Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 26
34
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1997
oW milíi hirp/ns
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smaauglysingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATHI Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrír kl. 17 á föstudag
AIHtilsölu
Nýir GSM-simar til sölu.
Motorola 8700, kr. 59.000.
AukaMutir fyrir Motorola: rafhlöður,
leðurhulstur og handírjáls búnaður.
Nokia 8110, þessi litli, kr. 59.000.
Aukahlutir fyrir Nokia: rafhlöður og
handfrjáls búnaður.
Ericsson: titrarar, leðurhulstur og
handfrjáls búnaður.
Einnig til sölu Pioneer geislaspilari,
DEH-415, kr. 25.000, hugsanleg skipti
á GSM-síma. Uppl. í síma 893 4691.
Tökum i umboðssölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Simi 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaí
• Power Mac tölvur, vantar alltaf.
• Macintosh Performa-tölvur, vantar.
• Macintosh LC tölvur, vantar alltaf.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
En þú heppin/nn!!! Ég er að flytja til
útlanda og þarf að selja búslóðina
mína í snarhasti, antikhúsgögn, vönd-
uð eikarhúsgögn og sjaldgæfir hlutir
sem fara á svo lágu verði að ég loka
augunum þegar ég hugsa til þess.
Hringdu strax í síma 587 6037 frá ki.
19 öll kvöld eða allan sólarhringinn í
talhólf 8813242.________________________
Tilboö á málningu: Innimálning, gljástig
10, 10 lítrar, kr. 6.200, inmf.: rúlla,
bakki, yfirbreiðsla, 2 penslar og mál-
aralímband. Innimáining frá kr. 310
1. Gólfinálning frá kr. 1.800, 2,51.
Háglanslakk frá kr. 7471. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fiskislóð 92, sími 562 5815, fax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is
Leigjum i heimahús:
Trim Form, ljósabekki með sérstökum
andlitsljósum, þrekstiga, þrekhjól,
Fast Track göngubrautir, teygjunudd-
tæki, GSM, símboða, faxtæki, ferða-
tölvur, Rainbow lyksugur o.m.fl. Opið
kl. 7-23 alla daga. Lúxus, s. 896 8965.
Passap Duomatic prjónavél með mótor,
peysufót, upphlutur og allt skartið
ásamt stokkabelti, Ar-bækumar í
umbúðuntmi og 3 hellna gasgræjur í
Jfc sumarhús. Einnig gamalt hjónarúm
sem selst ódýrt. Upplýsingar í síma
557 5325 e.kl. 17 næstu daga.
Vinnukuldagallar, kr. 6500. Sterkir
100% vatns- og vindheldir danskir
kuldagallar, ytra byrði Beaver-nælon
með vatnsheldu undirlagi. Stærðir
M-XXXL. Litir: blár eða dökkgrænn.
Visa/Euro. Póstsendum. Nýibær ehf.,
Álfaskeiði 40, Hafnarfirði, s. 565 5484.
Fataskápur, náttborö og skápaeining
með skrifborði í. Selst saman á 15.000.
Gamall málaður borðstofuskápur og
skatthol á 5.000 hvort. Á sama stað
Barbie-dót, bamabækur, dúkkuvagn
o.fl. dót til sölu. Uppl. í síma 557 4835.
Hótel Loftleiöir. Til sölu vegna
breytinga - kjarakaup; WC og hand-
laugar með blöndunartækjum. Einnig
2ja og 4ra manna borð á stálfótum.
Upplýsingar gefur Sigurður í síma
" 505 0195 e.kl. 13 í dag og næstu daga.
Sérhaefö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh rafhlöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.
A t h.l - Ljósabekkir í heimahús.
14 dagar......................kr. 4.500.
21 dagur.......................kr. 5.500.
28 dagar.......................kr. 6.500.
Seljasól, sími 896 8585.________________
Bakarí. Stór og öflug hrærivél með 100
lítra og 40 lítra pottum, einnig meðal-
stór rúlluvél, blástursofn, lítill með
raka, kælir og 500 1 frystikista, allt
mjög góð tæki. Uppl. í síma 565 8024.
