Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 38
46 dagskrá mánudags 20 janúar MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1997 SJÓNVARPIÐ 16.05 Markaregn. Sýnt er úr leikjum sfðustu umferðar í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar og sagð- ar fréttir af stórstjörnunum. Þátt- urinn verður endursýndur að loknum ellefufréttum. 16.45 Leiöarljós (561) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fatan hans Bimba (4:13) (Bim- bles Bucket). 18.25 Beykigróf (35:72) (Byker Grove). 18.50 Úr ríki náttúrunnar. Heimur dýr- anna (2:13) (Wild World of Ani- mals). Bresk fræðslumynd. 19.20 Inn milli fjallanna (6:12) (The Valley Between). Þýsk/ástralskur myndaflokkur um unglingspilt af þýsku foreldri sem vex úr grasi í hveitiræktarhéraði í Suður-Ástr- alíu á fjórða áratug aldarinnar. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir f Dagsljósi er oft og tíöum margt athyglisvert. 20.30 Dagsljós. 21.05 Öldin okkar (2:26) (The Peop- le’s Century). Breskur mynda- flokkur um helstu atburði og breylingar sem átt hafa sér stað á þeirri öld sem nú er að líöa. 22.00 Siðasta spil (1:4) (The Final Cut). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Markaregn. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.55 Dagskrárlok. S T Ö Ð 08.30 Heimskaup. Verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 18.35 Seiöur (Spellbinder) (22:26). 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. 19.55 Bæjarbragur (Townies). Félag- arnir Carrie, Shannon, Denise, Kurl, Ryan, Mike, Marge, Jesse og Kathy eru enn á heimaslóð- um þrátt fyrir fásinniö og reyna að taka því sem að höndum ber á léttu nótunum. 20.20 Vísitölufjölskyldan (Marr- ied...with Children). 20.45 Vöröur laganna (The Marshal II). Þeir MacBride og Lester Lobos ákveöa að skreppa í veiðiferð og eiga nokkra náðuga daga saman. Þeir eru búnir aö koma sér fyrir á veiðilegum stað við ána þegar skotið er á þá og Lester slasast. 21.35 Réttvfsi, (Criminal Justice) (20:26). Ástralskur myndaflokkur um baráttu réttvísinnar við glæpafjölskyldu sem nýtur full- tingis snjalls lögfræðings. 22.25 Yfirskilvitleg fyrirbæri (PSI Factor). Bandaríska stórstjarnan Dan Aykroyd kynnir skýrslur um yfirskilvitleg fyrirbæri. Skýrslurn- ar eru úr fórum stofnunar sem fæst við rannsóknir mála sem engin leið er að skýra með hefð- bundnum aðferðum. 23.15 David Letterman. 00.00 Dagskrárlok Stöövar 3. Woody Allen leikur aðalhlutverkiö, mann sem lánar útskúfuöum rithöfundum nafn sitt. Stöð 2 kl. 21.15: Gamanmynd með Woody Allen Woody Allen kemur tölu- vert mikið við sögu í dag- skrá Stöðvar 2 þessa dagana en hann er einmitt í aðalhlutverki í kvik- myndinni Leppurinn, eða The Front. Þetta er hreint frábær gamanmynd enda fær hún fullt hús hjá Maltin, eða fjórar stjömur. Þótt fyndin sé er umfjöllunarefni myndarinnar heldur nöturlegt. Woody Allen leikur ná- unga sem lifir á því að lána útskúfuð- um rithöfundum nafn sitt á sjötta áratugnum þegar pólitískar ofsóknir vora daglegt brauð í Bandaríkjunum. Höfundar á svarta listanum settu nöfn annarra á verk sín svo gefa mætti þau út. Myndin var gerð árið 1976 en í helstu hlutverkum auk Allens eru Zero Mostel, Herschel Bemardi og Michael Murphy. Leik- stjóri er Martin Ritt. Sjónvarpið kl. 22.00: Gamli klækjarefurinn Flestir muna eftir hinum frábæru bresku myndaflokkum Spila- borg og Kóngur í upp- námi sem sýndir voru í Sjónvarpinu fyrir nokkrum misserum. Þar sagði frá valda- brölti stjórnmála- mannsins Francis Urquharts sem tókst á endanum að verða for- sætisráðherra en beitti Nú sér hann fram á aö dagar hans sem forsætisráöherra eru taldir. til þess meira en lítið vafasömum aðferðum. Myndaflokkurinn Síð- asta spil, sem nú hefur göngu sína, er í fjórum þáttum og er sjálfstætt framhald sögunnar. Qsmt 09.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Lögmál ástarinnar (Del- inquents). Ástarsaga eins og þær gerast bestar. Brownie og Lola verða ástfangin hvort af öðru en foreldrarnir vilja stía þeim í sund- ur. Skötuhjúin ákveða að strjúka burt saman en allt fer á versta veg og svo virðist sem þau fái ekki að njótast. Aðalhlutverk: Kylie Minouge og Charlie Schlatt- er. 1993. Bönnuð börnum. 14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Matreiöslumeistarinn (e). 15.30 Góöa nótt, elskan (19:28) (Goodnight Sweetheart) (e). 16.00 Kaldir krakkar. Þarna hefur Jóakim frændi komist í hann krappan. 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.55 Lukku-Láki. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Eiríkur. 20.20 Á noröurslóöum (11:22) (Northern Exposure). 21.15 Leppurinn (The Front). 23.25 Saga rokksins (5:10) (Dancing in the Street). Vandaður mynda- flokkur frá BBC þar sem rokksagan er rakin með orðum þeirra sem skópu hana. Aldrei áður hafa jafnmargar stórstjörn- ur rokksins gefiö færi á sér í þætti sem þessum. 00.30 Mörk dagsins. 