Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Page 40
64 FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 • n SJÓNVARPiÐ 09.30 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Saman- tekt af viðburðum gærkvöldsins. 10.30 Ólympfuleikarnir í Atlanta. Upptaka frá úrslitaleik i knattspyrnu kvenna. 12.30 Ólympíuleikarnir f Atlanta. Upptaka frá úrslitaleikjum í borðtennis karla og kvenna. 13.30 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Bein út- sending frá keppni í frjálsum íþrótt- um. 16.55 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Upptaka frá úrslitaleik í tennis kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Ólympíuleikarnir í Atlanta Framhald úrslitaleiks í tennis kvenna. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an. 19.00 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Saman- tekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.45 McCallum (McCallum). Skosk sjón- varpsmynd frá 1995 um meinafræð- inginn lain McCallum sem þarf að fást við myrkari hliðar mannlífsins í starfi sínu. Með hlutverk McCallums ferJohn Hannah. 22.10 Ólympfuleikarnir í Atlanta. Upptaka frá liðakeppni I nútímafimleikum. 22.50 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Bein út- sending frá úrslitakeppni I fimm grein- um frjálsra íþrótta. 02.00 Ólympíulelkarnir í Atlanta Saman- tekt af viðburðum kvöldsins. 03.00 Ólympíuleikarnir f Atlanta. Bein út- sending frá úrslitakeppni í dýfingum karla. 04.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 18.15 Barnastund. 19.00 Ofurhugaíþróttir. 19.30 Alf. 19.55 Hátt uppi (The Crew). 20.20 Spæjarinn (Land's End). 21.05 Friðarspillirinn (Hostile Advances: The Kerry Ellison Story). Kerry Elli- son er ung og lífsglöð kona. Einn samstarfsmanna hennar tekur upp því að sitja um hana og elta hana hvert fótmál. Smám saman verður Kerry ekki um sel og hún fær annan samstarfsmann sinn til að tala við þann ágenga. Allt kemur fyrir ekki. 22.40 Vaskir menn (Lusty Men). 00.30 Hnappheldan (Watch It). iPeter Gallagher leikur __________ýýjábyrgðarlausan náunga sem verið hefur á flakki þar til hann sest að hjá kvennabósanum frænda sínum sem leikinn er af Jon Tenney. Peter verður yfir sig ástfang- inn af dýralækni sem Suzy Amis leik- ur. Einhverra hluta vegna er hann þó ekki tilbúinn til að stiga skrefið til fulls og það veldur ýmsum spaugilegum uppákomum. (E) 02.05 Dagskrárlok Stöðvar 3. Kúrekarnir lifðu fyrir að keppa og hætta lífi sínu. Stöð 3 kl. 22.40: Vaskir menn með v:1 Susan Hayward og --J Robert Mitchum fara aðalhlutverkin í þessari þekktu kvikmynd. Hún var gerð árið 1952 og vakti á sínum tíma mikla athygli og harðvítugar deil- ur af því að markmið hennar var að svipta hulunni af lífi kúrek- anna og sýna það i raunsönnu Ijósi. Kúrekarnir lifðu fyrir kúrekakeppni og hættu lífi sínu fyrir augnabliksfrægð og frama. Hér er sögð saga manna sem unnu fyrir sér á þennan hátt og konun- um sem fylgdu þeim. Myndin er i senn raunsönn og rómantísk. Mik- ill fjöldi myndskeiða var tekinn á vettvangi til að sýna á sem sann- ferðugastan hátt hvernig þessi keppni fór fram. Stöð 2 kl. 20.55: ^STÚO-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurinn Bósó. 13.35 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 14.00 Réttlæti eða hefnd. (Lies of the He- art). Sannsöguleg kvikmynd um Laurie Kellog sem var ákærð fyrir að hafa vélað unglinga til að myrða eig- inmann sinn. 1994. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir (e). (Home Improvement) (25:27). 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2 (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Aftur til framtíðar. 17.25 Jón Spæjó. 17.30 Unglingsárin. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019:20. 20.00 Babylon 5. (11:23). 20.55 Furðuferð Villa og Tedda. (Bill & ......—"—jTed’s Bogus Joumey). 22.30 Brúin yfir Kwai-fljótið. (The Bridge -————— on the River Kwai). Óskarsverðlaunamynd um breska hermenn í japönsk- um herbúðum sem eru þvingaðir til að reisa brú yfir Kwai-fljótið mikla. Breskur ofursti stjórnar verkinu en í hópnum eru menn sem leggja allt í sölurnar svo brúin verði aldrei reist. Myndin hlaut á sínum tíma sjö ósk- arsverðlaun þar á meðal fyrir bestu myndina, bestu leikstjórnina og besta karlleikarann í aðalhlutverki. (Alec Guinness). 1957. Bönnuð börnum. 