Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1997 33 pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Miög fallegt sófaborö og hornborö í stíl til sölu, frekar stórt. Upplýsingar í síma 554 4624. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviögeröir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendmn að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215/896 4216. Breytum spólum milli geröa. Seljum notuð sjónvörp og video frá kr. 8 þús., m/ábyrgð, yfirfarin. Gerum við allar teg., ódýrt, samdægurs. Sími 562 9970. Viögeröir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja, loftnetsk. og loftnets- uppsetningar. Radlóhúsið ehf., Skiph. 9, s. 562 7090, fax 562 7093. MÓNUSTA +/* Bókhald Bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsþjónusta, vsk-uppgjör, launaútreikningar, skattframtöl, toll- skýrslur, fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 12 ára reynsla. Viðskiptafræðingur aðstoðar. Persónuleg og fagleg þjónusta. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 568 9299. Bókhaldsþjónusta, framtalsgerö, launaútreíkningur og ráðgjöf. Mikil reynsla og persónuleg þjónusta. AB bókhald, Grensásvegi 16, sími 553 5500 eða 588 9550. \£/ Bólstmn Viögeröir og klæöningar á bólstruðum húsgögnum. Komum heim m/áklæða- prufiir og gerum tilb. Bólstrunin, Mið- stræti 5, s. 552 1440, kvölds. 551 5507. Ákiæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Erum flutt aö Ármúla 17A. Verið velkomin. Bólstrun/áklæði. GÁ. húsgögn, s. 553 9595 eða 553 9060. íá Framtalsaðstoð Skattaframtöl einstakiinga og fyrirtækja. Færum bókhald fyrir lítil sem stór fyrirtæki, húsfélög og félagasamtök. Launakeyrslur, vsk-uppgjör, gerð árs- reikninga. TOK-bókhalds- og upp- gjörskerfi. Sanngjamt verð. Már Jóhannsson, bókhaldsþjónusta, Akurgerði 29, s. 581 1600, fax 5811610, farsími 897 1600. Höfum ákveöið að bæta viö okkur skatt- skilum fyrir einstaklinga og rekstrar- aðila. Tiýggið ykkm- aðgang að þekk- ingu og reynslu okkar á meðan færi gefst. Lögmenn ehf., Agúst Sindri Karlsson hdl., Skipholti 50D, Rvík, sími 5113400. Einkaklúbbsafsl. Skattframtalsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Annar ehf. Reikningsskil og rekstrartækniráðgjöf. S. 568 10 20. Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl- inga og rekstraraðila. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifc, sími 567 3813 e.kl. 17, boðsími 845 4378. Ódýr aöstoð viö skattframtaliö! Verð frá kr. 3.000. Markaðsmenn hf., Skúlagötu 26,3. hæð, sími 562 6208. Hreingemingar B.G. þiónustan ehf. 'Ifeppanreinsun, húsgagnahreinsun, allar almennar hreingemingar, flutningsþrif. Gluggaþvottur, sorpgeymsluhreinsun. Þjónusta fyrir húsfélög, heimili og fyririæki. Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro. Hreingerningar og teppahreinsun. Tök- um að okkur veggjaþrif, djúphreinsun og gluggaþvott í heimahúsum, fyrirt., stigagöngum, og einnig flutningsþrif. Föst verðtilb. Tímap. í s. 555 3139. Hreingeming á íbúöum og fyrirtækj- um, teppmn, húsgögnum, rimlagardín- um og sorprennum. Hreinsun Einars, s. 554 0583 eða 898 4318. > Hár og snyrting Neglur, neglur! Viltu fá ásettar gervi- neglur? Erum með akrýl- og gemegl- ur. Gott verð. Snyrtistofa Eddu, Hótel Sögu, s. 5612025. tM Húsaviðgerðir Byggðaland ehf. Alhliða verktakar: Múrverk, trésmíði, blikksmíði, málun, rafvirkjun, pípulagnir, garðyrkja, heílulagnir og trésmíðaverkstæði. Byggðaland ehf., s. 555 3884, 893 2253, 898 8879,896 1848.