Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 27
23’\:r FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 ttimm 5, Lagt af stað í hádeginu í eina 10 km. Frá vinstri: Sigurður Snævarr hagfræðingur, Stefán Arnarsson viðskiptafræðingur, Vilborg Júlíusdóttir viðskiptafræðingur, Stefán Pór Jansen tölvunarfræðingur og Guðmundur Friðjónsson hagfræöingur. DVmynd Pjetur hlaup hér á landi og erlendis, þar sem mengun er meiri og loftslag annað, borið þessi gæði saman hér og erlendis. Munurinn er ótvíræð- ur. Hreint loft og gott andrúmsloft, sem viö njótum hér, eru lifsgæði sem við höfum í mun ríkari mæli en fólk víðast hvar annars staðar í heiminum. Um það eru vafalítið all- ir sammála sem stunda útivist og hafa samanburð. Að setja einhvers konar efnahagslega mælistiku á þann mun er hins vegar annað og erfiðaðra mál.“ Sigurður sagðist líka kunna vel að meta þá aðstöðu sem nú væri fyrir hendi til að fara gangandi eða hlaupandi á milli allra helstu útivistarsvæða höfuðborgar- svæðisins á auðveldan hátt. Áður en þessi hagfræðilega þenkj- andi hópur lagði í hann suður Kal- kofnsveg spurðum við Sigurð Snæv- arr að lokum hvernig baráttan gegn Hreyfing síðla dags - góð fyrir svefninn Hreyfmg gerir fólki kleift að 1 sofna betur vegna þess að þá 1 „brennir*' það streitunni sem hleðst upp daglega. Heilsu- I hraustir sofa betur en þeir sem ekki eru í líkamlegri þjálfun. j Hins vegar er ekki þörf á að t æfa þar til maður dettur niður | af þreytu. Tuttugu til þrjátíu mínútna göngutúr, skokk, sund I eða hljólreiðar í það minnsta (þrisvar í viku er nægilegt. Ekki er taliö ráðlegt að hefja æfingar of seint á kvöldin, það getur truflað svefninn. Best er að I slaka á með hreyfingu síðla dags að lokinni vinnu. Morgun- I leikfimi, sem þó er ágæt, hefur hins vegar ekki mikil áhrif á þá I spennu sem hleðst upp í vöðv- um líkamans yfir daginn. Hent- f ugasti æfingatíminn er síðdegis I eða snemma kvölds og hann er talinn bestur til að losna við | spennu liðins dags og tryggja I góða slökun og heilnæman næt- ■ ursvefh. Margt gerist á fjöllum verður ekki metið til fjár. En fyrrum „þriggja pakka" reykingamaðurinn mælir með hlaupum sem vopni í baráttunni við sígaretturnar „Ég held að meginástæðan fyrir því að ég hleyp mikið sé sú að ég hef gaman af því. Hins vegar var ástæð- an fyrir því að ég hóf að hlaupa sú að þar taldi ég mig finna leiðina til að ná yfirhöndinni í baráttunni við reykingafiknina." Það er Sigurður Snævarr, hag- fræðingur hjá Þjóðhagsstofnun, sem hefur orðið þegar að honum var sótt með spurningar um hvers vegna hann kysi að verja drjúgum hluta af frítíma sínum í skokk um götur og stíga höfuðborgarinnar og nágrenn- is. Sigurður var ásamt nokkrum samstarfsmönnum sínum að leggja af stað hlaupandi frá Seðlabanka- byggingunni við Arnarhól og var ætlunin að verja hádegishléinu til að fara um það bil 10-11 km hring um vesturhluta borgarinnar. - Er hægt að leggja eitthvert hag- fræðilegt mat á hreyfingar og skokk? - spyrjum við. „Ég þekki ekki dæmi þess að neinn hafi fundið viðurkenndan grundvöll til að meta slíkt,“ segir Sigurður. „Enda erfitt að finna grundvöll sem allir geta sætt sig við. Mat á lífsgæðum, eins og úti- veru, hreinu lofti og hreyfingu er mjög afstætt. Hins vegar getum við, sem bæði höfum stundað útivist og reykingunum hefði gengið. „Ég var stórreykingamaður, eins og áður sagði, reykti eina þrjá sígarettu- pakka á dag. Hlaupin voru mér góð- ur