Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 38
46 MÁNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1997 J3"V dagskrá mánudags 17. febrúar SJÓNVARPIÐ 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.05 Markaregn. Sýnt er úr leikjum síðustu umferðar í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar og sagð- ar fréttir af stórstjörnunum. Þátt- urinn verður endursýndur að loknum ellefufréttum. 16.45 Leiöarljós (581) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fatan hans Bimba (8:13) (Bim- bles Bucket). Breskur teikni- myndaflokkur. Bimbi bjargar dul- arfullum karli úr háska og fær að launum töfrafötu sem lætur allar óskir hans rætast. 18.25 Beykigróf (39:72) (Byker Grove). 18.50 Úrríki náttúrunnar. Heimurdýr- anna (6:13) (Wild World of Ani- mals). Bresk fræðslumynd. 19.20 Inn milli fjallanna (10:12) (The Valley Between). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Öldin okkar (6:26) (The Peop- le’s Century). Breskur mynda- flokkur um helstu atburði og breytingar sem átt hafa sér stað á þeirri öld sem nú er að liða. Að þessu sinni er m.a. fjallað um iðnvæðingu og tilkomu bílaverks- miðjanna í Bandaríkjunum. 22.00 Lasarus í kuldanum (1:4). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Markaregn. Endursýndur þáttur frá þvi fyrr um daginn. 23.55 Dagskrárlok. 08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 18.35 Seiður (Spellbinder) (26:26). Lokaþáttur þessa myndaflokks fyrir börn og unglinga. 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. 19.55 Bæjarbragur (Townies). Félag- arnir Carrie, Shannon, Denise, Kurt, Ryan, Mike, Marge, Jesse og Kathy eru enn á heimaslóð- um þrátt fyrir fásinnið og reyna að taka því sem að höndum ber á léttu nótunum. 20.20 Visitölufjölskyldan. (Marr- ied...with Children). Vinsæll bandarískur gamanmyndaflokk- ur. 20.45 Vöröur laganna (The Marshal II). Hafnaboltaleikarinn Lenny Bratt hefur átt við áfengis- og fíkniefnavandamál að striða en verið allsgáður nokkuð lengi. Hann er í tygjum við stúlku sem hann kynntist í meðferð og gleymir ferðatöskunni sinni heima hjá henni með óvæntum afleiðingum. Stúlkan ákveður að reyna að koma töskunni til Lenn- ys en við tollskoðun kemur í Ijós nokkurt magn fíkniefna. Hún sver og sárt við leggur að Lenny hljóti að eiga þaö en hann heldur einnig fram sakleysi sínu. Win- ston MacBride er falið að rann- saka málið. 21.35 Réttvfsi (Criminal Justice) (24:25). Ástralskur myndaflokkur um baráttu réttvísinnar við glæpafjölskyldu sem nýtur full- tingis snjalls lögfræðings. 22.25 Yfirskilvitleg fyrirbæri (PSI Factor). 23.15 David Letterman. 00.00 Dagskrárlok Stöðvar 3. I kvöfd stýrir Páll Kr. Pálsson umræöum um ínnlenda framleiöslu á íslenskum markaöi. Stöð 2 kl. 20.20: íslenskir dagar íslenskir dagar standa yfir á Stöð 2 og Bylgjunni frá deginum í dag til föstudagsins 28. febrúar. Markmiðið með þessu átaki er skýrt: Að stuðla að jákvæðri umræðu um íslenskt at- vinnulíf og íslensk sóknarfæri innan- lands sem utan. Við upphaf og lok ís- lenskra daga eru á dagskrá Stöðvar 2 tveir athyglisverðir umræðuþættir um stöðu íslenskra atvinnuvega. í kvöld kl 20.20 stýrir Páll Kr. Pálsson framkvæmdastjóri umræðum um innlenda framleiðslu á íslenskum markaði en 29. febrúar tekur Jón Baldvin Hannibalsson við kyndlinum og spyr góða gesti spjörunum úr um íslenska framleiðslu á heimsmarkaði. Sjónvarpið kl. 22.00: Framhald af karaoke Fjögur næstu mánudagskvöld sýn- ir Sjónvarpið breska myndaflokkinn Lasarus í kuldanum sem er sjáifstætt framhald af karaoke-þáttunum sem sýndir voru fyrir áramót. í nýja flokknum heldur sagan af handrits- höfundinum Daniel Feeld áfram fjög- ur hundruð árum síðar eða árið 2368. Vísindamenn á rannsóknarstofu í lághitafræðum eru í þann mund að gera meiri háttar uppgötvun. Þeir eru að fá aðgang að minningum manns sem lést fyrir 400 árum. Sá maður er einmitt Daniel Feeld sem bjó svo um hnútana að hann yrði frystur eftir andlát sitt. Þessi afbragðsframhalds- flokkur er það síðasta sem Dennis Potter skrifaði áður en hann lést fyr- ir tæpum þremur árum. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn: Séra Siguröur Árni Þórðar- son flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Víösjá - morgunútgáfa. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu, Njósnir aö næturþeli eftir Guöjón Sveins- son. Höfundur les lokalestur. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Á Snæfellsnesi. Ævisaga Árna prófasts Þórarins- sonar (16:20). 14.30 Frá upphafi til enda. 15.00 Fréttir. 15.03 Moröin á Sjöundá. Byggt á frá- söguþætti Jóns Helgasonar rit- stjóra (2:3). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Á sunnudögum - endurflutt. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (19). 22.25 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Sími: 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Netlíf - http://this.is/netlif. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 21.