Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Qupperneq 31
gSMWwájátaBÉ—i LAUGARDAGUR 31. AGUST 1996 á vefnum 39 Taugaveiklun Netið er mjög vinsæll sam- skiptamáti öfgahópa í Banda- ríkjunum og eitt aðalefnið eru samsæriskenningar um hvem- ig Sameinuðu þjóðimar séu að undirbúa hemaðaraðgerðir gegn Bandaríkjunum. Nýjasta dæmið um þetta em skilaboð frá konu sem kallar sig „Kathy“ til netvinkonu sinnar, „Sister Paula“, um að hún hafi séð her- frukka, merkta Sameinuðu þjóðunum, á lestarvögnum á leið í gegnum smábæinn þar sem hún býr. Sagan barst eins og sinueldur í brakandi þurrki út um allt netið og olli miklum titringi meðal sérlundaðra þjóð- emissixma vestra. Þegar emb- ættismenn Sameinuðu þjóð- anna fóra að athuga málið komust þeir að því að um var að ræða sex herbíla sem banda- ríski herinn lánaöi til friðar- gæslu í Afríku. Bilamir voru á leið til risastórrar birgðastöðv- ar Bandaríkjahers í Texas þar sem þeir verða málaöir í litum hans. Samtökin Inter Vefritið Útmið: stofnuð Lifandi og síbreytilegt umfjöllun og umræðuvettvangur um markaðsmál Stofnuð hafa verið hags- munasamtök endursöluaðila netþjónustu. Eitt af markmið- um samtakanna mun vera að bæta og auka samstarf milli þessara aðila. Samtökin hafa það á dagskrá aö hefja viðræð- ur við Intís og Póst og síma um hluti eins og rekstraröryggi, tvíhliöa Intemettengingu við útlönd og viðræður varðandi gjaldskrá. Explorer fullur af villum Stjómendur Microsoft hafa viðurkennt að vefflakkari fyrir- tækisins, Explorer, sé fullur af villum. Gallinn við ílakkarann er helst sá að þegar notendur fara inn á vef sem krefst þess að þeir gefi upp lykilorð sitt þurfa þeir aö gera það í hvert skipti sem þeir fara á milli síðna á viðkomandi vef. Stjórn- endur Microsoft segjast vera að vinna að lausn. Ættleiðingar frá Brasilíu Yfirvöld í Brasilíu hafa ákveðið að setja myndir og nöfn um fimmtíu munaðarleysinga á vefinn svo fólk sem er í ættleið- ingarhugleiðingum geti skoðað þau þar. Yfirvöld hafa líkt þessu við að setja upp mynda- albúm af bömunum en neitað ásökunum um að bömum væri breytt í einhvers konar sölu- vöru meö þessum hætti. Sömu lagalegu skilyrði gilda um ættleiðingu bama á vefflum og annars staðar en tilvonandi foreldrar geta sent umsóknir í gegnum netið. Vonast er til þess að biðtími eftir barni minnki niður í einn mánuð en nú tekur ættleiðing venjulega um hálft ár. Brasilíska lögregl- an vonast einnig til þess að myndbirtingar af yftrgeftium bömum geti hjálpað henni að finna börn sem hefur verið rapnt. Þeir sem hafa ættlejtt böm benda á að kostur þessai'- ar aðferöar sé að böfn þuifi;- ekkffrð'ganga í gegnum það að véra hafnað af hugsanloguni foreldrum -sínum.. „Nri getur fólk ákveðiö sig-án þess, ftð íþuiTa að ganga um munaðar-... Ieysingjahæli og hafnaö börn- um augliti til aoglitis?' segir Marie Christine Forcant sem ættleitt ftefur tvo brasilíaka tánlnga.____ .