• Bílskúrshuröajárn, t.d. brautalaus
(lamimar á hurðinni). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafhvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bflskúrs-
hurðaþjónustan, s. 554 1510/892 7285.
Kjólar, bækur, gardínur, leikföng, skór,
buxur, bolir, jakkar, myndir, peysur,
Plötur, skyrtur, kápur, sloppar o.m.fl.
lóamarkaður dýravina, Hafnarstr.
17, kj. Opið mán., þri., mið., kl. 14-18.
2 bókahillur og hillusamstæöa úr beyki
til sölu. Einnig sófaborð (úr krómi og
gleri). Upplýsingar í síma 566 7545
e.kl. 19.______________________________
3 Ijósabekkir, verð kr. 150 þús. stk.,
king size hjónarúm úr massívri eik,
skrifborðsstóll og 2 leðurhæginda-
stólar til sölu. Uppl. í síma 567 5888.
Barnasvefnsófi m/rúmfataskúffu,
Silver Cross bamavagn, skiptiborð
m/baði, sjónvskápur, Kirby iyksuga,
og 2 hellna gashelluborð. S, 567 5782,
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum. Veitum allt
að 1 árs ábyrgð. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, s. 552 1130.____________
Felgur. Eigum á lager notaðar og nýj-
ar felgur undir flestar gerðir bifr., frá
2.900. Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s.
565 5636. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
Föndrarar - Dremel/Foredom slípivél-
ar, fræsarar, tif+bandsagir, renrnb. +
patr., brpennar, bækur, klukkuefni.
Ingþór, Hamrab. 7, nm, s. 554 4844.
Hjónarúm, borðstofuborö (gler), skrif-
borð, ungbamastóll, þrekhjól og ýmis-
legt fleira til sölu. Upplýsingar í síma
587 3103.______________________________
Hyundai 386 tölva, kommóöa m/hillum,
fataskápur, ný súluborvél, antik elda-
vél, tilvalin í sumarhús, og Decka
kolsýmsuðuvél. S. 5813150 e.kl. 17.
Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, sólgardínur, gardinust.
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Snjóbretti.
Kanadísk snjóbretti á frábæm verði.
Bretti og bindingar á kr. 24.900.
Mikið úrval. Sími 893 8325.
Vandaöur Zanussi-frystiskápur, 300 1,
Bauer-hokkískautar, st. 42, fallegur
refapels, st. 38, Super Nintendo m/9
leikjum. S. 588 2651/568 1124. Konný.
Vegna flutnings er til sölu vatnsrúm,
eldhúsborð og stólar, svefnsófi, 2 skrif-
borð o.fl. Upplýsingar í síma 587 0018
eftir kl. 18.__________________________
íþróttafatnaður.
Góður lager af Champion- og NBA-
íþróttafatnaði er til sölu á mjög góðu
verði. Sími 893 8325.__________________
Ódýrt parket.
Þýskt hágæða-Laminat-parket fáan-
legt, 15 tegundir, verð frá 1.690 m2.
Sími 553 7482 og 898 3123._____________
Ódýrt, ódýrt f Baöstofunni. Flísar frá
kr. 1.180, wc m/setu kr. 12.340, hand-
laugar, sturtuklefar, stálvaskar, blt.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Boröstofuhúsgögn til sölu.
Skenkur, borð, 12 stólar og fleira úr
tekki. Uppl. í síma 557 2954 e.kl. 18.
Hugmiöi, aöra leiö Osló-Gautaborg
6. febrúar, til sölu. Upplýsingar í síma
555 2374,______________________________
Ný Akai AC-300 hljómflutningssam-
stæða til sölu á 29.900. Upplýsingar í
síma 894 3580.
Steypuhrærivél til sölu, einnig 40 fm
af gólfflísum, stærð 42x42, drappaðar.
Uppl. í síma 567 6245.__________________
Til sölu jukebox, Wurlitzer 1968, 100
plötur, í góðu lagi. Tilboð óskast.
Uppl. f síma 588 5930 eða 898 4343.