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö meö flytjendum. Tón- listarfólk leiöir hlustendur gegnum plötur sínar. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1,2, 5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Froskakoss. (Endurtekinn frá sl. sunnudegi.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristó- fer Helgason spilar Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lok- inni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Létt- klassískt í hádeginu. 13.00 Tónlistaryf- irlit frá BBC. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíð Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elfasson og Jón Sigurösson 14.30 Úr hljómleikasaln- um. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöar- Qsrn-2 09.00 Línurnar i lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaburinn. 13.00 Karlinn I tunglinu (e) (The Man in the Moon). Dani Trant er fjórtán ára og þau undur og stórmerki sem gerast á kyn- þroskaskeiðinu leita mjög á huga hennar. Þegar áhugi henn- ar á strákum vaknar spyr hún Maureen systur sína ráða en hún er sautján ára og býsna lífs- reynd. 1991. 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Matreiöslumeistarinn (e). 15.30 Hope og Gloria (6:11) (e). 16.00 Kaldir krakkar. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Lukku-Láki. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Linurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Eiríkur. 20.20 íslenskir dagar - innlend fram- leiösla. 21.15 Antonia og Jane (Antonia and Jane). Bráðfyndin bresk mynd frá árinu 1991 um vinkonurnar Antoniu og Jane sem kynntust á skóiaárunum. Antonia er aðlaðandi og hroka- full en Jane er bústin og ævin- týragjörn. Þessar konur öfundast út í lífstíl hvor annarrar og svo vill til að eiginmaður Antoniu er fyrr- verandi kærasti Jane. 22.35 Saga rokksins (8:10) (Dancing in the Street). 23.40 Karlinn í tunglinu (The Man in the Moon). Sjá umfjöllun að ofan. 01.20 Dagskrárlok. 1 svn 17.00 Spltalalíf (MASH). 17.30 Fjörefniö. 18.00 íslenski listinn. Vinsælustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og það birtist í ís- lenska listanurn á Bylgjunni. 18.45 Taumlaus tónlist. Ritstjórinn Martin Tupper stendur á krossgötum í lífi sínu. 20.00 Draumaland (Dream on). 20.30 Stööin (Taxi). Margverðlaunaðir þættir þar sem fjallað er um lífiö og tilveruna hjá starfsmönnum leigubifreiðastöðvar. Á meðal leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 21.00 Moröingi í Hong Kong (Hong Kong '97) Spennutryllir sem ger- ist í Hong Kong á því herrans ári 1997. Yfirráð-Breta í Hong Kong heyra senn sögunni til og nú ætla Kínverjar að taka við stjórn- inni en ekki eru allir á eitt sáttir við þessi umskipti. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. 22.30 Glæpasaga (Crime Story). Spennandi þættir um glæpi og glæpamenn. 23.15 Sögur aö handan (e) (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 23.40 Spftalalif (e) (MASH). 00.05 Dagskrárlok. ins. 24.00 Næturtónleikar á Sfgilt FM 94,3. FM957 07.00 Fréttir. 07.05-10.00 í bælinu meö Rúnari Ró- berts. Oröið morgunfúll er ekki til í hans orðabók. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgun- fréttir. 09.00 Fréttir. 09.30 MTV-fréttir beint frá London og eldheitar. 10.00 Fréttayfirlit & íþrótta- fréttir 10.05-12.00 Valgeir Vilhjálmsson alltaf hress. 11.00 Fréttir. 11.30 Sviösljós- iö, fræga fólkiö og vandræöin. 12.00 Há- degisfréttir. 12.10-13.00 Áttatíu & eitt- hvaö - besta tónlist níunda áratugarins. 13.00 Fréttayfirlit. 13.03-16.00 Þór Bær- ing. Úfff! 13.30 MTV-fréttir. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 15.30 Sviösljósiö, fræga fólkið og vandræðin. 16.00 Síödegisfréttir. 16.07-19.00 Sigvaldi Kaldalóns léttur á leiöinni heim. 17.00 Fréttayfirlit & íþrótta- fréttir. 18.00 Fréttayfirlit. 19.00-22.00 Betri blandan & Björn Markús. Besta blandan í bænum. 20.00-21.00 FM Topp tíu. Svali kynnir vinsælustu lög FM957. 22.00-01.00 Stefán Sigurösson & Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósí. 01.00-07.00 T.S. Tryggvasson - góö tónlist. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7-9 Morgunröfliö. (Jón Gnarr). 9-12 Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar- deild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Kristinn Páls- son). 22-01 Logi Dýrfjörö. X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- íns. