Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Qupperneq 8
Ikerinn LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 Margrét Össurardóttir matreiðslumeistari gefur uppskrift að fjallarjúpu: Villtir fuglar tilheyra jólum og áramótum „Mér finnst villtir fuglar og dýr tilheyra jólum og áramótum. Mér finnst fólk missa af svo miklu ef það borðar ekki villibráð á þessum tíma því þennan mat er ekki hægt að fá allan ársins hring," segir Margrét Össurardóttir, matreiðslumeistari á Hótel Borg og Hagkaupi. Margrét býður lesendum DV upp á uppskrift að steiktri fjallarjúpu fyrir fjóra með koníakssósu og sellerírótar- mauki. „Það er alls ekkert erfiðara að steikja villta fugla en að steikja kjúkling. En þar sem villtir fuglar eru miklu margrari þarf að spekka þá með hreinni svínafitu. Ef fitan er ekki við höndina er hægt að nota kalt smjör.“ 4-6 hamflettar rjúpur salt hvítur pipar smjör 2 stórar sneiðar af svínafitu 1 laukur 1 stór gulrót V2 púrrulaukur 6-8 einiber 1 lárviðarlauf 8-10 hvít piparkom 2 msk. tómatpaste smjörbolla: 2 msk. smjör og 2 msk. hveiti (smjörið er brætt og hveiti hrært út í) 8 cl koníak 3 msk. ósaltað smjör Aðferð Saltið og piprið ijúpumar og brúnið þær á pönnu upp úr vel útilátnu smjöri. (Þetta er gert til þess að loka kjötinu svo safinn leki ekki út.) Rjúpumar em síð- an settar i ofnskúffu i ofn á 175° neðarlega í ofninum og látnar steikjast í 15-20 mínútur með spikið liggjandi ofan á. Rjúpumar era tekn- ar út úr ofninum, brjóst og læri skorin af beinunum og pökkuð inn í álpappír. AUt græn- metið er að það fljóti yfir bein- in. Látið malla í minnst tvær klukkustundir. Síið soðið og bak- ið það upp með smjörbollu. Hrær- ið vel í og látið sjóða í tíu mínútur til að ná sterkjunni úr hveitinu. Smakkið sósuna til með koníakinu - og jafn- vel með i salti og pip- ar. skolað vel og skorið í bita. Beinin af Margrét Össurardóttir matreiöslumeistari gefur les- rjúpunum eru endum DV uppskrift að rjúpu. DV-myndir Teitur hoggin í sxmdur. Grænmeti og bein eru steikt vel í víðum potti ásamt einiberjum, lár- viðarlaufi, piparkorni og tómat- paste. Vatni er hellt yfir, svo miklu Setjið út í sósuna klípu af ósaltaða smjörinu og hrærið vel í á meðan. Látið suðuna koma upp aftur. Við þetta verður meiri gljái á sósunni og hún verður mýkri. Látið kjötið nú aftur í ofninn í áipappímum og hitið við 225° C í u.þ.b. tíu mínútur. Sellerírótarmauk Fyrir fjóra Sellerírót hentar, eins og allt rót- argrænmeti, vel með villtum fugl- um og öðrum villtum dýram. 750 g sellerírót V21 mjólk l/21 vatn salt og pipar l/2 dl rjómi Skrælið og skerið rótina i jafn- stóra bita. Sjóðið hana í mjólkinni og vatninu þar til hún er orðin vel mjúk. Oftast tekur það í kringum 20 mínútur. Síið þá rótina frá vökvan- um og maukið í matvinnsluvél. Smakkið til með salt og pipar og blandið rjómanum út í. Hitið var- lega I potti áður en framreitt er. Kremaðir sveppir Einnig er gott að hafa sveppi með rjúpunni. Hægt er að kaupa alls kyns þurrkaða sveppi sem mýktir eru upp í vatni og gott er að steikja þá vel á heitri pönnu með venjuleg- um sveppum. Þegar sveppirnir era orðnir meyrir er hellt dálitlum rjóma yfir þá og þeir kryddaðir með salti og pipar. Rjóminn er látinn sjóða með sveppunum þar til hann loðir vel við þá. -em Kalkúnn á hátíðarborðið Kalkúnn verður sífellt vinsælli á matborðum landsmanna enda mik- ill herramannsmatur. Hér kemur góð uppskrift að einum slíkum. Fyrir þá sem eru klaufar með kjöt- hnifinn er sýnt hvemig best er að skera fuglinn niður. 