Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1997
11
Fréttir
Sandgerðishöfn:
Tilboði fiskmark-
aðarins hafnað
DV, Suðurnesjuin:
„Við höfhuðum tilboði FMS.
Viljum fá hagstæðara tilboð vegna
þess að bærinn þarf að taka á sig
biðlaunagreiðslur starfsmanna
hafnarinnar og virðisaukaskatt,"
sagði Pétur Brynjarsson, forseti
bæjarstjómar Sandgerðis, við DV.
Sandgerðisbær hefur hafnað til-
boði Fiskmarkaðar Suðumesja um
að fá að reka Sandgerðishöfh. Til-
boðið var 14,7 milljónir króna á
ári. Pétur segir að þó starfsmenn
hafiiarinnar fái sambærileg störf
og kjör hjá FMS mundu falla á bæ-
inn bið-launagreiðslur sem nema 6
mánuðum. Þá væm fleiri ljón í
veginum sem gerði það ókleift að
láta FMS taka við rekstrinum.
„í áliti fiskistofu segir að starfs-
menn hafharinnar séu þeir einu
sem megi vigta og höndla upplýs-
ingar í sambandi við vigtun. Við
megum ekki framselja það til
þriðja aðila. En það er bara álit.
Við höfum hug á því að fá úrskurð
sjávarútvegsráðuneytisins á áliti
fiskistofu vegna framtíðarinnar.
Það er alltaf verið að leita eftir
hagkvæmni í rekstri," sagði Pétm-
Brynjarsson.
-ÆMK
Ólafsfjörður:
Fólksfækkun 2,3%
DV, Ólafsfirði:
Ólafsfirðingum fækkaði á síðasta
ári um 2,3% eða um 25 ibúa. Þann 1.
desember sl. vora Ólafsfirðingar
1168 og eða 25 færri en á árinu 1995.
Flestir hafa þeir verið yfir 1200. Það
var fyrir tveimur árum. Reyndar
hefur íbúatalan í Ólafsfirði sífellt
verið að rokka fram og aftur mörg
undanfarin ár.
Hins vegar vekur það nokkra
athygli að nú búa 12 útlendingar
í bænum - það er níu Júgóslavar
og þrír Tékkar og era því rúm-
lega 1% af heildaríbúafjöldanum.
Og það verður fiölgun í einni er-
lendu fiölskyldunni snemma á
þessu ári þannig að íbúatalan er
á uppleið á ný.
-HJ
/-------------;-----------\
Langar þig að vita...
flest allt sem vitað er um líf eftir
dauðann og líklega tilgang lífsins,....
í skemmitlegum skóla eitt kvöld í viku eða eitt
laugardagssíðdegi í viku?
Ef svo er þá áttu ef til vill samleið með okkur og yfir 500
ánægðum nemendum Sálarrannsóknarskólans sl. 3 ár.
□ Og langar þig að vita hvar látnir vinir þínir og vandamenn
hugsanlega og líklegast eru í dag og hversu öruggt meint samband
við þá og þessa undarlegu heima er með aðstoð miðla?
□ Og langar þig ef til vill að setjast í skemmtilegan og svo
sannarlega spennandi skóla í glaðværum og jákvæðum hópi
nemendáeitt kvöld í viku eða eitt laugardagseftirmiðdegi í viku
fyrir hófleg skólagjöld, þar sem farið er ítarlega í máli og myndum
sem og í námsefni yfir allt sem lýtur að framhaldslífi okkar jarðarbúa
eins og mest og best er vitað um það á hnettinum í dag, fyrir hófleg
skólagjöld?
Hringdu ogfáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta
skólann í bcenum sem í boði er i dag. Yfir skráningardagana
er svarað í síma Sálarrannsóknarskólans alla daga vikunnar
kl. 14-19
JK Sálarrannsóknarskólinn
mL,. \ - Mest spennandi skólinn i bænum -
\ spennandi:
Vegmúla 2
s. 561 9015 & 588 6050
Þetta er
einungis
brot af
úrvalinu,
komdu
í hvelli!
•NV-HD610 Panasonic
áður
lic myndbandstæki (Hi-Fi) Nicam
kr. 82.500 • nú kr. 64.900 stgr.
HLJOMTÆKJASAMSTÆÐUR
•SC-CH64 Panasonic samstæða m/geislaspilara
stgr.
•SC-CH74 Panasonic samstæða m/geislaspilara
1 stgr.
nstæða m/qeislaspil
áður kr. 69.900 • nú kr. 49.90Ö s
ða m/geislaspil
áður kr. 57.900 • nú kr. 4.90Ö s
•SC-CH84 Panasonic samstæða m/geislaspilara
áður kr. 79.900 • nú kr. S9.90Ö stgr.
nstæða m/geislaspil
i • nú kr. 59.900 s
•MHC-771 Sony samstæða með geislaspilara
áður kr. 58.900
æða með geislasp
• nú kr.49.90O
stgr.
•NV-HD660 Panasonic myndbandstæki Nicam/NTSC
áður kr. 99.900 • nú kr. 79.90Ó stgr.
•EVC-500 Sony myndbandstæki Hi8
áður kr. 99.900 • nú kr. 69.900 stgr.
•NV-SD200 Panasonic myndbandstæki
áður kr. 49.900 • nú kr. 39.950 stgr.
•SLV-E210 Sony myndbandstæki
áður kr. 42.900 • nú kr. 34.900 stgr.
•SLV-E600 Sony myndbandstæki
áður kr. 84.900 • nú kr. 66.900 stgr.
VimAti'. M
•RQ-P40 Panasonic vasadiskó
áður kr. 2.490 • nú kr. 1-990 stgr.
•RQV-61 Panasonic vasa. m/útvarpl
áður kr. 3.790 • nú kr. 3.190 stgr.
•WMFX -123 Sony vasa. m/útvarpj
áður kr. 4.990 • nú kr. 3.990 St<
GEISLADISKA
FRÁ KRÓNUM
m
JAPIS
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 562 5200
Sega
Mt
D
töl
r
úrvali frá
kr. 990
Saturn
tölvuleikir
frá kr.
3.990
I I líOAÍ.I IM ASIMI ARak
SL-S138 Panasonic ferðageislaspilari f/rafhl.
stgr.
ageislaspilari f/r<
áður kr. 12.900 • nú kr. 9.980 <
D-153 Sony ferðageislaspilari
stgr.
>ony ferðageislasi
áður kr. 14.300 • nú kr. 12.600