Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996
39
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vömbílar
Volvo F-10, 6x2 búkki, árg. '90, ekinn
190 þús. km, svefnhús, 320 hö., selst á
grind eða með palli, einn eigandi frá
upphafi. Uppl. í síma 438 1268,
852 3926 eða 892 3926.
Beislisvagn ‘88, flatvagn meö mæli til
sölu, lengd 7,70 m, breidd 2,45 m,
þyngd 3,85 tonn. Burðargeta 16 tonn.
Upplýsingar í síma 897 2289.
Þjónusta
• Faxafeni 9, Reykjavík, s. 588 9007.
• Fjarðargötu 17, Hafnarf., s. 565 5720.
• Tungusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420.
• Stillholti, Akranesi, s. 431 4650.
Trval
tímarit fyrir alla
Menntaskólinn á Akureyri settur á sunnudaginn:
Nýtt skólahús, Hólar,
formlega afhent
„Það verður algjör bylting á
skólastarfinu. Nú verða teknir
upp nýir kennsluhættir og nýjar
kennslugreinar. Við getum t.d. far-
ið að kenna verklega eðlis- g efna-
fræði eins og gert er ráð fyrir að
kennt sé,“ sagði Tryggvi Gíslason,
skólameistari Meimtaskólans á
Akureyri, en nýtt og veglegt skóla-
hús var afhent formlega á
sunnudaginn við setningu skól-
ans.
Nemendur við skólann eru 600
og sagði Tryggvi að þeim yrði ekki
fjölgað og lítil breyting yrði á
starfsmannahaldi. „Við höfum ein-
ungis haft helminginn af því hús-
næði sem skóla af þessu tagi er
ætlað en höfúm nú fengið það sem
til er ætlast af 600 manna mennta-
skóla."
Fullbúið er gert ráð fyrir að
húsið kosti 300 milljónir, með
tækjum og lóð, og sagði Tryggvi að
héraðsnefnd Eyjafjaröar þyrfti að
greiða hluta af kostnaði sem ann-
ars ætti að skiptast á milli ríkis og
sveitarfélaga.
„Það verð sem menntamála-
ráðuneytið hefur sett upp er allt
að fjórðungi of lágt miðað við hús
af venjulegri gerð. Því hafa sveit-
arfélög þurft að taka á sínar herð-
ar kostnað sem eins og áður sagði
á að skiptast milli ríkis og sveitar-
félaga. Það er auðvitað hægt að
byggja skólaskemmur fyrir lægra
verð, eins og sums staðar er gert,
en er ekki hagkvæmt að mínu viti.
Viðhald verður mun meira og um-
gengnin verri," sagði Tryggvi
Gíslason skólameistari í samtali
við DV.
-gdt
'JONUSTUMMGLYSmGAR
550 5000
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
Öryggis-
hurðir
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
Loftpressur - Traktorsgröfur - Heliulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
Kemst inn um meters breiöar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Smágröfuþjónusta - Lóöaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
meö fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustæröir.
Efnisflutningur, jarövegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guöbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Smáauglýsingadeiíd ^ M
DV er opin
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9-14
sunnudaga kl. 16-22
i
Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22
tii birtingar nœsfa aag.
, Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó
' að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
oltt miiii hlitt/n.
Smáauglýsingar
irFTQl
550 5000
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
JÓNJÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfmi 562 6645 og 893 1733.
l - . —í 1
HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929
r LH
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303.
Kársnesbraut 67 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • BH.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJONUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGIN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hægt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
nsnw®n*
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
zJLlz-
^TíT
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
^ÖguH^
STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT
KJARNABORUN
HREINSUN
VERKTAKASTARFSEMI
VÖRUFLUTNINGAR
FARSÍMI 897-7162 • SÍMI / FAX 587-7160 ,OG 897-7161
BOÐSÍMI 845-4044 • HEIMASÍMI 483-3339
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MURBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N
Er stíflaö? - stífluþjónusta
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ifleiru snúist.
Sérhver ósk þín upp erfyllt
eins og við er búist.
VISA
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(g) 852 7260, símboði 845 4577
*w5T
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baökerum og niöur
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
CE) JSLi
♦«IL j—=v DÆLUBILL 568 8806 _l\ Hreinsum brunna, rotþrær, S| niöurföll, bílaplön og allar jgMj stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N