Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Side 55
LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996
Sunnudagur 1. september
dagskrá
63
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Marek. Leikin mynd fyrir böm.
18.15 Þrjú ess (5:13) (Tre áss). Finnsk
þáttaröð fyrir börn.
18.30 Guatemala (2:4) (Majsen). Dönsk
þáttaröð fyrir börn.
19.00 Geimstöðin (11:26) (Star Trek: Deep
Space Nine). Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur um margvfsleg ævintýri
sem gerast i niðurníddri geimstöð í
jaðri vetrarbrautarinnar.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Veiðivötn. Heimildarmynd um Veiöi-
vötn sem em á hálendinu norður af
Landmannalaugum og Tungnaá og
eru kunn fyrir fegurð, gróður, fuglalíf,
jarömyndanir og þó einkum mikla sii-
ungsveiði. í myndinni ervötnunum og
lífríki þeirra lýst en einnig er fylgst
með netaveiðum bænda, seíðaslepp-
ingum og stangveiöi. Umsjónarmenn
eru Ari Trausti Guðmundsson og
Halldór Kjartansson.
21.00 Hroki og hleypidómar (3:6) (Pride
and Prejudice). Breskur myndaflokk-
ur gerður eftir sögu Jane Austen.
21.55 Helgarsportiö.
22.20 Daglegt brauö (1:3) (Les maötres du
pain).
00.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ
09.00 Barnatt'mi Stöövar 3.
10.15 Körfukrakkar (Hang Time). Lokaþátt-
ur þessa myndaflokks (12:12) (E).
10.40 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious
Island).
11.05 Hlé.
17.20 Golf (PGA Tour). Svipmyndir frá
Motorola Westem Open mótinu.
18.15 Framtföarsýn (Beyond 2000).
19.00 íþróttapakkinn (Trans World Sport).
Fjölbreyttur og fróðlegur iþróttaþáttur.
19.55 Börnin ein á báti (Party of Five)
(4:22).
20.45 Fréttastjórinn (Live Shot). Helen hef-
ur ákveðið að hressa upp á útlit
starfsmanna og ráðið til þess sérstak-
an útlitsráðgjafa. (5:13).
21.30 Vettvangur Wolffs (Wolff's Revier).
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
22.20 Ekki reyna þetta heima meö Penn
og Teller (Penn & Teller: Don't Try
This at Home). Töframennirnir og
grínistarnir Penn og Teller fara á kost-
um í þessum klukkustundarþætti (E).
23.15 Dávid Letterman.
00.00 Golf (PGA Tour). Fylgst með Bayhil!
Invitational mótinu (E).
00.45 Dagskrárlok Stöövar 3.
Will ákveöur aö taka þátt í hundasleöakeppni í von um aö fá peninga-
verölaun.
Stöð 2 kl. 20.55:
Járnvilji
Fyrri kvikmynd kvöldsins á
Stöð 2 heitir Jámviiji (Iron WiII).
Hér er á ferðinni sannkölluð fjöl-
skyldumynd um ungan dreng sem
glímir við óbyggðirnar. Will
Stoneman á sér stóra drauma.
Faðir hans er fallinn frá og móðir-
in er ekki fær um að kosta soninn
til náms. Pilturinn grípur til þess
ráðs að taka þátt í hundasleða-
kapphlaupi en í verðlaun er há
peningaupphæð. Falli sigurinn
honum í skaut er námi hans borg-
ið og einnig mun þetta létta á fjár-
hagsáhyggjum móðurinnar. En
leiðin er löng og ströng og fram
undan er erfið keppni og Will
verður að taka á öllu sem hann á.
Aðalhlutverk eru í höndum Mac-
Kenzie Astin og Kevin Spacy en
myndin er frá árinu 1993.
Sjónvarpið kl. 22.20:
Daglegt brauð
Þessi franski mynda-
flokkur segir frá gleði og
sorg í lífi bakarafjöl-
skyldu í Correze héraði í
Mið- Frakklandi frá 1930
til okkar daga. Jéróme
Corbiéres bakarameist-
ari og Jeanne, eiginkona
hans, vinna störf sín af
alúð. Þau elska hvort
annað út af lífinu og þótt
slái í brýnu á milli
þeirra, rata þau
að endingu aftur
hvort í annars
faðm. Leikstjóri
er Hervé Baslé og
aðalhlutverk
leika Wladimir
Yordanoff og
Anne Jacquemin.
