 22.15 The Haunting 0.00 The Asphyx 1.30 Hot Míllions CNN ✓ 4.00 CNNI World News 4.30 Diplomatic Licence 5.00 CNNI World News 5.30 World Business this Week 6.00 CNNI World News 6.30 World Sport 7.00 CNNI World News 7.30 Style with Elsa Klensch 8.00 CNNI World News 8.30 Future Watch 9.00 CNNI World News 9.30 Travel Guide 10.00 CNNI World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money 16.00 CNNI World News 16.30 Global View 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business this Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30 CNN Computer Connection 21.00 Inside Business 21.30 World Sport 22.00 World View from London and Washington 22.30 Diplomatic Licence 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 2.00 CNNI World News 2.30 Sporting Life 3.00 Both Sides With Jesse Jackson 3.30 Evans & Novak NBC Super Channel 4.00 Russia now 4.30 NBC News with Tom Broka 5.00 The McLaughlin Group 5.30 Hello Austria, Hello Vienna 6.00 ITN World News 6.30 .Europa Journal 7.00 Cyberschool 9.00 Super Shop 10.00 Executive Lifestyles 10.30 Wine Express 11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport 13.00 Euro PGA Golf 14.00 NCAA Championship finals 15.00 NBC super sports 16.00 ITN World News 16.30 Air Combat 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Executive lifestyles 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 TheTonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Talkin' Blues 23.30 The Tonight Snow with Jay Leno 0.30 The Selina Scott Show 1.30 Talkin’ Blues 2.00 fiivera Live 3.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Jana of the Jungle 6.30 Thundarr 7.00 Pac Man 7.30 Yogi Bear Show 8.00 Back to Bedrock 8.30TheMoxyPirateShow 9.00 Tom and Jerry 9.30 Scooby Doo - Where are You? 10.00 Little Dracula 10.30 Bugs Bunny 11.00 Jabberiaw 11.30 Down Wit Droopy D 12.00 The Jetsons 12.30 The flintstones 13.00 Godzilla 13.30 Fangface 14.00 Help, It’s the Hair Bear Bunch 14.30 Top Cat 15.0(fTom and Jerry 15.30 The House of Doo 16.00 The New Adventures of Gilligan 16.30 Wait Till Your Father Gets Home 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery l^einnig á STÓÐ 3 Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Tattooed Teenage Alien Fighters from Beverly Hills. 6.25 Dynamo Duck. 6.30~My Pet Monster. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Teena- ge Mutant Hero Turtles. 8.00 Conan and the Young Warriors. 8.30 Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Syber Squad. 9.30 Stone Protectors. 10.00 Ultraforce. 10.30 The Transfor- mers. 11.00 The Hit Mix. 12.00 Star Trek. 13.00 The World at War. 14.00 StarTrek: Deep Space Nine. 15.00 World Wrestling Federation Action Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30 Mighty Morphin Power Rangers, 17.00 The Simpsons. 18.00 Star Trek: Deep Space Nine. 19.00 Melrose Place. 20.00 Queen. 22.00 Manhunter. 23.00 60 Minutes. 0.00 The Sunday Comics. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Easy Living. 6.30 Going Under. 8.00 Proudheart. 9.00 Morons from Ouler %)ace. 11.00 Beethoven's 2nd. 13.00 No Child of Mine. 15.00 The Tin Soldier. 17.00 The Adventures of Huck Finn. 19.00 Beethoven's 2nd. 21.00 Leon. 22.50 The Young Americans. Dragon. 0.35 The Spider and the Fly. 2.00 Men Don’t Tell. 3.40 Going Under. Omega 10.00 Lofgiörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Dr. Lester Sumrall. 15.30 Lofgiörðartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgiöföartónlist. 20.30 Vonarliós, bein útsending Irá Bolholti. 22.00-12.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.