Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 20. JANUAR 1997 Á hverju ári eru notaðar u.þ.b. 75 milljón pappírs- . fernur á íslandi. Þessar fernur gætu skilað 1.300 tonnum af endurnýtanlegum pappír sem annars fara til spillis. Mjólkursamsalan og Sorpa hvetja íbúa höfuðborgarsvæðisins til að safna öllum pappírsfernum undan drykkjarvörum og ýmiss konar matvælum. Fernunum má skila í alla söfnunargáma og allar flokkunarstöðvar Sorpu. Frá Sorpu fara fernurnar til Noregs þar sem þær verða endurunnar og gefið annað líf. V.aero^ nmt M JÓLKU RSAMSALAN SORPA ...skilið! Skolum femumar að innan með vatni. Losum um flipana ogfletjum þær út. Þá er auðvelt að koma þeim jyrir í plastpoka og skila í næsta Sorpugám! Umhverfisátak Mjólkursamsölunnar og Sorpu HVlTA HÚSIÐ / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.