Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Side 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996
Tvö efnileg í glímu. Til vinstri: Anna Rós Haröardóttir, Húsaskóla, og til
hægri er sigurvegarinn í keppni 7. bekkjar, Ómar Örn Óskarsson. „Viö erum
ákveöin f aö halda áfram, því glíman er svo skemmtileg."
Sunnudaginn 8. des. fór einnig
fram í Hamraskóla Grunnskóla-
mót Reykjavikur í íslenskri glímu
1996. Úrslit urðu þessi í stúlkna-
flokki:
2. bekkur - stúlkur:
1. Særún Ósk Helgadóttir .. Húsask.
2. Sigríður Þórólfsd... Amer. sendir.
3. bekkur - stúlkur:
1. Sandra Lind Jónsdóttir Húsaskóla
2. Berglind Ólafsdóttir... Vesturbsk.
3. Lára Björg Þórisdóttir . Melaskóla
4. bekkur - stúlkur:
1. Eva D. Ólafsdóttir . . Vesturbskóla
2. Sigrún Ámadóttir .... Húsaskóla
3. Giovanna Spano.......Húsaskóla
4. Auður Óskarsdóttir.. . Rimaskóla
5. Hafdís B.'Helgadóttir. . Húsaskóla
5. bekkur - stúlkur:
1. Anna R. Harðardóttir. . Húsaskóla
2. Eva Lind Lýðsdóttir.. . Húsaskóla
6. bekkur - stúlkur:
1. Ásdís Hjálmarsdóttir.. Breiðagsk.
2. Ólöf M. Guðjónsdóttir . Húsaskóla
8. bekkur - stúlkur:
1. Helena Bjarnadóttir. . . Rimaskóla
2. Brynja B. Garðarsdóttir Húsaskóla
3. Signý Hafsteinsdóttir. . Rimaskóla
4. bekkur - drengir:
1. Halldór K. Guðmundss. Húsaskóla
2. Fannar Friðgeirsson . . Rimaskóla
3. Marinó Valdimarsson . Melasklóla
4. Einar Marteinsson Vesturbæjarsk.
5. bekkur - drengir:
1. Hjálmar M. Jónsson .. . Hóiabrsk.
2. Frans V. Kjartansson. . Húsaskóla
3. Skúli Jóhannsson......Melaskóla
6. bekkur - drengir:
1. Rútur öm Birgisson. .. Melaskóla
2. ívar.S. ívarsson....Melaskóla
3. Pálmi G. Hjaltason.... Melaskóla
4. -5. Jakob Pétursson.... Melaskóla
4.-5. Helgi Jóhannsson. . . Melaskóla
6. Guðjón G. Pétursson. .. Melaskóla
7. bekkur - drengir:
1. Jón H. Baldvinsson.. Grandaskóla
2. Heimir Hansen......Hamraskóla
3. Ómar Þór Óskarsson. . Rimaskóla
4. Tandri Wáge..........Rimaskóla
5. Hlynur Hansen......Hamraskóla
6. Hinrik Þ. Harðarson . . Húsaskóla
7. Jakob Mariasson ... Grandaskóla
8. bekkur - drengir:
1. Níels A. Magnússon. .. Hagaskóla
2. Ágúst Snorrason. . Langholtsskóla
9. bekkur - drengir:
1. Hafsteinn Eggertsson. . Húsaskóla
2. Ingólfur Kolbeinsson .. Húsaskóla
3. Björgvin Atlason....Húsaskóla
Flokkaglíma Reykjavíkur:
KR sigraði en
Fjölnir með
flesta meistara
Fjölnir í Grafarvogi hlaut flest
gullverðlaunin í Flokkaglímu
Reykjavíkur í yngri flokkum
karla- og kvenna, sem fór fram 8.
desember í Hamraskóla. KR varð
samt stigahæst með 56 stig,
Fjölnir hlaut 40 stig og Umf.