00.50 Lögmál ástarinnar (Del- ínquents). Sjá umfjöllun að ofan. 02.35 Dagskrárlok. 17.00 Spitalallf (MASH). 17.30 Fjörefniö. íþrótta- og tóm- stundaþáttur. 18.00 íslenski listinn. 18.45 Taumlaus tónlist. 20.00 Draumaland (Dream on 1). 20.30 Stööin (Taxi 1). 21.00 Bréf til þriggja kvenna (A Letl- -------------- er to Three Wives). Fjögurra stjörnu mynd með Kirk Douglas, Jeanne Crain, Lindu Darnell og Ann Southern í aöalhlutverkum. Þremur eiginkonum er sent sam- eiginlegt bréf en i því segist skvísan Addie Ross vera flutt úr bænum og hafa tekið eiginmann einnar þeirra með sér. Ekki kem- ur fram um eiginmann hverrar er að ræða og upphefjast nú miklar vangaveltur. Joseph L. Manki- ewicz fékk óskarsverðlaunin fyrir handrit sitt og leikstjórn. 1949. 22.35 Glæpasaga (Crime Story). Spennandi þættir um glæpi og glæpamenn. 23.20 Sögur aö handan (e) (Tales from the Darkside). 23.45 Spítalalíf (e) (MASH). 00.10 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn: Séra Guölaug Helga Ás- geirsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir- Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Víösjá - morgunútgáfa. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu: Njósnir aö næturþeli eftir Guöjón Sveins- . son. Höfundur les (9:25). (Endur- flutt kl. 19.40 íkvöld.) 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kristín Lafrans- dóttir eftir Sigrid Undset. Fyrsti hluti: Kransinn. Ragnheiöur Steindórsdóttir les (25:28). 14.30 Frá upphafi til enda. 15.00 Fréttir. 15.03 Þar vex nú gras undir vængjum fugla. Endalok byggöar í Slóttu- hreppi í Noröur-ísafjarðarsýslu og hernámiö í Aöalvík (2:3). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Á sunnudögum: Endurfluttur þáttur Bryndísar Schram frá því í gær. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 7.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir - Hér og nú - Aö utan. 8.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. - Sími: 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Netlíf - httpy/this.is/netlif. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 21.00 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö meö flytjendum. Tón- listarfólk leiöir hlustendur gegnum plötur sínar. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1,2, 5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveður- spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30 og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 08.00Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 08.10Klassísk tónlist 09.00Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 09.05Fjármála- fréttir frá BBC 09.15Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni 12.00Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 12.05Létt- klassískt í hádeginu 13.00Tónlistar- yfirlit frá BBC 13.30Diskur dagsins í boöi Japis 15.00Klassísk tónlist 16.00Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 16.15Klassísk tónlist til morguns SÍGILTFM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elfasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Krist- ín Benediktsdóttir. Blönd- uö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Stein- ar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sí- gild tónlist af ýrrísu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veðurtréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviðs- Ijósið 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tfu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bærlng Ólafsson 15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttlr 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 (þróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7-9 Morgunröfllö. (Jón Gnarr). 9-12 Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar- deiid. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Kristinn Páls- son). 22-01 Logi Dýrfjörö. X-ið FM 97.7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Australia Wild 17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 18.30 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysteries, Magic and Miracles 20.00 History's Turning Points 20.30 Bush Tucker Man 21.00 Lonely Planet 22.00 Abuse of Memory 23.00 Wings 0.00 Wings of the Luttwaffe 1.00 Driving Passions 1.30 High Five 2.00Close BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.35 The Brollys 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Quiz 8.00 Daytime 8.30 The Bill 8.55 The Good Food Show 9.25 Songs ol Praise 10.00 Rockliffe’s Babies 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30 The Good Food Show 12.00 Songs of Praise 12.35 Quiz 13.00 Daytime 13.30 The Bill 14.00 Rockliffe's Babies 14.50 Prime Weather 14.55 Hot Chefs 15.05 The Brollys 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Híll 16.05 Style Challenge 16.35 999 17.30 Top of the Pops 18.25 Prime