Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Page 9
DV LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996
sviðsljós.
Ástarævintýri úr enska boltanum:
og seldi hann svo
Hér segir frá ástarævintýri úr
ensku knattspymunni. Mikið var
fjaliað um það í enskum fjölmiðlum
í fyrra þegar Karen Brady, sem er
stjómarformaður 1. deildar liðsins
Birmingham, trúlofaðist leikmanni
hjá Stoke, Paul Peschisolido. Karen
lét framkvæmdastjóra Birmingham
kaupa Paul sem var einn besti leik-
maður Stoke og markahæsti leik-
maður liðsins. Allt var í mestu ham-
ingju hjá elskendunum þar til i sum-
ar að slitnaði upp úr trúlofuninni.
Paul var þá ekki lengur í náðinni
hjá Birmingham og var seldur til
nágrannaliðsins, West Bromwich
Albion, fyrir 60 milljónir króna í
júlí. í siðustu viku sáust þau Karen
og Paul saman á skemmtistað og
segja gárungamir að þau muni jafn-
vel taka saman aftur. Þá er spum-
ingin hvort Paul fer aftur til
Birmingham- liðsins og sinnar fyrr-
verandi.
- segir Gayner Goodman
Brjóstaaðgerð breskrar fyrirsætu:
Svipað
og að
kaupa sér
skó
Breska fyrirsætan Gayner Good-
man, sem er ein sú frægasta af síðu
3 í bresku dagblöðunum, segist vera
himinlifandi þessa dagana eftir að
hún fór i brjóstaaðgerð. Gayner
borgaði sem svarar hálfri milijón ís-
lenskra króna fyrir aðgerðina og er
hæstánægð með árangurinn.
„Ég verð að viðurkenna að mér
finnast brjóstin á mér ótrúlega flott
og ég dýrka þau eins og þau væm
bömin mín. Ég var orðin mjög óán-
ægð með þau og ákvað því að fara í
aðgerð. Þetta hefur aukið sjálfs-
traust mitt mikið og er peninganna
virði. Þetta var í sjálfu sér ekkert
mál og svipað og að kaupa sér skó.
Ég fór og hitti lýtalækninn og valdi
þau brjóst sem mér leist best á,“
segir Gayner sem er 27 ára gömul.
Hún hefur starfaö sem fyrirsæta í
9 ár og er ein af fjölmörgum fyrir-
sætum og leikkonum sem snúa sér
til lýtalækna til að eiga meiri mögu-
leika á að halda starfi sinu og slá í
gegn.
„Það er engin spuming að þetta
eykur möguleika mina mjög á að
halda starfmu í nokkur ár enn. Ég
gerði þetta líka af því að svo marg-
ar fyrirsætur hafa látið stækka
brjóst sín og ég vildi ekki dragast
aftur úr. Ég tel ekkert að því að kon-
ur fari í svona aðgerðir því það eyk-
ur sjáifstraustið. Konur eiga ekki að
vera hræddar við þetta og ég held
að eftir 2-3 ár muni um 80% kvenna
fara í svona aðgerðir," segir Gayner
ennfremur.
Breska fyrirsætan Gayner Goodm-
an er himinlifandi með nýju brjóstin
sín.
Orgjörvi:
+ Tiftíðni
Vinnsluminni:
+ Skjáminni:
X Harðdiskur:
X Geisladrif:
+ Hátalaran
+ Skjár:
+ Diskadrif:
+ Fylgirmeð:
+ Hnappaborð:
+ Stýrikerfi:
X Hugbúnaðun
PowerPC 603 RISC
75 megaríð
8 Mb
1 Mb DRAM
800 Mb
Apple CD600Í (fjórhraða)
Innbyggðir tvíóma hátalarar
Apple 15" MultiScan
Les gögn af PC-disklingum
Sjónvarpsspjald sem gerír kleift
að horfa á sjónvarpið í tölvunni
auk þess sem hægt er að tengja
við hana myndbandstæki eða
upptökuvél, taka upp efni, vinna
með það og setja eigin myndir í
mismunandi skjöl.
Composite og S-VHS inngangar.
Fjarstýring
Mótald með faxi og símsvara
Apple Design Keyboard
System 7.5.3 sem að sjálfsögðu
er allt á íslensku
Hið fjölhæfa ClarisWorks 3.0
sem einnig er á íslensku.
í forrítinu er ritvinnsla,
töflureiknir, tvö teikniforrit,
gagnagrunnur og
samskiptaforrít
Utkoman er frábær
margmiðlunartölva á
ótrúlegu verði
Tilboðsverð aðeins:
ígÉjB
Staðgreitt
Kostaði ðður með þessum búnaði: 210.000 kr. stgr.
».Apple-umboðið
Skipholti 21 «811111511 5111
Heimasfðan: http://www. apple. is