Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1997 45 DV Eitt málverka Sibbu í Skruggu- steini. Unglingar Sibba (Sigurbjörg Jóhann- esdóttir) sýnir smámyndir í skotinu í Listmunagalleríinu Skruggusteini, Hamraborg 20a, Kópavogi, 11.-27. janúar. Sýn- ingin er opin alla virka daga, kl. 12-18, og á laugardögum, kl. 11-16. Myndimar á sýningunni eru í skissuformi, unnar með olíu- vaxlitum, og lýsa sýn lista- mannsins inn í heim hins reyk- víska unglings. Sibba er útskrifuð frá MHÍ 1995. Hún hefur einnig stundað listnám i Myndlistaskóla Reykjavíkur og á Spáni. Hún hefur haldið fjórar einkasýning- ar og tekið þátt í nokkrum sam- sýningum. Sýningar Hafsteinn Austmann sýnir verk sín í Listþjónustunni. Akvarell 1-6 í Listþjónustunni, Hverfis- götu 105, var um helgina opnuð sýning á verkum eftir Hafstein Austmann. Akvarellur 1-6 nefii- ist sýningin. Hafsteinn Aust- mann er fæddur á Vopnafirði 1934. Hann nam myndlist á ís- landi og í Frakklandi á árunum 1951-1955 en fór auk þess fjölda náms- og starfsferöa fram til ársins 1969. Hafsteinn hefur haldið 23 einkasýningar og tekið þátt í 32 samsýningum. Auk sýninga á íslandi hefur Haf- steinn sýnt í Danmörku, Sví- þjóö, Noregi, Frakklandi, fyrr- um Sovétríkjunum, Finnlandi, Skotlandi, Þýskalandi og Mexíkó. Sýningin stendur til 2. febrúar og er opin þriðjudaga til fóstudaga, kl. 12-18, og laugar- daga og sunnudaga, kl. 14-18. Lifandi steinar Á námskeiðinu Lifandi stein- ar, sem er á mánudögum kl. 20 til 22 í safhaðarheimili Háteigs- kirkju, er tekist á við tilvistar- spumingar. Leiðbeinendur eru Jóhanna Bjömsdóttir og Tómas Sveinsson. Samkomur Söngvaka Félag eldri borgara verður með söngvöku í Risinu í kvöld kl. 20.30. Steinunn Finnboga- dóttir stjómar og Sigurbjöm Hólmgrímsdóttir leikur undir. Skákskóli íslands Kennsla í framhaldsflokkum hefst í dag. Kennt er alla virka daga frá kl. 17.30-19.30. Sjálfvirkar veðurathugunarstöðvar Straumnesviti O Hornbjargsviti O Grímsey O • Rauöignjúpur O Fontur Seljalandsdalur ^Súöavík Þverfjall , -O > ) Gjógur Dynjandisheiöi J Siglufjaröarv. ^ Siglunes SiglufjöröurO J Dalvík y j O Patreksfjöröur Bjargtangar ' Gi|sfjör^rO Gufuskálar O o Holtavöröuheiöi Þingvellir Reykjavík Straumsvík O Hellisheiöi Garöskagavitiu Búrfell .. '*J Grindavík Þorlákshöfri Neslandatangi J Vopnafjaröarheiöi Da|atarJ|j Kolka O Möörudalsöræfi Fjaröarheiöi J JGagnheiöi J Sandbúöir O Þúfuver OVeiöivatnahraun J Jökulheimar Hallormsstaöur O Kambanes J Hvanneyri ' O Skaftafell Mýrdalssandur Skaröfjöruviti Dúndurfréttir á Gauki á Stöng: Roklí í anda Led Zeppelins Lifandi tónlist er sem fyrr í hávegun höfð á veitingastaðnum Gauki á Stöng sem er í gamla bænum við Tryggvagötu. Gaukur á Stöng er löngu búinn að festa sig í sessi í bæjarlífinu og þár koma fram margar af helstu hijómsveitum landsins. Síð- astliðið fóstudags- og laugardagskvöld var það hinn bráðhressi Herbert Guðmundsson sem skemmti ásamt hljómsveitinni Hunang. í gær- Skemmtaiúr kvöld tók svo við hin mikla rokksveit, Dúndur- fréttir, og er hún einnig til staðar í kvöld og mun sjá um að halda gestum á Gaukniun við efnið. Dúndurfréttir, sem skipyuð er þekktum tónlistar- mönnum hefúr að fyrirmynd rokk í anda Pink Floyd, Les Zeppelins og fleiri hljómsveita sem gerðu garöinn frægan á áttunda áratugnum. Pétur Guömundsson er söngvari Dúndurfrétta. Emil og Anna Sigga í Leikhúskjallaranum: Lög frá Viktoríutímanum 1 Listaklúbbi Leikhúskjallarans i kvöld skemmtir Capella-hópurinn Emil og Anna Sigga. Hópurinn var stofnaður fyrir 12 árum og hefúr ekki komið fram um nokkurt skeið en hann söng víða á ánmum 