Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 40
48
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 JjV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Nýttu þér tækifæriö! Nú bjóðum við upp
á silki-, gel- og akrýlneglur á 50%
afslætti, aðeins 2490, öll kvöld.
Pantaðu tíma hjá Snyrti- og nuddstofu
Hönnu Kristínar, sími 588 8677.
Nýjung, bylting: Eiga neglur þínar það
til að brotna eða Klofna? Faðu þínar
eigin neglur sterkar og heilbrigðar á
14 dögum með nýju naglanæringunni
frá hollenska fyrirtækinu TREND.
Næringin gerir neglumar sterkar,
sveigjanlegar, heilbrigðar, þær brotna
síður og klofna ekki (frábært efni).
® Hjólbarðar
Drif Vagn Snjór
Drif Vagn Snjór
Hagdekk - Ódýr og góö:
• 315/80R22.5............26.700kr.
• 12R22.5................25.300 kr.
• 13R22.5................29.900 kr.
Sama verð í Rvík og á Akureyri.
Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.
Jeppar
Econoline E250 ‘76 4x4, uppgerð 460
cu. vél, Dana 60, með 5,13 og no-spin
læsingum framan og aftan, 205 milli-
kassi, Doug-Nash yfirdrif, 36” dekk,
tilbúinn á 44”, 210 1 bensíntankar,
kastarar og þokuljós, Flofít framstól-
ar, hitaðir speglar, tölvustýrð kveikja
(Jakobs), C6 skipting með lægri 1. og
2. gír (Kilgore) o.fl., 650 þ. S. 566 8783,
kl. 19-22 virka daga og um helgar.
Toyota LandCruiser, árg. ‘90, 6 cyl.,
bensín, 5 gíra, 38” dekk, loftlæsingar,
ekinn aðeins 99 þ. km, gott verð.
Skipti möguleg. Nánari upplýsingar í
sími 896 6612.
Miög fallegur Land Cruiser ‘91,
VX turbo, intercooler, beinskiptur,
7 manna, sóllúga. Skipti á ódýrari
koma til greina.
Símar 5612129, 892 4345 eða 853 8975.
Til sölu Daihatsu Rocky ‘85, 2,8 dísil,
með mæli, langur, klæddur að innan,
ekinn 145 þús., í toppstandi.
Verð 520 þús. Upplýsingar í síma
554 3947 eða símboða 845 3005.
Til sölu Range Rover ‘84, 4ra dyra,
sjálfskiptur, nýupptekin vél og milli-
kassi, gott lakk, góð dekk, glæsivagn
á hlægilegu verði, 400 þús. stgr.
Ath. skipti. Sími 854 2387. Er staddur
á Austurlandi í nokkra daga.
Til sölu Suzuki Samurai ‘91, ekinn 62
þús., ný dekk og felgur, gott eintak.
Einnig tíl sölu Coleman-kerra,
130x200, skipti athugandi. •
Upplýsingar í síma 896 6366.
Toyota 4Runner, ryörauöur, ára. ‘93,
ekinn 55.000 km, sjálfskiptur, til sölu.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í vinnusíma 565 3265 og
heimasíma 565 6054 og 555 4574.
Til sölu Jeep Wrangler, árg. ‘91, ekinn
um 37 þús. km, 33” dekk, álfelgur,
geislaspilari o.fl. Uppl. í síma 462 7346,
símboði 845 5247.
Hilux dísil ‘83, 35" dekk, 5,71 hlutföll,
vökvastýri, ekinn 206 þús. km. Verð
430 þús. Upplýsingar í síma 554 2599
eða 855 0285.
Ranae Rover, árg. ‘72, til sölu, nýlegur
toppbíll, uppgerour, sk. ‘97, ekinn 100
þús., 38” dekk, spil o.fl. Enginn þunga-
skattur. Verðtilb. S. 554 2660,855 1850.
Toyota DC SR5 ‘92, 38” dekk, álfelgur,
5:71 hlutfóll, flækjur, topplúga, lok á
palli o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 564 3713 og 855 0702.
Range Rover ‘72, hvítur, 8 cyl., 2 dyra,
5 gíra, 38” dekk, mikið breyttur, verk-
legur bfll. Verð 470 þús., ath. skipti á
ódýrari. Bílamarkaðurinn, Smiðju-
vegi 46e, Kópavogi, s. 567 1800.
Opið laugard. 10-17 og sunnud. 13-18.
Chevrolet Silverado ‘86 til sölu, 8 cyl.,
305, 38” dekk, ABR-læsingar, lækkuð
hlutfóll. Ath. skipti á dýrari eða góður
staðgrafsláttur. Upplýsingar í síma
852 0988.
Til sölu Suzuki Sidekick JLXi Sport, 5
gíra, svartur/gull., árg. ‘96, ekinn 6
þús. km. Bflasalan Bflaval, Akureyri,
sími 462 1705. Opið sunnud. kl. 13-17.
Til sölu Suzuki Sidekick JLXi, 5 gíra,
árg. ‘94, ekinn 21 þús. km,
Topplúga/cruisecontrol. Bflasalan
Bílaval, Akureyri, sími 462 1705.
