Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Síða 29
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1997 37 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Olvunarakstur: Alvarlegt umferöarslys varö á Vesturladnsvegi á laugardag þegar ökumaö- ur missti stjórn á bíl sínum meö þeim afleyöingum að hann lenti á Ijósastaur. Kalla þurfti til tækjabíl slökkviöliösins og var bíllinn klipptur í sundur til aö ná ökumanni út. Hann var einn í bílnum og slasaðist talsvert. Hann var flutt- ur á slysadeild SjúkrahússReykjavíkur en mun vera á batavegi. DV-mynd S Ráðist á tvo pilta Pallbílar Til sölu Toyota pickup, árg. ‘81, vsk-bíll, nyskooaður og í góðu ástandi. Á sama stað til sölu rafsuðuvélar. Upplýsingar í síma 564 3320. JÞ Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliðum, tvöföldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum,gerðum. í fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélahlut- um með jafnvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. Frystivagn, árg. 1987, til sölu, 3ja öxla, á loftflöðrum, hurðir á báðum hliðum. Kassinn er festur með 4 gámalásum. Mjög gott eintak. Oska eftir flutn- ingakassa, lengd 5 til 5,50 m. Uppl. i síma 893 6858 eða 892 0332. Drif Vagn Snjór Hagdekk - ódýr og góð: 12R22.5 13R22.5 Sama verð í Rvík og á Akureyri. Gúmmívinnslan hf., sími 4612600. 8 ökumenn teknir 8 ökumenn voru teknir grunað- ir um ölvunarakstur í höfuðborg- inni aðfaranótt sunnudags. Þá var einn ökumaður tekinn grunaður um að vera undir áhrif- um vímuefna. Nokkurt magn af eiturlyfjum fannst í bíl hans. Keflavík: Mikil ölvun og fullar fangageymslur Mikill erill var hjá lögreglunni í Keflavík um helgina. Að sögn lögreglunnar var mjög mikil ölvun í bænum og voru fangageymslur fullar þar í fyrr- inótt. Ein minni háttar líkams- árás var kærð til lögreglu á laug- ardagskvöld. Ökumenn I hrakningum Á annan tug bíla lenti í erfið- leikum á Reykjanesbraut í slæmu veðri í gærkvöld. Að sögn lögreglunnar í Keflavík lentu nokkrir bílar út fyrir veg en engin slys urðu á fólki í þessum hrakningum. -RR Tveir piltar fundust illa famir á gatnamótum Holtavegar og Sæ- brautar í gærmorgun. Sögðust þeir hafa fengið far í bíl með tveimur mönnum sem síðan hefðu lamið þá og kastað þeim út úr bílnum. Lögregla flutti piltana á slysa- deild en þeir höfðu talsverða áverka. Engin formleg kæra hefur verið lögð fram af piltunum vegna likamsárásar og enginn verið hand- tekinn. Málið er í rannsókn hjá lög- reglu. -RR ÞJÓNUSTU ,¥! R —___...... 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Karsnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA , ALLAN S0LARHRINGIN 10 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA C ... ... L3 HELGIJAKOBSSON 1 PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 | Li Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn iagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. rHúsaviögerð]?\ Alhliöa þjónusta húseigna ■ Yfir 20 ára fagmennska ■ Hagstæð verðtilboð 1454 Byggingaverktak 846 2462 STEYPUSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MÚRBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Er stíflað? - stífluþjónusta VISA Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasimi 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboöi 845 4577 — ViSA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /SA 18961100 «568 8806 DÆLUBILL S 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • iaugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 oW milli hirr)jn<; Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag. Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag, Smáauglýsingar nx*i 550 5000 Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fijót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. it IÐNAÐARHURÐIR Öryggis- huröir Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 CRAWFORD Bílskúrs- ogIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 HRi;iMii;UMN(iAST(Í»I\ BKAIJTAKDOLTI 1« Vifl hreinsum: Rimla- og strimlagardínur, mottur og dregla, húsgögn, Ijósagrindur og fleira. SKOFÚR Nýja Tæknihreinsunin Skúfur Teppahreinsun sími 511 3634 simi 561 8812. http://www.vortex.is/skufur Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki — húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF„ SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OQ 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.