1986 til 1994. Á söngskemmtuninni í Leik- húskjallaranum syngja þau fjöl- breytta dagskrá með engilsaxnesk- um lögum, þjóðlögum og lögum frá Viktoríutímanum, meðal annars við texta eftir Shakespeare. Tónleikar Hópinn skipa eftirtaldir söngvar- ar: Anna Sigríður Helgadóttir, mezzosópran, Bergsteinn Björgúlfs- son, tenór, Ingólfúr Helgason, bassi, Sigurður Halldórsson, kontratenór, Skarphéðinn Þór Hjartarson, tenór, Sverrir Guðmundsson, tenór. í Sönghópurinn Emil og Anna Sigga skemmtir á vegum Listaklúbbs Leikhús- kjallarans i kvöld. kvöld birtist einnig leynigestur með Tónleikamir hefjast kl. 21 en hús- sönghópninn. ið verður opnað klukkan 20.30. Dóttir Hjördísar og Magnúsar Myndarlega telpan á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 13. janúar kl. 13.36. Hún var við fæðingu 3770 grömm og 55 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Hjördis Hjörvarsdótt- ir og Mágnús Hákon Ax- ----------------;---- elsson. Hún á einn bróð- Barn dacrsins Daníel Hrafn- sem ------------—-------- fjórtán mánaða gamall. Rene Russo leikur móöur sem veröur fyrir því aö barni hennar er rænt. Lausnar- gjaldið f Lausnargjaldinu, sem Sam- bíóin sýna, leikur Mel Gibson Tom Mullen, ríkan kaupsýslu- mann sem vanur er að stjóma eigin viðskiptasamningum og þykir harður í hom að taka. Hon- um hefúr gengið vel og er ásamt eiginkonu og syni dæmi um fjöl- skyldu sem hefúr allt sem hugur- inn gimist. Öll velgengni verður þó lítils virði þegar syni hans er rænt og lausnargjalds krafist. í stað þess að fara eftir leiðbeining- um ræningjans fer hann til lög- reglunnar sem reynir björgun sem mistekst. Þegar svo allir vita hvað um er að vera tekur Tom til eigin ráða. Kvikmyndir Auk Mels Gibsons leika í myndinni Rene Russo, sem leikur eiginkonu hans, Gary Sinese, Del- roy Lindo og Lili Taylor. f hlut- verki sonarins er Brawley Nolte sem er sonur Nicks Nolte og þyk- ir hann standa sig sérstaklega vel. Leikstjóri er Ron Howard sem síðast gerði Apollo 13. Nýjar myndir Háskólabíó: Leyndarmál og lygar Laugarásbíó: Eldfim ást Kringlubíó: í hefndarhug Saga-bíó: Ógleymanleg Btóhöllin: Lausnargjaldið Bíóborgin: Kvennaklúbburinn Regnboginn: Banvæn bráðavagt Stjörnubíó: Ruglukollar Krossgátan Lárétt: 1 skelfur, 8 ullarkassi, 9 fjár- mumun, 10 kvísl, 11 virti, 13 naglar, 16 gröm, 17 sarga, 18 prýða, 21 varð- andi, 22 fyrri, 23 planta. Lóðrétt: 1 kjötkássa, 2 pinnar, 3 ve- söl, 4 land, 5 risi, 6 til, 7 bók, 12 rag- ur, 14 sundfæri, 15 þó, 16 kraftar, 19 þegar, 20 tvíhljóði, Lausn á slðustu krossgátu: Lárétt: 1 fregn, 6 ól, 8 jám, 9 ári, 10 óð, 11 tóman, 12 lautina, 14 agat, 16 nýr, 18 ló, 19 skut, 21 æði, 22 úfur. Lóðrétt: 1 fjóla, 2 ráðagóð, 3 ertu, 4 gnótt, 5 náminu, 6 óra, 7 lina, 13 nýtu, 15 asi, 17 rýr, 18 læ, 20 kú. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 18 17.01.1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,790 68,130 67,130 Pund 113,440 114,020 113,420 Kan. dollar 50,510 50,820 49,080 Dönsk kr. 11,1070 11,1660 11,2880 Norsk kr 10,7080 10,7670 10,4110 Sænsk kr. 9,7260 9,7790 9,7740 Fi. mark 14,2060 14,2900 14,4550 Fra. franki 12,5440 12,6150 12,8020 Belg. franki 2,0507 2,0631 2,0958 Sviss. franki 48,9700 49,2400 49,6600 Holl. gyllini 37,6400 37,8600 38,4800 Þýskt mark 42,3100 42,5300 43,1800 ít. líra 0,04353 0,04380 0,04396 Aust. sch. 6,0100 6,0470 6,1380 Port. escudo 0,4244 0,4270 0,4292 Spá. peseti 0,5069 0,5101 0,5126 Jap. yen 0,57890 0,58240 0,57890 írskt pund 111,060 111,750 112,310 SDR 95,57000 96,14000 96,41000 ECU 82,3300 82,8200 83,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.