Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 290. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Helena borin viö hljóö- færaslátt - sjá bls. 7 Tippfréttirnar: Knattspyrnan er lífstíöar ástríöa - sjá bls. 19-22 Bjami Guðjónsson: Á erfitt val framundan - sjá bls. 18 og 23 Félagsmálastofnun: Skeröir viöbótar- greiöslur upp í jólabónus - sjá bls. 4 gDGP Mi. E)0mg@^ffö •. .'•'-•.■•-V' c-.. - □ „Ég hef sjaldan verið jafn feginn á ævinni og hrópaði á móti,“ segir Friðfinnur Sigurðsson, bílstjóri frá Þingeyri, m.a. í viðtali við DV um björgunina á Gemlu- fallsheiði um helgina þegar feðgar komu honum hjálpar eftir að hann hafði legið við bílflak í nærri fimm tíma, illa slasaöur og helkaldur. Friöfinnur missti sinn bíl út af um morguninn sl. laugardag í fljúgandi hálku og um þrjúleytiö fóru feðgarnir út af á svipuðum stað. Friðfinnur slasaðist illa á vinstri fæti, píp- ur neöst í fótleggnum kurluöust í bílveltunni. Sjúkraflugi frá ísafiröi seinkaði um sólarhring vegna veðurs og bíður Friöfinnur aðgeröar á Sjúkrahúsi Reykja- víkur. DV-mynd Hiimar Pór Tilveran á Qórum síöum: Rafsegulbylgjur hafa áhrif á heilsu fólks - sjá bls. 14, 15, 16 og 17 Qdfi Oq® wöS) M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.