Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 Hringiðan i>v Tvíburasysturnar Sigrún Lea og Guð- rún Emilía Þor- grímsdætur voru í Kringlunni á laug- ardaginn. Þær fylgdust með jóla- sveinunum sem skemmtu og tröll- uðu úti um alla Kringlu fram eftlr deginum. Ljósin á jólatré frá vinabæ Hafnarfjarðar í Danmörku, Frederiksberg, voru tendruð á Thorsplani á laugardaginn. Að athöfninni ioklnni var haldið jólaball í íþróttahúsinu við Strandgötu þar sem þau Kristján Þórarinsson, Mar- grét Þórisdóttir og Margrét Þórhallsdóttir fengu sér kaffisopa. _J Á laugardaginn var haldið jóla- f f ball í Iþróttahúsinu við Strand- götu í tilefni af því að Ijósin J voru tendruð á jólatré Hafnar- kJ fjarðar á Thorsplani. Sandra f Árnadóttir tók vel undir með jóla- sveinunum á ballinu og söng „0 grýla“ hástöfum í hljóðnemann. A föstudagskvöldið var opnuð sýningin „Mllli tveggja heima“ í Listasafni íslands. Á sýningunni er úrval olíumálverka og vatnslitamynda eftir listamanninn Eirík Smith. Katrín Ágústsdóttir, Hulda Jósefsdóttir og Guðrún Elísabet Halldórsdóttir voru við opnunina. Bækurnar um Indiana Jones Jólasveinarnir komu víða við í bænum á laugardaginn. Þeir litu reglulega inn í Kringluna yfir daginn og skemmtu veg- farendum með söng og leik, ungu kynslóðinni til mikillar ánægju. Stekkjarstaur söng jólalögin með glæsibrag eins og við var að búast. henta öllum aldurs- hópum - þeim sem eru að læra að lesa jafnt sem þeim sem vilja lesa fræðandi og skemmtilegt efni fyrir barnabörnin. V* ' : Indiana HnH Jones söguhetjan sem allir þekkja, ungir sem aldnir, aí kvikmyndum og sjónvarpsmyndum. Bæk- urnar eru engu lakari myndunum og eru ótrú- lega ódýrar - aðeins 595 krónur bókin eða samtals kr. 2380 allar bækurnar Qórar saman. Lára Björk Hördal og Brynja Baldursdóttir voru á efri hæð Sólons ís- landuss á laugardaginn þegar listamaðurinn Cheo Cruz opnaði sýningu á tólf olíumálverkum. Veljið eina, tvær, þrjór eða fjórar - ódýr jólagjöf, fræðandi og skemmtileg í senn. Pöntunarsími 562 6010 ■ | ' j 11111 ■ T7i í M jjnfM ■U-'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.