Hjónin rata alltaf hvort í
annars faöm.
@srm
09.00 Dynkur.
09.10 Bangsar og bananar.
09.15 Kolli káti.
09.40 Heimurinn hennar Ollu (2:26).
10.05 Rússneskt ævintýri.
10.30 Trillurnar þrjár.
10.55 Ungir eldhugar.
11.10 Addams fjölskyldan.
11.35 Smælingjarnir.
12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e).
12.25 Neyöarlínan (14:25). (e)
13.10 Lois og Clark (15:21). (e)
13.55 New York löggur (12:22). (N.Y.P.D.
Blue 2) (e)
14.40 Hulin ráögáta. (Secrets of Lake
Success) (3:3).
16.10 Handlaginn heimilisfaöir (25:25).
(e)
16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.00 Húsiö á sléttunni (3:24). (Little Hou-
se On The Praire.)
18.00 í sviösljósinu. (Entedainment This
Week.)
19.00 Fréttir, Helgarfléttan og veöur.
20.00 Morösaga (19:23) (Murder One).
20.55 Járnvilji. (Iron Will).
L
22.45 Listamannaskálinn (South Bank
Show). Edward Albee er gestur þátt-
arins.
23.40 Rithöfundurinn. (Author! Author!) Al
---------Pacino, Dyan Cann-
on, Tuesday Weld og
fleiri góðir leikarar
eru hér (aöalhlutverkum. Myndin fær
þrjár stjörnur hjá Maltin en leikstjóri
hennar er Arthur Miller. Pacino er í
hlutverki manns sem er I þann mund
að sjá verk sitt sett upp á Broadway.
Þótt allt viröist ganga honum í haginn
í starfi veröur þaö sama tæpasl sagt
um einkalífið. Konan hefur yfirgefiö
manninn og skiliö hann eftir meö
börnunum sínum. 1982.
01.25 Dagskrárlok.
| svn
17.00 Taumlaus tónlist
19.30 Veiöar og útilíf (Suzuki's Great Out-
doors). Þáttur um veiðar og útilíf.
Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn
Steve Bartkowski og fær hann til sín
frægar iþróttastjörnur úr íshokkí,
kðrfuboltaheiminurh og ýmsum fleiri
greinum.
20.00 Fluguveiöi (Fly Fishing the World
with John Barretl). Frægir leikarar og
íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í
þessum þætti en stjórnandi er John
Barrett.
20.30 Gillette-sportpakkinn.
21.00 Golfþáttur.
22.00 Kossinn (Prelude to a Kiss).Róman-
tísk gamanmynd
meö Meg Ryan,
Alec Baldwin og
Kathy Bates í aðalhlutverkum. Karl
og kona veröa ástfangin og giftast. í
brúökaupsferöinni fer eiginmaöurinn
hins vegar að efast um aö eiginkonan
sé í rauninni sú manneskja sem hann
féll fyrir. 1992.
23.40 Mælirinn fullur (Dirty Weekend).
Spennumynd hlaöin kolsvadri kimni
um unga konu sem hefur fengiö sig
fullsadda af kariþjóöinni. Stranglega
bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
RIKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Sóra Björn Jónsson prófast-
ur flytur.
8.15 Tóniist á sunnudagsmorgni. - Andlegir
söngvar eftir Jakob Tryggvason, Valdimar
Johnson og Eyþór Stefánsson. Kirkjukór Ak-
ureyrar syngur; Agnes Baldursdóttir leikur
meö á píanó; Jakob Tryggvason stjórnar. -
Sembalsvíta nr. 6 eftir Jóhann Sebastian
Bach. Elín Guömundsdóttir leikur á sembal.
8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö loknum
fréttum á miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 „Meö útúrdúrum til átjándu aldar“. Pétur
Gunnarsson rithöfundur tekur aö sór leiö-
sögn til íslands átjándu aldar. (Endurflutt nk.
miövikudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í Seljakirkju. Sóra Ágúst Einarsson
prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Lögin úr leikhúsinu. Frá dagskrá í Kaffi-
leikhúsinu í nóvember á síöasta ári. Hjálmar
H. Ragnarsson kynnir leikhúsmúsík sína,
Caput leikur og Sverrir Guöjónsson syngur.
Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir.
14.00 Bólu-Hjálmar - Tvö hundruö ára minning.
Frá hátíöarhöldum í Skagafiröi 10. ágúst í
sumar. Umsjón: Ævar Kjartansson.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriöjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Vinir og kunningjar. Þráinn Bertelsson
rabbar viö hlustendur. (Endurflutt nk. fimmtu-
dag.)
17.00 TónVakinn 1996 - Urslitakeppni. Þriöji
keppandi af fimm: Sigurbjörn Bernharösson
fiöluleikari. Umsjón: Guömundur Emilsson.
18.00 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996:
«Reykskynjarinn“ eftir Rúnar Helga Vignis-
son. Lesari Jóhann Siguröarson. BEndastöö“
eftir Kristján Kristjánsson. Höfundur les.
(Endurflutt nk. föstudagsmorgun.)
18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr-
una, umhverfið og feröamál. Umsjón: Stein-
unn Haröardóttir. (Áöur á dagskrá í gær-
morgun.)
20.30 Kvöldtónar. - Píanótríó í a-moll eftir
Maurice Ravel. Bekova-systur leika á fiðlu,
selló og pianó.
21.10 Sumar á norölenskum söfnum. hugaö aö
fortíö og nútíö meö heimamönnum. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. (Áöur á dagskrá sl.
þriöjudag.)
22.00 Fréttir. _ . of ,
22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins: Sigrun Gísla-
dóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshorn-
um. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Aöur á
dagskrá sl. miövikudag.)
23.00 í góöu tómi. Umsjón: Hanna G. Siguröar-
dóttir. (Endurflutt annaö kvöld.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veöurspá
RÁS 2 90,1/99,9
7.00 Morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Gamlar syndir. Umsjón: Arni Þórarinsson.
(Endurtekinn þáttur.)
II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bylting bítlanna. Umsjón Ingólfur Mar-
14.0(?Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson.
15.00 Á mörkunum. Umsjón Hjörtur Howser.
16.00 Fréttir. . o. ..
17.00 Tengja. Umsjón Knstján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Djass í Svíþjóö. Umsjón Jón Rafnsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum tii
morguns. Veöurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekiö frá
sunnudagsmorgni.)
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
BYLGJAN FM98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson meö þaö
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liöinni viku
og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís meö þægi-
lega tónlist og viötöl viö skemmtilegt fólk.
17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu nótunum
viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist,
íslenskt í bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á
sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jó-
hannsson.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin Aö lok-
inni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá Súsanna Svavars-
dóttir. Þátturinn er samtengdur Aöalstööinni. 14.00
Ópera vikunnar, frumflutningur. 16.30 Leikrit vik-
unnar frá BBC. Tónlist til morguns..
SIGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnu-
dagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnu-
dagskonsert. Sígild verk. 17.00 Ljóöastund.
19.00 Sinfónfan hljómar. 21.00 Tónleikar. Ein-
söngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar.
10.00 Valgaröur Einarsson. 13.00
Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00
Pétur Rúnar Guönason. 19.00
Gish Gish. Steinn Kári. 22.00 Bjarni
Ólafur og Rólegt og rómantískt
01.00 Ts Tryggvason. Síminn er
587-0957.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
9.00 Tvíhöföi. 13.00 Sunnudagsrúnturínn. 16.00
Sigvaldi Búi. 19.00 Einar Baldursson. 22.00
Kristinn Pálsson. Söngur og hljóöfærasláttur. 1.00
Tónlistardelld.