Víkverji 9 stig. KR hlaut farand-
bikar þann sem veittur er fyrir
sigur í mótinu. Keppendur voru
rúmlega 60 talsins þrátt fyrir
mikil veikindaforföll. Úrslit
urðu annars sem hér segir, í
vinningum talið:
Smástelpnaflokkur - 7-8 ára:
1. Sandra L. Jónsdóttir, Fjölni.... 6
2. Lára B. Þórisdóttir, KR.......4
3. Berglind Ólafsdóttir, KR...3+1
4. Rut Ingólfsdóttir, Fjölni..3+0
5. Særún Ó. Helgadóttir, Fjölni ... 2
6. -7. Sigríður Þórólfsdóttir, KR . . 1,5
6.-7. Linda Ó. Árnadóttir, KR ... 1,5
Telpnaflokkur - 9 ára:
1. Giovanna Spanó, Fjölni........5
2. Eva Dröfn Ólafsdóttir, KR.....4
3. Sigrún A. Árnadóttir, Fjölni. ... 3
4. Helga Björk Árnadóttir, KR . .. . 2
5. Auöur Óskarsdóttir, Fjölni....1
6. Hafdís Bettý Helgadóttir, Fjölni . 0
Stúlknaflokkur -10-11 ára:
1. Anna Rós Harðardóttir, Fjötni.. 3
2. Ásdís Hjálmsdóttir, Víkverja ... 2
3. Ólöf M. Guðjónsdóttir, Fjölni 1,5+1
4. Eva Lind Lýðsdóttir, Fíölni . 1,5+0
Unglingaflokkur - 12-13 ára:
1. Helena Bjamadóttir, Fjölni...3
2. Sesselja Bæringsdóttir, KR....2
3. Brynja B. Garðarsdóttir, Fjölni . 1
4. Signý Hafsteinsdóttir, Fjölni.... 0
Meyjaflokkur -14-15 ára:
1. Elín Friðriksdóttir, KR.......2
2. Sesselja Bæringsdóttir, KR....0
Smásveinaflokkur - 6-7 ára:
1. Einar Marteinsson, KR.........3
2. Halldór Ó. Kjartansson, KR .... 2
3. Þór Högni Hrafhsson, Fjölni. ... 1
4. Hlynur Ö. Kjartansson, Fjölni . . 0
Sveinaflokkur - 8-9 ára:
1. Halldór K. Guöjónsson, Fjölni. 2+2
2. Fannar Þ. Friðgeirsson, Fjölni 2+1
3. Jón A. Guðmundsson, KR.. .. 2+0
4. Kristbjöm Magnússon, KR......0
(10 keppendur, skipt í riðla)
Hnokkaflokkur - 10-11 ára:
1. Ivar S. ívarsson, KR.........3
2. Helgi Jóhannsson, KR.........2
3. Pálmi G. Hjaltason, KR.......1
4. Rútur Öm Birgisson, KR.......0
(11 keppendur, skipt í riöla)
Piltaflokkur -12-13 ára:
1. Jón Hrafit Baldvinsson, KR .... 3
2. Níels Agnar Magnússon, KR. ... 2
3. Ómar Þór Óskarsson, Fiölni.... 1
4. Hinrik Þ. Haraldsson, Fjölni ... 0
Krakkarnir í
Húsaskóla
stóðu sig best
í stigakeppni skóla í grunn-
skólamóti Reykjavíkur 1996 sigr-
aði Húsaskóli í Grafarvogi. -
Úrslit urðu annars sem hér segir
í stigakeppninni:
Halldór Kristinn Guðmundsson,
Húsaskóla sýndi mikinn styrk i
keppni 4. bekkjar og sigraði.
Vel heppnaö skólamót
Bæði grunnskólamótið og Flokka-
glíman tókst vel enda í góðum hönd-
um Fjölnismanna. Keppt var um tvo
farandbikara og vann Húsaskóli þá
báða.
Glímustjórar voru Magnús
Jónasson og Marteinn Magnússon.
Yfirdómarar: Orri Bjömsson og Jón
M. ívarsson. Meðdómarar: Ásgeir
Víglundsson, Jón B. Valsson,
Hjálmur Sigurðsson. Tímavörður:
Árni Unnsteinsson.
Öll verðlaun mótsins voru gefin
af Landsbanka íslands.
Grunnskólamót Reykjavíkur í íslenskri glímu 1996
Grunnskólamót Reykjavíkur og
Flokkaglíma Reykjavikur, yngri
flokka, fór fram í Hamraskóla í
Grafarvogi 8. desember og var þátt-
taka mjög góð. Það var og margt um
manninn að fylgjast með keppni
krakkanna og mjög skemmtilegur
blær yfir mótshaldinu öllu. Úrslit
frá báðum þessum mótum eru á
öðmm stað á síðunni. DV var að
sjálfsögðu mætt á staðinn.
