Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 219. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Taprekstur fiskvinnslunnar í landi ógnar nú Vestfjöröum en byggð þar byggist fyrst og fremst á útgerö og landfrystingu. Hráefnisskortur og hátt fiskverð eru helstu ástæður erfiðleikanna en Vest- firðingar hafa hvorki loðnu- né síldarvinnslu upp á að hlaupa til að rétta af hallann af landfrystingunni. Atvinnulíf hinna vestfirsku byggða er einhæft og aðstæður og landkostir bjóða ekki upp á marga aðra möguleika og afleiðingarnar eru að koma í Ijós: Fólki fækkar ört í hinum smærri byggöum. Á Þingeyri er búið að loka frystihúsinu fyrir nokkru og alls óvíst hvort það veröur nokkurn tímann opnað aftur og á Flateyri, sem myndin er af, er mikil fólksfækkun að eiga sér stað þrátt fyrir að atvinnustig hafi þar verið allgott hingað til. Flateyri er dæmigerð fyrir þann vanda sem ógn- ar nú Vestfjörðum: Þar er enn rekin heföbundin landvinnsla en hún byggist á erlendu farandverkafólki að miklu leyti. Menning: Finnsk-ís- lensk veisla - sjá bls. 13 Vaxtahækkun: Eyðsla á brauöfótum - sjá bls. 6 Birkimelsskóli: Nemenda- flótti vegna eins kennara - segir bæjarstjóri - sjá bls. 2 Heimir Pálsson: Tvöföld skilaboð - sjá bls. 15 Veglegt aukablaö um tölvur: Tölvan á ekki að vera framandi • y ii m rt Bannað að sprengja kjarnorku- sprengjur - sjá bls. 9 Clinton er frjálslyndur - sjá bls. 8 Búist við meiri átökum í Jerúsalem - sjá bls. 8 Clint Eastwood opnar budduna - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.