Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Page 22
30 MÁNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1997 ÚJ J.J JJ_1-ÚJ;2JJ^, If Blýmengun skemmir tenn- urnar Blýmengun frá útblæstri bif- reiða og úr gamaldags pípu- lögnum er hugsanlega að eyði- leggja tennur í fólki í stórum stíl, segja spænskir vísinda- menn sem hafa rannsakað málið. Spánverjarnir komust að því við rannsóknir sínar að bæði börn og fullorðnir, sem voru með mikið blýmagn í tönnunum, voru einnig með meiri tannskemmdir og tann- stein en aðrir. Böm, sem voru með 10 tann- skemmdir eða fleiri, voru að jafnaði með þrisvar sinnum meira blý í blóðinu en böm með engar skemmdir. Vísindamennimir telja að blýmengunin ráðist á glerung- inn sem verndar tennumar. Stíflaðar æðar og alsheimer Vísindamenn frá Hollandi og Belgíu skýrðu nýlega frá því að þeir hefðu fundið greinileg tengsl milii als- heimer, algengusta heUabUun- arsjúkdómsins, og stíflaðra æða. Gerðar vom rannsóknir á 284 sjúklingum með heUabU- un, aðaUega alsheimer, og 1700 sjáifboðaliðum sem vom ekki heUabUaðir. í ljós kom að þeir sem þjáðust af alsheimer vora mun líklegri en hinir tU að vera með æðakölkun eða stíflaðar æðar af völdum fitu. Stíflaðar æðar hafa áður verið settar í samband við heUabilun. Læknar segja það ekki skrýtið þar sem æðakölk- un geti dregið úr blóðflæði tU heUans. Alsheimersjúkdómur- inn hefur hins vegar ekki ver- ið tekinn sérstaklega fyrir áður. Reykingar valda hrukkum Nú hefur það verið vísinda- lega sannað: Reykingar valda hrukkum og gera fólk eUUegra en það er. Það voru breskir læknar sem sýndu fram á þetta með rannsóknum á 25 eineggja tví- burapöram þar sem annar tví- burinn reykti en hinn ekki. í ljós kom að hörand þess sem reykti var að jafnaði íjórðungi þynnra en hins reyklausa. Þar af leiðandi hrukkast það mun auðveldar. Horft um öxl með Hubble: Spáð í stjörnuþokur fyrir fæðingu flestra stjarna Það er ekki einleikið hvað hægt er að gera með Hubble geimsjón- aukanum sem svífur á sporbaug um jörðina. Nýjustu tíðindi herma að hann hafi nú gert stjamvísinda- mönnum kleift að horfa svo langt aftur í tímann að þeir hafi séð grUla í fjarlægar stjömuþokur áður en flestar stjömumar í þeim komu í þennan heim. Hubble naut við þetta dyggUegrar aðstoðar risastórs stjömusjónauka á Hawaii. „Það bendir svo sannarlega margt tU þess að við höfum séð handan þess tíma þegar flestar stjömuþok- urnar vora að mynda flestar stjörn- ur sínar,“ segir Henry Ferguson sem starfar við stjömuvísindastofn- un í Baltimore. Vísindamenn hafa lengi leitað að stjömuþokumyndunarskeiði en þetta mun vera í fyrsta sinn sem tekist hefúr að sjá lengra aftur í tím- ann, tU tímaskeiðs þegar fáar sfjömur vora að myndast. Talið er að aldur alheimsins á stjömuþoku- myndunarskeiðinu hafi ef tU vill verið um fimmtungur þess sem hann er nú. TU að komast svona langt aftur í tímann þurftu vísindamennimir að nota djúpskoðunarsvið Hubble sjón- aukans en það svið gefur mjög þrönga mynd af alheiminum. Vís- indamennimir notuðu síðan stjömusjónaukann á Hawaii til að rannsaka nánar 24 af þeim daufu stjömuþokum sem sáust. Þeir komust að því að margir hinna fjarlægu hluta í myndinni frá Hubble gátu ekki aUir hafa þróast yfir í stórar og miklar stjömuþokur, eins og Vetrarbrautina okkar, sem nú era til. Þess í stað kunna þessir fomu hlutir að hafa rannið saman og myndað stóru stjömuþokumar sem við þekkjum í dag. Þessar fyrstu sfjömuþokur vora að minnsta kosti jafnskærar og Vetrarbrautin en aðeins um tíundi hluti hennar að stærð og mynduðu stjömur miklu hægar en frjósömu stjörnuþokurnar gerðu mörgum milljörðum ára síðar. Andrúmsloft ungu stjamanna sýndi ummerki kolefnis, súrefnis, sílikons og annarra málma sem gef- ur vísbendingar um að heilar kyn- slóðir stjama hafi komið og farið á fyrstu dögum alheimsins, hugsan- lega um tveimur miiljörðum ára eft- ir Miklahvell. Vísindamenn íTexas: áður en fyrsta skurðaðgerðin við stami