Kerrur
LÖGLEG
HEMLAKERFI
SAMKVÆMT
EVRÓPUSTAÐLI
Athugiö. Handhemill, öryagishemill,
snúnmgur á kúlutengi. Hemlun á öll-
um hjólum. Uttekin og stimplað af
EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Alhr
hlutir til kerrusmíða. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
IKgil Verslun
smáskór
Barnastígvél með innleggi og massíf-
um gúmmísóla. St. 20-32. V. 1.690.
Smáskór v/Fákafen, sími 568 3919.
-j-----------------------------------
Nýi Panduro föndurlistinn.
Allt til fóndurs; jóla-, tré-, skart-, efna-,
málningar-, dúkku-, mynda-, eldhús-,
postulín-/leir-föndurefhi.
Verð kr. 600 án bgj.
Pöntunarsími 555 2866. B. Magnússon.
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaölaöir á mjög hagstæöu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrusmíða. Sendum um land allt.
Góð og örugg þjónusta.
Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7, 112 Rvk, sími 567 1412.
Sendibílar
Til sölu Iveco 35-10 ‘90, mikið end-
umýjaður, t.d. allt nýtt í bremsum,
oh'uverk, spíssar, spindlar, legur í aft-
ur- og framhjólum. Ekinn 300 þús.,
upphækkaður, slétt gólf, skoðaður ‘97.
Kælir getur fylgt með. Verð 850 þús.
+ vsk., m/kælibún., 1.100 þús. + vsk.
Ath., engin skipti. S. 893 1462/482 1562.
4* Sumarbústaðir
Barbas-Jötul viöarofnar í miklu úrvali.
Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kópa-
vogi, sími 564 1633.
f Veisluþjónusta
Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vöru-
kynningar, fundarhöld og annan
mannfagnað. Ath., sérgrein okkar er
brúðkaup. Opið mán.-laug. 10-18, sun.
14-18. ListaCafé, sími 568 4255.
Gæða kokkajakkar á lágu veröi, nýtt
snið. Tanni, Höfðabakka 9, s. 587 8490.
HAUST
VETUR
1996
Kays vetrarlistinn.
Nýjasta vetrartískan fyrir alla
fjölskylduna, litlar og stórar stærðir.
Gjafavara o.fl. o.fl. Verð kr. 400,
endurgr. við pöntun.
Pantanasími 555 2866.
uJ Vörubílar
II íf1 j 1 • -■ i— g|P — :: \- fe | —
Til sölu eftirfarandi vörubifreiöar:
• Scania 112, árg. ‘88. Framdrif og
búkki. Ekin 110 þús. km.
• Scania 112, árg. ‘88, 6x4, með koju-
húsi, ekin 406 þús. km (60 þús. á vél).
Upplýsingar í síma 569 5730.
Hekla - véladeild.
Vr
M. Benz 814, árg. 89, til sölu,
áhvflandi lán getur fylgt, góður bfll.
Uppl. í símum 893 7103 og 483 4366.
Scania 111 ‘81 til sölu, með palli og
dráttarskífú. Góð dekk, gott eintak
af bfl. Upplýsingar í síma 852 0988.
Ýmislegt
Att þú i vandamáli meö húöina á þér?
Húðnreinsun og glycohc meðferðir
unnar af sérþjálfuðum snyrtifræðing-
um. Komdu og fáðu aðstoð og
leiðbeiningar um heimanotkun á
réttum vörum. Með kveðju.
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar,
Kringlunni 8-12, sími 588 8677.
ELÍM-samkomusalur, Grettisgötu 62.
Heimsókn! Bogi Pétursspn, forstöðu-
maður sumarbúðanna við Astjöm,
talar á samkomu sunnudaginn 22.
sept., kl. 17. Allir velkomnir.
Sjóstangaveiöi með Andreu.
Starfsmannafélög, hópar, klúbbar
ogfyrirtæki.
Bjóðum upp á 3^4 tíma veiðiferð,
aflinn grillaður og meðlæti með.
Einnig skemmtiferðir á kvöldin.
Uppl. í síma 555 4630 eða 897 3430.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bikhella 3, 0102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Isvagnar ehf. (skv. kaupsamn-
ingi), gerðarbeiðandi Höldur ehf.,
miðvikudaginn 25. september 1996
kl. 9.30.______________________
Breiðvangur 10, 0301, Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðlaugur Karlsson, gerð-
arbeiðendur Lífeyrissjóður starfsm.
ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn
og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, mið-
vikudaginn 25. september 1996 kl.
13.00._________________________
Bæjarholt 3, 0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Björgvin S. Sveinsson, gerðar-
beiðéndur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar
og Húsnæðisstofnun ríkisins, mið-
vikudaginn 25. september 1996 kl.
10.30._________________________
Dalshraun 11, 2001, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ásgeir Friðþjófsson, gerð-
arbeiðandi Þráirrn Friðþjófsson, mið-
vikudaginn 25. september 1996 kl.
10.00._________________________
Dreyravellir 1, 1/3 hluti, Garðabæ,
þingl. eig. Flrefna Grétarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Islandsbanki hf., miðviku-
daginn 25. september 1996 kl. 11.00.
Faxatún 5, Garðabæ, þingl. eig. Auð-
ur Svava Jónsdóttir (skv. kaupsamn-
ingi), gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Garðabæ, Húsnæðisstofnun ríkisins,
Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, Lsj.
hjúkrunarkvenna, Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr. og Unnur Krist-
ín Sigurðardóttir, miðvikudaginn 25.
september 1996 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI