Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 Sunnudagur 22. september dagskrá 63 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. 17.00 RúRek ’96. Bein útsending frá setn- ingu djasshátíðar Ríkisútvarpsins, Reykjavíkurborgar og Félags ís- lenskra hljómlisjarmanna. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Pepette. Leikin mynd frá hollenska sjónvarpinu. 18.15 Prjú ess (8:13) (Tre áss). Finnsk þáttaröð fyrir börn. 18.30 Víetnam. (1:3) (U-landskalender: Rej- sen til det gyldne hav). Dönsk þátta- röð fyrir börn. 19.00 Geimstööin (14:26) (StarTrek: Deep Space Nine). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Dimmuborgir - kynjaheimur við Mývatn. Náttúruperlan Dimmuborgir er í einu virkasta eldstöðvakerfi Is- lands og í myndinni er sagt frá upp- runa þessara stórbrotnu hraunborga. Lýst er jarðfræði Mývatnssvæðisins og á Ijóslifandi hátt birtist náttúrufeg- urö og fuglalif þess. Þá er fjallað um baráttu manna gegn hinni miklu hættu sem vofir yfir þessari einstæðu náttúruperlu. 21.05 Hroki og hleypidómar (6:6) (Pride and Prejudice). Breskur myndaflokk- ur gerður eftir sögu Jane Austen. 22.00 Helgarsportið. 22.25 Laus og liðugur (Manden som fik lov at gá). Mynd í léttum dúr frá Færeyj- um um nýja ást í lífi manns sem kom- inn er á eftirlaunaaldur. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STÖO 9.00 Barnatfmi Stöðvar 3. 10.40 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Island). 11.05 Hlé. 17.20 Golf (PGA Tour). Sýnt frá Deposit Gu- aranty Golf Classic mótinu. 18.15 Framtíöarsýn (Beyond 2000). 19.00 íþróttapakkinn (Trans World Sport). 19.55 Börnin ein á báti (Party of Five) (7:22). 20.45 Fréttastjórinn (Live Shot) (8:13). 21.30 Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier). Þýskur sakamálamyndaflokkur. 22.20 Berskjaldaður - Lfkvaka fiski- manns (Naked - Fisherman's Wake) (1:6). Framleiðandi þessara þátta er Jan Chapman en hún framleiddi ein- nig verðlaunamyndina Píanó. Þætt- irnir eru sjálfstæðir og ólíkir innbyrðis en efniviðurinn er alltaf reynsluheimur karlmanns. Fengnir voru sex hand- ritshöfundar sem beðnir voru að skri- fa um eitthvaö sem hefði sannleiks- gildi, snerti þá sjálfa og opinberað til- finningar þeirra. Útkoman varð þessi sex þátta röð sem vakið hefur mikla athygli og hlotið lof gagnrýnenda. 23.15 David Letterman. 00.00 Golf (PGA Tour) (E). Svipmyndir frá The Players Championship. 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. A fréttastofunni er alltaf nóg um aö vera og þar skiptást á skin og skúr- ir. Sýn kl. 22.00: Hasar á fréttastofunni Það er sjaldan logn- molla á fréttastofum sjónvarpsstöðva og allra síst á fréttastofunni sem áhorfendur Sýnar fá að kynnast. Sjónvarps- fréttir eða Broadcast News eins og myndin heitir á frummálinu er skemmtileg, rómantísk gaman- mynd með úrvalsleikurum i aðal- hlutverkum. Wiiliam Hurt leikur sjónvarpsmanninn Tom, eitt helsta aðdráttarafl stöðvarinnar. Ekki eru þó allir endilega jafn- hrifhir af Tom og er Jane Craig (Holly Hunter) ein af þeim. Starfs- ins vegna verða þau að vinna mik- ið saman og eins gott að hafa taug- amar í lagi. Leikstjóri er James L. Brooks, sá hinn sami og gerði Terms for Endearment. Myndin er frá árinu 1991. Stöð 2 kl. 20.50: Sextíu mínútur Bandaríski fréttaþátt- urinn 60 mínútur er nú aftur kominn á dagskrá Stöðvar 2. í vetur munu áhorfendur Stöðvar 2 sjá þættina aðeins örfáum dögum eftir að þeir hafa verið frumsýndir I Bandaríkjunum. Að venju eru nokkur mál til umfjöllunar í hverjum þætti og eru það jafnan mestu hitamálin hverju sinni. Kvikmyndaþáttur- inn Taka 2 byrjar einnig aftur í kvöld en þar skiptast um- sjónarmennirnir tveir á skoðunum um nýjustu bíó- myndirnar og gefa þeim viðeig- andi stjörnur. Fréttaþátturinn 60 mín- útur er byrjaöur aftur. Qstöm 09.00 Dynkur. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Kollikáti. 09.40 Heimurinn hennar Oliu. 10.05 i Erilborg. 10.30 Trillurnar þrjár. 10.55 Úr ævintýrabókinni. 11.20 Ungir eldhugar. 11.35 llli skólastjórinn. Leikinn mynda- flokkur um drottnunargjarnan skóla- stjóra sem hyggst ná heimsyfirráðum. 12.00 Heilbrigö sál i hraustum líkama. (Hot Shots). 