Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
Frjalst.ohað dagblað
40. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 17. FEBRUAR 1997
VERÐ I LAUSASOLU
LT'l
KR. 150 MA/SK
Elta laun
banka-
stjóranna
- sjá bls. 6
Tónlistarverðlaunin 1997:
Fjölbreyttur
hópur tll-
nefndur
- sjá bls. 6
Níræður á Flateyri:
Mokar snjó
fyrir jafn-
aldra sína
- sjá bls. 19
Vísindi og tækni:
Vínber gegn
krabbameini
- sjá bls. 30
Vefur og tölvur:
Netið ekki
bara fyrir
börn og perra
- sjá bls. 20
Menningarverðlaun DV:
Fimm
tilnefningar
í myndlist
- sjá bls. 16
Flugumenn
frá N-Kóreu
sakaðir um
morðtilraun
- sjá bls. 8
Fylgi breska
íhalds-
flokksins
minnkar enn
- sjá bls. 9
Auðar götur
í Belgrad
- sjá bls. 8
Valdimar úr
leik í HM?
- sjá bls. 21-28
CP WOŒFDOSF
(MÍDddi
00
□
□
®00o]
oaoocfo0s]ODg©©®m
- ép
Flugfélag íslands, hið nýja innanlandsflugfélag sem er að meirihluta ■ eigu Flugleiða, hefur undanfarið boðið flest-
um flugmönnum íslandsflugs og fleiri starfsmönnum þess störf hjá sér, enda þótt félagið hafi enn ekki formlega tek-
iö til starfa og hafi hvorki fengjð flugrekstrarleyfi né gert kjarasamning við Félag ísl. atvinnuflugmanna. Gunnar Por-
valdsson, framkvæmdastjóri Islandsflugs, sem stendur fyrir framan AR-flugvél félagsins sem veriö er aö búa til
vöruflutningaflugs til Bristol í Englandi, telur þetta einkennileg vinnubrögð og varla hægt aö kalla þau annaö en að-
för að Islandsflugi. DV-mynd Hilmar Þór
Berserksgangur lyftaramannsins á Eskifirði:
Tel mig heppinn
að vera á lífi
- segir lögreglumaðurinn - sjá baksíðu og bls. 4