01.15 Réttlæti eða hefnd. (Lies of the He- art). Lokasýning. Sjá umfjöllun að ofan. 02.45 Dagskrárlok. 0svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Framandi þjóð (Alien Nation). Fræg- ur lögreglumyndaflokkur með vís- indaívafi. 21.00 Litla Odessa (Little Odessa). ----------- Dramatísk og áhrifamikil kvikmynd sem gerist í Brooklyn og fjallar um leigumorðingja af gyðingaættum og samskipti hans við ættingja sem eru vandaðri af virðingu sinni en hann. Myndin er frá árinu 1994. Stranglega bönnuð börnum. Furðuferð Villa og Tedda Fyrri frumsýn ingarmynd kvöldsins á Stöð 2 er gamanmynd- in Furðuferð Villa og Tedda (Bill & Ted’s Bogus Journey) frá 1991. Keanu Reeves og Alex Winter eru í hlut- verkum félaganna Villa og Tedda sem hugsa um það eitt að Villi og Teddi vilja skemmta sér sem mest. skemmta sér. Þeir lifa í nútímanum en í framtíðinni lúrir illa þokkaður tímaþjófur sem telur sig hafa ör- lög piltanna í hendi sér. Hann ætlar að koma Villa og Tedda fyrir kattarnef og setja rugluð vélmenni í þeirra stað. 22.45 pndirheimar Miami (Miami Vice). 23.35 Ólánsmaðurinn (American Heart). Jeff Bridges leikur Jack, fyrrverandi fanga, sem nú vinnur fyrir sér sem glugga- þvottamaður og kappkostar að lifa heiðarlegu lífi. Myndin lýsir sambandi hans við son hans sem er að komast á unglingsaldur. Jack vanrækti upp- eldi drengsins á sínum tíma en óttast nú að hann sé að feta sömu óláns- braut og hann leiddist sjálfur út á. 01.20 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn: Sóra Ægir Fr. Sigurgeirsson flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -(Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. „Á níunda tímanum“, rás 1, rás 2 og fróttastofa Útvarps. 08.10 Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 08.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45 í dag.) 09.00 Fréttir. 09.03 Ég man þá tíð. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996. Á víði eftir Finn Torfa Hjörleifsson. Draumaæv- intýrið eftir Jennýju Önnu Baldursdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir og Bjarni Dagur Jónsson. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins.Skelin opnast hægt eftir Sigfried Lenz. 13.20 Hádegistónleikar. - íslensk harmóníkulög. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Kastaníugöngineftir Deu Trier Mörch. 14.30 Sagnasióð. 15.00 Fréttir. 15.03 Brottnám bílferjunnar. Frásögn af ferð þriggja sjómanna af Akranesi sem tóku að f sér að sækja bílferju til Kýpur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Svart og hvítt. 17.00 Fréttir. 17.03 Músík í farangrinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og listir á líðandi stund. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Með sól í hjarta. Lótt lög og leikir. 20.15 Aldarlok. Umsjón: Birna Bjamadóttir. (End- urflutt frá mánudegi.) 21.00 Hljóðfærahúsið. - Harpan. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Vilborg Schram flytur. 22.30 Kvöldsagan. Á vegum úti eftir Jack Kerou- ac (21). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Svart og hvítt. Djassþáttur í umsjá Leifs Þór- arinssonar. (Endurtekinn þáttur frá síödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpið. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Á níunda tímanum með rás 1 og gróttastofu Útvarps: 08.10 Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúd- íói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íslandsflug rásar 2. Dagskrárgerðarmenn á ferð og flugi. 22.00 Fréttir. 22.10 íslandsflug rásar 2. 24.00 Fréttir. 0.10 íslandsflug rásar 2. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1,2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 all- an sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns:. 02.00 Fréttir. 02.05 íslandsflug rásar 2. 04.00 Næturtónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 08.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands . 08.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Inger Anne Aikman og Margrét Blöndal taka daginn snemma og eru með góða dagskrá fyrir þá sem eru að fara á fætur. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 TVEIR FYRIR EINN. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 ívar Guðmundsson. ívar verður með hlust- endum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Kristófers Helgasonar og Skúla Helga- sonar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhannsson spilar Ijúfa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Diskóþáttur á Bylgjunni í umsjón Ágústs Héðinssonar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag- skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC World Service. 7.05 Létt tón- list. 8.00 Fréttir frá BBC World Service. 8.05 Blönduð tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World Service. 9.05 World Business Report (BBC). 9.15 Morgunstundin. 10.15 Randve Þorláksson. 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dags- ins. 14.15 Létt tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00 Frétt- ir frá BBC World Service. 17.05 Tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 I hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanó- leikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 6.00 Axel Axelsson. 9.00 Hrotubrjóturinn. Bjarni Haukur & Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálms. 18.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. 22.00 Björn Markús og Mixið. 01.00 Jón Gunnar Geirdal. 04.00 Ts Tryggvason. Fréttir kl. 9,10,12, 13, 14, 15, 17. íþróttafréttir kl. 11 & 16. Síminn er 587-0957. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Róleg og þægileg tónlist í byrjun dags. Út- varp umferðarráðs. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 8.45 Mótorsmiðjan. Umsjón Sigurjón Kjartansson og Jón Garr. 9.00 Tvíhöfði. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. Lauflétt, gömul og góð lög sem allir þekkja, viðtöl og létt spjall. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson, Fortíðarflugur. 22.00 Nætur- vaktin. sími: 562-6060. BROSID FM 96,7 9.00 Jóhannes Högnason. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvakt- in með Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Föstudagur 2. ágúst FJÖLVARP Discovery \/ 15.00 Done Bali 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 217.00 Beyond 2000 18.00 Wild Thinqs: Human/Nature 18.30 Mysterious Forces Beyond 19.00 Natural Born Killers 20.00 Justice Fíles 21.00 Top Marques: Alfa Romeo 21.30 Top Marques: Citroen 22.00 Unexplained 23.00 Close BBC Prime 3.30 Designing for People 4.00 Pure Mathsmerspectivities 4.30 The Clinical Psycholoqist 6.00 Olympics Breakfast 8.00 BBC News Headlines 8.05 Prime Weather 8.10 Olympics Highliqhts 9.05 BBC News Headlines 9.10 Prime Weather 9.15 Olympics Highlights 10.05 BBC News Headlines 10.10 Prime Weather 10.15 Olympics Highlights 11.00 BBC News Headlines 11.05 Prime Weather 11.10 Olympics Highlights 11.55 Prime Weather 12.00 Fawlty Towers 12.30 Streets of London 13.00 Olvmpics Live 16.30 Top of the Pops 17.30 Fawlty Towers 18.00 Essential Olympics 19.30 Streets of London 19.55 Prime Weather 20.00 Olympics Live 21.20 Olympics Live Eurosport t/ 4.00 Good Morning Atlanta: Summaries, last results and news 4.30 Athletics : OTympic Games from the Olympic Stadium 5.00 Good Morning Atíanta: Summaries, last resufts and news 5.30 Good Morninq Atlanta: Summaríes, last results and news 6.00 Football : Olympic Games ■ Women's final from the Sanfordstadium, Athens 8.00 Athletics: Olympic Games from the Olympic Stadium 10.00 Olympic Team Spirit: Complete Team Sports Report 11.00 Diving : Olympic Games from the Georgia Tech Aguatic Center 12.00 Athletics: Olympic Games from The Olympic Stadium 13.00 Canoeing : Olýmpic Games from Lake Lanier, Gainesville-georgia 15.15 Rhythmic Gymnastics: Olympic Games from the Universityof Georgia 16.00 Divinq : Oíympic Games from the Georgia Tech Aquátic Center 17.00 Tennis : Olympic Games - Women’s final from Stone Mountainpark 19.00 Ölympic Extra : Summaries, last results and news 19.30 Rhythmic Gymnastics : Olympic Games from the Universityof Georgia 20.30 Athletics: Olympic Games from the Olympic Stadium 21.00 Synchronized Swimming: Olympic Games from thegeorgia Tech Aquatic Center 22.15 Arcnery : Olympic Games from the Stone Mountain Park 23.00 Olympic Special: Summaries, last results and news 23.30 Field Hockey : Olympic Games from Morris Brown College.atlanta, Usa 1.30Boxing : Olympic Games from Alexander Memorial Coliseum atgeorgia Tech 2.00 Diving : Olympic Games from the Georgia Tech Áquatic Center MTV ✓ 4.00 Awake On The Wildside 6.30 Body Double 3 7.00 Moming Mix 10.00 Dance Floor with