Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 SVlðslj OS 23 Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 Sjálfvirk filmufærsla og flass. TtyggÖu þér litríkar og skarpar minningar með Kodak Express gæðaframköllun á Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en venjulegur Ijósmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel. Skilafrestur ertil 26. égúst 1996. Myndum berað skila til DV, Þverholti 11 eða til verslana Kodak Express. Verslanir Hans Petersen hf: Austurveri, Banka- stræti, Glæsibæ, Hamraborg, Hólagarði, Kverafold, Kringlunni, Laugavegi 82, Laugavegi 178, Lynghálsi og Selfossi. Reykjavik: Myndval Mjódd. Hafnarf jöröur: Filmur og Framköllun. Grindavík: Sólmynd. Keflavík: Hljómval. Akranes: Bókav. Andrésar Níelssonar. Isaf jörður: Bókav. Jónasar Tómassonar. Sauðárkrókur: Bókav. Brynjars. Akureyri: Pedrómyndir. Egilsstaðir: Hraðmynd. Vestmannaeyjar: Bókabúð Vestmannaeyja. Ekkja Michaels Landons: Engin hjóna- bandsáform Fyrrum eiginkona Michaels Landons hefur engin áform um að gifta sig aftur en nú eru nákvæm- lega 5 ár liðin siðan Michael lést. Michael o£ Cindy höfðu verið saman í 15 ár og eignuðust saman tvö börn, Jennifer 12 ára, og Sean 9 ára. Þau voru nýflutt á fallegan bú- garð i Malibu þegar Mihael greind- ist með ólæknandi krabbamein. Þrátt fyrir hetjulega bai'áttu lést hann innan örfárra mánaða, aðeins 54 ára gamall. „Ég hef engin áform um að gifta mig aftur. Ég var með Michael í 15 ár og hef ekki átt í neinum alvarleg- um ástarsamböndum síðan hann dó,“ sagði Cindy í nýlegu blaðavið- tali. Hún flutti til Frakklands eftir að dauða hans bar að höndum til að jafna sig og ná áttum en er nú kom- inn aftur til Malibu og tekin við störfum hans í þágu ýmissra líknar- félaga. Michael starfaði m.a. í þágu misnotaðra bamá um íjögurra ára skeið og nýlega tók Cindy við verð- launum fyrir störf sín þar sem gefin voru honum til heiðurs. Bette Davis Kvikmyndaleikarinn Hugh Grant og Liz Hurley, unnusta hans, eiga ekki beinlínis von á náðugum næt- urstundum í íbúðinni í Hollywood sem þau eru nýflutt í. Fyrrum eig- andi ibúðarinnar var kvik- myndaleikkonan fræga, Bette Davis, og fullyrða íbúar ijölbýlishússins að Bette gangi aftur. Segjast þeir heyra óp á nóttunni þegar nýir leigjendur flytja inn. ímyndá menn sér að afturgangan sé af- brýðisöm út í Liz vegna þess hversu falleg hún er. Haft er eftir einum íbúa að afturgangan sé jafn and- styggileg og Bette sjálf hafi verið. Henni hafi verið i nöp við ungar og fallegar konur. Síðan Bette lést árið 1989 hafa ýmsir voveiflegir atburðir gerst í húsinu. Barn dmkknaði í sundlaug hússins og einn íbúa slapp naum- lega er lyftuvír bilaði. „Það er eins og andi Bette trúi því enn að hún eigi íbúðina og að enginn annar hafi leyfi til að búa þar,“ segir Ginny Cerello, sem býr í húsinu, í blaða- viðtali. „Ég hef heyrt fótatak í íbúð- inni þegar enginn leigjandi hefur verið þar.“ Sumir tengja lyftuslysið í húsinu við andstöðu Bette við að láta setja nýja lyftu og einnig velta menn því fyrir sér hvort bölvun hennar hvíli á sundlauginni. Bette vildi á sínum tíma banna börnum aðgang að laug- inni því hávaðinn í þeim fór í taug- arnar á henni. Tvisvar hafa leigjendur flúið úr íbúð Bette þar sem þeir hafa ekki getað sofið fyrir konuópum. „Þegar Bette var á lífi var hún vön að sitja uppi hálfu næturnar við drykkju. Svo fór hún að æpa og stynja, alveg eins og draugurinn gerir núna. Bette var fræg fyrir afbrýðisemi sína út í ungar og fallegar konur. Liz Hurley ætti að gæta sín,“ er haft eftir Rupert Maconick kvikmynda- leikara sem eitt sinn bjó í húsinu. gengur aftur í íbúð Grants Hvernig væri að breyta til og flytja veisluna út í garð! Við leigjum falleg, sterk tjöld, 10-200 manna. Við aðstoðum við upp- setningu á tjaldinu ef þú óskar. Leigjum einnig borð og stóla/bekki. Nú skiptir veðrið ekki máli - andrúmsloftið verður afslappað og skemmtilegt. Bette Davis, Hugh Grant og Liz Hurley. Tjpldaleigan Skemmtilegt hf. Krókhálsi 3 - sími 587 67 77 Gott verð Kodak gæði Þinn hacpur Canon EOS 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr. Mjög fullkomin og jafnframt léttasta SLR myndavélin ó markaðnum. Canon Prima Super 28 V, að verðmæti 33.900 kr. Mjög fullkomin myndavél með dagsetningu. Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verðmæti 16.990 kr. Ný Zoom vél - hljóðlát og nett. Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr. Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass. ÓLRÍK LJOSMYNDASAMKEPPNI Með því að smella af á Kodakfilmu í sumar geturðu unniá til í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak. Hvort sem þú ert á ferSalagi innanlands eSa erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera þannig góSar minningar að varanlegri eign. Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eða komdu meS hana í einhverja af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og þú ert með í litríkum leik ðalverðlaun FLUGLEIDIR - fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florida. 4. verðlaun 3. verðlaun 6. verðlaun 5. verðlaun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.