bandamaður þar og ég mæli með aðferðinni," segir þessi fyrrum stórreykingamaður sem ekki hefur reykt um langt skeið. Hann tók hins vegar þátt í Mývatnsmaraþoni (42,2 km) fyrir þrem vikum með góðum árangri. ...fram undan... i 9. vika. 4/8 -10/8, / ri 10 km 421,«, SRI Chinmoy hefst 8. Sunnudagur 6 km ról. 10 km ról. 15 km ról. ágúst kl. 20 viö Ráðhús Mónudogur Hvíld Hvðd Hvild Reykjavíkur. Vegalengd er 5 Þriðjudagur 8 km (Hraðaleikur) 12 km (Hroðoleikur) 12 km (Hraðaleikur) km. Verölaun fyrir fyrstu í Fyrst 2 km ról. og siðan Fyrst 2 km tól. og siðon Fyrst 2 km ról. og síðon mark. Upplýsingar Sri Chin- 2 mín hrotl og i mín hægt 4 mín hrott og 2 mín hægt 4 mín hrott og 2 min haegt moy- maraþonliöiö í síma tll skipíis. Somlols 6*2*1=18 min. til skiptis. Somlols 5x4x2=30 min. lil skiptis. Somtols 5x4x2=30 min. 553 9282. Að lokum 2 km rólego. A 5 lokum 3 km ról. Að lokum 3 km ról. Jöklahlaup USÚ verður 10. Miðvikudagur 6 km ról. 8 km ról. lOkmról. Fimmtudagur Sri Chinmoy hlaup: 5 km Sri Chinmoy hloup: S km Sri Chinmoy hloup: 5 km ágúst nk. og hefst kl. 11 á 2 km 1 upph. og 2 km i 2 km i upph. 2 km í upph. og 2 km i Höfn í Hornafiröi. Vegalegnd- niíurskokk. Soml. 9 km og 2 km i niðurskokk. Somt. 9 km niðurskokk. Samt. 9 km ir eru 3 og 10 km. Upplýsing- Föstudagur Hvíld ó km ról. 8 km ról. ar hjá Ásmundi Gíslasyni í Laugordogur 4kmról 8 km ról 8 km ról síma 478 1550. , Samt.: 33 km 53 km 63 km JBH Hornbjarg: - í Kálfatindum rís Hornbjarg hæst Umhverfis Kálfatinda (534 m.y.s.) í Miðdal, Ystadal og Innstadal voru áður fyrr slægjulönd bænda á Homi. Þarna er engin fóst byggð lengur. Fuglar, refur, sumarbú- staðagestir og ferðamenn nýta þó Hornstrandir enn og kunna vel að meta. Hópur fólks á vegum Trimm- klúbbs Seltjarnarness var nýlega á Hornströndum og þá var Kálfatind- ur að sjálfsögðu klifinn í mikilli veðurblíðu og stórkostlegu útsýni. Þaðan er m.a. annars horft suðvest- ur til Húnaflóa og Skagafjarðar- fjalla. á myndinni eru nokkrir ferðafélaganna á Kálfatindi. í bak- sýn er Hornvík. DV-mynd Jóhann Loftsson Umsjón Ólafur Geirsson Fjallgöngur eru vinsælar og margrómaðar sem góð og skemmtileg útivist. En margt getur gerst á fjöllum og ekki endilega allt skemmtilegt. Þar er gengið við margvíslegar að- stæður og stundum varasamar þó svo að hætta sé sjaldnast sem neinu nemur ef allrar varúðar ■ er gætt. Á ferð hóps á vegum Trimm- klúbbs Seltjarn- ______________ ______ arness á M dögun- L________uin um Horn- strandir varð einn ferðalang- anna, Guðrún Kjartansdóttir, fyrir því óhappi að steinn losn- aði undan fótum félaga hennar sem á undan og ofar gekk. Lenti steinninn framan á fót- legg Guðrúnar svo blæddi úr. Guðjón Jónsson fararstjóri gerði að sárinu eftir föngum. Síðan var haldið áfram og Guð- rún lét sig hafa það að ganga einar þrjár dagleiðir með tjald og allan farangur á bakinu, þrátt fyrir bólgu og töluverð meiðsli á fætinum. Enda eigin- lega ekki annarra kosta völ. Reyndar var þessi hópur með eindæmum heppinn með veður því af sex heilum ferðadögum var glaðasólskin og bliða í fjóra daga og aðeins var þoka og rigning fyrsta daginn. Slíkt ger- ist ekki alltaf á Homströndum þar sem hægt er að lenda i stöð- ugum þokum og úrkomu svo dögum skiptir ef hann legst í norðaustan. DV-mynd Jóhann Loftsson VO LVO S40 Styrktaraðili Reykjavíkurmaraþons er styrktaraöili Reykjavíkurmaraþonsins y^Qizmo EIMSKIP p Skandia VOLVO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.