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery i/ 16.00 Rex Hunt's Bshing Adventures II 16.30 Bush Tucker Man 17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysterious Forces Beyond 20.00 History's Tuming Points 20.30 Bush Tucker Man 21.00 Lonely Planet 22.00 Discovery Signature 23.00 Wings 0.00 Close BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.35 The Brollys 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35Tumabout 8.00 Kilroy 8.30 The Bill 8.55 The Good Food Show 9.25 Songs of Praise 10.00 Growing Pains 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30 The Good Food Show 12.00 Songs of Praise 12.35 Turnabout 13.00 Kilroy 13.30 The Bill 14.00 Growing Pains 14.50 Prime Weather 14.55 Hot Chefs 15.05 The Brollys 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.35 999 17.30 Top of the Pops 18.25 Prime Weather 18.30 Stefan Buczacki 19.00 Are You Being Served 19.30 Eastenders 20.00 Minder 21.00 BBC Wortd News 21.25 Prime Weather 21.30 Making Babies 22.30 The Brittas Empire 23.00 Britannia 0.00 Prime Weather 0.05 Tlz - the York Mystery Plays 0.30 Tlz • Approaching Literature:behind a Mask 1.30 Tlz • Understanding Musicdak- ing Note 2.00 Tlz • ‘special Needs Go for It 4.0Ö Tlz • Italia 2000 lor Advanced Leamers 4.30 Tlz • Vega Science Master Classes 5.00 Tlz - Vega Science Master Classes 5.30 Tlz - Rcn Nursing Update Unit 47 Eurosport ✓ 7.30 Cross-Country Skiing: Worldloppet Cup • The'Transjurassienne' 9.00 Bobsleigh: Wortd Cup 11.00 Football 12.00 Football 13.00 Free Climbing: World Championships 14.00 Tennis: ATP Tournament 16.00 Rally Raid: Dakar-Agades-Dakar 17.00 Alpine Skiing: World Championships 18.00 Bobsleigh: World Cup 19.00 Speedworld 21.00 Sumo: Basho Toumament 22.00 Football 23.00 Snooker 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 MTV's US Top 20 Countdown 13.00 Music Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 Oasis : Mad for It 19.00 Hit List UK 20.00 MTV Spod 20.30 MTV’s Real World 5 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Yo! 0.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.10 CBS 60 Minutes 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming News 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 Parliament 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Repori 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight I.OOSKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00SKYNews 3.30 Parliament 4.00SKYNews 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC Worid News Tonight TNT 19.00 The Adventures of Robin Hood 21.00 Singin' in the Rain 23.00 The Blackboard Jungle 0.50 Bf's Daughter 2.40 The Crooked Sky CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Insight 6.00 World News 6.30 Global View 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 World News 9.00 World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 Worid News 10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Computer Connection 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline LOOWorldNews 1.15 American Edition 1.30 Q& A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 World Report NBC Super Channel 5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 Travel Xpress 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 Homes and Gardens 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 The Ticket NBC 18.30 New Talk 19.00 Dateline NBC 20.00 NBC Super Sports 21.00 The Best of The Tonight Show 22.00 Best of Late Night With Conan O'Brien 23.00 Best of Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00 The Best of The Tonight Show 1.00 MSNBC Intemight 2.00 New Talk 2.30 Travel Xpress 3.00 Talkin' Jazz 3.30 The Ticket NBC 4.00 Travel Xpress 4.30NewTalk Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 Pound Puppies 7.15 Screwy Squirrel 7.30 Scooby Doo 8.00 Cow and Chicken 8.15 fom and Jerry 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest 9.00 Pirates of Dark Water 9.30 The Mask 10.00 Dexter’s Laboratory 10.30 The Addams Family 11.00 Little Dracula 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Popeye's Treasure Chest 12.30 The New Adventures of Captain Planet 13.00 The Real Adventures of Jonny Quest 13.30 Pirates of Dark Water 14.00 The Real Story of... 14.30 Casper and the Angels 15.00 Two Stupid Dogs 15.15 Droopy and Dripple 15.30 The Jetsons 16.00 Cow ano Chicken 16.15 Scooby Doo 16.45 Scooby Doo 17.15 World Premiere Toons 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jenry 18.30 The Flintstones Discovery ✓einnlg á STÓÐ 3 Sky One 7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Slar Trek: The Nexl Generation. 18.00 RealTV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S'H. 20.00 Napoleon and Josephine: A Love Story. 22.00 Nash Bridges: Zodiac. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 The 300 Spartans. 8.00 The Double Man. 10.00 Charlie's Ghost Story. 12.00 Run Wild, Run Free. 14.00 Josh and SAM. 15.45 Curse of the Viking Grave. 17.30 Hercules and the Lost Kingdom. 19.30 E! Features. 20.00 Judge Dredd. 22.00 The ln- filtrator. 23.35 Black Fox: Good Men and Bad. 1.05 Waming Sign. 2.45 Deadbolt. 4.15 Hercules and the Lost Kingdom. OMEGA 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt og trúarstyrkjandi kennslu- efni frá Kenneth Copeland. 20.00 Central Message. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu efni. 21.00 Þetta er þinn dag- ur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Bol- holti. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstööinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.