Simone Chart 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Extra 17.30 MTV News Weekend Edition 18.00 Dance Floor with Simone Chart 19.00 Celgbrity Mix with The Beloved 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 Chere MTV 22.00 Party Zone Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Centuiy 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline with Ted Koppel 10.00 World News and Business 12.00 SKY News'12.30 Cbs News This Momina Part i 13.00 SKY News 13.30 Cbs News This Morning Partll 14.00 SKY News 14.10 Court Tv - War Crimes 15.00 World News and Business 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportslme 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment Show 20.00 Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight with Adam Boulton Replay I.OOSKYNews 1.10Cour1Tv-WarCrimes 2.00 SKY News 2.30 Century 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT l/ 18.00 WCW Nitro on TNT 19.00 The Wreck of The 21.00 Ride Vaquero 22.45 He Knows You're Alone 0.25 The Moonshine War 2.10TheWreckofThe CNN ✓ 4.00 CNNI World News 4.30 Inside Politics 5.00 CNNI Worfd News 5.30 Moneyline 6.00 CNNI World News 6.30 World Sport 8.00 CNNI World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 CNNI World News 9.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 Worid Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Global View 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI World News 19.00 Larry KingLive 20.00 CNNI World News Europe 21.30 World Sport 22.00 World View from London and Washington 23.00 CNNl World News 23.30 Moneyline 0.00 CNNI World News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Live 2.00 CNNI World News 3.00 CNNI World News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 NBC Nightly News 4.30 ITN Worid News 7.00 Super Shop 8.00 European Money Wheel 12.30 The Squawk Box 14.00 US Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN World News 16.30 Talkinq With David Frost 17.30 The Best Of Selina Scott Show 18.30 Executive Lifestyles 19.00 Talkin' Jazz 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Bnen 23.00 NBC Super Sports 2.30 Executive Lifestyles 3.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.30 Back to Bedrock 6.45 ThomastheTankEngine 7.00 The Flintstones 7.30SwatKats 8.00 2 Stupid Dogs 8.30 Tom and Jerry 9.00 Scooby and Scrappy Ðoo 9.30 Little Dracula 10.00 Goldie Gold and Áction Jack 10.30 Help, It’s the Hair Bear Bunch 11.00 Worid Premiere Toons 11.30 The Jetsons 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 A Pup Named Scooby Doo 13.00 Flmtstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Down Wit Droopy D 14.00 Scoobýs All-Star Laff-a-Lympics 14.30 Swat Kats 15.00 The Addams Family 15.30 The Mask 16.00 Scooby Doo - Where are You? 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery ✓ einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun, 6.01 Spiderman. 6.10 Mr. Bumpýs Karaoke Café. 6.35 Inspector Gadpel. 7.00VR Troopers. 7.25 Adventures of Dodo. 7.30 Conan the Adventurer. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection/8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopar- dy! 10.10 Sally Jessy Raphael 11.00 Code 3.11.30 Designinq Women. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Conan the Adventurer. 15.40 VR Troopers. 16.00 Quantum Leap. 17.00 Beverly Hills 90210.18.00 Spellbound. 18.30 M’A'S'H. 19.00 3rd Rock from the Sun. 19.30 Jimmy’s. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Hiqhlander. 23.00 Late Show with Davíd Letterman. 23.45 Miracles and Other Wond- ers. 0.30 Smouldering Lust. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies. 5.00 Tall Story. 7.00 Broken Arrow.8.40 Gypsy. 11.00 Rugged Gold. 13.00 Father Hood. 15.00 Young Ivanhoe. 16.40 Gypsy. 19.00 The Beverly Hillibillies. 21.00 Highlander III: The Sorcer- er. 22.40 A Better Tomorrow. 00.15 James Clavell’s Tai- pan. 2.20 Out of Darkness. Omega 7.00 Praise the Lord. 12.00 Benny Hinn. 12.30 Rödd trúarinn- ar. 13.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 fiödd trúarinnar (e). 20.00 Dr. Lester Sumrall. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Kvöldliós, endurtekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir.22.30- 12.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.