12.30 Neyöarlínan (17:25) (e). 13.15 Lois og Clark (18:21) (e). 14.00 italski boltinn. Bein útsending 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsiö á sléttunni (6:24). 18.00 í sviösljósinu (Entertainment This Week). 19.00 Fréttir, Helgarfléttan, veður. 20.00 Morðsaga (22:23) (Murder One). 20.50 60 mínútur. 21.40 Taka 2. 22.05 Pretenders - Isle ot View. Fjallað er um hljómsveitina Pretenders I tónum og tali. 23.00 Fyrr en dagur rís. (Dead Before Dawn). Linda Edelman hefur mátt þola andlegt og líkamlegt ofbeldi af hendi eiginmanns síns um langt ára- bil. Loks hefur hún fengið nóg og herðir sig upp í að sækja um skilnað. En eiginmaðurinn er staðráðinn i að halda börnum þeirra tveimur og svífst einskis til að tryggja stöðu sína. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. 1993. 00.35 Dagskrárlok. #svn 17.00 Taumlaus tónlist. 17.50 Evrópukeppni meistaraliða í knatt- spyrnu. Svipmyndir úr völdum leikj- um. 18.40 Ameríski fótboltinn (NFL To- uchdown '96). Leikur vikunnar í am- eríska fótboltanum. 19.30 Veiðar og útilíf (Suzuki's Great Out- doors). Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn Steve Badkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr Ishokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa ánægju af skot- veiði, stangaveiði og ýmsu útilífi. 20.00 Fluguveiði (Fly Fishing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði i jjessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 20.30 Gillette-sportpakkinn. 21.00 Golfþáttur. 22.00 Sjónvarpsfréttir (Broadcast News). 00.05 Rómeó blæöir (Romeo Is Bleeding). Spennumynd meö _ Gary Oldman og Lenu Olin í aðalhlut- verkum. Stranglega bönnuð bömum. 1993. 01.50 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Björn Jónsson prófast- ur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Cantabile og Kórall í a-moll eftir Cesar Franck. Höröur Áskelsson leikur á orgel Hallgrímskirkju. - Konsert í c-moll eftir Antonio Vivaldi fyrir alt- blokkflautu og hljómsveit. Camilla Söderberg leikur meö Bach-sveitinni í Skálholti. 8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 „Meö ástarkveöju frá Afríku“. Þáttaröö um Afríku í fortíö og nútíö. Þriöji þáttur af sex. Umsjón: Dóra Stefánsdóttir. (Endurflutt nk. miövikudaa kl. 15.03.) 11.00 Messa í Isafjaröarkirkju. Séra Magnús Er- lingsson pródikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 TónVakinn 1996. Urslit tílkynnt - Sigurveg- ari kynntur. Umsjón: Guömundur Emilsson. 14.00 Meistari Ijóssins. Jón Kaldal - aldarminn- ing Umsjón: Bryndís Schram. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Vinir og kunningjar. Þráinn Bertelsson rabbar viö hlustendur. (Endurflutt nk. fimmtu- dag.) 17.00 RúRek 96. Bein útsending frá setnmgu RúRek-djasshátíöarinnar í FIH-saln’um viö Rauðagerði. Umsjón: Guömundur Emilsson. 18.00 „Septemberdagur“. Smásaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Guöbjörg Thoroddsen les. 18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr- una, umhverfiö og feröamál. Umsjón: Stein- unn Haröardóttir. (Áöur á dagskrá í gær- morgun.) 20.30 Kvöldtónar. - Píanósónata í D-dúr KV 576 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim leikur. - Sónata nr. 1 í D-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Ludwig van Beethoven. Gidon Kremer og Martha Argerich leika. 21.10 Nám og störf. Ævar Kjartansson ræöir viö dr. Magna Guðmundsson í tilefni af áttræöis afmæli hans. (Áöur á dagskrá 8. sept. sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins: Guörún Dóra Guömannsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heinishorn- um. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Áöur á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 RúRek 96. Bein útsending frá Hótel Sögu. Nordisk Kvindebigband leikur. Umsjón: Guö- mundur Emilsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RAS 2 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Bylting bítlanna. Umsjón: Ingólfur Mar- geirsson. 14.