Til sölu notað: bakaraofn, helluborð
og tvöfaldur vaskur. Verð saman 15
þús. Upplýsingar í síma 567 6003._______
Isskápur, 160 cm hár, á 10.000, annar
85 cm hár á 8.000. Einnig bamakerra,
á 3.000. Upplýsingar í síma 896 8568.
<|P Fyrirtæki
Þiónustufyrirtæki.
Höfum í einkasölu áhugavert og sér-
hæft þjónustufyrirtæki. Fyrirtækið er
starfrækt í rúmgóðu húsnæði, vel búið
tækjum. Mjög góð markaðshlutdeild.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 568 9299.__________________________
Jæja, nú er nýtt ár hafiö og um að
gera að drífa sig af stað og láta
áramótaheitin rætast og koma við hjá
okkur og skoða úrvalið af fyrirtækjum
á skrá. Hóll-fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 5519400.____________
Blóma- og giafavöruverslun, verð mjöe
hagstætt. Verktakafyrirtæki, mikll
vinna fram undan. Nýja fyrirtækjasal-
an, Skúlagötu 26, s. 5618595.___________
Ein með öllu. Pylsuvagn
(veitingavagn) til flutnings til sölu,
gott verð ef samið er strax. Nýja fyrir-
tækjasalan, Skúlagötu 26, s, 5618595.
Hlutafélag - staögreiðsla. Óskum eftir
hlutafélagi til kaups, helst skuld- og
eignarlausu. Staðgreiðsla. Nánari
uppl. gefur Eggert í síma 896 6889.
Hverfisverslun miösvæöis i Rvík til sölu.
Tilvalið fjölskyldufyrirtæki.
Sanngjamt verð. Hagþing, fyrirtækja-
sala, Skúlagötu 63, s. 552 3650.
: Söluturn meö matvöru og videói í
Kópavogi til sölu. Velta um kr. 3 millj-
ónir á mánuði. Hagþing, fyrirtækja-
sala, Skúlagötu 63, s. 552 3650.
Til sölu söluturn i austurbæ Reykjavíkur
með bflalúgu. Verð 1.500 þús., athuga
skipti. Uppl. hjá Viðskiptaþjón-
ustunni, Síðumúla 31, eða í s. 568 9299.
Vantar góö fyrirtæki á söluskrá okkar
vegna mikilla fyrirspuma og góðrar
sölu undanfarið. Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar
gerðir fyrirtækja á skrá.
Njjja fyrirtækjasalan, Skúlagötu 26,
sími 5618595.
Vörulagerar óskast.
Óska eftir að kaupa vörulagera,
heildsölubirgðir, allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 588 9727.
Til sölu lítil heildverslun með gjafavör-
ur á höfuðborgarsvæðinu. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80658.
Gítarinn ehf., La.ugav. 45, s. 552 2125,
fax 557 9376. Urval hljóðfæra á góðu
verði. Tilboð á kassagíturum. EfFekta-
tæki, strengir, magnarar o.fl.
Píanóundirskálar, tilvaldar undir
píanó og ,húsgögn. Píanóstillingar og
viðgerðir. Isólfur Pálmarsson sf.,
Háteigsvegi 20, sími 551 1980.
Samich-pianó, 4ra ára, 127 cm hár
kassi, mahóníviður, dökkrautt. Gott
hljóðfæri, hækkanlegur skemill fylgir.
Einn eigandi. Uppl. í síma 555 2003.
ilj Hljómtæki
Stórir góöir stofuhátalarar óskast á
góðu verði. Upplýsingar í síma
554 4940.
Óskastkeypt
Tökum í umboðssölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Simi 562 6730.
• PC 386, 486 og Pentium-tölvur.
• Macintosh-tölvur, allar tegundir.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg
sala.Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730.
Kaupum gamalt dót, mánaðarbolla,
jólaskeiðar, platta, bolla, vasa,
styttur, lampa og ýmislegt fleira.
Staðgreiðum. Uppl. í síma 5813341.
2-3 videotæki óskast á góöu veröi.
Upplýsingar í síma 554 4940.
