Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Page 25
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1997 33 Red Alert Tölvuleikui'inn Red Alert fer eins og eldur í sinu um allan tölvuleikjaheiminn. Á http://Westwood.com er vef- síða Westwood Studios sem á heiðurinn af þessum ágæta leik. Þar er hægt að finna allar nauösynlegar upplýsingar og stuðningshugbúnað er tengist Red Alert og Command and Conquer seríunni. Diskó Fróðleikur um hið stór- skemmtilega fyrirbæri diskó er á slóðinni http://www.ucal- gary.ca/~darsato/ Þar sér hin geðþekki Darryol Sato um vef- síðuna Disconet. Viðskipti á Indlandi Þeir sem hafa áhuga á aö hagnast á viðskiptum á Ind- landi gætu hugsanlega viljað skoöa vefsíðuna á slóðinni h t tp://indi aonl- ine.com/biz.html Grín og glens Á slóðinni http://www.be- echer.com/html/ velveeta.html er að finna fjölda tenginga á grínsíður. Kvikmyndir Umfjöllun um kvikmyndir er á slóðinni http://www.film- zone.com/ Sega Sega-unnendur ættu að skoða http://www.sega.com Þar er tölvuleikjaframleiðand- inn með vefsíðu. Te Teunnendum kemur senni- lega vel að skoöa síðu á slóð- inni http://www.icedtea.com/ Popp Tónlistartímaritið New Musical Express er með vef- síðu á slóðinni http://www.nme.co.uk/ Skilaboð út í geim Evrópska geimferða- stofnunin ætlar að senda könn- unarflaug er kallast Huyg- ens til Titan sem er eitt tungla Sat- ú r n u s a r . Stofnunin býður Evr- ó p u b ú u m upp á að senda skilaboö þangað með sérstökum geisladiski sem veröur um borð í Huygens. Skilaboðunum er safnað á slóð- inni http://www.huygens.com John Major, forsætisráðherra Bretlands, kynnir skólabörnum vefsíðu breska forsætisráðherrabústaðarins. Ný síða breska forsætis- ráðherrabústaðarins Áhugamenn um bresk stjórnmál ættu að kætast því bústaður breska forsætisráöu- neytisins í Down- ingstræti nr. 10 er kominn með vefsíðu. Þar er að finna upplýs- ingar um sögu húss- ins, fréttatilkynningar frá breskum stjórn- völdum, ræður ráð- herra breska íhalds- flokksins og æviferla ráðherra. Eins og vera ber er síðan mjög „íhaldsöm", þar eru engar hreyfimyndir eða hljóðskrár. Sjálft Down- ingstræti er lokaö af enda óttast bresk yfir- völd árásir írskra hryðjuverkamanna. Það er því ágætislausn að skoða síðuna sem er á slóðinni http://www.number- 10.gov.uk/ -JHÞ Aðdáendur Friends eru sterkir á veraldarvefnum Sjónvarpsþáttur- inn Friends hefur verið afar vinsæll og þegar blaða- maður DV kíkti á Intemetið til þess að skoöa síður um þáttinn varð honum einfaldlega orðfall. Slíkur er fjöld- inn af vef- síðum s e m helg- a ð - a r :t í eru þessum þætti sem sá sem hér skrifar hefur reyndar einungis heyrt talað um en ekki séð enn þá. Kannski er rétt að fara að kíkja á sjónvarpið, svona einu sinni. Á slóðinni http://www.so- urce.co.uk/users/pbradley/fri- ends.html er nokkurs konar Fri- ends- miðstöð á netinu en höfund- ur og eigandi hennar er Peter nokkur Bradely, miðaldra Breti sem vill helst láta kalla sig Pete the Meat (eða Pétur ket). Á síðu þessa geðþekka Breta er til dæmis hægt að taka þátt í sérs- takri Friends- skoðanakönnun þar sem hægt er að velja uppá- haldsþáttinn sinn. Einnig er hægt að komast inn á opinbera vefsíðu Friends, en þar em svör við algengum spumingum um þættina, og komast inn á um- ræðuhópa sem fjalla ein- göngu um líf fólksins í Fri- ends. Meðal vefsíðnanna sem fjalla um Friends er ein sem kölluð er The Friends Zone og segir Pétur að umferöin inn á þá síðu sé 16% af allri Internetumferð. Hvenær ætli þessir þættir séu eiginlega á dagskrá? -JHÞ Siálfvirkir vírusadráp- arar og fleira góðgæti í raun er ekki búist við að nema tvennt muni skila einhverjum veru- legum arði á Internetinu á nýhöfnu ári. í fyrsta lagi er talað um verslun á Internetinu og í öðru lagi forrit sem gerir tölvunotendum kleift að halda utan um hugbúnað sinn. Þá er sérstaklega átt við forrit sem gera mönnum kleift að finna og losna við vírusa en einnig er búist við mikilli söluaukningu