__________ Umsjón Jón Heiðar Þorsteinsson Framtakssamir útskriftamemar í útflutningsmarkaðsfræði í Tækni- skóla íslands hafa sett á stofn nýtt vefrit sem þeir kalla Útmið. Þar birtast greinar um úfflutning og markaðsmál, hvort heldur er á inn- lendum eða alþjóðlegum grunni. Einnig á vefritið að vera umræðu- vettvangur um markaðs- og útflutn- ingsmál. Ætlunin er að lokabekkur í úfflutningsmarkaðsffæði í Tækni- skóla íslands sjái um að halda síð- unni lifandi og ferskri. Vefrit ódýr lausn Guðmann Bragi Birgisson er ný- útskrifaður úr útflutningsmarkaðs- fræði 1 Tækniskóla íslands. Hann er aðalhönnuður og ábyrgðarmaður vefsíð- unnar. „Hugmyndin að þessu kviknaði í vetur. Okkur nemendurna langaði til þess að gefa eitthvað út. Við nennt- um ekki að fara út í svo stórt dæmi sem venjuleg blaða- eða tímaritaútgáfa er. í slíkri útgáfu x þarf að eyða mörg hundruð þúsund krónum í útlits- hönnun, dreifingu út um allt land og prentun. Svo þarf einnig að selja auglýsingar til að hafa upp í kostn- að. Með því að gefa út vefrit getum við komið frá okkur sama efni með miklu minni fyrirhöfn og kostnaði," segir Guðmann. Nýir möguleikar Að hans sögn lesa aðrir vefrit en hefðbundin tímarit. Hann hefur ekki áhyggjur af því þó lesendur vefritsins séu hugsanlega færri en ef Útmið væri hefðbundið tímarit. „Vefurinn er að verða almennur miðill, sérstaklega hjá stærri fyrir- tækjum. í framtíðinni ætti hann að vera jafn öflugur miðill og prent- miðlar eru nú. Nú þegar náum við til stórs hluta af því fólki sem við myndum hvort eð ná með tímaritsútgáfu. Svo má auðvitað benda á að með því að gefa út vefrit náum við til nýrra lesenda," segir Guð- mann. Umræðugrundvöllur Ætlunin er að Útmið verði lifandi umræðuvettvangur um útflutnings- og markaðsmál. Tölvupóstur er not- aður til þess að menn geti komið efni sínu á framfæri. Það er svo birt á vefnum skömmu síðar. „Það er ekkert skilyrði að þeir sem koma sínu efni á framfæri séu fræðingar á þessu sviði. Svo býður Vefurinn og Netið upp á að hægt sé að fá at- hugasemdir og viðbætur frá lesend- um mjög fljótt. Það hefur vefrit fram yfir prentmiðla. Maður þarf ekki að bíða eftir næsta tölublaði," segir Guðmann. Góð kynning Hann segir að vinna við vefritið sé góð kynning fyrir námið og skól- ann. „Það gagn sem við höfum þeg- ar haft af þessari vinnu er kynning á náminu og skólanum. í framtíð- inni getur þetta vonandi orðið um- ræðuvettvangur þar sem nemendur geta tengst atvinnulífinu en það er í samræmi við mark- mið Tækniskólans um náin tengsl skólans við atvinnu- lífíð. Með þessum hætti geta nemendur fengið bein svör við skrifum sínum og verkefnum frá fólki sem vinnur daglega við útflutnings- og markaðsmál," segir Guðmann. Hann telur að nemendur í öðrum fögum og skólum ættu að geta gert svipað. „Þessi miðill á sennilega eft- ir að verða stærri í framtíðinni." Vefurinn styttir leið Guðmann segir að hann noti Vef- inn nokkuð mikið til upplýsingaöfl- unar í vinnu sinni en hann starfar nú hjá markaðsdeild fjarskiptasviðs hjá Pósti og síma. Vefurinn gagnast einnig vel þegar hugað er að námi erlendis. „Það er auðvelt að fá upp- lýsingar á Netinu. Einn samnem- andi minn hafði til dæmis áhuga á þvi að komast í spænskumælandi skóla og hann gat fundið mjög góö- ar upplýsingar um skóla úti í Argentínu sem honum leist vel á,“ segir Guðmann. Lærdómsríkt starf Samnemandi Guðmanns, Guðjón Guðmundsson, var einn af þeim