Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 31. AGUST 1996
afmæli
Kristján Gíslason
Kristján Gíslason skrifstofumað-
ur, Lambastekk 7, Reykjavík, er 75
ára á morgun.
Kristján er fæddur á Sellátrum í
Tálknafirði og ólst þar upp og á Pat-
reksfirði. Kristján gekk í Héraðs-
skólann á Laugarvatni og lauk prófi
frá Samvinnuskólanum 1944. Krist-
ján vann landbúnaðar- og verka-
mannavinnu auk sjómennsku til
ársins 1942 en eftir það við endur-
skoðunar-, gjaldkera- og skrifstofu-
störf.
Kristján gegndi starfi verðlags-
stjóra á árunum 1957-75.
Kristján var búsettur á Tálkna-
firði og Patreksfirði til ársins 1942
en eftir það hefur hann búið í
Reykjavík.
Kristján hefur skrifað allmargar
blaðagreinar i gegnum árin um
ýmis efni. Einnig hefur hann skrifað
tvær bækur um stangaveiðar: „Af
fiskum og flugum-1 árið
1990 og „Og áin miðar“
árið 1992.
Fjölskylda
Kristján kvæntist
26.10. 1946 Sólrúnu Elsu
Stefánsdóttur, f. 7.3.1924,
d. 16.12. 1994, húsmóður.
Hún var dóttir Stefáns
Bjamasonar, bónda á 111-
ugastöðum í Engilhlíðar-
hreppi, og k.h., Æsgerð-
ar Þorláksdóttur.
Börn Kristjáns og Sól-
rúnar Elsu: Hilmir Stef-
án, f. 18.8. 1948, d. 29.5.
1951.
Gylfi Gísli, f. 18.8. 1948, blaðamað-
ur á Akureyri, kvæntur Birnu Blön-
dal húsmóður og eiga þau þrjú börn.
Áður átti Gísli einn son.
Gerðmr Jóna, f. 22.10. 1952, BA í
sálarfræði og húsmóðir í Reykjavík,
gift Jens Magnússyni
lækni og eiga þau tvö
börn.
Stefán, f. 24.6. 1958,
blaðamaður í Reykja-
vík, kvæntur Sólveigu
Jónu Ögmundsóttur
húsmóður og eiga þau
tvö böm. Áður átti
Stefán einn son.
Systir Kristjáns er
Þórey, f. 17.8. 1923,
húsmóðir í Reykjavík,
gift Stefáni H. Eyfjörð
Jónssyni, fyrrv. sjó-
manni, og eiga þau
þrjú böm.
Foreldrar Kristjáns voru Gísli
Guðbjartsson, f. 16.8. 1893, d. 10.2.
1974, sjómaður og verkamaður, og
Jónína Kristjánsdóttir, f. 12.7. 1891,
d. 27.12. 1968, húsmóðir. Þau bjuggu
á Patreksfirði og í Reykjavík.
Ætt
Foreldrar Gísla voru Guðbjartur
Sigurðsson sjómaður, f. 1861 í Otra-
dalssókn í Amarfirði, og k.h., Sol-
veig Kristjánsdóttir, f. 1859 á Mel-
graseyri í Kirkjubólssókn við Isa-
fiarðardjúp.
Faðir Jónínu var Kristján Arn-
grímsson, síðast prestur að Brjáns-
læk, Bjarnason, prests að Melum,
Jónssonar, lögréttumanns að Háa-
felli í Hvítársíðu, Vigfússonar af
Akra-Finns ætt.
Móðir Jónínu var Þórey Eiríks-
dóttir Sveinssonar frá Hamarlandi í
Reykhólasveit. Móðir Þóreyjar var
Ingibjörg Friðriksdóttir, prófasts að
Stað í Reykhólasveit, Jónssonar
prests Þorvarðarsonar, síðast að
Breiðabólstað i Vesturhópi.
Kristján verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Trausti Leósson
Trausti Leósson byggingafræð-
ingur, Leirutanga 16, Mosfellsbæ,
er fimmtugur í dag.
Trausti er fæddur á Siglufirði.
Hann tók stúdentspróf frá Mennta-
skólanum á Laugarvatni árið 1966
og sveinspróf i húsasmíði frá Iðn-
skólanum í Reykjavík árið 1967.
Trausti varð byggingafræðingur
frá Byggeteknisk Hojskole í Kaup-
mannahöfn árið 1971.
Trausti hefur starfað á arkitekta-
stofum, m.a. á teikni-
stofu Jóns Haraldssonar,
Hannesar Davíðssonar
og Halldórs Guðmunds-
sonar. Nú er Trausti
starfsmaður hjá bygg-
ingafulltrúa í Reykjavík.