á öðrum hugbúnaði, eins og til dæmis prentstjórum og forrritum er leysa úr vandamálum er tengjast hörðum diskum. Gott dæmi um hugbúnaöarpakka, sem gerir framangreint og meira til, er PC TuneUp en það er að finna á slóð- inni http://www.Tuneup.com Forritið var sett á Internetið seinni hluta september en síðan þá hafa rnn þrjú þúsund notendur skráð sig hjá TuneUp fyrirtækinu. Hver borgar um 300 krónur á mánuði fyr- ir afnot af forritinu og þjónustu fyr- irtækisins. Hún felst meðal annars í þvi að notandinn getur tálað við tæknimann á vegum TuneUp.com í gegnum vefspjall. Einnig fær hann aðgang að vefriti fyrirtækisins en það er stútfullt af ábendingum um hvernig halda má einkatölvu í topp- standi. Borgi menn 350 krónum meira á mánuði þá geta þeir geymt 5 megabæt af mikilvægum gögnum hjá fyrirtækinu. Sérfræðingar segja hins vegar - hæpið að TuneUp gangi til lengdar. Erkióvinimir Netscape og Microsoft hafa báðir tilkynnt að þeir séu að þróa hugbúnað þar sem viðhald einkatölva tengist Internetinu enn nánar en nú þekkist. Ennfremur á það að vera sjálfvirkt þannig að not- andinn þarf lítið sem ekkert að koma nálægt því. Ætlunin er til dæmis að vírusleit á tölvum notenda sem tengdir eru Netscape eða Microsoft með þessum hugbúnaði gerist sjálf- krafa. Sama gildir um eyðingu vír- usa. Búist er við þessum hugbúnaði frá Netscape og Microsoft seinni hluta þessa árs. Samantekt: JHÞ Barist á netinu Hverskyns uppreisna- og jaðarhópar nýta sér Internetið til þess að koma skoðunum sínum á framfæri án þess að vera ritskoðaðlr af stjórnvöldum. Einn af þessum hópum er marxíski skæruliöahópurinn Tupac Amaru (MRTA), sem er þekktur fyrir árásina á japanska sendiherrabústaóinn í Llma í Perú. Vefsíóa hópsins heitir VOZ REBELDE (byltingarröddin) Nafn sióu )Z REBIXDE Michígan Mílitia Córps Hópur Opinber síóa Tupac Amaru hópsins (MRTA). Hann er frá Perú og aóhyllist marxíska hugmyndafræöi í anda Che Gueavera. Síöa samtaka Zapatista í Mexíkó (FZLN). Hópurinn er arftaki Frelsishers Zapatista sem hefur staöiö fyrir andófi í Suöur Mexíkó. Hann telur sig verja hagsmuni indiána í Mexíkó. Michigan Militia (Varöliö Michigan) eru andsnúnir valdi bandarísku alríkisstjórnarinnar. Hún grunar hinsvegar meölimi varöliösins um ýmsa glæpi. Stuöningsmenn Sérstðk Michigan Militia Brígade þess aö meölimir Tupac Amaru iosni kynningarnefnd Hófundar úr fangelsum. M Staösettur í Danmörku Er í Mexíkó i Michiganríki Mlólarl Upplýsingar um Ýmis skjöl frá Þarna er hægt að fræöast hugmyndafræöi Tupac EZLN, skilaboö frá um sögu og uppbyggingu Amaru og næstráöanda varöliöahópa um öll Efnlstök gráttatilkynningar frá samtakanna sem kailar Bandaríkin. Þarna ereinnig þeim. Hægt er aö skoöa sig Marcos og fréttir af fjallaö um haröa andstööu hreyfimyndir frá högum innfæddra I samtakanna viö umsátrinu umjapanska Mexíkó. Þarna er einnig Sameinuöu þjóöirnar, sendiherrabúsatöinn í hægtaölæra lög kommúnisma, bann á Lima. Einnig er hægt aö Zapatista. skotvopnaeign, skatta og lesa ýmsar blaöa- og tímaritsgreinar. ríkisafskipti. Helmsóknir Spænska útgáfa Voz Rebelde fékk 7.702 heimsóknir milli 21. des. 1996 og 3. jan. 1997. Fékk 13.385 heimsóknir milli 21. mal 1996 og 3. janúar 1997. 40.242 heimsóknir milli 12. ágúst 1996 og 3. janúar1997. Tungumál Spænska og enska Spænska, enska, franska og veriö er aö setja upp síöu á þýsku. Enska Ir-rx Hægt er aö komast á Tengingar á síöur aöila Af síöu varðliðanna er hægt [■ \ > 1 síöur sem Tupac Amaru sem styöja málstaö aö komast á síður hópa sem * rekur. Þær eru á ítölsku Zapatista. hafa svipaöar skoöanir og líka Tenglngar ogjapönsku. Líka má komast á síöur perúskra fjölmiöla. heimssýn. REUTERS oll og góö íþrótt fyrir alla Fllllftrftnir T ictorpin Sensei KAWASOE,7.dai Fullorðnir Barnaflokkar Unglingaflokkar 51 4003 Listgrein Sjálfsvörn Líkamsrækt 7.dan yfirþjálfari Shotokan á íslandi Brautarholti 22 Sensei yfirþjálfari Þórshamars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.