verður framkvæmd," segir taugasjúkdómafræðingurinn Ma- hlon DeLong. Hann bætir við að nú sé aftur farið að íhuga að beita skurðaðgerðum við ýmsa taugasjúk- dóma, nokkuð sem ekki hefur átt upp á pallborðið undanfama ára- tugi. Ýmsir vísindamenn eru hins veg- ar ekkert of hrifnir af þessum hug- myndum og segja það of róttækt að nema á brott hluta heilans til að lækna kvilla eins og stam. En vísindamennimir frá Texas ætla að fara afar varlega í sakimar. „Það er langur vegur frá þvi að við finnum stykkin sem mynda þrautina og þar til við skiljum hvemig þau passa öll saman, hvað þá hvaða stykki er hægt að fjarlægja til að bæta heildarmyndina,“ segir í greininni í New Scientist. Stam getur verið erfitt viðureignar en vísinda- menn við Texas- háskóla í San Ant- onio velta nú fyrir sér nýjum leiðum til að lækna þennan tal- galla. Þeir eru að kanna hvort hugs- anlega sé hægt að beita heilaskurð- lækningum í því skyni. í tímaritinu New Scientist segir að vísindamennirnir í Texas ætli að gera tilraunir í ár sem miða að því að gera óvirka gölluðu taugahring- rásina í heilanum sem þeir telja að valdi stami. Vísindamennimir munu byrja á því að lama hluta heilans um stund- arsakir með segulbylgjum. Ef þær tilraunir ganga samkvæmt áætlun munu þeir ef til vill reyna fyrir sér með eitthvað varanlegra, eins og skurðaðgerð á heilanum, segir í greininni í New Scientist. Heilinn starfar á óvenjulegan hátt þegar stamari hnýtur um orð. Svæði heilans þar sem engin starfsemi á að fara fram verða virk og tengingar myndast þar sem engar eiga að vera. Það kann því vel að vera að meðferð af þessu tagi henti stami vel þar sem auðvelt er að kveikja á því og slökkva. Heilaskurðlækning- um mætti ef til vill einnig beita gegn kvillum á borð við mígreni, depurð og áfallastreitu. „Meðferð af þessu tagi er enn á miklu tilraunastigi. Það gætu liðið nokkur ár Vínber gætu gagnast í baráttunni gegn krabba Vísindamenn eru sífeUt að leita að plöntum sem innihalda efni sem gætu komið að liði í baráttunni gegn krabbameini. Nú hefur athygli þeirra m.a. beinst að efni sem er að finna í vínberjum, og lofar góðu. Frá upp- götvun þessari er sagt í tímaritinu Science. Bandarísku vísindamennirnir, sem hér eiga hlut að máli, vara þó viö því að aðeins sé um að ræða fyrstu bráðabirgðaniðurstöður til- rauna sem gerðar vora á músum og frumum í ræktun. Þeir segja að þörf sé fyrir frekari rannsóknir á efninu, sem heitir reservatrol, til að kanna að hve miklu leyti það nýtist í að fyr- irbyggja og meöhöndla krabbamein hjá mannfólkinu. „Þetta er á algjöru frum stigi en það er spennandi að við skulum hafa fundið þetta efhi,“ segir John Pezzuto sem starfar að lyfjafræðirannsókn- um við Ulinois-há- skóla í Chicago. „Efiiið hefur marg- víslega virkni og það fyrirbyggir vöxt krabbameinsins á mörgum stigum, sem er fremur óvenjulegt." Tilraunir Pezzutos sýna að reservatrol getur komið í veg fyrir myndun krabbameins á þremur mis- munandi stigum. Það getur komið í veg fyrir að DNA erfðaefnið í frumu verði fyrir skaða, að fruma breytist í krabbameins- frumu og það getur komið í veg fyrir að æxli vaxi og breiði úr sér. „Uppgötvunin lofar góðu og það verður að fylgja henni eftir,“ segir Peter Greenwald, for- stöðumaður rannsókna við bandarísku krabbameinsstofnun- ina, sem hefur veitt fjár- stuðning til Pezzutos og margra ann- arra vísindamanna sem rannsaka hugsanlegan lækningamátt hundraða plantna frá öllum heimshomum. EMð reservatrol er að finna í vín- beijum, einkum þeim rauðu, og vin- beijaafurðum, þar á meðal víni. Þá finnst það í jarðhnetum og ýmsum öðrum plöntum. Vísindamennfrnir mæla þó hreM ekki með því að fólk fari nú að gleypa vínber í stórum stíl eða þá að hella í sig rauðvíni. Uppgötvunin kynni hins vegar að leiða til fram- leiðslu á fæðubótarefiii sem gæti gert þeim gott sem eru í hættu á að fá krabbamein eða hafa þegar fengið sjúkdóminn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.