Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 16. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 20. JANUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA A sinum —Bg Vaxandi óþreyja inn- an BSRB vegna kjara- samninga - sjá bls. 4 Starfsmenn með banka- stjóra í gíslingu - sjá bls. 9 Menning: Skynreynslan og raunsæið - sjá bls. 16 Gróska stofhuð: Um 600 manns mættu - sjá bls. 6 Gestur Pálmason, 17 ára gamall hjálparsveitarmaöur, grófst tvo metra niður í snjó eftir að hafa lent í stóru snjóflóöi í Esjunni í gær. Hann lá í snjónum um hálftíma áður en honum var bjargað af félögum sínum í Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Hópurinn var á æfingu í fjallinu þegar snjóflóðiö skall á. Gestur fékk hlýjar móttökur þegar hann kom á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í gærkvöld. Hér sést móðir hans, Soffía Vagnsdóttir, smella kossi á son sinn, en fað- ir hans, Pálmi Gestsson leikari, heldur utan um hann. DV-mynd S Menningarverðlaun DV: L Lágmyndir af 1 dýrum í stein 1 - sjá bls. 18 1 Knattspyrna: Eyjamenn reyna fyrir sér I á Bretlandseyjum | - sjá bls. 21-28 ;| World Classf J Betraer \|B||LL aðæfa BIjJÍb 1 snemma HffT1 ^gs ijSi - sjá bis. 6 L:: Palme-morðið: L Lögregla vill 1 skoða vopna- 1 sölusamning 1 - sjá bls. 9 □ □ & § 5 "690710"1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.