________________ Nú er rétti tfminn til nýsmíöa og viög. S.s. skipta um jám á þaki, einangra og klæða húsið, setja upp milliveggi, klæða loftið. Alls konar breytingar á húsnæði úti og inni. Tilboð og tíma- vinna. Borgarsmíði ehf., s. 853 9825. Innrömmun Gallerí Míró, innrömmun. Sérverslun m/hstaverk og eftiiprentanir, jsl. og erlendar, falleg gjafavara. Italskir rammalistar, innrömmunarþjónusta. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 5814370. £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám gmnn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í slma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Fróölegt og skemmtllegt! Námskeiö í reflexölogy byijar helgina 1. og 2. mars. Uppl. í síma 552 7041. /P NÚdd Hawaii-nudd - sól í skammdeginu. Tími fyrir líkama og sál. Þú Ufir bara einu sinni. Blómadropar, heilsuráðgj., Lífóndun. Guðrún, s. 551 8439. Si Spákonur Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 568 4517.______________________ Ert þú forvitin(n) um framtíöina? Skyggnilýsingu áttu í vændum ef þú heimsækir mig. Upplýsingar í síma 5611273.____________________________ Rúnir + rúnaspábók á 3.600 kr. með póstkröfu. Einnig Galdraskræða Skugga, kr. 1.800. Urðarbrunnur, sími 562 6716 e.kl. 17. Spásiminn 904-1414! Hvemig verður dagurinn? Hvað segja stjömumar? Hringdu í Spásímann, sími 904-1414, og fáðu stjömuspá dagsins! 39.90 mín. 4$ Stjömuspeki Túlkun stjörnukorta út frá karma, samböndum, fyrri lífum, hvað er ffam undan hjá þér o.fl. Fyrirlestrar. Einn- ig fyrri lif í gegnum dáleiðslu. S. 561 6403 e.kl. 16 mán., annars frá kl. 10-15. f Veisluþjónusta Veislubrauö, kaffisnittur, brauötertur. Munið að panta tímanlega fyrir ferm- inguna. Brauðbarinn, Hamraborg 7, sími 564 3133. 0 Þjónusta • Steypusögun: Vegg-, gólf-, vikur-, malbikssögun o.fl. • Kjamaborun: V/loftræsti-, vatns-, klóaklagna o.fl. Múrbrot og fjarlæging. Nýjasta tækni tryggir lágmarksóþæg- indi. Góð umgengni, vanir menn. Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf., sími 893 4014, fax/sími 567 2080. Byggöaland ehf. AlhUða verktakar: Múrverk, trésmíði, bUkksmíði, málun, rafvirkjun, pípulagnir, garðyrkja, hellulagnir og trésmíðaverkstæði. Byggðaland ehf., s. 555 3884, 893 2253, 898 8879,896 1848.____________________ Fasteignin þín er með því dýrmætasta sem þú átt. Hana þarf að nugsa um og veita henni það viðhald sem hún þarfiiast til að verðmæti þín rými ekki. Gerðu kröfur, það er sjálfsagður réttur þinn. Innsmíði ehf. Tréverk er okkar fag. Sími 893 3034, Allar almennar bílaviögeröir, sann- gjamt verð. Bifreiðaverkstæði Guðmundar Eyjólfss., Dalshr. 9, Hf., s. 555 1353, hs. 553 6308 eða 898 8053. Arinhleðsla - flísalagnir. Nú er, rétti tíminn til að sitja við eldinn. Útvega teikningar. Vönduð vinna. Tilboð. Múrarameistari, s. 567 6245,896 5778. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann Ragnarss. múrarameistari. Trésmiöir. Tökum að okkur alla viðhalds- og nýsmíði, ’ stóra og smáa, jafiit utanhúss sem innan. Gemm tilb. Emm snöggir ogliprir, S. 551 7478. Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur, heimiUsþvott. Gerum verðtilboð í fyrirtækjaþvott. Efnalaug Garðabæj- ar, Garðatorgi 3, s. 565 6680. Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu, úti og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Gerum tilboð. Sími 896 0211. Ökukennsla Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Toyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bflas. 852 8323. Jóhann Davíðsson, Tbyota CoroUa liftb., s. 553 4619/853 7819/896 7819. Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 eða 853 8760. 568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í .samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu Œálum. Engin bið. Öll þjónusta. ls. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Sími 894 5200. Vagn Gunnarsson. Benz 220 C. Kenni allan daginn. Bækur, ökuskóU, tölvuforrit. Tímar samkomulag. S. 565 2877/854 5200. Gyifi Guöjónsson. Subam Impreza ‘97 4WD sedan. Góður í vetraraksturinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.___________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ámi H. Guömundsson. Kenni á Hyundai Sonata. Kenni aUan daginn. SkóU og kennslugögn. Upp- lýsingar í síma 553 7021 eða 853 0037. Ökukennsla Skarphéðins. Kenni á Mazda 626, bækur, prófgögn og öku- skóU. Tilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám. Símar 554 0594,853 2060. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘97. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ökuskóli Halldórs. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara nám. Útv. námsefni. Aðstoða við endumýjun ökuréttinda. S. 557 7160, 852 1980. TÓMSTUNDIR I OG UTIVIST X> Fyrir veiðimenn Kauptu veiöivörurnar hjá okkur. Góðar stangaveiðivörur á betra verði. Sendum í póstkröfu. Sportbúð Véla og þjónustu hf., Seljavegi 2, 551 6080. Gisting Gamli bærinn Húsafelli, sími 435 1453. Fimm 2ja manna herb., eldhús og sal- ur f. 25 manns. Upplagt f. fjölskyldur eða smáfyrirtæki með Utlar ráðstefnur eða fundi. Einnig til leigu sumarbst. Gisting í Reykjavík. Vetrartilboð í 1 og 2 manna herb. með eldunaraðstöðu. Verð 1.250 á mann á sólarhr. Gisti- heimilið Bólstaðarhlíð 8, s. 552 2822. T Heiisá Heilsuráðgjöf, svæðanudd, vöðva- bólgumeðferð, efnaskortsmæUng. Heilsuráðgjafinn Sigurdís, Kjörgarði, 2. hæð, s. 551 5770.________________ hf- Hestamennska Iþróttadeild Geysis heldur aðalfund í LaufafelU, Hellu, þann 20. febrúar 1997, kl. 20.30. Þar verður fjallað um málefhi deildarinnar og nýafstaðið HlS-þing, auk venjulegra aðalfundar- starfa. Fjallað verður um sameining- armál HIS og LH sem vora samþykkt á þinginu. Einnig fáum við góðan gest í heimsókn og mtm hann kynna helstu breytingar í keppnisformi hesta- íþrótta. Nú skorum við á ykkur, félagsmenn í Geysi, og aðra hesta- áhugamenn að koma og kynna ykkur sameiningu félaganna. Allir era vel- komnir. Stjóm íþróttadeildar. Geysir. FT-félagar! Sýning Félags tamninga- manna í Reiðhölhnni, Viðidal, 21.