)$ Skemmtanir
Lifandi tónlist. Eins manns hljómsveit
(eða fleiri) við hin ýmsu tækifæri.
Leitið uppl. í síma 587 9390 og
552 2125, fax 557 9376. Ódýr þjónusta.
Mikið stuö, mikið qaman! Dúettinn
Amar og Þórir spilar alhliða dans-
músík fyrir árshátlðir, einsamkvæmi
o.fl. Pantið tímanlega í síma 557 1256.
Spilum fyrir þorrablót, árshátiöir, af-
ijiæli o.fl., tríó, tveir menn eða einn.
Á sama stað til sölu nikka og hljóm-
borð. Sími 554 4695 eða vs. 557 6677.
Tónlist
Gítarleikari óskar eftir bassaleikara,
trommuleikara og söngvara í hljóm-
sveit. Upplýsingar í síma 554 3181
eftir kl. 19. Siggi.
fi__________________________Tölm
Útsala aldarinnar í Megabúö.
Stærsta tölvuleikjaútsala frá
upphafi landnáms á Islandi.
Yfir 1000 titlar á ótrúlegu verði.
Sem dæmi um verðhrun:
• Syndicate Wars...............3.999.
• 3D Atlas.....................1.499.
• Future Shock.................2.499.
• Rebel Assault 2..............1.499.
• Z............................2.999.
• Lighthouse...................2.999.
• Champ. Man. 2 96/97..........2.999.
• ToonStruck...................3.499.
• Fable........................1.999.
Þetta er aðeins agnarbrot af
þvl úrvali sem er á útsölu!!
Vertu viðstaddur sögulegan viðburð
og mættu í Megabúðina eða hafðu
samband og fáðu sent í póstkröfu.
Utsala sem segir sex og er betri en sex!!
Megabúð...slær allt annað út!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!
Tölvulistinn, besta veröiö, kr. 129.900.
Nýjar Pentium-tölvur voru að lenda:
• 5x86 Pentium 133 MHz, á ZIF-sökkh.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 16 Mb hratt EDO-vinnsluminni.
• 1620 Mb mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA-tölvustýrður skjár.
• 64 bita skjákort með 2 Mb dram.
• 8x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 bita PnP sound Blaster hljóðkort.
• FM-útvarpskort innbyggt í hljóðk.
• 240 W risahátalarapar með öllu.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
• Windows ‘95 og 3ja hnappa mús.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 129.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Eru þín tölvumál í ólestri? Er harði
diskurinn í lagi? Virkar hugbún. rétt,
geisladr., afritunarbún. eða vantar
hann? Intemet-tenging, tölvufax?
Er vinnslum. nógu mikið? Þarftu að
uppfæra þinn tölvubúnað? Ert þú ein-
stakl., rekur bókhaldsþj., lítið, stórt
fyrirt.? Viltu láta tölvubúnaðinn virka
betur? Hafðu samb. við okkur, við
munum lagfæra tölvubún. samkvæmt
þínum óskum, fljótt og vel, gegn
sanngjömu verði. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.____________
Tökum í umboðssölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Simi 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar teg. Mac-tölva.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Nú erum viö enn ódýrari. Frontur hefur
nú lækkað verðið á geisladiskaaffit-
un. 650 Mb m/diski á aðeins 3.400 kr.
Einnig önnur ódýr tölvuþjónusta.
Frontur ehf., sími 586 1616.___________
Til sölu Macintosh LC 630, m/20 Mb
vinnslum. og 350 Mb hörðum diski og
geisladr. Einnig Zip-drif, stylewriter-
prent. og Supra 28-8 módem. Sími 564
4035 eða 515 5086 (Halli) á kvöldin.
Fax - Voice Módem 33,6, m/númera-
birti, kr. 12.900. Minnisst., HP blekh.,
allar gerðir. Gott verð. Hringið.
Tölvu-Pósturinn, Glæsibæ, s. 533 4600.