1 kalkúnn salt og pipar jurtakrydd, t.d. rósmarín, óreganó, estragon, salvía smjör til penslunar 3 dl vatn 50 g smjör 4 seOerístilkar 250 g sveppir í sneiðum 1 hakkaður laukur 1 franskbrauð, skorið í teninga 50 g valhnetur 1-2 msk. fersk salvía eða 2 tsk. þurrkuð V2 tsk. pipar salt matgæðingar vikunnar Hátíðaeftirráttir Aðalmáltíðin um hátíðirnar Skiptir miklu máli en eftirréttur- inn ekki síður. Það er ekkert betra, þegar búið er að jafna sig örlitiö eftir steikina, en að gæða sér á ljúffengum eftirrétti. Marineraðir ávextir á mar- engsbeði 1 Þessi eftirréttur er sætur, frískur og einfaldur og hann dug- Iar fyrir 6-8 manns. Marengsinn er hægt að búa til löngu áöur og hafa hann tilbúinn þegar á þarf að halda. Fjórar eggjahvítur 8 matskeiðar sykur Vt tsk. lyftiduft. Eggjahvíturnar eru stífþeyttar og sykrinum og lyftiduftinu bætt saman við. Tveimur þriðju af deiginu er komiö fyrir á bökun- arplötu í hring og restinni sprautað í kringum í litla toppa. Botninn er bakaður við 100° í ca 2-3 klukkutíma eða þar til hann er þurr og stökkur. Marineraðir ávextir 1 appelsína V2 sítróna 1 matskeið vanillusykur örlítiO grand marnier líkjör 100 g dökk vínber 2 bananar 3 kiwi melónukúlur fersk jarðarber 1V2 dl ijómi Pressið safann úr appelsínun- um, sítrónunni og blandið með vanOlusykrinum. Skerið vinber- in í tvo helminga og takið kjarn- ann úr. Takið utan af bönunun- um og skerið þá niður. Afhýðið kiwi og skiptiö því í báta. Deilið jarðarberjunum í tvo eða fjóra hluta. Leggið ávextina í skál og hellið appelsínusafanum yfir. Þeytið ijómann og dreifið honum yfir marengsbotninn. Leggið ávextina yfir og berið fram strax. Ester Hjartardóttir og Halldór Sigurðsson í Þorlákshöfn: Humarréttur húsbóndans og lambakótelettur í karru Lamba- kótelett- ur og niður þannig að bijóstið losni frá. Skerið kjötið svo í sneiðar og berið fram með sósu úr soðinu og innmatnum. 12 kótelett- ur 10-15 beikon- sneiðar 3 epli 1 stór lauk- ur 250 g sveppir olía tO Ester Hjartardóttir og Halldór Sigurösson gefa tvær Ijúffengar uppskriftir. DV-mynd Sigrún Lovísa Kalkúnninn er látinn þiðna í \VT 2 daga í ísskáp. Innmaturinn er tek- inn úr fuglinum og blóðið skolað burat. Þurrkaður að innan og utan. til Fyllingin er búin fil með því að steikja lauk, sveppi og seOerí í smjöri. Franskbrauðsteningum, valhnetum og kryddi blandað sam- an við og saltað. FyOingin er sett inn í kalkúninn og honum er lokað, dæmis meö kjötnálum. Takið þráð og bindið fyrir eins og mynd- in sýnir. Væn- gendam- ir era beygðir inn móti hálsinum og undir hann. Þannig verður auðveld- ara að skera fuglinn. Penslið fuglinn með smjöri og kryddi. Setjið neðst í ofninn og hellið 3 dl af vatni í ofnskúffuna. Hitið ofninn í 160 gráður og áætlið V2 klst. á hvert kg. Kalkúnninn má standa í ofninum þangað tíl hann er tílbúinn án þess að ausið sé á hann. Þannig verður hann gyOtur á litinn. Gjam- an má bera I kalkún- | inn fram heOan. ÍSkerið þá langs- um eftir j bijóst- beininu Hjónin Ester Hjartardóttir og HaOdór Sigurðsson í humarþorp- inu Þorlákshöfn era matgæðingar vikunnar að þessu sinni og gefa hér tvær spennandi uppskriftir. Sú fyrri, humarréttur húsbóndans, er forréttur en sú síðari, lambakóti- lettur í karríi, er aðalréttur. Báðar uppskriftimar era fyrir fjóra. steikingar salt og pipar 2-3 tsk. karrí 1 peli ijómi rifinn ostur Kjötið er kryddað og karrí sett i olíuna og hún hituð. Kjötið brúnað í olíunni á pönnunni. Kjötið síðan sett á fat. Epli, laukur, beikon og sveppir sneitt í bita og brúnað í karríolíunni og blöndunni síðan dreift yfir kjötið á fatinu. Rjóma helt yfir og rifnum osti stráð yfir. Bakað við 200 gráð- ur í 20 mín. Borið fram með kart- öflum eða hrísgrjónum. Hægt er líka að nota svínakótel- ettur og er þá gott að hafa ananas- bita með á fatinu. Ester og Halldór skora á Ástu Júlíu Jónsdóttir og Jón Sigur- mundsson að koma með eitthvað af sínum góðu uppskriftum í næsta blað. -GHS Humarráttur húsbóndans 24 stk. humar örlítið salt og pipar paprikukrydd olía til steikingar 1 peli ijómi Humarinn er skorinn til helm- inga og kryddaður með salti og pipar og paprikukryddi stráð vel yfir. Humarinn er steiktur i olíu á pönnu, rjóma hellt yfir og allt látið krauma stutta stund. Rétturinn er bor- inn fram með ristuðu brauði og smjöri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.