Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Qupperneq 54
dagskrá Laugardagur 31. ágúst LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 DV SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. , 10.45 Hlé. 12.30 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 13.20 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 13.50 Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Bein útsending frá úrslitaleik Breiða- bliks og Vals sem fram fer á Laugar- dalsvelli. 16.00 íþróttaþátturinn. Sýnt veröur frá gull- móti í frjálsum íþróttum sem fram fór í Berlín á föstudag. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Öskubuska (20:26). 19.00 Strandveröir (20:22). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli (4:25) (Grace Under Fire III). 21.10 Sonarheit (A Sons Promise). Banda- ' rísk fjölskyldumynd um 15 ára dreng, sem gefur móöur sinni á banabeði þaö heit að halda saman sjö bræöra hópi á sveitabæ í Georgíu, og hvern- ig honum tekst að halda það. 22.50 Tímavélin (The Time Mac- hinel Randarísk bíó- ^Py^^lmynd frá 1960 gerö i ------------'eftir sígildri sögu H.G. Wells um enskan vísindamann sem smíöar vél í þeim tilgangi að geta flakkað á milli tímaskeiöa. Leik- stjóri er George Pal og aðalhlutverk leika Rod Taylor, Allan Young og Yvette Mimieux. 00.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ 09.00 Barnatími Stöövar 3. 11.05 Bjallan hringfr (Saved by the Bell). . ,11.30 Subur-amerfska knattspyrnan. 12.20 Hlé. 18.15 Lifshættir ríka og fræga fólksins. 19.00 Benny Hill. 19.30 Þriöji steinn frá sólu (Third Rock from the Sun). 19.55 Gestir (E). 20.55 Sigurvon (One Special Victory). 22.25 Snjór (Ed McBaine's 87th Precinct: lce). Leynilögreglumennirnir Carella (Dale Midkiff) og Meyer (Joe Pantoli- ano) leggja saman nokkur undarleg morð sem virðast framin af fjöl- damorðingja og fá út misheppnað fíkniefnasmygl. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 23.55 Endimörk (The Outer Limits). Hanna vill halda meydómi sínum fram til brúðkaupsnæturinnar og unnustinn er sama sinnis. Kvöld nokkurt verður Hanna fyrir einkennilegri reynslu og I kjölfarið girnist hún alla þá karlmenn sem til eru í tuskið. Unnustinn undr- ast umskiptin og leitar skýringa á þeim. 00.40 Uppgjör (Out of the Rain). Bridget Fonda og Michael O’Keefe fara með aðalhlutverkin í þessari spennumynd sem er stranglega þönnuð börnum (E). Pessi hefur rotaö andstæðinga sína tuttugu sinnum. Sýn kl. 19.00: Prins hnefa- leikanna í beinni Einn litríkasti hnefaleikakapp- inn um þessar mundir er Prinsinn Naseem Hamed. Áhorfendur Sýn- ar fá að sjá hann í hörkubardaga í kvöld gegn Manuel Medina frá Mexíkó sem er fyrrverandi heims- meistari. Viðureign þeirra er í fjaðurvigt og má búast við góðum slag. Prinsinn hefur tuttugu sinn- um rotað andstæðinga sína og ár- angur Medina er svipaður þegar litið er til rothögga eingöngu. Bar- daginn verður háður í Dyflinni á írlandi en auk hans eru ýmsir aðr- ir forvitnilegir bardagar þetta sama kvöld. Til dæmis mun Tom Johnson berjast við Ramon Guzm- an og Nate Miller við James He- ath. Bubbi Morthens mun að vanda skýra frá því sem fyrir augu ber. Stöð 3 kl. 20.55: Sigurvon Emmyverðlaunahaf- inn John Larroquette leikur sjálfumglaðan fasteignasala sem vegnar vel þar til fyrrverandi eiginkona gerir hann gjaldþrota. Hann missir gersamlega stjóm á sér og fyrir vikið lendir hann í málaferlum. Hann getur valið að sitja í fang- elsi eða inna af hendi 50 klukku- stunda vinnu í þágu samfélags- ins. Hann lendir þá í að þjálfa fatl- aða körfubolta- menn og verður reynslunni rikari fyrir vikið. 09.00 Kata og Orgill. 09.25 Bangsi litli. 09.35 Heiöursmenn og heiöurskonur. 09.45 Bangsi gamli. 09.50 Baldur búálfur. 10.15 Þúsund og ein nóll. 10.40 Ævintýri Villa og Tedda. 11.05 Listaspegill (Opening Shot). 11.30 Skippý. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.50 Gerö myndarinnar Independance Day (Making of ID4). 13.20 Hulin ráögáta (Secrets of Lake Success) (2:3). 14.50 Handlaginn heimilisfaöir (e) (24:25). 15.15 Kærleiksbirnirnir (The Care Bears ]Movie).Þessir góðu og glöðu birnir kom- ast aldeilis i hann krappan þegar ill öfl ætla að eyöa allri vináttu og kærleika á jörðinni. Falleg teiknimynd í fullri lengd. 