Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1997 13 Flugstöð Leifs Eiríkssonar: Verið að koma upp 46 upplýs- ingaskjám í lit DV, Suðurnesjum: „Gamli skjárinn er búinn að vera í notkun frá því stöðin var tekin í notkun. Hefur hann verið í gjörgæslu í eitt ár og er kominn tími á að endurnýja hann. Nýi skjárinn er i lit og miklu læsilegri en sá gamli. Allt kerfið i heild er miklu betra. Galli var að einn um- boðsmaður var með þann gamla og þurfti að kaupa alla varahluti frá honum dýru verði. Nú verður allt einfaidara hjá okkur með kaup og endurnýjun á skjánum," sagöi Ómar Ingvarsson, rekstrarstjóri flugstöðvar Leifs Eirikssonar á Keflavíkurflugvelli, í samtali við DV. Verið er að koma fýrir nýju flug- upplýsingakerfi í flugstöðinni. Heildarkostnaður við það er 33 milljónir. 46 skjám, 28 tomma, í lit, verður komið upp. 29 þeirra sýna brottfarar- og komutíma flugvéla, sjö verða með upplýsingar um í hvaða hlið farþegar eiga að fara og 10 skjáir verða eingöngu með aug- lýsingum. Það er í fyrsta skipti sem slíkt er í flugstöðinni. Gamli svart-hvíti skjárinn hefur verið í stöðinni frá upphafi. Hann var oft að bila síðustu mánuði, tfl mikflla óþæginda fyrir flugfarþega og starfsfólk. Flugstöðin verður 10 ára 14. apríl nk. Ýmsar breytingar eru fyrirhugaðar á stöðinni á af- mælisárinu. -ÆMK Björgunarsveitarmenn af Vesturlandi ásamt félögum í Leitarhundum SVFÍ í hríðarmuggu fyrir utan hús Berserkja í Stykkishólmi áöur en lagt var af staö upp í Kerlingarskarö. DV-mynd Birgitta Fréttir Akureyri: Framtíöarbygging- arsvæðið nær inn að Kjarnaskógi DV, Akureyri: Næsta íbúðabyggð á Akureyri mun rísa á svokölluðu Naustasvæði sunnan núverandi byggðar og er áætlað að á þessu svæði, sem verð- ur að öllum líkindum í uppbygg- ingu næstu áratugi, muni rísa um 2000 íbúðir og að íbúarnir verði á bflinu 6-7 þúsund þegar svæðið verður fullbyggt. Yfirvöld á Akureyri hafa valið þá DV, Stykkishólmi: Björgunarsveitarmenn á Vestur- landi fjölmenntu í hús Björgunar- sveitarinnar Berserkja í Stykkis- hólmi 9. febrúar ásamt sveit manna frá Slysavarnafélagi íslands. Til- gangurinn var að kynna hinum al- menna björgunarsveitarmanni starf með leitarhundum og um leið að æfa bæði hunda og menn í leit í snjó. Kristinn Hannesson, formaður Leitarhunda SVFÍ, ræddi við þátt- leið að fela fimm hópum arkitekta að skila tfllögmn að heildarskipu- lagi svæðisins en þeir voru valdir úr hópi 32 aðila sem sýndu áhuga að vinna verkið. Hver hinna fimm hópa fær 800 þúsund krónur og til- lögur hópanna verða í eign Akur- eyrarbæjar sem verður heimilt að nota þær að vfld og jafnvel að nýta úr fleiri en einni þeirra hugmyndir að endanlegu skipulagi svæðisins. Fyrir eina tillöguna verða þó takendur og fór ásamt Steinari Gunnarssyni og Valgeiri Rúnars- syni yfir sögu sveitarinnar í stórum dráttum. Sveitin hefur einungis starfað innan Slysavamafélagsins í eitt ár en starf með leitarhunda á sér auðvitað lengri sögu. Steinar sagði það kosta mikla vinnu og peninga að eiga og þjálfa hund. Þeir sem ætluðu sér að gerast félagar í Leitarhundum SVFÍ yrðu að vera fullgildir björgunarsveitar- menn sem þegar hefðu sýnt áhuga sinn á þessu starfi í verki. greiddar 800 þúsund krónur auka- lega. Nýja íbúðasvæðið mun í norðri liggja nálægt Verkmenntaskólanum og að suðri að útivistarsvæðinu í Kjamaskógi. í vestur nær svæðið að Naustaborgun og í austri aflt fram að brekkubrún ofan flugvallarins. Svæðið er mjög víðfeðmt og þar er gert ráð fyrir ýmissi þjónustu, s.s. tveimur skólahverfum fyrir gmnn- skóla. -gk í leit í snjó Að kynningu lokinni var haldið upp í Kerlingarskarð og þar voru menn grafnir í snjó og leit æfð. Að sögn Baldurs Gíslasonar, formanns Björgunarsveitarinnar Berserkja, tókst æfingin vel í alla staði og var þátttaka framar björtustu vonum. 75 manns tóku þátt í æfingunni. 15 hundar mættu tfl leiks ásamt eigend- um sínum og höfðu sumir farið lang- an veg, jafhvel austan af fjörðum. Veður var ákjósanlegt til æfingar af þessu tagi, bylur og skafrenningur mestan hluta sunnudagsins. -BB Stykkishólmur: Menn og hundar æfðir Aldrei jafn góö kaup í jeppum! Chevrolet Blazer S-10 ‘91, 4,3 lítra vél, ssk., ek. 90 þús. km, 5 d., silfgr. Verð 1.590.000. Ford Explorer Eddie Bauer ‘91, 4,0 I. vél, ssk., ek. 108 þús. km, grænn metal., 4x4. Verö 1.850.000. BRIMB0RG Faxafeni 8 Sími 515-7000 Toyota 4Runner ‘91, 3,0 lítra vél, 4x4, ssk., ek. 107 þús. km, vínrauður. Verö 1.750.000. Toyota Hilux D/C ‘94, 2,5 lítra vél, 4x4, 5 g., ek. 79 þús. km, hvítur. Verö 1.790.000. Ford Explorer Sport ‘91, 4,0 lítra vél, ssk., 4x4, ek. 88 þús. km, silfurmet. Verö 1.660.000. Chevrolet Silverado ‘89, 5,7 lítra vél, 4x4, ssk., ek. 88 þús. km, svartur. Verö 1.290.000. MMC Pajero, 2,6 lítra vél, 5 g., 4x4, ek. 119 þús. km, hvítur. Verö 740.000. Daihatsu Feroza DXi 1600 ‘92, 5 g., 4x4, ek. 89 þús. km, vínrauður. Verö 760.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.