X-ið FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þóröur Örn. 13.00 Einar
Lyng. 16.00 Hvíta tjaldiö (kvikmyndaþáttur
Ómars Friöleifssonar). 18.00 Sýröur rjómi (tón-
list morgundagsins í dag). 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Jass og blues. 1.00 Endurvinnsl-
an.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FM957
FJOLVARP
Discovery t/
15.00 Wings: Nighthawk • Secrets of the Stealth 16,00
Battlefield 17.00 Natural Born Killers: The World's Most
Dangerous Animals 18.00 Ghosthunters 18.30 Arthur C
ClarKe's Mysterious Universe 19.00 The Mystery of Twister
19.30 Wonders of Weather: Tornado 20.00 Flood 21.00
Tomado 22.00 The Specialists 23.00 Close
BBC Prime
4.00 Women in Science and Technology 4.30 Czech
Education: After the Revolution 5.00BbcWorfdNews 5.20 Tv
Heroes 5.30 Look Sharp 5.50 Bitsa 6.05 Bodger and Badger
6.20 Count Duckula 6.40 Cuckoo Sister 7.05 Maid Marian and
Her Merry Men 7.30 The Lowdown 7.55 White Peak Farm
8.25 Top of the Pops 8.55 The Besl of Pebble Mill 9.40 Best
of Anne and Nick 11.25 The Best of Pebble Mill 12.10 Prime
Weather 12.15 The Bill Omnibus 13.05 Bodger and Badger
13.20 Rainbow 13.35 Bitsa 13.50 Run the Risk 14.15 Merlin of
the Crystal Cave 14.45 Codename lcarus 15.15 Antiques
Roadshow 16.00 The Life and Times ot Lord Mountbatten
17.00 Bbc World News 17.20 The Travel Show 17.30 French
and Saunders 18.00 999 19.00 Darlings of the Gods 20.25
Prime Weather 20.30 Churchill 21.30 Summer Praise 22.05 A
Very Peculiar Practice 23.00 Engineering Mechanics 23.30
Experts and Novices: Maths On the Street 0.00 Data About
Data 0.30 Interrogaling the Past • Challenging the Present
1.00 Remembering 3.00 Greek Language and People
Eurosport i/
6.30 Mountainbike: Tour of France 7.00 Motorcyding: Grand
Prix from Imola 8.00 Live Motorcycling: Grand Prix from Imola
8.30 Offroad: Magazine 9.30 Uve Motorcycling: Grand Prix
trom Imola 13.00Live Beach Volley: Beacn Voifey European
Cup trom Italy 14.00 Live Cycling: wortd Track Championships
trom Manchester, England 17.30 Athletlcs: lAAf Grand Prix ll -
Grand Prix Irom Rieti, Italy 19.00 Indycar: PPG IndyCar Wortd
Series • Molson Indy Vancouver from Vancouver, 20.00 Live
Indycar: PPG IndyCar World Series - Molson Indy Vancouver
from Vancouver, 22.00 Mountainbike: Tour of France 22.30
Motorcycling: Grand Prix from Imola 23.30 Close
MTV y/
6.00 MTV's US Top 20 Video Countdown 8.00 Video-Active
10.30 MTV’s First Look 11.00 MTV News Weekend Edition
11.30 Road Rules - New series 12.00 MTV's VMA Preview
Weekend 15.00 Star Trax 16.00 MTV’s European Top 2018.00
Greatest Hits By Year 19.00 Sandblast 19.30 Stylissimo! 20.00
Chere MTV 21.00 MTV's Beavis & Butt-head 21.30 MTV M-
Cyclopedia ■ Y 22.30 MTV M-Cyclopedia - Z 23.30 Night
Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 10.00 World News 10.30
The Book Show 11.30 Week in Review - Intemational 12.00
SKY News 12.30 Beyond 2000 13.00 SKY News 13.30 SKY
Woridwide Report 14.00 SKY News 14.30 Court Tv 15.00
World News 15.30 Weekin Review - International 16.00 Live at
Five 17.00 SKY News 18.00 SKY Evening News 18.30
Sportsline 19.00 SKY News 20.00 SKY Woríd News 20.30
SKY Worldwide Report 21.00 SKY News Tonight 22.00 SKY
News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 0.00 SKY
News 1.00 SKY News 1.30 Week in Review • Intemational
2.00 SKY News 3.00SKYNews 3.30 CBS Weekend News
4.00 SKY News
tmV
18.00 The Wonderful World 20.30 2010 22.30 The Asphalt
Jungle 0.25 Little Caesar 1.50 2010
CNN