16.30 Fingralangur faöir (Father iHood).Aðalleikarar: ________)Patrick SwayzB Halle Berry og Diane Ladd. 18.00 Listamannaskálinn (The South Bank Show). Endursýndur þáttur. 19.00 Fréttir og veöur. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (21:25). 20.30 Góöa nótt, elskan (20:27) (Go- odnight Sweetheart). 21.05 Leiöin til Wellville (Road to Well- |ville). Gamanmynd jmeö úrvalsleikurum eins og Anthony Hopkins, Matthew Broderick, Bridget Fonda, John Cusack og Dana Car- vey. Leikstjóri: Alan Parker. 1994. 23.05 Geronimo (Geronimo: An American i Legend).Þjóösagna- Jpersónur úr villta 3vestrinu hafa veriö þema mánaöarins á Stöö 2 og síö- asta myndin í þessari röö er um apatsjastríösmanninn Geronimo. Stranglega bönnuö börnum. 01.05 Farandsöngvarinn (El Mari- f]achi).Stranglega jbönnuö börnum. ★★★ 22.00 Svarta ekkjan (Black Widow). Dular- full sakamálamynd með þekktum leikurum. Ung lögreglukona rannsak- ar morðmál. Hún kemst í kynni við ríka konu sem hún grunar um að hafa gifst og síðan myrt fjölda af auðugum mönnum. Aðalhlutverk: Debra Win- ger, Theresa Russell og Dennis Hopper. Leiksljóri: Bob Rafelson (Five Easy Pieces). Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 23.45 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries). Heimildarþáttur um óleyst sakamál og fleiri dulariullar ráðgálur. Kynnir er leikarinn Robert Stack. 00.35 Annarra manna konur (Other Men’s Wives). Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. 19.00 Hnefaleikar - Bein útsending. 02.30 Dagskrárlok. svn RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bœn: Séra Helga Soffía Konráösdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni, þulur velur og kynnir tónlist. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og feröamál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurfluttur annaö kvöld kl. 19.40.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Meö sól í hjarta. Létt lög og leikir. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurfluttur nk. föstudagskvöld.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í um- sjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Meö skáldum og sagnamönnum á Vopnaskaki. í þættinum er fylgst meö sagna- og hagyröingakvöldi á árlegri menn- ingarviku Vopnfiröinga, Vopnaskaki, sem fram fór síöustu vikuna í júlí og fyrstu viku ágústmánaöar. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Endurflutt nk. miövikudagskvöld kl. 23.00.) 15.00 Meö laugardagskaffinu. - Sónata í A eftir Cesar Franck. Nadia Salerno Sonnenberg leikur á fiölu og Cécile Licad á píanó. Söngv- ar franskra tónskálda. Elly Ameling syngur. Rudolf Jansen leikur á pianó. 16.00 Fréttir. 16.08 ísMús 96. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkis- útvarpsins Americana - Af amerískri tónlist. Bandaríska tónskáldiö William H. Harper kynnir nútímatónlist frá Bandaríkjunum. Um- sjón: Guömundur Emilsson. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endurflutt. Leys- inginn eftir John Pudney. Þýöing: Helgi J. Halldórsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Helgi Skúlason, Helga Bach- mann, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Aöils, Inga Þóröardóttir og Flosi Ólafsson. (Frum- flutt áriö 1960.) 18.05 Standaröar og stél. - Píanistarnir McCoy Tyner, Chick Corea og Dave Grusin leika Bítlalög í djassútsetningum. - Ruby Braff - Marshall Brown sextettinn leikur. - Joe Henderson leikur lög eftir Billy Strayhorn. 18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Sumarvaka: Huldumaöur, rímsnillingar og tónlist. Þáttur meö léttu sniöi í umsjá Sigrún- ar Björnsdóttur. 21.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áöur á dagskrá sl. miövikudag.) 21.40 Úrval úr kvöldvöku: Marsellie. smásaga eftir Jónas Árnason. Lesari Sigrún Guö- mundsdóttir. Umsjón Pétur Bjarnason á ísa- firöi. (Áöur á dagskrá í ágúst í fyrra.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Sigrún Gísladóttir flytur. 22.20 Út og suöur. Þrándur Thoroddsen kvik- myndageröarmaöur rifjar upp atvik og sögur úr fleiri en einni ferö. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. (Áöur útvarpaö 1992.) 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. - Sinfónía nr. 6 í F-dúr ópus 68, Pastoralsinfónían eftir Ludwig van Beet- hoven. Gewandhaushljómsveitin í Leipzig leikur, Kurt Masur stjórnar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Frétlir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Valgeröur Matthíasdóttir. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 16.00 Fróttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 1.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morgunþátt án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friögeirs ásamt TVEIMUR FYRIR EINN, þeim Gulla Helga og Hjálmari Hjálmars, meö útsendingar utan af landi. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. ís- lenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerö er í höndum Ágústs Hóöinssonar og framleiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemmn- ing á laugardagskvöldi umsjón Jóhann Jó- hannsson 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætun/aktin Aö lok- inni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. Létt tónlist. 15.00 Ópera (endurflutt) Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 8.00 Meö Ijúfum tónum. Ljúfar bal- lööur. 10.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi. 19.00 Viö kvöldveröarboröiö. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns & Valgeir Vilhjálms. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Rúnar Róberts. 19.00 Samúel Bjarki Pétursson. 22.00 Björn Markús og Mixiö. 01.00 Pétur Rún- ar. 04.00 Ts Tryggvason. Síminn er 587-0957. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Tvíhöföi. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bltl. 19.00 Logl Dýrfjörö. 22.00 Næturvakt. 3.00 Tónlistardeild. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk I Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvakt- in meö Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá Súsanna Svavars- dóttir. Þátturinn er samtengdur Aöalstööinni. 13.00 FJÖLVARP Discovery l/ ____ - oppers 16.00 Choppers 16.30 Choppers 17.00 Chqppers 17.30 Choppers 18.00 Choppers 18.30 Choppers 19.00 The Siege of Constantinople: History’s Tuming Points 19.30 Disaster 20.00 Nelson: Great Commanders 21.00 Fields of Armour 21.30 Secret Weapons 22.00 Justice Files 23.00 Close BBC Prime 3.00 The Traditions & the Environment 4.00 Leaming to Learn 4.30 Developing WorldJowards a Better Life 5.00 BBC Worid ■News 5.20 Buirding Sights Uk 5.30 Button Moon 5.40 Melvin SMaureen 5.55Ffainbow 6.10 Run the Risk 6.35WhvDorit You? 7.00 Return of the Psammand 7.25 Merlin of the Crystai Cave 7.50 Codename lcarus 8.15 The Ozone 8.30 Dr Who 9.00 The Best of Pebble Mill 9.45 The Best of Anne and Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime Weather 13.50 Gordon the Gopher 14.05 Count Duckula 14.25 The Lowdown 14.50 Whit Peak Farmír) 15.15 Hot Chefs:worral-thompson 15.25 Prime Weather 15.30 Bellamy's New World 16.00 Dr Who 16.30 Dad's Army 17.00 BBC World News 17.20 How to Be a Little S*d 17.30 Are You Being Served 18.00 Benny Hill 19.00 Casualty 19.55 Prime Weather 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Men Behaving Badly 21.00 Fist of Fun 21.30 The Young Ones Eurosport \/ 6.30 Eurofun : Fun Sports Proi ' *■ — Afhlet ‘ _____________. — _r________jramme 7.00 Mountaínbike : Tour of France 7.30 Athletics : laaf Grand Prix - Istaf ‘96 from Berlin Germany 9.30 Cyclina : World Track Championships from Manchester, England 10.30 Four-wheels : Race from lceland 11.00 Truck Racing : Europa Truck Trial from Assen, Netherlands 12.00 Motorcycling : Italian Grand Prix írom Imola 13.00 Alhletics : laaf GranrfPrix - Istaf ‘96 from Berlin, Germany 14.00 Cydina : World Track Championships from Manchester, England 20.00 Football : World Cup : qualifying rounds 22.00 Mountainbike: Tour of France 22.30 Motorcycling : Italian Grand Prix from Imola 23.30 Pro Wrestling : Ring Warriors O.OOCIose MTV ✓ 6.00 Kickstart 8.00 MTV Metallica Weekend 8.30 Exclusive 9.00 MTV's European Top 20 Countdown 11.00 The Biq Picture 11.30 MTV’s Firts Look 12.00 MTVs Metallica Weekend 15.00 Dance Floor 16.00 The Big Pidure 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00 MTV's Metaflica Weekend 21.00 MTV Unplugged 22.00 Yo! 0.00 Chili Out Zone Sky News 5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.00 Sky News Sunrise UK 9.30 Fashion TV 10.00 Sky World News 10.30 Sky Destinations 11.30 Week in Review - Uk 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 ABC Nightline 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs 48 Hours 14.00 Skv News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 Skv World News 15.30 Week in Review - Uk 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Court Tv 20.00 Sky World News 20.30 Cbs 48 Hours 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 Sportsline Extra 23.00 SRy News Sunrise UK 23.30 Target 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30Cour1Tv 1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Week in Review - Uk 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Beyond 2000 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Cbs 48 Hours 4.00 Sky 1‘ “ ‘r"- Entertainment Show 1 News Sunrise ÚK 4.30 The TNT 18.00 The Last Voyage í.____________________ Naked Spur 23.40 Dark ófThe Sun i .25 the Last Voyáge CNN 4.00 CNNI World News 4.30 Diplomatic Licence 5.00 CNNI WorldNews 5.30 World Business this Week 6.00 CNNI World News 6.30 World Sport 7.00 CNNI World News 7.30 Style with Elsa Klensch 8.00 CNNI World News 8.30 Future Watch 9.00 CNNI World News 9.30 Travel Guide 10.00 CNNI World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry Kmg Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money 16.00 CNNI World News 16.30 Global View 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business this Week 18.30 Earth Matters 19.00 ÖNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30 CNN Computer Connection 21.00 Inside Business 21.30 World Sport 22.00 World View from London and Washington 22.30 Diplomatic Licence 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 2.00 CNNI World News 2.30 Sporting Life 3.00 Both Sides With Jesse Jackson 3.30 Evans & Novák NBC Super Channel 4.00 Russia now 4.30 NBC News with Tom Broka 5.00 The McLaughlin Group 5.30 Hello Austria, Hello Vienna 6.00 ITN World News 6.30 Europa Journal 7.00 Cvberschool 9.00 Super Shop 10.00 Executive Lifestyles 10.30 Bicycle 11.00 Ushuaia 1Í00 NBC Super Sport 13.00 Euro PGA Golf 14.00 NCAA Championship finals 15.00 AVP Beach volleybal Belmar 16.00 ITN World News 16.30 Air Combat 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Executive lifestyl.es 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 TheTonight Show with Jay Leno 22.00 Late Nignt With Conan O’Brien 23.00 Talkin’ Blues 23.30 The Tonight Show with Jay Leno 0.30 The Selina Scott Show 1.30 Talkm’ Blues 2.00 Rivera Live 3.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Jana of the Junqle 6.30 Thundarr 7.00 Pac Man 7.30 Yogi Bear Show 8.00 Back to Bedrock 8.30TheMoxyPirateShow 9.00 Tom and Jerry 9.30 Scooby Doo - Where are You? 10.00 Little Dracula 10.30 Bugs Bunny 11.00 Jabberiaw 11.30 Down Wit Droopy D 12.00 Tne Jetsons 12.30 The Flintstones 13.00 Godzilla 13.30 Fangface 14.00Help, It’stheHair Bear Bunch 14.30TopCat 15.0oTom and Jerry 15.30 The House of Doo 16.00 The New Adventures of Gilligan 16.30 Wait Till Your Father Gets Home 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Close einnlgáSTðÐ3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Tattooed Teenage Alien Fighters from Beverly Hills. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 My Pet Monster. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Teenaae Mutant Hero Turtles.8.00 Conan and the Young Warriors. 8.30 Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Svber Squad. 9.30 Stone Protect- op. 10.00 Ultraforce. 10.30 The Transformers. 11.00 World yyrestlmg Federation Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00 Hawkeye. 15.00 ...... ....___.... 'oung IndianaJo- ..... World Wrestling Federation Superstars. 18.00 Hercules: The Legendary Journeys. 19.00 Unsoíved My- steries.20.00 Cops Iog II. 21.00StandandDeliver.21.30 Re- velations. 22.00 The Movie Show. 22.30 Forever Knight. 23.30 Dream on. 0.00 Comedy Rules. 0.30 Rachel Gunn.TRN. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Easy Loving. 7.00 The Spy with My Face. 9.00 Caught in the Crossíire. 11.00 Danny. 13.00 Sweet Talker. 15.00 Camp Nowhere. 17.00 Radioland Murders. 19.00 Robin Cooks Mortal Fear. 21.00 Just Cause. 22.45 Midniaht Confessions. 0.15 Wait Úntil Dark. 2.00 Where the Rivers Flow North. Omega 10.00 Lofgiörðartónlist. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarliós. 22.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.