Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 32
40 MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1997 Fréttir Viðhaldsvinna á árinu 1997 Á laugardagskvöldiö frumsýndi Leikfélag Menntaskólans viö Hamrahlfö söngleikinn Popp- leikurinn Óli 2 sem er endurbætt útgáfa Popp- leiksins Óla sem frumfluttur var fyrir rúmum ald- arfjóröungi. Hera Haröardóttír, Hildur Eiríksdótt- ir, Arna Ævarsdóttir, Gígja Guöbrandsdóttir og Valgeröur Einarsdóttir voru galvaskar á frumsýn- ingunni. DV-myndir Teitur „Hvernig líður mér - ég vildi aö ég gæti sagt þaö með orðum“ er heiti og inntak óvenjulegrar myndlistarsýn- ingar á vegum Mótorsmiöjunn- ar sem opnuð var í Ráðhúsi Reykjavíkur á föstudaginn. Soffía Pálsdóttir og Mummi, um- sjónarmaöur Mótorsmiöjunn- ar, voru ánægö meö útkomuna. F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. og Trésmiðju Reykjavíkurborgar er óskað eftir verktökum til þátttöku í væntanlegum lokuðum útboðum eða verðkönnunum v/viðhaldsvinnu á fasteignum borgarinnar á eftirfarandi starfssviðum: Blikksmíði: Loftræstikerfi, rennur og niðurföll, hreinsun loftstokka. Múrverk: Múrviðgerðir utanhúss, almennar viðgeröir. Húsasmíði: Almenn viðhaldsvinna utanhúss og innan. Innréttingar: Sérsmíði innréttinga og hurða. Pappalagnir: Ýmsar viðgerðir og endurnýjun á þakpappa. Raflagnir: Almennt viðhald og endurbætur. Pípulagnir: Almennt viðhald og endurbætur. Járnsmíði: Ýmiss konar sérsmíði. Málun: Ýmis viðhaldsvinna og endurmálun. Garðyrkja: Endurbætur á lóðum. Dúkalögn: Gólfdúkalagnir. Steypusögun: Steypusögun, múrbrot og kjarnaborun. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3 og skal skilað á sama stað, eigi síðar en mánudaginn 10. febrúar 1997. Einungis þeir verktakar koma til greina, sem staöiö hafa í skil- um á opinberum og lögbundnum gjöldum. Þeir verktakar sem skiluðu umsókn á árinu 1996 þurfa að endurnýja umsókn sína. INNKAURASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sfmi 552 58 00 - Fax 562 26 16 afsláttur af glugga- tjaldaefnum. Efni frá kr. 200,- m. Síðumúla 32, Reykjavík Símar 553 1870 & 568 8770 Tjarnargötu 12, Keflavík Sími 421 2061 Mikiö fjör var á Herrakvöldi hestamannafélagsins Gusts Kópavogi, sem var haldiö í reiöhöllinni í Kópavogi. Sturla Snorrason og Jón Gfsli Þorkelsson fögnuöu mjög kjöri Jóns Gísla sem kynþokkafyllsta karl- manns Gusts áriö 1996. DV-mynd E.J. Þaö eru ýmsir sem nýta sér Tjörnina í vetr- arfrostinu. Stöllurnar Védís Einarsdóttir og Guörún Þórðardóttir skautuöu á gaddfreð- inni Tjörninni f blföviörinu á laugardaginn og geröu þaö meö glæsibrag. Ingi- björg Möller og Baröi Þórhallsson skemmtu sér konunglega á frumsýningu Leikfélags MH á Poppleiknum Óla 2 i Tjarnarbiói á laugardags- kvöldiö. Fyrsta Reykjavíkurmótiö í skautahlaupi var haldiö á skautasvellinu f Laugardal á laugardaginn. Þær Heiöa Björg Jóhannsdóttir og María Ás- geirsdóttir skautuöu á mótinu af alkunnri snilld. Sauðkind- in nefnisl leikfélag Mennta- skólans i Kópavogi sem frum- sýndi leik- ritið „Á svið“ í Fé- lagsheim- ili Kópa- vogs á föstu- dags- kvöldið. Island áriö 2018 var yfirskrift mál- þings um fram- tfðarsýn sem haldiö var í Nor- ræna húsinu á laugardaginn. Hallgrímur Guö- mundsson og Ólafur Pétursson ræddu um framtiö- ina af þessu tilefni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.