4.00 CNNl World News 4.30 Global View 5.00 CNNI World
News 5.30 Science & Technology 6.00 CNNI World News
6.30 World Sport 7.00 CNNI World News 7.30 Style 8.00
CNNI World News 8.30 Computer Connection 9.00 World
Reporl 10.00 CNNI World News 10.30 World Business this
Week 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI
Worid News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend
14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World
News 16.00 CNN Late Edition 17.00 CNNI World News 17.30
Moneyweek 18.00 Worid Report 20.00 CNNI World News
20.30 Travel Guide 21.00 Style 21.30 World Sport 22.00 Worid
View 22.30 Future Watch 23.00 Diplomatic Licence 0.00
PrimeNews 0.30 Global View 1.00CNN Presents 2.00 World
View 3.30 Pinnacle
NBC Super Channel
4.00 Russia Now 4.30 NBC News with Tom Brokaw 5.00
Joyce Meyer Ministries 5.30 Cottonwood Christian Center
6.00 The Hour of Power 7.00 ITN World News 7.30 Air
Combat 8.30 Proliles 10.00 The Mclaughlin Group 10.30 Best
of Europe 2000 11.00 The First & the Best 11.30 How to
Succeed in Business 12.00 Gillette Worid Sport Series 12.30
The World is Racing 13.00 Inside the PGA Tour 13.30 Inside
Ihe Senior PGA Tour 14.00 Hoop It Up! 15.00 Meet the Press
16.00 ITN World News 17.00 Bicycle 17.30 The Selina Scott
Show 18.30 Chris Bonington - the Everest Years 19.30 ITN
Worid News 20.00 D1 Adac Super-touren Wagen Cud 96:
Salzburging 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late
Night wifh Conan O'brien 23.00 Talkin' Jazz 23.30 The Tonight
Show with Jay Leno 0.30 The Selina Scott Show 1.30 Talkin'
Jazz 2.00 Rivera Live 3.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network |/
4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties
5.30 Omer and the Starchild 6.Ö0 Jana of the Jungle 6.30
Thundarr 7.00 Pac Man 7.30 Yogi Bear Show 8.00 Back to
Bedrock 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jeny 9.30
Scooby Doo - Where are You? 10.00 Little Dracula 10.30 Bugs
Bunny 11.00 Jabberjaw 11.30 Down Wil Droopy D12.00 Super
Superchunk: Too Stupid Challenae 16.00 The New Adventures
of Gilligan 16.30 Wait Till Your Father Gets Home 17.00 The
Jelsons 17.30 The Flintstones 18.00 Close United Artisls
Programming"
iy einnig á STÓÐ 3
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Dynamo Duck. 6.05 Tatt-
ooed Teenage Alien Fighters from Beverly Hills. 6.30 My Pet
Monster. 7.Ö0 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 X-Men.
8.00 Teenage Mutanl Hero Turtles. 8.30 Spiderman. 9.00
Superhuman Samurai Syber Squad. 9.30 Stone Protectors.
10.00 Iron Man. 10.30 Superboy. 11.00 The Hit Mix. 12.00 Slar
Trek. 13.00 The Worid atWar. 14.00 Star Trek: Deep Space
Nine. 15.00 World Wrestling Federation Action Zone. 16.00
Great Escapes. 16.30 Migh^ Morphin Power Rangers. 17.00
The Simpsons. 18.00 Star Trek: Deep Space Nine. 19.00 Mel-
rose Place. 20.00 Fall from Grace. 22.00 Manhunter. 23.00 60
Minutes. 0.00 The Sunday Comics. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 The Southem Star. 7.00 Charro! 9.00 Widows' Peak.
11.00 Pumping Iron II: The Women. 13.00 Free Willy. 15.00
Father Hood. 16.40 The Age of Innocence. 19.00 Chasers.
21.00 Fortress. 22.40 The Movie Show. 23.10 Hoffa. 1.30
Aganist Their Will. 3.00 Dragstrip Girl.
Omega
10.00 Lofgiöröartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Dr. Lester
Sumrall. 15.30 Lofgjöröartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets
Ord. 18.00 Lofgiöröartónlist. 20.30 Vonarliós, bein útsending
frá Bolholti. 22.00-12.00 Praise the Lord.