Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Síða 53
kvikmyndira LAUGARDAGUR 31. AGUST 1996 SVARTI SAUÐURINN Þú þarft c aöeins eitt símtal í Kvikmynda- síma DV til að fá upplýsingar um allar sýningar kvikmynda- húsanna os Þrátt fyrir að golfið sé með vinsælli íþróttagreinum heims hafa ótrúlega fáar kvikmyndir verið gerðar um íþróttina. Þó eru til undantekningar eins og myndim- ar „Caddyshack" og skandinavíska myndin „Den ufrivillige golfspilier" sem margir muna eftir. Með myndinni Happy Gilmore bætist sú þriðja i safnið. Allar eiga þær sameiginlegt að vera gamanmyndir. Ailt frá því að menn fóru að stimda golf hefur íþróttin verið spiluð á drengilegan hátt. Þetta er leik- ur hefða og heiðarlegrar framkomu - þar til nú. Leik- arinn Adam Sandler leikur hokkíspilarann Happy Giimore sem kemst að þvi að hann hefur mikinn höggkraft. Honum flýgur fljótlega í hug að hægt sé að nýta höggkraffinn í golfiþróttinni en eins og allir vita er það gulls ígildi að geta slegið löng „drive“ í upp- hafshöggum. Happy Gilmore ákveður að söðla algjör- lega um, hættir í hokkíinu og tekur þátt í mótaröð at- vinnumanna í golfi. Sá galli fylgir þátttöku hans að golfíþróttin er í hans huga blóðug barátta um sigur - en ekki íþrótt hefða og drengilegrar framkomu. Gilmore, sem hugsaði fyrst og fremst um það að hann ætlaði að laga íþróttina að sínum þörfum kemst að því að hann þarf sjálfur að beygja sig fyrir þeim hefð- um sem ríkja. Leiksfjóri þessarar gamanmyndar er Dennis Dug- an en Adam Sandler skrifaði kvikmyndahandritið í samvinnu við Tim Herlihy. í aðalhlutverkum eru, auk Sandlers, Christopher McDonald, Carl Weathers og Julie Bowen. Hversu ólíklega sem það hljómar þá er handritið byggt á lífi persónu sem á sér stoð í raunveruleikan- um. Sandler fór oft á golfvöllinn í æsku með foður sínum og riánum vini hans sem hét Kyle. Kyle þessi var hokkíspilari og ekki alltaf vandur að meðulum í íþróttinni. -ÍS Aðfarirnar hjá Happy Gilmore í golfinu eru ekki beinlínis þær sem menn eiga aö venjast. r Happy Gilmore í Sambíói í Alfabakka: Golfíþróttin í sviðsliósinu EICECH SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 ERASER TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI Í BfOHÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 ERASER Sýnd kl. 2.50 4.55, 7, 9 og og11.10. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.10. SPY HARD Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 í THX Digital KLETTURINN Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20 ITHX DIGITAL. B.1.16 ára. Sýnd sunnud. kl. 3. A LITTLE PRINCESS TILBOÐ KR. 300 Sýnd kl. 3. TOY STORY TILBOÐ KR. 300 Sýnd kl. 3. Roger Moore varð fyrir áreitni Breski leikarinn Roger Moore, sem flutti ræðu hjá UNICEF, stofnun Sameinuðu þjóðanna, í vikunni, upplýsti að hann hefði orðið fyrir áreitni fullorðins karlmanns þegar hann sjálfur var 8 ára. „Ég og félagi minn fórum í sumarbúðir þar sem miðaldra karl gaf sig á tal við mig og fór höndum um mig. Ég var dauðskelfdur við þetta atvik en tókst að slíta mig lausan. Vegna þessa atburð- ar, sem hafði djúp áhrif á mig, hef ég alla tíð beitt mér fyrir sam- tökum sem beijast fyrir réttindum bama,“ sagði Moore við þetta tækifæri. Ný mynd frá Hoffman Leikarinn Dustin Hoffrnan, sem þessa dagana er staddur á kvikmyndahátíð i Feneyj- um, mætti með nýjustu mynd sína til sýningar á hátíðinni. Myndin heitir American Buffalo og Hoffman segist sannfærður um að aðsókn að henni verði góð. Dustin Hof&nan var sérstaklega heiðraður á kvikmyndahátíð- inni fyrir ævistarf sitt í kvik- myndum og fékk „Gullna ljón- ið“, verðlaunagrip hátíðarinn- ar í Feneyjum. Vegna frumsýningar ERASER á íslandi ætla félagar i Fallhlífarklúbbi Reykjavíkur aö láta til skarar skríöa um miönættiö i kvöld þegar þeir stökkva ur 12.000 feta hæö og lenda við Sambióin, Álfabakka. Hitum okkur upp fyrir áttökin i ERASER og fylgjumst meö spennandi stökki!!!! FLIPPER Sýnd laugardag kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. í THX DIGITAL. TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 3, 5 og 7 ITHX TRAINSPOTTING Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. KLETTURINN Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 TOY STORY TILBOÐ KR. 300 Sýnd m/fsl. tali kl. 3 og 5. BABE Sýnd m/fsl tali kl. 3. Sýnd 9 B.i.16ára. SÉRSVEITIN Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 THE CABLE GUY Sýnd kl. 7 og 11.20. B.i. 12 ára. ALLTAF í BOLTANUM TILBOÐ KR. 300 Sýnd kl. 3. SPY HARD TILBOÐ KR. 300 Sýnd kl. 3. TOYSTORY Sýnd kl. 3 og 5 með fsl. tali 111.1111111-11111! III 11 II IH ERASER GC'EBj ÁLF HAPPY GILMORE SACA-L-^ ÁLFABAKKA 8, S(MI 587 8900 Sýnd laugardag kl. 4.40, 6.50, 9, 11.15. ITHX DIGITAL. Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11 ITHX. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 6. 9 og 11.35. B.i. 12 ára. AUGA FYRIR AUGA FARGO **** Ó.H.T fíás 2 ***» A.I. MBL **** Ó.J. Bvlgjan Sýnd laugard. kl. 5, 7. 9 og 11 Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11 B.i. 16 ára. FUGLABURIÐ Synd kl. 2.40, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 11. Sýningum fer fækkandi. • 'l HASKOLABIO Sími 552 2140 HUNANGSFLUGURNAR - «1 -T-:« m » æ. i U J# Serlega vönduö og vel leikin mynd um unga stúlku sem uppgötvar levndardóma llfsins mcö lijálp öinmu sinnar og óborganlegra vinkvenna liennar i sautnaklúbbmim Hunangsflugurnar. Frábær leikur og hugljúf saga gerir þessa mynd ógleymanlega. Mvnd i anda Steiktra grænna tómata. Aöalhlutverk VVinona Rvdcr. Anne Bancroft, Sainantha Matis o Ellen Burstyn. Sýnd kl. 2.40, 4.40, 6.50, 9 og 11.15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.