Weather 18.30 Gluck, Gluck, Gluck 19.00 Are You Being Served 19.30 Eastenders 20.00 Minder 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Making Babies 22.30 The Brittas Empire 23.00 Casualty 0.00 Prime Weather 0.05 Tlz 0.30 Tlz f.OOTIz 1.30 Tlz 2.00 Tlz 4.00 Tlz 4.30 Tlz 5.00 Tlz 5.30 Tlz Eurosport ✓ 7.30 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 8.00 Cross- Country Skiing: World Cup 10.00 Tennis: 97 Ford Australian Open 19.00 Speedworld 21.00 Tennis: 97 Ford Australian Open 22.00 Football 23.00 Snooker: The European Snooker League97 0.30Close MTV ✓ 5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 MTV's US Top 20 Countdown 13.00 Music Non Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 MTV’s Real World 419.00 Hit Lisl UK 20.00 MTV Sports 20.30 The Real World 5 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 0.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.10 CBS 60 Minutes 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming News 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 Parliament 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY Nationa! News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight I.OOSKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY News 3.30 Parliament 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 Brigadoon 21.00 The Night of the Iguana 23.15 The Twenty-fiftn Hour 1.20 The Day They Robbed the Bank of England 2.50 Brigadoon CNN ✓ 5.00 World News 5.30 World News 6.00 World News 6.30 Global View 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 World News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News 10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 Worid News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Computer Connection 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline LOOWorldNews 1.15AmericanEdition 1.30 Q& A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 Execuíve Lilestyles 5.30 Travel Xpress 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Monev Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Fashion File 17.30 The Ticket NBC 18.00 The Selina Scott Show 19.00 Dateline NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 The Best of The Tonight Show 22.00 Best of Late Night With Conan O’Brien 23.00 Best of Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00 The Best of The Tonight Show 1.00 MSNBC Internight 2.00 The Selina Scott Show 3.00 The Ticket NBC 3.30 Talkin' Jazz 4.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 A Pup Named Scooby Doo 7.30 Droopy: Master Detective 7.45 The Addams Family 8.00 Bugs Bunny 8.15 World Premiere Toons 8.30 Tom ana Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00 Monchichis 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat 11.15 Little Dracula 11.45 Dink, the Little Dinosaur 12.00 Flintstone Kids 12.30 Scooby and Scrappy Doo 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captain Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15.45 Pirates of Dark Water 16.15 The Real Adventures of Jonny Quest 16.45 Cow and Chicken/Dexter's Laboratory 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy: Master Detective 18.30 The Flintstones 19.00 The Jetsons 19.15 Cow and Chicken/Dexter's Laboratory 19.45 World Premiere Toons 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 The Mask 21.00 Two Stupid Dogs 21.15 Droopy: Master Detective 21.30 Dastardly and Muttleys Flying Macnmes 22.00 The Bugs and Daffy Snow 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Dynomutt, Dog Wonder 23.30 Banana %)lits 0.00 The Real Storyof... 0.30 Sharky and George 1.00 Little Dracula 1.30 Spartakus 2.00 Omer and the Starchild 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30 Spartakus 4.00 Omer and the Starchild Discovery einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Morning Mix. 9.00 Designing Women. 10.00 Another Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Wmfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M’A'S'H. 20.00 Trade Winds. 22.00 Nash Bridges. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. I.OOHit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Bigger Than Ufe. 8.00 Oh God! Book II. 10.00 Wholl Save Our Children? 12.00 Torch Song. 14.00 Lost in Yonkers. 16.00 Four Eyes. 18.00 The Beverly Hillbillies. 19.30 E! Features. 20.00 Guyver: Dark Hero. 22.00 Poison Ivy II: Lily. 23.50 Ref- lections on a Crime. 1.25 Hard Evidence. 2.55 Wait Until Dark. 4.40 Four Eyes. OMEGA 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggílegt og trúarstyrkjandi kennslu- efni frá Kenneth Copeland. 20.00 Central-Message. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu efni. 21.00 Þetta er þinn dag- ur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Ból- holti. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.