Fjölskylda
Eiginkona Trausta er
Þyri Kap Árnadóttir, f. í
Vestmannaeyjum 6.11.
1948, kennari við Mennta-
skólann i Reykjavík.
Börn Trausta og Þyri
eru Silja Traustadóttir, f.
27.2. 1974, arkitektanemi
í Stuttgart í Þýskalandi;
Tumi Traustason, f. 26.7.
Trausti Leósson
1975, líffræðinemi við Háskóla Is-
lands, og Sindri Traustason, f. 2.3.
1981, grunnskólanemi í Mosfellsbæ.
Foreldrar
Foreldrar Trausta eru þau Leó
Guðlaugsson, f. 27.3. 1909, húsa-
smíðameistari í Kópavogi, og Sofifia
Eygló Jónsdóttir frá Stóra-Skip-
holti í Reykjavík, f. 3.11. 1916.
Fjölskyldan er að heiman á af-
mælisdaginn.
Uppboð
munu byrja á skrifstofuembætt-
isins að Bæjarhrauni 18,Hafnar-
firði, sem hér segir.á eftirfar-
__________andi eignum:___________
Álfaskeið 84,0203, Hafnarfirði, þingl.
eig. Helga Þórunn Sigurðardóttir,
Arnþór Vilhelm Sigurðsson, Ema
Kolbrún Sigurðardóttir og Erika Vil-
helmsdóttir, gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn
3. september 1996 kl. 14.00.
Álfaskeið 90,0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Haukur Jónsson, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudag-
inn 3. september 1996 kl. 14.00.
Ásbúð 50, Garðabæ, þingl. eig. Sigur-
geir Sigurðsson og Sigurlaug Andrés-
dóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafé-
lag íslands hf., þriðjudaginn 3. sept-
ember 1996 kl. 14.00.
Bikhella 3, 0102, Hafnarfirði, þingl.
eig. ísvagnar ehf., gerðarbeiðandi
Höldur ehf., þriðjudaginn 3. sept-
ember 1996 kl. 14.00.
Blesavellir 4, 0102, Garðabæ, þingl.
eig. Súsanna Erla Oddsdóttir, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ,
þriðjudaginn 3. september 1996 kl.
14.00,________________
Blikanes 10, 0101, Garðabæ, þingl.
eig. Guðmundur Þórðarson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður starfsm. rík-
isins og sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 3. september 1996 ld.
.141)0, _________________ '
Blikastígur 5, 'Bess^staðáhreppi,
þingl. eig.. Sigrún Óskarsdótijr og
Guðmundur Þór Egilsson, jgerðar-
beiðendur Bessastaðahreppur,þriðju-
9aginn3. september 1996 kl. 14,00.
Brattakinn 8, Hafnarfiröi, þingl. eig.
Eðvald V. Marelsson, gerðsrbeiðandi
Bæjarsjóðúr Hafnarfjarðár, þriðju-
daginn 3. september 1996 kl. 14jÓQ.
Breiðvangur 10, 0301, Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðlaugur Karlsson, gerð-
arbeiðendur Lífeyrissjóður. starfsm.
ríkisins, Sameinaði lífeyris9jóðurinn
og sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 3. september 1996 kl.
14.00.
Breiðvangur 18, 0202, Hafnarfirði,
þingl. eig. Bjarni Svanur Bjamason og
Guðrún Erla Richardsdóttir, gerð-
arbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkis-
ins, þriðjudaginn 3. september 1996
kl. 14.00._________________________
Bæjarholt 3, 0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Björgvin S. Sveinsson, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar
og Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðju-
daginn 3. september 1996 kl. 14.00.
Dalshraun 11, 2001, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ásgeir Friðþjófsson, gerð-
arbeiðandi Þráinn Friðþjófsson,
þriðjudaginn 3. september 1996 kl.
14.00,______________________________
Dalshraun 11, 2102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ásgeir Friðþjófsson, gerð-
arbeiðandi Sigurrós Hulda Jóhanns-
dóttir, þriðjudaginn 3. september
1996 kl. 14.00.____________________
Dreyravellir 1, 1/3 hluti, Garðabæ,
þingl. eig. Hrefna Grétarsdóttir, gerð-
arbeiðandi íslandsbanki hf., þriðju-
daginn 3. september 1996 kl. 14.00.
Fagrihvammur 2D, bílgeymsla 0105,
Hafnarfirði, þingl. eig. Keilir hf.,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í
Hafnarfirði, þriðjudaginn 3. sept-
ember 1996 kl. 14.00.