-23. mars. Eins og ykkur er kunnugt verð- ur félagið með sýningu í ReiðhölUnni Víðidal 21.-23. mars nk. Þeir sem era með hross sem þeir telja að henti í sýningu af þessu tagi vinsamlega hafi samband við sýningarstjórann, Haf- liða Halldórsson, sem allra fyrst í s. 896 3636, eða á kvöldin í s. 567 4737. Bílamarkaðurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bflasala Opið laugardaga kl. 10-5 - Opið sunnudaga kl. 1-6 Útvegum hagstætt bílalán Nissan Sunny GTi 2000 ‘93, svartur, 5 g., ek. 57 þús. km. spoiler, álf. sóll., þjófav., o.fl. V. 1.170 þús. Subaru 1,8 station ‘89, hvilur, 5 g, ek. 128 þús. km. rafdr. rúður, drátlark. o.fl. V. 670 þús. Toyota 4Runner V-6 ‘93, ssk., ek. 28 þús. km. toppeintak. V. 2.3 millj. Toyota Landcrusier VX dísil (langur) 5 g, ek. 125 þús. km. álf. sóll. o.fl. Gott eintak. V. 2.950 þús. Nissan Primera SLX ‘91,5 d, ssk, ek. 100 þús. km. rafdr. I öllu V. 970 þús. Ford Taurus station ‘90, ssk, 6 cyl, ek. 80 þús. km. V. 980 þús. Dodge Neon 2000 ‘95, ek. 12 þús. km. grænsans. 4 d, 5 g, V. 1.330 þús. Sk.áód. Hyundai Elantra 1,8 GT sedan ‘94, blár, ssk, ek. 28 þús. km rafdr. rúóur o.fl. V. 1.090 þús. MMC Lancer GLi ‘94, rauður, 5 g, ek. 62 þús. km. spoiler o.fl. V. 910 þús. Toyota Corolla XLi hatchb. ‘90,5 g, ek. 99 þús. km. 3 d, ný tímareim o.fl. V. 590 þús. Toyota Corolla SLi hatchb. ‘94,3 d, ssk, ek. 31 þús.km.V. 1.060 þús. Fjörug bílaviðskipti Vantar góða bíia á sýningarsvæðið Opel Astra 1,4 Gl station ‘95. rauður, 5 g, ek. 36 þús.km.V. 1.180 þús. Toyota Corolla GL sedan, ‘94,5 g, ek. 73 þús.km.V. 1.030 þús. VW Golf 1,8 GL station ‘95, ek. 45 þús. km. 5 d, 5 g, dökkbl. Fallegur bíH. V. 1.230 þús. Sk. á ód. Cltroen BX14 ‘87, hvítur, 5 g, ek. 103 þús. km. Gott eintak. V. 290 þús. Tilboð 190 þús. Cherokee Grand V-8 LTD ‘96, ssk, ek. 25 þús. km. leðurinnr. o.fl. Sem nýr. V. 4.150 þús. Renault 19RT ‘96,5 g, ek. 7 þús. km. rafdr. rúður, dráttark. o.fl. V. 1.290 þús. MMC Galant EFi 2,4 L ‘96 grásans. ssk, ek. 5 þús. km. spoiler, rafdr. í öllu, airbag, geislaspilari. Sem nýrbíll. V. 1.980 þús. MMC Lancer GLX, hlaðbakur ‘91, rauður, ssk, ek. 91 þús. km. rafm. í öllu, 2 dekkjag. o.fl. V. 690 þús. Tilboð 560 þús. Dodge Neon 2000 ‘95, ek. 12 þús. km, grænsans, 4 d., 5 g, V. 1.330 þús. ssk. ód. Hyundai Elantra 1,8 GT sedan ‘94, blár, ssk, ek. aðeins 28 þús. km. rafdr. Örúður o.fl. V. 1.090 þús. Sk.áód. Breyttur jeppi Toyota 4Runner V-6, ‘90,5 g, ek. 130 þús. km 38“ dekk, 529 hlutf., sóll., fjarst. læs, þjófav. V. 1.780 þús. Honda Civic Si 1,4 ‘96, blár, ssk, ek. 10 þús. km. rafdr. rúður, spoiler, álf. ofl. sem nýr. V. 1.490 þús. Góð bílalán geta fylgt. VW Passt 2,0 Arrive station ‘93, rauður, 5 g, ek. 75 þús. km. toppgr. dráttark. o.fl. V. 1.190 þús. Mazda 626 2,0 GLXi 16v ‘92, rauður, ssk, ek. 68 þús. km. álf. rafdr. rúður o.fl. V. 1.290 þús. Hyundal Elanta 1,8 GLS station ‘96, blár, 5 g, ek. 30 þús. km. rafm. í öllu dr.kúla o.fl. V. 1.350 þús TILBOÐSVERÐ Á FJÖLDA BIFREIÐA. ® hægindastóllinn er sá þægilegasti á markaðnum. Með einu handtaki er skemill dreginn út og maður líður aftur í hvíldarstöðu. Komdu og prófaðu þennan frábæra stól sem fæst í mismunandi gerðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.