Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Page 9
MÁNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1997 9 Útlönd Sara Ferguson, hertogaynjan af Jórvík, gaf sér loks tíma frá auglýsingastörf- um til að fara með dætur sínar á skíði. Mæðgurnar eru nú i Verbier í Sviss og er Andrés prins, fyrrverandi eiginmaður Söru, væntanlegur til þeirra í vik- unni. Símamynd Reuter Fylgi íhaldsins minnkar enn Fylgi íhaldsflokksins í Bretlandi hefur minnkað mn 1 prósent frá því í síð- asta mánuði og er nú ekki nema 31 prósent, sam- kvæmt niðurstöðum skoð- anakönnunar sem birt var í breska blaðinu Sunday Ti- mes í gær. Fylgi Verka- mannaflokksins er óbreytt, 49 prósent. Fylgi Fijáls- lyndra demókrata er 13 pró- sent og er það einnig óbreytt. Væri kosið nú hiyti Verkamannaflokkm-- inn 200 sæta meirihluta í neðri deild þar sem þingsætin eru 659. John Major, forsætisráðherra Bretlands, verður að halda kosningar ekki seinna en 22. maí. Talið er að flokkur hans hafi litla möguleika á að minnka að ráði forskotið sem Verka- mannaflokkurinn hefur haft í skoðanakönnunum undan- farin tvö ár. Það er von Majors að batnandi efnahagur muni endurvekja traust kjósenda á flokki hans en samkvæmt skoðanakönnuninni telja 40 prósent kjósenda að Verkamanna- flokknum mimi famast betur að sjá um efnahagsmálin. Aðeins 28 pró- sent hafa meiri trú á íhaldsmönnum þegar um sfjóm efnahagsmála er að ræða. Reuter John Major. Markmið okkar er ánægður viðskiptavinur 5 333 444 ÞórðurH. Sveinsson hdl., lögg. fast. Snorri G. Steinsson Haraldur K. Ólason Lilja Einarsdóttir Auður Héðinsdóttir Ekkert skoðunargjald - Skoðum samdægurs Opið mán.—fös. 9—18 • Símatími Lau. 12—14 • ® 533 3444 • Fax 588 3332 EINIBERG. HFN. Glæsil. 165 fm einb. á góðum staö m/ 30 fm sérst. bílsk. Góð lofth. Parket á gólfum. Upph. bílapl. Fallegur garður. Skipti á 4ra herb. íbúð. ATH. Lækkað verð, 14,8 m. 1598 MERKJATEIGUR. MOS. Ca 140 fm snyrtil. einb. á einni hæö m. 47 fm bílsk. Húsiö skipt. [ 4 svh., stofu, borðst. og rúmg. eldh. og2baðh. Áhv 6,7m. V. 11,9 m. NJARÐARGRUND. GBÆ. Fallegt 150 VANTAR - VANTAR: 3ja-4ra herb. Ibúðir á skrá í Breiðholti. 2ja-4ra herb. íbúðir á skrá í Grafarvogi. Ódýra 2ja herb. í nágr. v/Ármúlaskóla. Vantar 2ja eða 3ja herb. íbúð í Vesturbæ/Seltjarnarnesi í skiptum fyrir sárhæð íÁlfheimum. HRAUNBÆR/BYGGSJ. Mjög góð 120 fm íbúð á jarðhæð. Fllsar á holi og baði. Dökkt Pergo parket. 