Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 sumarmyndasamkeppni Þessi stórskemmtilega sumarmynd heitir Dansaö við vitann og er höfundur hennar Ari Magnússon, Hraunflöt v/Álftanesveg, Garöabæ. Sumarmyndasamkeppni DV og Kodakumboðsins er að Ijúka: Skemmtilegar andlitsmyndir Fjöldinn allur af skemmtilegum sumarmyndum hefur borist í sum- armyndasamkeppni DV og Kodak- umboðsins og er myndefnið afar fjölbreytilegt og flestar myndimar skemmtilegar og reyndar ákaflega góðar. Blaðið hefur birt nokkrar myndir jafnt og þétt í smnar en þvi miður er ekki hægt að birta allar myndimar, þó góðar séu, því að slíkur er fjöldinn. í dag birtum við nokkrar myndir, sem hafa borist í sumarmyndasam- keppnina og eiga það flestar sameig- inlegt að vera andlitsmyndir. Næsta laugardag birtum við enn fleiri myndir áður en úrslit verða gerð kunn. Frestur til að senda inn myndir er því að renna út nú um mánaðamótin og munu þær mynd- ir, sem þegar hafa verið birtar, keppa til úrslita. Stórglæsileg verðlaun em í boði fyrir bestu myndimar í keppninni. Fyrstu verðlaun em ferðavinningur fyrir tvo með Flugleiðum til Flór- ída. Önnur verðlaun eru Canon EOS 500 myndavél með 35 mm lins- um. Þriðju verðlaun em Canon Prima Super 28 V myndavél auk þess sem Canon Prima Zoom Shot myndavél, Canon Prima AF-7 og Canon Prima Junior DX myndavél- ar eru einnig i verðlaun. í dómnefnd sumarmyndasam- keppninnar em, eins og fyrri ár, Gunnar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar á DV, og Halldór Sighvatsson frá Kodakumboðinu. -GHS „Höfum viö hist áöur?“ gæti litla daman óneitanlega veriö aö hugsa. Sendandi myndarinnar er Oddfríöur K. Traustadóttir, Skólastíg 2B í Stykkishólmi. jT' Hér er brugbiö á leik í Bláa lóninu en þaö er Unnar Erlingsson, Smára- hvammi 12 í Hafnarfiröi, sem hefur mundað vélina. Þessi mynd ber nafn meö rentu enda er heiti hennar Hundaþing. Sendandi er Katrfn Gerbur Júlíusdóttir, Dvergholti 25 í Hafnarfiröi. Jafnt stórir sem smáir hafa fariö í berjamó undanfarnar vikur og eru fuglarn- ir þar engin undantekning. Þessi mynd ber heitiö í berjatínslu og er send- andi Anna Siguröardóttir, Hrísateig 12, Reykjavík. Jörð til sölu Jörðin Ytra-Dalsgerði í Eyjafjarðarsveit er til sölu. Til greina kemur að leigja jörðina með sölu á bústofni og tækjum. Upplýsingar í síma 463-1276 eftir kl. 20 eða 462-2185. -fyrir unga sem aldna ... og svo á eftir - Ijós og sauna Sölusýning í dag! I fyrsta sinn á íslandi, heilsárs fellibústaöur á hjólum. ity*1*1 Tilvalinn í ferðalagið vetur, sumar, vor og haust. Draumur veiðimannsins, skíðamannsins, jöklafarans. Fellibústaðurinn er með harða veggi, einangraöur í hólf og gólf • Gler í gluggum • Heilgrind á fjöðrum • 13" dekk • ísskápur • Fullbúið eldhús • Svefnpláss fyrir 4-6 • Góð hljóðeinangrun • Sjálfvirk miðstöð o.m.fl. EVRO HF. Suðurlandsbraut 20 Sími 588 7171 Yi»‘W Heilsúrs fellibústaður ú hjjólum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.