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Höwser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: VeÖurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (EndurtekiÖ frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson meö þaö helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liöinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Erla Friögeirs meö góöa tónlist og fleira á Ijúfum sunnudegi. 17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland viö sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jó- hannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lok- inni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSIK FM 106,8 10.00 Létt tónlist. 14.00 Ópera vikunnar, frum- flutningur. 16.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Tónlist til morguns.. SIGILT FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Maddama, kerl- ing, fröken frú. Katrín Snæhólm. 12.00 Sígilt há- degi á FM 94,3. Sígildir söngleikir. 13.00 Sunnu- dagskonsert. Sígild verk gömlu meistaranna. 14.00 Ljóöastund á sunnudegi í umsjón Davíös Art Sig- urðssonar. Leikin veröur IjóÖatónlist. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 „Kvöldiö er fagurt“. 21.00 Á nótum vináttunnar meö Jónu Rúnu Kvaran gefur tóninn aö tónleikum. 24.00 Næt- urtónar á Sígildu FM 94,3. AÐALSTOÐIN FM 90,9 9.00Tvíhöföi. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Kristinn Pálsson. Söngur og hljóöfærasláttur. 1.00 Tónlistardeild. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þóröur Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldiö (kvikmyndaþáttur Ómars Friöleifssonar). 18.00 Sýröur rjómi (tón- list morgundagsins í dag). 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Jass og blues. 1.00 Endurvinnsl- LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, alían daginn. FJÖLVARP (.50 L er and Badger 6.25 Count Dudíuía '6.45 Cucköo Sister laid.Marion_and Her Merry Men _7.35 Blue.Pi 15.00 Wings: Tornado Down 16.00 Battlefield 17.00 Natural Born Killers 18.00 Ghosthunters 18.30 Arthur C Clarke’s- Mysteríous Universe 19.00 The Housefty 20.00 The Ant Hill Mob 21.00 When the Lights Go Out 21.30 Flies 22.00 The Proíessionals 23.00 Close BBC Prime 5.00 BBC World News 5.25 Look Sharp 5.50 Bitsa 6.10 ssr...... .... ................. Gi.n ..larion and Her Merry Men 7.35 Blue Peter 8.0Ö ____„ Hili 8.30 Top of the Pops 9.00 The Best of Pebble Mill 9.45 The Best of Good Morning with Anne 8 Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 The Bill Omnibus 13.15 Bodger and Badaer 13.30 Rainbow 13.40 Bitsa 14.00 Run the Riskl4.25 Blue Peter 14.50 Grange Hill 15.15 Great Antiques Hunt 16.00 The Life and Times of Lord Mountbatten 17.00 BBÓ Wortd News 17.20 Animal Hospital Heroes 17.30 The Vicar of Dibley 18.00 99919.00 Anglo-saxon Attitudes 20.25 Prime Weather 20.30 Stalín 21.30 Songs of Praise 22.05 A Very Peculiar Practice 23.00 The Leamir- Zone 23.30 The Learning Zone 0.00 The Learning Zone 11. The Learning Zone 3.00 The Learning Zone 4.00 The Leaming Zone Eurosport ✓ 6.30 Formula 1: Porluguese Grand Prix from Estoril - Pole Position Magazine 7.30 Live Formula 1: Portuguese Grand Prix from Estoril 8.00 Live Motorcycling: Bol d'Or from France 8.30 Formula 1: Porluguese Grand Prix from Estoril - Pole Position Maoazine 9.30 Sportscar: BPR Endurance GT Series rom Spa,.iBelgium 11.00 Formuia 1: Poduguese Grand Prix from Estoril 1130 Live Formula 1: Porluguese Grand Prix from Estoril 14.00 Motorcycling: Bol d’Or from France 14.15 Live Cyding: Tour of Spain 1510 Golf: European PGA Tour - Loch Lomond World Invitational from Glasgow. 17.00 Sidecar: World Sidecar Cross Championship trom Strassbessenbach, Germany 18.00 Sportscar: BPh Endurance GT Series from Spa, Betaium 20.00 Formula 1: Portuguese Grand Prix from Estoril 2T.30 Motorcycling: Bol d'Or from France 22.30 Four- wheels: Race from lceland 23.00 Cycling: Tour of Spain 23.30 Close MTV ✓ 6.00 Video-Active 8.30 The Grind 9.00 Amour Morning After 10.00 MTV's US Top 20 Countdown 11.00 MTV Alews Weekend Edítion 11.30 Road Rules 2 12.00 MTV Metallica Weekend 15.00 Dance Floor 16.00 MTV's European Top 20 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 Stylissimo! - Series 119.30 The Cranberries Rockumentary 2d.00 