Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1997 43 dv Andlát Sigurvin Snæbjörnsson bygginga- meistari lést á heimili sínu 16. janú- ar. Gunnar Halldór Gunnarsson, Löngumýri 57, Garðabæ, lést í Land- spítalanum að kvöldi 9. janúar. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Rúna G. Guðmundsdóttir, Tún- götu 32, Reykjavík, andaðist 1 Land- spítalanum þriðjudaginn 7. janúar. Jarðarforin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Guðrún Jósepsdóttir, áður til heim- ilis að Hagamel 43, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. janúar kl. 13.30. Þosteinn S. Thorarensen, fyrrver- andi borgarfógeti, Stigahlíð 4, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.30. Svanþór Jónsson múrara- meistari, Hraunbæ 103, áður Rauðar- árstíg 28, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Árbæjarkirkju mánudag- inn 20. janúar kl. 13.30. Niels Bent Sörensen verður jarð- sunginn laugardaginn 25. janúar frá heimabæ hins látna. Sigurður Jónsson húsasmíðameist- ari, Ljósheimum 22, verður jarðsung- inn frá Langholtskirkju þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.30. Ásbjöm J. Guðmundsson frá Höfða verður jarðsunginn frá Áskirkju þriöjudaginn 21. janúar kl. 15. Halldóra Sigurðardóttir, Víðilundi 9, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.30. Rafn Stefánsson, Fálkagötu 17, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.30. Sigurður Sigfússon húsasmíða- meistari, fyrrv. fasteigna- og skipa- sali frá Gröf á Höfðaströnd, til heim- ilis í Safamýri 50, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavík mánudaginn 20. janúar kl. 15. Sigvaldi Kristjánsson, Skipasundi 12, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju mánudaginn 20. janúar kl. 15. Aðalheiður Hjartardóttir hjúkrun- arfræðingur, Klyíjaseli 20, Reykjavík, verður jarðsungin frá Seljakirkju þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.30. Brúðkaup Þann 24. ágúst sl. voru gefin saman í Áskirkju af séra Halldóru Þorvarð- ardóttur Vilborg Helgadóttir og Sverrir Helgi Gunnarsson. Heim- ili þeirra er að Efstasundi 26, Reykjavík. Með þeim á myndinni er sonurinn Helgi Snær. Ljósm. Ljósmyndarinn - Lára Long. Þann 21. september sl. voru gefm saman af séra Jóni Þorsteinssyni Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Ólafur Magnússon. Heimili þeirra er að Borgartanga 2, Mosfellsbæ. Ljósm. Ljósmyndarinn - Lára Long. Lalli og Lína LfNA GETUR HALDID TÓNI, EN HÚN HELDUR HONUM BARA OF LENGI. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafiiarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 17. til 23. janúar 1997, aö báðum dögum meðtöldum, verða Laugames- apótek, Kirkjuteigi 21, simi 553 8331, og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 b, sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugames- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sfmi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki se'm sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuRtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráöamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 20. janúar 1947. Grískt skip meö 600 farþega rekst á tundurdufi. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyöarmóttaka vegna nauögunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: HeOsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85- 23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki f síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. GrensásdeUd: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. GeðdeUd Landspitalans Vífilsstaða- deUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safiiið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Auöur eyöist, fá- tækt endist. Rússneskur. Listasafh fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er lokað í janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugardaga og sunnudaga miUi klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: afia daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson VatnsveitubUanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. SímabUanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. BUanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tfi 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bfianir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tU- feUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Næstu dagar gætu orðið nokkuð fjölbreytUegir og þú veist ef tU viU ekki aUtaf á hverju þú mátt eiga von. Kvöldið í kvöld verður rólegt. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Einhver breyting verður á sambandi þinu við ákveðna mann- eskju. Haltu gagnrýni fyrir sjálfan þig þar sem fólk gæti tek- ið hana óþarflega nærri sér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir lent í erfiðleikum með að sannfæra fólk um það sem þér finnst og mætir einhverri andstöðu við hugmyndir þínar. Nauöð (20. apríl-20. mai): Fyrri hluti dagsins verður óvenjulegur að einhverju leyti en kvöldið verður mjög ánægjulegt og þú nærð góðu sambandi við ástvini þina. Tvfburamir (21. mai-21. júni): Vertu ekki of opinskár við fólk og gættu þess að sýna ókunn- ugum ekki tiffinningalíf þitt nema að litlu leyti. Skipuleggöu næstu daga eins fljótt og þú getur. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þetta er ekki dagur fyrir mikilvægar ákvarðanir, þú ert 6á- kveðinn. Dagurinn verður ánægjulegur með tilliti til vina og ættingja. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert óvenjulega vel vakandi og einbeittur og þetta gæti nýst þér í fjármálunum. Hugaðu að sambandi þínu við fjarlæga vini og ættir gja. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Treystu á eðlishvötina í samskiptum þínum við aöra. Fjöl- skyldan verður þér efst I huga i dag og þú nærð góðu sam- bandi við þá sem eru þér eldri. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð gott tækifæri til að sýna hvað í þér býr í dag. Einnig mætiröu góðvild frá öðrum og færð hjálp sem þú þarfnast. Sporödrekinn (24. okt.-21. nðv.): Þú gætir þurft að leiðrétta misskilning sem kom upp ekki alls fyrir löngu og þér ætti að vera létt eftir það. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður líklega nokkuð óþolinmóður fyrri hluta dags og verður að gæta þess að halda ró þinni. Kvöldiö notarðu til að slappa af. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur nóg á þinni könnu og ættir ekki að sóa tímanum f að vinna verk annarra. Happatölur eru 17, 22 of 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.