Faxatún 5, Garðabæ, þingl. eig. Auð-
ur Svava Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Húsnæðisstofnun ríkisins, Sparisjóð-
ur Reykjavíkur og nágr. og Unnur
Kristín Sigurðardóttir, þriðjudaginn
3. september 1996 kl. 14.00.
Fjarðargata 11, 0401, Hafnarfirði,
þingl. eig. Jón P. Jónsson hf., gerðar-
beiðendur Lsj. jnúrara og Sparisjóður
vélstjóra, þriðjudaginn 3. september
1996 kl. 14.00. __________
Garður <sþilda úr Hráunsholtsíandi),-;
Garðabæ, þmgl. eig. Jónína Sigrún
Ólafsdóttir, gerðafbeiðandi Sparisjóð-
'urinní Keflavík, þriðjudagirm 3. sépt-
ember 1996 kl. 14.00.
-----1-------------------------*----
Gilsbúð 7, 010102, + vélar óg Jæki,
Garðábæ, þingl. eig. Isaco, gerðar-
beiðendur Húsasmiðjan hf. og Iðii-
þróunarsjóður, þriðjudaginn 3. 9ept-
ember 1996 kl. 14.00.______________
Hamarsbraut 9, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Magnús Ölversson, gerð-
arbeiðandi Landsbanki íslands, aðal-
banki, þriðjudaginn 3. september
1996 kl. 14.00.
Hlíðarbraut 3, Hafnarfirði, þingl. eig.
Haukur Sigtryggsson, gerðarbeið-
andi Eftirlaunasj. Hafnarfjarðarkaup-
staðar, þriðjudaginn 3. september
1996 kl. 14.00.___________________
Hlíðarbyggð 16, Garðabæ, þingl. eig.
Sverrir Theodór Þorláksson, gerðar-
beiðendur Hekla hf., Jónína Jóhann-
esdóttir, Lífeyrissjóður verslunar-
manna, Sparisjóður Mývetninga og
Walter Jónsson, þriðjudaginn 3. sept-
ember 1996 kl. 14.00.
Kelduhvammur 4, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Hjördís Jónsdóttir og Ólaf-
ur Þór Ólafsson, gerðarbeiðendur
Húsnæðisstofnun ríkisins, Sparisjóð-
ur Mýrasýslu og Vátryggingafélag ís-
lands hf., þriðjudaginn 3. september
1996 kl. 14.00.___________________
Kvistaberg 19, Hafnarfirði, þingl. eig.
Sigurður Gunnarsson, gerðarbeið-
andi Innheimtustofnun sveitarfélaga,
þriðjudaginn 3. september 1996 kl.
14.00.____________________________
Langamýri 7, Garðabæ, þingl. eig.
Rafn Jónsson, gerðarbeiðendur Is-
landsbanki hf., höfuðst. 500, íslands-
banki hf., útibú 515, og Samvinnu-
sjóður íslands hf., fimmtudaginn 5.
september 1996 kl. 14.00.
Litlabæjarvör 7, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Álfhildur Pálsdóttir, gerð-
arbeiðendur Bessastaðahreppur,
Húsnæðisstofnun ríkisins og tslands-
banki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn
3. september 1996 kl. 14.00.
Lækjargata 10, 0001, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sigríður Guðrún Baldurs-
dóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður
Hafnarfiarðar, Húsnæðisstofnur rík-
isins og Sparisjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 3. septentber 1996 kl..
14D0.
Miðvahgur llX 1 lafnarfkði, þíngl-
eig, AfiGuðmúndssonóg Fríður Sig-
úrðardóttú, gerðarþeiðéndur Bæjar-
sjþður Hafnarfjarðar, þriðj'udaginnj.
september J996 kl. 14.90.
- Norðurvangur 25, Hafnarfirðirþingl.
eig. Eyjólfur Halldófsson,.gerðaibéið-
endur Húsnæðisstofnun rfldsins,
þriðjudaginn 3. september 1996 kl.
~-14D0.____________________________
Sléttahraun 22, 0201, Hafnárfirði,
þingl. eig. Finnur S. Sigurðsson, gerð-
arbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðju-
daginn 3. september 1996 kl. 14.00.
Smáratún 7, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Ámi Snorrason og Jóhanna
Bogadóttir, gerðarbeiðendur Hús-
næðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn
3. september 1996 kl. 14.00.
Strandgata 19, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Eðvald V. Marelsson, gerð-
arbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarð-
ar, þriðjudaginn 3. september 1996 kl.
14.00.
Strandgata 83, Hafnarfirði, þingl. eig.
Jóhannes Oliversson, gerðarbeiðandi
Spsj. vélstjóra, þriðjudaginn 3. sept-
ember 1996 kl. 14.00.
