Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1997, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 1997 9 pv Útlönd Vilja skoða skjöl um vopnasamn- ing við rannsókn á Palmemorðinu Sænska lögreglan reynir nú að fá aðgang að svissneskum skjölum varðandi vopnasamning við Ind- land, að því er sænska blaðið Dag- ens Nyheter greindi frá í gær. í embættistið Rajivs Gandhis, fyrrum forsætisráðherra Indlands, var sænska vopnafyrirtækið AB Bofors sakað um að hafa greitt indverskum embættismönnum mútur upp á 1,3 milljarða dollara til að tryggja vopnasölusamninga. Ekki tókst að sanna mútugreiöslumar. Palme, sem var skotinn til bana í febrúar 1986, var í náinni samvinnu við Gandhi við að koma samningn- um í höfn. Samningurinn var undir- ritaður mánuði eftir að Palme var myrtur. Talið er að ásakanimar um mútugreiðslurnar hafi átt þátt í ósigri flokks Gandhis í kosningum 1989. Á morgun fær sendiherra Ind- lands í Sviss afhent skjöl með upp- lýsingum um greiðslur inn á fimm eða sex svissneska bankareikninga. Sænska lögreglan vill einnig fá að skoða skjölin. Sannað hefur verið að Bofors greiddi rúmlega 3 milljarða is- lenskra króna inn á ýmsa banka- reikninga í Sviss á þeim tíma sem verið var að semja um vopnasöluna. Ekki hefur tekist að sanna að um mútur hafi verið að ræða. Reuter Starfsmenn dönsuðu f bankanum sínum f gær. Sfmamynd Reuter Með bankastjór- ann í gíslingu Nokkur hundruð starfsmenn Credit Foncier bankans í París hafa haft bankastjórann sinn í gíslingu í bankanum síðan á fóstudaginn. Ráðgert er að hætta starfsemi bank- ans og sjá starfsmennimir því fram á atvinnuleysi. Starfsmennimir tilkynntu í gær að þeir hygðust opna bankann í dag fyrir viðskiptavinum þó svo að þeir ætli að hafa bankastjórann áfram I gíslingu Reuter æ ■*—* w "O c cö •O c æ ■4—' cn cl i— CÖ > c 'O 'œ CÖ L. O cö •t-* 'CÖ X æ *—' CL cö > •*-* i_ cö 1— CÖ 5 0 > co CL cö > ■=> X Þvottavélar • Þurrkarar • ísskápar • Frystiskápar • Frystikistur • Bakarofnar • Helluborð • Gufugleypar Glæsilegt úrval heimilis- sjónvarps- og hljómflutningstækja Frábær tilboðsverð! cö •*-• i_ >. c cn oo O) 0 2* Cí) 'O C0 O CÖ (f) CÖ > cö E 'cn w E ‘0 X i_ cö E \n CO 0 Ötl helstu merkin: CREDA frá General Electric Finlux • Mitsubishi Edesa • Siemens Philips • Hitachi Grundig • Fagor AEG • Moulinex Ðraun • Sony Teba • Nardí RflFTfEKJflDERZLUN ÍSLflNDS If Við erum f næsta húsi við IKEA Skútuvogi 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 7766 ísskápar • Hárblásarar • Krullutangir • hárburstar • Hárrúllur • Baðvogir • Eldhúsvogir • Kaffikönnur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.