Chere MTV 21.00 MTVs Beavis 8 Butt-head 21.30 Amour-athon 1.30 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.00 Sunríse Continues 10.00 SKY World News 10.30 The Book Show 11.00 SKY News 11.30 Week in Review - ntemationai 12.00 SKY News 12.30 Bevond 200013.00 SKY News 13.30 Sky Woridwide Report 14.00 SKY News 14.30 Court Tv 15.00 SKY World News 15.30 Week in Review - International 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.00 SKY Eyeníng News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 20.00 SKY Wodd News 20.30 Sky Worldwide Repprt 21.00 Sky News Tonight 22.00 SKY News 22.30 CBS Weekend News 23.00 SKYNews 0.00 SKY News 1.00 SKY News 1.30Weekin Review - International 2.00 SKY News 3.00 SKY News 3.30 CBS Weekend News 4.00 SKY News TNT ✓ 20.00 Ben Hur 23.40 The Formula 1.40 Voices 4.00 CNNI World News 4.30 CNN Global ilogy. i View 5.00 CNNI World Reprjrf 10.p0_CNNI Worid News 10.M WoVid Busjnisgthii <11.00 CNNI World News 11.301 -------------D Gol........... Wdrid News 12.30 Prd GolfWéekiy Í3'.Ó0LamKlrafweekeiíd 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 16.00 CNN Late Edition 17.00 CNNI World News 17.30 Moneyweek 18.00 World Report 20.00 CNNI World News 20.30 Insight 21.00 Stvle 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Fufire Watch 23.00 Diplomatic Licence 23.30 Earth Matters 0.00 Prime News 0.30 Global View 1.00 CNN Presents 2.00 Worid View 3.30 Pinnacle NBC Super Channel 4.00 ........... ' --- ' Europ 12.00 Davis Cup 16.00 TBA 16.30 The First And The'Best 17.00 Met The Press 18.00 Ushuaia 19.00 NBC Super Sports 20.00 NBC Nightehift 21.00 TBA 22.00 Talkin' Jazz 22l30 European Living Travel 23.00 The Best of The Tonight Show With Jay Leno u.00 MSNBC Internight 1.00 The SeTina Scott Show 2.00 Talkin' Jazz 2.30 European Living 3.00 Ushuaia Cartoon Network ✓ 4.00 Sharky anþ George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 The New Fred and Bamey Show 6.30 Big Bag 7.30 Swat Kats 8.00 The Real Adventures of Jonny Quest 8.30 World Premiere Toons 8.45 Tom and Jerry 9.T5 The New Scooby Doo Mysteries 9.45 Droopy Master Detective 10.15 Dumb and Dumber 10.45 The Mask 11.15 The Bugs and Daffy Show 11.30 The Flintstones 12.00 Dexter's Laboratory 12.15 World Premiere Toons 12.30 The Jetsons 13.00 Two Stupid Dogs 13.30 Super Globetrotters 14.00 Little Dracula 14.30 Down Wit Droopv D 15.00 The Rouse of Doo 15.30 Tom and Jerry 16.00 The Real Adventures of Jonny Quest 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Jetsons 17.30 Tne Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Dumb and Dumber 19.00 World Premiere Toons 19.30 The Flintstones 20.00 Close United Artists Programmíng" elnnifl ó STPP 3 One 5.00 Hour of Power. 6.00 Un Jun. 6.01 Dynamo Duck. 6.05 Tatt- ooed Teenage Alien Fighters from Beverly Hills. 6.30 My Pet Monster. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 X-Nlen. -.00 Teenage Mutant Hero Turtles. 8.30 Spíderman. 9.00 _uperhuman Samurai Syber Squad. 9.30 Stone Protectors. 10.00 Iron Man. 10.30 Superboy 11.00 The Hit Mix. 12.00 Star Trek. 13.00 Marvel Action Hour. 14.00 Star Trek: Deep Space Nine. 15.00 World Wrestlíng Federation Action Zone. 16.00 Great Esoapes. 16.30 Mighfy Morphin Power Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00 Star Trek: Deep Space Nine 19.00 The X Files Re-Opened. 20.00 A Mind fo Kill. 22.00 Manhunter. 23.00 60 Minutes. 0.00 Sunday Comics. 1.00 Hit Mix Long Play. a Sky Movies 5.00 Across the Great Divide. 7.00 The Cat and the Canary. 9.00 Mystery Mansion. 11.00 Roswell. 13.00 One on One. 15.00 Grizzíy Mountain. 17.00 Sleepless in Seattle. 19.00 Roswell. 21.00 Just Cause. 22.45 Madonna: Innocence Lost. 0.15 The Quiet Earth. 1.45 Those Dear Departed. 3.10 The Líttle Shepherd of Kingdom Come. 10.00 Lofgjörðartónlist. Message. T5.r‘ " ' ___.iny r............ ......... i.e. T5.30_Dr. Lestér’ Sgm7alÍ._i6.0Ö Liveti’,Örd.~16!90 Öfðilins.'i7M Lof| ending frá Bolholti. 'raisethe Lord. ster Sqmral_______________________ Lörðartonlist. 20.30 Vonarlios, bein ut- 1.00 Central Message. 2100-7.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.