Gotf tækifæri. Nv, ónotuð, öflug marg-
miðlunar-ferðatölva (Pentium), em
m/öllu. Selst á allt að helm. afsl. Forr.
fylgja. Visa/Euro. S. 896 0800, 897 7707.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Ódýrar tölvuviögeröir.
Uppfærslur og stækkanir. Sérstakur
afsláttur fyrir námsmenn og heimilið.
Tæknitorg, Armúla 29,568 4747.________
Óska eftir aö kaupa 486 eða Pentium-
tölvu með pfentara. Upplýsingar í
síma 554 4464 e.kl. 18.
AST Bravo 486/33 og hljóökort til sölu.
Upplýsingar í síma 554 4509.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Verðbréf
Óska eftir veöi fyrir lífeyrissjóðslán
gegn borgun. Uppl. í síma 553 6075.
Bamagæsla
Óska eftir stúlku búsettri f austurbænum
til að gæta 2ja ára drengs á kvöldin
og um helgar. Upplýsingar í síma 562
0636. Guðrún.
Bamavömr
Barnarúm meö himni, Maxi Cosy stóll,
ömmustóll, Emmaljunga kerruvagn,
kerrupoki, mjög fállegur matarstóll.
Allt sem nýtt. Uppl. í síma 567 4647.
Prír góöir.
Mothercare-vagn, Silver Cross-
svalavagn og Brio-kerra.
Upplýsingar í síma 588 8320.
Baö- og skiptiborð til sölu, h'tið notað.
Verð 5.000 kr. Upplýsingar í síma 897
8518 á kvöldin.
Dýrahald
Frá HRFÍ: Hundaeigendur, ath.
Vorsýning félagsins sem vera átti 2.
og 3. mars frestast til 12. og 13. aprfl.
Sýningin verður í Reiðhöll Gusts í
Kópavogi. Dómarar verða Marlo
Hjemquist og Gunilla Fristed frá
Svíþjóð. Síðasti skráningardagur er
14. mars. Sími félagsins er 588 5255
ogfax 588 5269.
Eins árs naggrís og búr til sölu.
Frekari upplýsingar í síma 568 1519
eftir kl. 13.
Fatnaður
Glæsilegt úrval af samkvæmisfatnaði +
hattar og skart. Allar viðgerðir og
breytingar. Fataleiga Garðabæjar,
Garðatorgi 3, s. 565 6680.
Glæsilegur samkvæmisfatnaður, allar
stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt-
ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680.
Heimilistæki
Eldhúsinnrétting, nýleg, hvít að Ht, til
sölu, L-laga, vaskur fylgir með. Uppl.
í síma 4211718 eftir kl. 18.
ífl___________________Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Boröstofuhúsgögn með stálgrind og
glerplötu + 4 stólar úr stáli og leðri
til sölu. Verð 15.000. Upplýsingar í
síma 562 5769.
Hornsófasett ~meö tauáklæði, 6-7 sæta,
mjög vel með farið, til sölu mjög
ódýrt. Upplýsingar í síma
555 0747 eftir kl. 16.
Svart sófasett + borö, stakur stóll og
kista til sölu. Uppl. í síma 566 8702.
Til sölu nýr hornsófi með tauáklæði á
50 þús. Uppl. í síma 555 3225.
ÞJÓNUSTA
\£/ Bólstmn
Viögeröir og klæöningar á bólstruðum
húsgögnum. Komum heim m/áklæða-
prufirr og gerum tilb. Bólstrunin, Mið-
stræti 5, s. 552 1440, kvölds. 551 5507.
Áklæöaúrvalið er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Erum flutt aö Ármúla 17A.
Verið velkomin. Bólstrun/áklæði.
G.Á. húsgögn, s. 553 9595 eða 553 9060.
Garðyrkja
Trjáklippingar, besti tíminn, vetrar-
úðun, húsdýraáburður o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 553 1623 og 897 4264.
Hreingemingar
Hreingerning á ibúðum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
Hár og snyrting
Neglur, neglur! Viltu fá ásettar gervi-
neglur? Erum með akiýl- og gelnegl-
ur. Gott verð. Snyrtistofa Eddu, Hótel
Sögu, s. 561 2025.