Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Qupperneq 18
18 Dagurinn er 29. júlí 1996. Frá- sögnin hefst á miðnætti kvöldið áður. Húsið er fullt af fólki vegna þess að afmælinu hennar Þurýjar er að ljúka. Sá skemmtilegi siður hefur lengi verið í heiðri hafður í fjölskyldunni að kaffi og með því er ávallt á boðstólum ef einhver á afmæli. Nokkuð var því liðið á nótt þeg- ar svefninn tók völdin og klukkan hálfsex vaknaði ég við vinalegan barnsgrátinn í þriggja mánaða dótturdóttur minni sem kallar á þennan hátt á mjólkurskammtinn sinn. Syfjaðir foreldrar hennar færðu henni mjólkina í snatri. Fyrr en varir hringir klukkan og vantar þá tíu mínútur í sjö, hefð- bundinn tími á virkum dögum. Ég kveiki á rás 2 og bráðlega hófst lestur sjöfrétta. í þetta sinn, eins og svo oft, hef ég áhyggjur af því að fá slæmar fréttir úr umferðinni en svo var ekki í þetta sinn. Síðan tók við morgunrall mitt á þeim góöu útvarpsstöðvum sem gefa Út- varpi Umferðarráðs örlitinn tíma i dagskrá sinni til að koma umferð- arfréttum og hagnýtum upplýsing- um á framfæri við hlustendur. Helga Sigrún var á vaktinni og stóð sig vel að venju. Sími og fundahöld Eftir klukkan níu tóku við margvísleg störf á skrifstofunni. Ég hugaði að nokkrum reikning- um sem senda þurfti til greiðslu hjá ríkisféhirði og bað Erlu að merkja skjölin þannig að ég gæti áritað þau til greiðslu. Örn ræddi við mig um tölvumál og um klukk- dag, samkvæmt sérstakri talningu sem ég gerði í tilefni dagsins. Satt að segja hafa þau oft verið mun kom svo Þórhallur Ólafsson, for- maður Umferðarráðs, til mín og ræddum við m.a. um aðgerðir í Helgin skipulögð Klukkan 15.15 hélt ég fund með því ágæta samstarfsfólki mínu sem Dagur í lífi Ola H. Þórðarsonar, framkvæmdastjóra Umferðarráðs: við ætluðum að standa að málum. Ég reyndi að ná í Svein í Plús Film vegna myndar sem við erum nýbú- in að gera með Vegagerðinni um einbreiðar brýr, las yfír spurning- ar um umferðarmál í spurningar- leik Búnaðarbankans sem fram fer í samvinnu við Umferðarráð, hafði samband við prentsmiðju, auglýs- ingastofu, teiknara sem teiknaði myndir í umferðarverkefni fyrir Námsgagnastofnun og átti langt og gott símtal við Ólaf vin minn Ket- ilsson sem aldrei þreytist á að benda á það sem betur má fara í umferðinni. Kyrrlát stund við leiði Áður en ég vissi af var klukkan orðin sjö en um það leyti reyni ég ávallt að koma mér heim. Ég gaf mér þó tíma til þess að líta aðeins inn til pabba í Bólstaðarhlíðinni og eftir góðan kvöldmat og sjón- varpsfréttir settist ég niður og skrifaði pistil til þess að flytja á rás 1 í fyrramálið. Nokkuð var lið- ið fram á kvöld þegar ég ók upp á Vesturlandsveg til þess að líta þar á tilteknar vegaframkvæmdir og ég notaði tækifærið og kom við í kirkjugarðinum í Gufunesi. Þar heimsótti ég leiði Adda bróður míns sem féll frá síðastliðinn vetur og ég sakna sáran. Ég átti kyrrðar- stund við legstað hans. Þegar heim kom hóf ég skriftir á þessari dagsúttekt og lauk þeim ekki fyrr en rétt fyrir klukkan hálftvö um nóttina og ákvað ég því að sjá hvernig Guðrúnu Amardóttur gengi í 400 metra grindahlaupinu í Átlanta. Góður veðurdagur var lið- Venjulegur dagur en annasöm helgi fram undan an 10 átti ég góða stund með nokkrum vinnufélögum yfir kaffi- bolla. Inn á milli kallaði Alma nokkrum sinnum á mig í síma en símtölin urðu samtals 15 þennan fleiri á álagsdögum. Klukkan 11 átti ég fund með forráðamönnum þriggja ökuskóla sem annast nám til aukinna ökuréttinda og stóð hann til 12.15. Um klukkan hálftvö tengslum við umferðaröryggisá- ætlun til aldamóta og um stofnun umferðaröryggisnefnda víða um landið en mikið verkefni bíður okkar í tengslum við þessi mál öll. ætlar að standa vaktina um versl- unarmannahelgi. Sigurður Helga- son mætti á fundinn sem og Helga Sigrún og Örn Þorvarðar. Við ræddum vítt og breitt um hvernig inn sem ég hafði notið í gegnum glugga og allt í einu mundi ég eftir að ég hafði aldrei gefið mér tíma um kvöldið til þess að líta IDV. Úr því varð að bæta hið snarasta. Finnur þú fimm breytingar? 370 Þú talaðir ekki beinlínis upp úr svefni en það var ánægjubros á þér. Nafn: _ Heimili: Vinningshafar fyrir þrjú hundruð sextugustu og áttundu getraun reyndust vera: 1. Vigdís Þorsteinsdóttir 2. Hinrik Örn Sigurðsson Lækjargötu 10 Nökkvavogi 9 530 Hvammstanga 104 Reykjavík Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur i ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: SHARP vasadiskó með útvarpi, að verðmæti kr. 7.100, frá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla 8, Reykjavík. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur, að verðmæti kr. 1.790. Annars vegar James Bond-bókin Gullauga eða Goldeneye eftir John Gardner og hins vegar bók Luzanne North, Fín og rík og liðin lík. Vinningamir verða sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú flmm breytingar? ??? c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.