Mikill áhugi í Grafarvogi
Áberandi er að mesti uppgangur i
glímunni á öllu landinu er á fél-
agssvæði Ungmennaf. Fjölnis í Graf-
arvogi. Fjölnismönnum hefur tekist
að virkja skólana til samstarfs um
þjóðaríþróttina í samvinnu við
Glímusamband Islands.
Ingólfur Narfason, formaður
glimudeildar Fjölnis hefur unnið
mjög ötullega að uppbyggingu glim-
unnar í félaginu og hefur fengið til
liðs við sig Hjörleif Pálsson, giímu-
kappa úr KR, til að annast þjálfun
yngri flokkanna:
„Við emm mjög sátt við Hjörleif
sem leiðbeinanda fyrir krakkana
því honum semur mjög vel við þá -
Umsjón
Halidór Halldórsson
og mikil ásókn hefur því verið í
æfingar. Árangurinn hefur heldur
ekki látið á sér standa, eins og
kemur fram báðum mótunum og
gætir þvi mikillar bjartsýni um
framhaldið. Það er stórt verkefni
fram undan hjá okkur því í mars fer
fram í Grafarvogi grunnskólamót
íslands og í beinu framhaldi meist-
aramót unglinga í íslenskri glímu.
Við treystum því að geta haldið
áfram hinu góða samstarfi við
grunnskólana í Grafarvogi um
aukna kynningu á íslenskri glímu
innan veggja þeirra,“ sagði Ingólfur.
Mjög erfið glíma
Eva Dröfn Ólafsdóttir, Vesturbæj-
arskóla, sigraði hina fimu Sigrúnu
A. Árnadóttur, Húsaskóla, eftir
mjög tvísýna viðureign:
„Þetta var mjög erfið og löng
glíma, enda er Sigrún mjög góð,“
sagði Eva.
„Ég er sammála Evu að glíman
var mjög löng og erfið. - En einu er
ég alveg orðin klár á - það er að
ekki alltaf hægt að vinna og þess
vegna þarf maður líka að kunna að
tapa,“ sagði Sigrún, sem hefur unn-
ið marga góða sigra að undanfornu.
Stelpurnar sögðust ætla að halda
áfram að æfa og keppa í glímu af
fullum krafti því glíman væri svo
skemmtileg.
Mikil átök
Frans V. Kjartansson, Húsaskóla,
vaxm Skúla Jóhannsson, Melaskóla,
í keppni krakka í 5. bekk. Þeir urðu
í 2. og 3. sæti en sigurvegari varð
Hjálmar M. Jónsson, Hólabrekku-
skóla. - Glíman á milli þeirra Frans
og Skúla var mjög tvísýn því þeir
voru báðir mjög sterkir í vöminni:
„Uppáhaldsbragðið mitt er snið-
glíma, en ég átti í erfíðleikum að
koma því bragði á Frans, því hann
varðist svo ofboðslega vel,“ sagði
Skúli.
„Hælkrókurinn er mitt uppá-
haldsbragð. En Skúli passaði sig
mjög vel og náði ég aldrei að beita
því bragði með árangri," sagði
Frans.
Strákunum finnst að keppni milli
skóla 1 íslenskri glimu eigi að vera
miklu oftar, „því það er svo gaman
að keppa,“ sögðu hinir efnilegu
glímumenn.
Úrslitaglíman í keppni 5. bekkjar. Frans Kjartansson, Húsaskóla, nær, glímir
við Skúla Jóhannsson, Melaskóla. Frans vann eftir mjög harða og tvísýna
viðureign. DV-myndir Hson
Eva Dröfn Ólafsdóttir, Vesturbæjarskóla, og Sigrún A. Árnadóttir, Húsaskóla,
sýndu mikla hæfni í úrslitaglímunni í keppni 4. bekkjar.
4.-7. bekkur:
1. Húsaskóli....................25
2. Melaskóli....................18
3. Rimaskóli.....................7
4. -7. Grandaskóli............. . 4
4.-7. Breiðagerðisskóli..........4
4.-7. Hólabrekkuskóli............4
4.-7. Vesturbæjarskóli...........4
8. Sendiráðsskólinn..............3
8.-10. bekkur:
1. Húsaskóli.....................8
2. Rimaskóli.....................7
3. Hagaskóli.....................4
4. Langholtsskóli................3
Flokkaglíma Reykjavíkur og grunnskólamótið í Grafarvogi:
Glíman í mestri
sókn hjá Fjölni
- og skólarnir í Grafarvogi unnu grunnskólamótið
4