Suðurgata 58, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson,
gerðarbeiðendur Islandsbanki hf. 526
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
þriðjudaginn 3. september 1996 kl.
14.00.
Suðurgata 58, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson,
gerðarbeiðendur Islandsbanki hf. 526
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
þriðjudaginn 3. september 1996 kl.
14.00.
Sunnuflöt 14, 0201, Garðabæ, þingl.
eig. Hrefna Steinþórsdóttir og Þor-
steinn Jónsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Garðabæ, Húsnæðis-
stofnun ríkisins, Iðnþróunarsjóöur,
Kaupþmg hf., KPMG Endurskoðun
hf. og Landsbanki íslands, lögtrdeild,
fimmtudaginn 5. september 15% kl.
1400. j .....
Vesturhraun 5, Garðabaé, þingl; eig.. ’
-KJæðning hf., gerðárbgiðendur Bpn-
aðarbanki Islands og Lýsing ht,
. þriðjudaginn 3. September ■ 19% kt
:14ð0. ■
Þiifubarð 13,0105, -Hafnarfúði, þsngl.. -
eig. Sólveig Hjálmarsdöttir, gerðar-
*beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 3. september 19% ki.
14.00._______________________- ;
SÝSLUMAÐURiNN
ÍHAFNARFIRÐI
Stefán E. Jóns-
son,
Gagnvegi, hjúkr-
unarheimilinu
Eir, Reykjavík.
85 ára
Rósa Pálsdóttir,
Ægisgrund 14, Skagaströnd.
Snjólaug Hjörleifsdóttir,
Austurbyggð 17, Akureyri.
80 ára
Guðjón Magnússon,
Hrafnistu v/Kleppsveg,
Reykjavík.
Guörún Hjartardóttir,
Arahólum 4, Reykjavík.
75 ára
Hulda Jónsdóttir,
Skaröshlíð 14a, Akureyri.
Jakob J. Jónsson,
Silfurgötu 15, Stykkishólmi.
Jónatan Kristinsson,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Ingibjörg Pétursdóttir,
Mýrarbraut 2, Blönduósi.
Margrét Ólafsdóttir,
Kópavogsbraut lb, Kópavogi.
Svana Jónsdóttir,
Sóheimum, Ólafsfirði.
Eyrún Guðmundsdóttir,
Kálfhóli II, Skeiðahreppi.
Jón Páll Pétursson,
Njálsgötu 72, Reykjavík.
70 ára
Ainfríður Benediktsdóttir,
Lindargötu 66, Reykjavík.
Arnfríður verður að heiman á
afmælisdaginn.
Sveinbjörn Ingimundarson,
Ysta-Bæli, Austur-Eyjafialla-
hreppi.
Þorvaldur Þórhallsson,
Þrastarstöðum, Hofshreppi.
Haukur Magnússon,
Brekku, Sveinsstaðahreppi.
60 ára
Örn Jónsson,
Njálsgötu 72, Reykjavík.
Margrét Sigurgeirsdóttir,
Kirkjuvegi 23, Selfossi.
50 ára
Ólafur A. Theódórsson,
Þjóttúseli 1, Reykjavík.
Björn Bjarklind,
Eyjabakka 32, Reykjavík.
Dröfn Pétursdóttir,
Birkihvammi 18, Kópavogi.
Ómar Franklínsson,
Reynihvammi 17, Kópavogi.
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir,
Norðurbyggð 8, Akureyri.
Ásmundur Comelius,
Heiðarbóli 11, Reykjanesbæ.
Agnar Loftsson,
Lágumýri 6, Mosfellsbæ.
Anne Lucile Cotterill,
Kvisthaga 5, Reykjavík.
40 ára
Signý Bima Rafnsdóttir,
Fálkakletti 8, Borgarbyggö.
Árni Ómar Snorrason,
Holtsgötu 12, Reykjanesbæ..
Ragnai- Ólafsson,
Engihjalla 19, Kópavogi.
Guðrún Sigurðardótflr,
~ Hraunbrún'47, Hafnarfiról
. Ragnar Karlsson, _ .'
.- ;Bollagöröuin 77, Sekjarnar-
- nesi. . ' '•jj
Salóme Auna Þórisdóttii',
Mblger5i'3, KopavQgi. .
Jón Grétar Þórsteinsson,
Fellstúni 1, Sauðárkróki.
Annar Siguröardóttir,
Langholtsvegi I08a, Reykjavík..
flelga Jónsdóttir,,
Heiðargerði 102, Réykjavlk.
Axel Antonio Penalyer
Mondejar,
Hvammabraut 12, Hafnarfirði.