Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Page 16
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 jLlV
».*( fólk_________________________________
Ungfrú Evrópa valin í Albaníu í kvöld:
Við erum allar jafn fallegar
- og eigum jafna möguleika, segir ungfrú Island
„Ég held að við séum allar jafn
faUegar og eigum jafn mikla mögu-
leika. Ég mun gera eins vel og ég get
og reyna að standa mig vel fyrir ís-
lands hönd,“ sagði Sólveig
Lilja Guðmundsdóttir, feg-
urðardrottning íslands,
þegar DV sló á þráðinn
til hennar í Albaníu.
Sólveig Lilja hefur
síðustu tvær yikur
verið í Albaníu við
undirbúning keppn-
innar um ungfrú
Evrópu sem haldin
verður í kvöld í
Tirana í Albaníu.
„Þetta hefur ver-
ið mjög gaman.
Það er tals-
vert mikill
„glamor" í
kringum
keppnina en
það er mjög
skemmti-
legt. Það er
tilbreyting
að vera
dúkkulísa
í smá-
tíma. Ég
hef verið
hérna í
tvær vik-
ur við
stífar æf-
ingar alla
daga. Við hefjum
æfingarnar á
morgnana og æfum
Sólveig Lilja Guö-
mundsdóttir keppir í
kvöld um titilinn
ungfrú Evrópa. Sól-
veig Lilja fagnar sigri í
keppninni um ungfrú
ísland.
okkur í því að koma
fram í þjóðbúningi,
kvöldkjólum og sundbol-
um. Við þurfum aö end-
urtaka æfingamar mjög
oft þvi hópurinn er all-
ur inni á sviðinu í einu,
alls 35 stelpur," segir
Sólveig Lilja.
Úr sjö systkina
hópi
Sólveig Lilja er
nítján ára Njarðvík-
urmær, dóttir Pálínu
Ágústsdóttur, starfs-
manns Suðurnesja
hf., og Guðmundar
Snorra Garðarsson-
ar flugumferðar-
stjóra. Hún á sex systkini, Snædísi,
Hörpu Rós, Kjartan Pál, Garðar
Snorra, Bertu Gerði Guðmundar-
bóm og Ágúst Þór Sigurðsson.
Kærastinn hennar til átta mánaða
heitir Kristján Ásgeirsson.
Fagurt landslag
Á miðvikudagskvöldið hittu
stúlkumar forseta Albaniu. Stúlk-
umar gáfu forsetanum gjöf og
kynntu sig fyrir honum. Á fimmtu-
dag og fóstudag var endahnúturinn
rekinn á að flnpússa sýninguna en
það er ekki seinna vænna þar sem
keppnin er í kvöld. Að sögn Sólveig-
ar Lilju hefur hún ekki séð nægi-
lega mikið af Albaníu en það sem
hún hefur séð af landslagi líst henni
vel á. Borgin Tirana er þó frekar
hrörleg og illa hirt á að líta. Stúlk-
umar fara yfirleitt saman í skoðun-
arferðir í stórri rútu, uppstrílaðar
og flnar, þannig að íbúarnir komast
ekki hjá því að vita hverjir em á
ferð. Verðir gæta stúlknanna
hvert sem þær fara og einnig
er hótelherbergja þeirra vel
gsett.
Hrörlegar rústir
„Mér hefur liðið ágæt-
lega héma en til að byrja
með var ég með svolitla
heimþrá. Það breyttist þó
mikið eftir að ég kynntist
stelpunum meira.
Það er mjög mikil
tilbreyting að
koma hingað.
Umhverfið er
allt öðruvísi
heldur en
heima. Mér
brá samt svo-
lítið fyrst
þegar ég
kom hing-
að en allt
hérna
minnir á
sögu.
