Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Page 5
ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996
5
dv Eréttir
Jökull hf. á Raufarhöfn:
Hlutafé þeg-
ar selt fyrir
90 milljénir
DV, Akureyri:
Hlutafjárútboö hjá Jökli hf. á
Raufarhöfn, sem staðið hefur yfir að
undanfomu, hefur gengið mjög vel
og hafa þegar 90% þess hlutafjár,
sem í hoði var, selst. Kaupendur eru
einkum stofnanafjárfestar og ein-
staklingar en alls er boðið út hluta-
fé að nafnverði 20 milljónir króna á
genginu 5,0.
Alls hafa því selst hlutabréf í fyr-
irtækinu fyrir 90 milljónir króna en
Raufarhafnarhreppur, sem er
stærsti eigandi Jökuís, afsalaði sér
forkaupsrétti að nýju hlutafé og
mæltist til þess að það hlutafé yrði
selt til einstaklinga á almennum
markaði. Það var í samræmi við
yfirlýsta stefnu sveitarfélagsins um
að minnka eignarhlut sinn í félag-
inu og fjölga hluthöfum.
Samkvæmt því markmiði hefur
verið tekin ákvörðun um að þau
bréf sem óseld eru verði eingöngu
seld til einstaklinga í 150 þúsund
króna einingum að söluverðmæti.
Sú upphæð nægir einstaklingi til að
njóta fulls skattaafsláttar vegna
hlutabréfakaupa. Bréfin verða seld
hjá Kaupþingi Norðurlands og
Kaupþingi hf.
Raufarhafnarhreppur á nú 63%
hlut í Jökli en átti áður en útboðið
hófst 83%. Hluthöfum hefur fjölgað
um 58 og eru þeir orðnir 160 talsins.
Sótt verður um skráningu fyrir fé-
lagið á Verðbréfaþingi íslands þegar
hluthafar verða orðnir 200 talsins
en félagið er nú skráð á Opna til-
boðsmarkaðnum.
-gk
Hlutabréfin í Tanga:
Eftirspurn
meiri en
framboðið
DV, Akureyri:
Hluthafar i Tanga hf. á Vopna-
firði skráðu sig fyrir alls 160 millj-
ónum króna að nafnvirði í hlut-
afjárútboöi félagsins sem er nýlok-
ið. Hlutaféð, sem boðið var út, var
hins vegar 10 milljónum lægra*eða
150 milljónir og fá forkaupsréttar-
hafamir því ekki ýtrustu óskir sín-
ar um hlutafjárkaup uppfylltar.
Nokkrir hluthafanna framseldu
forkaupsrétt sinn til einstaklinga
sem ekki voru hluthafar fyrir. Hlut-
höfum í félaginu fjölgaði þvi nokk-
uð eða alls um rúmlega 50. Þeir eru
nú orðnir riflega 200 talsins og
Tangi fullnægir því þar með öllum
skilyrðum til að sækja um skrán-
ingu á Verðbréfaþingi íslands og er
stefnt að því innan tveggja ára.
-gk
Reyndi að
hengja mig í
bílbeltinu
„Ég var að keyra vinnufélaga
minn sem hafði verið að skemmta
sér. í Hafnarstræti var svo mikil
umferðarteppa að við stoppuðum.
Þar bar að mann sem vildi borga
okkur þúsund krónur ef við vildum
keyra hann upp í Breiðholt. Við
neituðum. Þegar við tókum upp í
kunningja okkar og tvær stúlkur
brjálaðist maðurinn og reif upp
hurðina og réðst á mig,“ segir
Skarphéðinn Einarsson en á hann
var ráðist aðfaranótt föstudags.
Skarphéðinn segist hafa marist illa
á brjóstkassa og öxl og verið rúm-
liggjandi heilan dag eftir árásina.
,rÞessi maður var nautsterkur og
kunningi minn, sem ég tók upp í og
kom mér til hjálpar, segir að árás-
armaðurinn hafi reynt að hengja
mig í bílbeltinu," segir Skarphéð-
inn. -JHÞ
Aldrei meira úrval af vönduð,
og ódýrum kœliskápum
Gerir pizzur safaríkar og mjúkar með stökkum botn
á aðeins 7 mínútum • Gerir franskar stökkar vegna
grillsins • Ofninn er með tveimur grillelementum,
annað yfir og hitt undir pizza disknum
Luxor
•28" »100Hz
• Hraðtexta-
varp
• Black Invar
myndlampi
með gja i
Comb .. 'i3
Filter ..V±| j
(eitt verð fyrir alla)
| CiD PIONEER
TheArtof,
VSX 405
m/ útvarpi 2x 70w • RMS 3x50 • 2x25w • 30 stöðva mil
Loewe Planus
• 29" Super Black
Line myndlampi
• 100Hz -titrlngs frí mynd
• Svartur flatur skjár
• Stækkanleg mynd
• Hljóðkerfi 50w (RMS)
• Glæsileg hönnun
The Art of Entertainment
The Art of Entertainment
lO • Magnari • Útvarp • 3ja diska geislaspilari
• Segulbandstæki • Hátalarar
The Art of Entertainment
'60 • Magnari 2x 100w RMS • Útvarp • 26 diska geislaspilari
• Sequlbandstaeki • Hátalarar • Power Bass t. .
Akureyri 'iv ®462 3626
Örugg þjónusta ífjörtíu ár
34.900
Matvinnsluvél
traujárn/ samlokugrill
hér er úrval tækja sem endast
100Hz
6Z900
1S í m i : 5 6 8 9 4 0 0
aw
Örbylgjuofn
Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni E. Hallgrímsson, Grundarfirði. Vestfirðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvfk.
Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík Kf. V. Húnvetninga, Hvammstanga.Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Lónið, Þórshðfn. Austurland: Vfk, Neskaupsstað. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás,
Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Rafborg, Grindavfk. Aðrir: (með hluta vðruúrvals). Straumur, ísafirði. Hljómborg, ísafirði. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Hegri, Sauðárkróki. KEA, Lónsbakka,
Akureyri. KEA, Dalvfk, Ólafsfirði og Siglufirði, Hljómver, Akureyri. KBH, Egilsstöðum. Sveinn Guðmundsson, Egilsstððum. Kf, Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. Kf Stöðfirðinga, Stððvarfirði. Mosfell, Hellu.
Stapafell, Keflavfk. Ljósboginn, Keflavík._________________________________________________