3 svherb. og rúmg. stofa auk geymslu sem má breyta I herb. Áhv. 2 m. Byggsj. V. 8,4 m. Stórt hjónah. m/parketi og rúmgott barna- herb. Stutt í alla þjónustu. V. 6,3 m. 1014 LAUGARNESVEGUR. Björt og falleg íb. í fjölb. m. aukah. í kjallara sem hægt er að leigja út. S-svalir. Áhv. húsbr. og bsj. ca3,4 m. V. 6,7 m. 3003 AUSTURBRÚN. Mjög falleg 48 fm íb. á 4. hæð. Parket á gólfum, snyrtil. eldh., ný tæki á baði. V. 5 m. 3040 fm. hús á einni hæð ásamt 58 fm bíl- skplötu. Húsið skiptist f 3 svh., 2 stofur og sjónvh. Eldh. m. gegnh. eikarinnr. Skipti ath. Sérh. eöa 4 herb. Áhv. 3,0 m. byggsj. MEISTARAVELLIR. Ca 105 fm björt íb. m. s-svölum m. glæsil. úts. Allt nýtt á baði. Áhv. ca 2 m. V. 7,4 m. 3034 EYJABAKKI. Björt íb. á 1. h. 69 fm, m aukah. S-verönd og garöur. íb. er nýmáluö og góð sameign. Áhv. 2,5 m. Lækkað verð 4,7 m. 2000. V. 13,8 m. 3029 hæðir ÆGISÍÐA. 4ra herb. 95 fm sérh. Nýjar innrétt. og rafm. í eldhúsi. 2 samliggjandi stofur. Barnah. og forstofuh. Áhv. húsbr. og byggsj. 4,7 m. Lækkað v. 8,3 m. 3650 HRAUNBÆR. Rúmgóö 4ra herb. 97 fm íbúð. Góö innrétt I eldhúsi. Sérþvottah. og búr. Steni klædd blokk. 3 herb. og stofa. Áhv. 4,3 m. Verð 6,8 m. 3067 HRAUNBÆR. Snyrtil. ca 95 fm íb. á 3. h. Fallegt úts. yfir Elliðaárdal. Park. og s-svalir. Skipti á minna. Lækkað v., 6,6 m. 3007. MIÐTÚN. Góð 5 herb. 114 fm efri hæð og ris. Stór stofa (mögul. á herb.). Nýleg eldhinnrétt. 3 herb. og baðherb. í risi. Útigeymsla. Gott hverfi. V. 9,3 m. 2224 PÍIEI 3ja herb. ÁLFASKEtÐ. Hugguleg ca 87 fm íb. á 3. hæð. Parket á stofu, s-svalir m. úts., þvh. á hæð, bílskréttur. Áhv byggsj. V. 6,1 m. ENGIHJALLI. Ca 90 fm snyrtileg eign, suðursvalir stofa og borðstofa. Sam. þvottah. á hæðinni. Verö 6,2 millj. HAMRABORG. Snyrtil. 77 fm íb. á 5. hæö. Fallegar innr. f eldh. Flísar á baði. Góð teppi á gólfum. Ekkert áhv. Verö 6,2 m. 3071 HRAUNBÆR. LAUS STRAX. Ca. 67 fm. ib. á 1. h. S-svalir og aukah. I kjallara hentugt til útleigu. V. 4,7 m. 3005. KLUKKUBERG. HFN. Ca 56 fm 2ja herb. íb. á tyrstu hæö m. sérinng. íb. er rúml. fokh. Fallegt úts. og náttparadls viö húsgaflinn. Kjarakaup, hagst. verð. 1789 LAUGAVEGUR. Ca 54 fm íb. á 3ju hæö f. ofan Hlemm. Parket á anddyri og stofu. Nýr dúkur á eldh. og baöi. Ibúö nýlega máluð. Mikiö áhv. V. aöeins 4,3 m. 3058 VALLARÁS. Snyrtileg ca 53 fm íbúð á 5 hæö I lyftuhúsi. Fullfrág. lóð. Áhv. bsj. 1,3 m. Verð aðeins 5,1 m. BYGGINGARSJ. VEGHÚS. Falleg 55 fm HRAUNBÆR. Góð 85 fm íbúð á 3. hæð. Nýtt parket. Sv-svalir. Sér svherbgangur. íb. á 2. h. Flísar á gólfum, stórar s-svalir, þvottah. innan fb. Áhv. 5 millj. bsj. Verð 6,5 m. EKKERT GREIÐSLUMAT. 3038 Carina E Classic er komin. Hlaðin aukabúnaði að verðmæti allt að 100.000 kr. en verðið er óbreytt. Hafið samband við sölumenn okkar í síma umboðsmenn um land allt. Komdu og skoðaðu. 563 4400 eða CX3RINOI& CLASSIC verö frá 1.590.000 kr Auk ríkulegs staðalbúnaðar eru: • Samlitir speglar og hurðarhúnar • Nýtt áklæði • Fjarstýrðar hurðalæsingar ■ Viðarmælaborð (2.0 Sedan og Wagon) • Rafstýrðir speglar (1.8 Sedan) <g> TOYOTA Tákn um gæði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.