Blokkimar
og bygging-
amar em
afar hrörleg-
ar og
þeim
hefur
ekki ver-
ið haldið
við. Þetta
minnir
helst á rúst-
ir og er mjög
sóðalegt. Viö
yfir
landið með
þyrlu til þess
að skoða
landslagið
sem er mjög
fallegt. Við
megum ekki
fara út aö
ganga einar
og ef við
yfirgefum
hótelið
einar
verður
okkur
vísað
úr
keppninni,"
Sólveig Lilja.
segir
Pabbi skoðar aðstæður
Sólveigu þykir fólkið i Albaníu
mjög vingjamlegt. Pabbi gamli var
þó ekki á því að senda stelpuna sína
eina til svo fjarlægs lands. Hann
fylgdi henni á staðinn en fór heim
eftir að hafa skoðað aðstæður og
fullvissað sig um að hennar yrði vel
gætt. Guðmundur Snorri og Sólveig
Lilja lentu í peningakröggum þar
sem þau tóku með sér of lítið lausa-
fé en treystu á að geta notað
greiðslukort. Því var ekki að heilsa
þar sem hvergi var hægt að nota
greiðslukort í landinu. Pabbi fór því
heim og Sólveig Lilja beið eftir pen-
ingasendingu að heiman þegar DV
heyrði í henni.
Kokkteilar
og kvöldverðir
spænskri stelpu í herbergi og hún
er mjög skemmtileg. Hún er með
orðabók við hliðina á sér og lærir
ensku af mér jafn óðum,“ segir Sól-
veig Lilja.
Draumur um
fyrirsætuferil
Sólveig Lilja hefur ekki reynt fyr-
ir sér sem fyrirsæta á erlendri
grnnd en er mjög spennt fyrir því
bjóðist henni einhver tækifæri. Hún
reiknar ekki með að þessi keppni
færi henni samning á silfurfati en
þó er aldrei að vita. Stúlkumar em
myndaðar í bak og fyrir vegna
keppninnar og aldrei að vita hvort
einhverjir sem hagsmuna eiga að
gæta sjái áhugaverðar myndir.
„Sumar stelpumar hafa fengið í
magann út af matnum hérna en ég
er heppin að hafa losnað við það.
Maturinn er þó ágætur en hann er
ekki eins góður og heima. Ég sakna
þess alltaf að fá ekki fisk þó svo
þetta séu bara tvær vikur. Þessar
vikur hafa verið þó nokkuð lengi að
líða þó mikið hafi verið að gera,“
segir Sólveig Lilja.
Stúlkurnar fara út að borða á
hverju kvöldi og em aldrei komnar
heim fyrr en klukkan ellefu á kvöld-
in. Stundum byrja þær ekki að
borða fyrr en kl. 21 á kvöldin sem
aldrei hefúr verið talið sérstaklega
hollt. Líkamsrækt hafa þær ekki
stundað frá því þær komu til Alban-
íu en Sólveig Lilja segir það ekki
koma að sök.
„Við borðum þrisvar á dag og
erum á æfingu allan daginn. Við
verðum því mjög svangar. Ég hef
engar áhyggjur af því að fitna héma
á tveimur vikum þó við borðum
þessa kvöldverði. Ég borða bara
mátulega og ég er í ágætu formi þar
sem ég stundaði líkamsrækt áður
en ég fór út,“ segir Sólveig Lilja.
Stelpumar skemmta sér mjög vel
í kvöldverðarboðunum en þær em
talsvert heftar þar sem þær fá ekk-
ert að fara án fylgdarliðs.
Hörð samkeppni
„Ég þori ekkert að
spá um úrslitin í
keppninni.
Stelpumar
era allar
ofsalega fal-
legar og
mjög
finar
stelp-
ur
líka.
Sam-
keppnin
veröur ör-
ugglega
hörð. Ég
hef náttúr-
lega kynnst
best þeim
sem em
ensku-
mæl-
andi.
Ég er
með
Sólveig hlakkar til þess að koma
aftur heim á mánudag en hún flýg-
ur til Zúrich á sunnudag og þaðan
til Lúxemborgar þar sem hún gistir
eina nótt. Þegar heim kemur tekur
við nám í Fjölbrautaskóla Suður-
nesja eða vinna í Suðumesjum hf. í
Njarðvík. Sólveig Lilja myndi helst
vilja búa í Keflavík eða Reykjavík ef
hún mætti velja. Hún hefur ekki
hugsað sér að eignast sjö böm eins
og móðir hennar en láta þrjú nægja.
Sólveig Lilja og Kristján hafa veriö
saman í átta mánuði og hún segir
að giftingarhugleiðingar séu ekki
tímabærar. Hún er alveg sátt við að
kærastinn og fjölskyldan horfi á
keppnina í sjónvarpinu.
-em