sem tóku þátt í efnisöfhm fyrir vefritið Útmið. Hann segir að það hafi verið lærdómsríkt starf. „Við kynntumst Netinu mjög vel með. þessu en fyrst og fremst er mark- miðið að vefritið nýtist atvinnulíf- inu. Þarna á fólk sem vinnur á sviði markaðsmála að geta fundið upplýs- ingar og skipst á skoðunum. Enn fremur getur það komist í erlendar heimasíður um markaðsmál í gegn- um Útmið," segir Guðjón að lokum. Slóðin á vefritið er http: //www.ti.is/utmid -JHÞ Guðmann Bragi Birgisson er hönnuður og ábyrgðarmaöur vefritsins Útmiðs sem útskriftar- nemar í útflutningsmarkaðsfræði í Tækniskóia íslands gefa út. Vefritinu er ætlað að vera um- ræöuvettvangur þeirra sem starfa að markaðs- og útfiutn- ingsmálum. Slóöin þangað er http://www.ti.is/utmid A víkingaslóðum 4 P. I I Bill Clinton A Netinu er töluvert að finna af efni um víkinga og menningu þeirra. Það ætti að vera íslenskum vefsíðuhönnuð- um nokkur hvatning og ögrun að flestar þessar síður virðast vera sænskar að upp- runa. tngin horn Eina af þessum sænsku síðum má finna á slóðinni http://control.chalmers.se/vik- ings/viking.html. Þar er strax bent á að Jpað sé sennilega rangt að sýna víkinga með horn á hjálmum sínum og vonandi fer sá leiði mis skilningur að Iiverfa. Þar er einnig kort sem sýnir siglingar víkinga, ailt frá Norður- Ámeríku í vestri og Konstanínópel eða Rússlandi í austri. Uppáhaldsténging' þess -sem hér skrifar hlýtur að vera á síðuna sem fjallar-eingöngu um skó á . víkingaöld. Hafta er að finna á , slóðinni http: //www.n-; ■-vision,.éom/spoon/vi- kes/vikshoe.html á síðunni er gífurlegur fjöldi tenginga út um allan freim á héimasíðnr um þetta efni. Sumar þessar síður eru afar fræðilegar, eins og til dæmis þær sem £ fjalla um rúnir, skáldskap og mál- fræði. Sumar eru jafnvel þannig að varhugavert er fyrir áhugamenn að hætta á að sökkva sér mjög djúpt ofan í efni þeirra, svo fræðilegar eru þær. Hugrökkum er þó bent á slóðina http://www.tuchemnitz.de/~maboh/runes.html Ásatrú , , rsem hæst og Bill er í góðum málum. http://www.zpub.com/uni/un- bc.html Cnn.com Það er gaman að sjá hversu vel umræða um forna ásalrú sómir sér á nútímalegum vefsíðum. Ein skemmtileg siða um þetta efni er á slóðinni http://www.lysator.liu.se/religion/neopag- an/asatru.html Sumar af þessum síðum eru nokkurs konar áróð- urssíður fyrir ásatrú í samtímanum en þrátt fyrir það er mikinn fróðleik að finna um þennan forna átrúnað. Ásatrúarfélagið íslenska er á slóðinni http: //www.saga.i6/asatru/ Eins og fyrr segir hlýtur það að vera -íslenskum vefsíðu-... hönnúðum nokkur hvatn- k Ing að búa til fræðandúsíð /ur um víkingatimabUið og. menhingu ^ss:SápaTfttð k er tiluf isíenskum’síðum * um þétta éfúi. Síðaítlið-, inn vetur hiéld.u néþiár *■ í fjölbraufaskólánijin. :á Ákranési -1'frti heiinasíðu'* um hSjrn- * fræði og var hún mjög vínsæl. Sft síða virðist vera niðri um þéssar mundir. -JHÞ fékk nýtl útlit. Hún er samt eldheit. Prúðuleikarnir. Þeir standa ávnlífyrir sinu. Ekki míssa af þeim! . http://www.ncsa.uiuc.eduAf!/B5/ Muppets/muppets.html ■ . * Mir 'mP r. 7www.ieleport.com/ -vision/Dole.html

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.